Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Page 24
36 FLMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000 Tilvera I>V ■ VIRIIS A KAFFI REYKJAVÍK Þaö verður heljarinnar djamm á Kaffi Reykjavík í kvöld eins og svo oft áöur. Stuödúettinn Vírus ætlar aö mæta á svæöiö og sjá um stemn- inguna og ætti enginn aö veröa svik- inn af þvi fyrirbrigöi. Góöar stundir? ■ AFRO Á PRIKINU Rmmtudags kvöld og þð byrjar dj. Sweet Chilli helgina á Prikínu. Eins og alltaf veröur hann með fullt af ófáanlegum gömlum afro-smellum í farteskinu. Fundir ■ BOKMENNTAKVOLD I IÐNO I kvöld kl. 20.30 veröur bókmennta- upplestur í lönó á vegum Alþjóðlegu bókmenntahátíöarinnar sem stend- ur yfir í Reykjavík þessa dagana. Þeir sem lesa upp eru: Monika Fagerholm, Edward Bunker, Slawomir Mrozek, Bragi Ólafsson og Guörún Eva Mínervudóttir. Er- lendu rithöfundarnir lesa upp á eigin tungumáli. Þýöing á íslensku veröur sýnd samtímis á tjaldi. Aögangur ókeypis. ■ FRAMTÍÐ EVRÓPSKRA BÓK- MENNTA I dag kl. 15.00 verða pall- borösumræöur í Norræna húsinu á vegum Alþjóölegu bókmenntahátíö- arinnar sem stendur yfir í Reykjavík þessa dagana. Umræöuefniö er: Arfurinn og netiö - músin sem læö- ist: Framtíö evrópskra bókmennta. Þátttakendur í umræöunum veröa Nora Ikstena, Ib Michael og Andri Snær Magnason sem stjórnar um- ræöunum. Dagskráin fer fram á ensku. Aögangur ókeypis. ■ HEIMSPEKI í SKUGGA PLATONS I dag kl. 17.15 í V. stofu í Aðalbygg- inu H.í. veröur fyrsta málstofa haustmisseris haldin á vegum Guö- fræöistofnunar. Þar mun prófessor Jón Ma. Ásgeirsson, flytja fyrirlestur- inn "Kýnikear og kanónar: Heim- spekl í skugga Platóns". ■ GOÐSÖGNIN BALDUR í dag á fæöingardegi dr. Siguröar Nordals, gengst Stofnun Slguröar Nordals fyr- ir fyrirlestri um Tslensk fræði. Aö þessu sinni flytur John Lindow, pró- fessor í norrænum fræðum og þjóð- fræöum viö Kaliforníuháskólann í Berkeley, fyrirlestur um goösögnina Baldur og túlkanir á henni. Fyrirlest- urinn verour fluttur á ensku og nefn- ist: “When disaster struck the gods: Baldr in Scandinavian myt- hology.’’Fyrirlesturinn veröur fluttur í Þjóöarbókhlóöunnl og hefst kl. 17.15. ■ HÁDEGISSPJALL í NORRÆNA HUSINU I dag kl. 12.00 veröur há- degisspjall í Norræna húsinu á veg- um Alþjóðlegu bókmenntahátíöar- innar sem nú stendur yfir í Reykja- vík. Silja Aöalsteinsdóttir mun ræöa viö A.S. Byatt um höfundarverk hennar. Dagskráin fer fram á ensku. Aðgangur ókeypis. Sjá nánar: Lifiö eftir vinnu á Vísi.is Hér er ekki bannaö aö snerta Sigurborg Hilmarsdóttir, safnkennari Þjóöminjasafns, á sýningunni í Hafnarfiröi. Sýning fyrir börn í Hafnarfirði: Gjörð sem má skoppa Á morgun verður opnuð í Sjóminja- safni íslands í Hafnarfirði sýningin Margrét litla og önnur böm á miðöld- um. Þetta er farandsýning sem gerð er af Bömenes Museum sem er deild í danska þjóðminjasafninu. „Á Bömenes Museum er lagt mikið upp úr því að bömin séu þátttakendur í sýningunni. Þar em ekki safngripir heldur eingöngu endurgerðir gamalla muna og klæða. Bömin mega þess vegna snerta munina, leika sér að leikfongunum og klæða sig í fötin og geta þannig leikið að þau séu böm í gamla daga,“ segir Sigurborg Hilm- arsdóttir, safnkennari Þjóðminja- safns. Myndir og endurgerðir munir Sýningin byggir á bernsku Mar- grétar drottningar sem réð fyrir ríkj- um á öllum Norðurlöndum á dögum Kalmarsambandsins og var gerð 1997 í tilefni af því að 700 ár vora liðin frá stofnun þess. Sýningin byggir annars vegar á myndum sem fundist hafa og sýna böm frá þessum tíma. „Reyndar er oft ekkert á þessum myndum sem sýnir að um er að ræða böm annað en að þau era minni en fullorðið fólk. Að öðra leyti líta börnin út eins og fuH- orðnir. Þau era i eins fótum og era að gera meira og minna sömu hluti og fullorðnir.“ Sýningin byggir á dönskum veru- leika og dönskum rannsóknum. Að sögn Sigurbjargar hefur líf barna fyrr á öldum verið lítið rannsakað hér á landi og heimildir sýnast stopular. Hins vegar er ekki vitað hvað kann að leynast i þeim þegar farið verður að rannsaka efnið. Tveir fræðimenn skrifuðu þó stuttar greinar í sýningar- skrána þannig að þar er vísir að at- hugunum á efninu. Auk myndanna byggir sýningin á endurgerðum leikföngum og foturn frá tímabilinu. „Þarna er stór hestur sem krakkarnir geta farið á bak á, gjörð sem má skoppa, skopparakringla sem má leika sér með og mylla sem má fara í, boltar sem notaðir voru i ísknattleik og ísknattleikskylfur auk eftirgerða af miðaldabúningum sem bömin geta klætt sig í.“ Fyrir bórn á aldrinum 5 til 9 ára Loks eru til sýnis nokkrir miðalda- munir úr eigu Þjóðminjasafns íslands, sem tengjast börnum. Sýningin er opin til 15. desember. Þótt líf heldra fólks í Danmörku hafi áreiðanlega verið verulega frábragðið lífinu hér á landi gefur sýningin ákveðna innsýn í líf barna fyrr á öldum, auk þess sem hún er afar lifandi og skemmtileg. Sýningin er aðallega ætluð börnum á aldrinum 5 til 9 ára og geta kennarar og leikskólakennarar pantað heim- sókn á sýninguna í síma 530-2286 og á netfanginu shilmars@natmus.is. Sjóminjasafnið er til húsa á Vesturgötu 8 í Hafnarfiði. Það er opið alla daga fram til 30. september frá kl. 13-17 og ennfremur eftir samkomulagi fyrir skólabörn og aðra hópa. Frá 1. október er opið um helgar frá kl. 13-17. -ss Matarbasar í Kringlunni í dag verður Klúbbur mat- reiðslumeistara með matarbasar i Kringlunni á milli kl. 16 og 18. Á basamum verða til sölu alls kyns smáréttir, forréttir, kökur, konfekt og fleira, aUt unnið af klúbbsmeðlimum. Basarinn er til styrktar landsliöinu í mat- reiðslu sem mun keppa á Ólymp- íuleikxmum í matreiðslu í Erfurt 21.-26. október nk. Landsliðið í matreiðslu er skipað Friðriki Sigm-ðssyni, matreiðslumeistara og fyrirliða, Úlfari Finnbjöms- syni, matreiðslumeistara og lið- stjóra, matreiðslumönnunum Al- freð Ómari Alfreðssyni, Bjarna Gunnari Kristinssyni, Einari Geirssyni og Ragnari Ómarssyni og bökurunum Gunnlaugi Emi Valssyni og Karli Viggó Vigfús- syni. Krár ÐV-MYNDIR EVA HREINSDÓTTIR Drottnlng í blómabænum Sigrún Björk, sem vinnur í Kjörís, er hér kölluö fram sem blómadrottningin áriö 2000. Blómaballið í Hveragerði endurvakið: Sigrún Björk er blómadrottning DV, HVERAGERDI:________________________ Sá áralangi siður að halda blóma- ball í Hveragerði hefur nú verið end- urvakinn eftir að hafa legið niðri um nokkurt skeið. Þar er kosin blóma- drottning ársins og þann 9. september síðastliðinn var margt um manninn í Þinghúscafé. Sérstaklega bar þar á ungum og fógram stúlkum. Stóri sal- urinn var blómum skreyttur og allar dömur fengu rós í barminn. Sú sem að lokum hlaut titilinn „blómadrottning" heitir Sigrán Björk Bjömsdóttir og er 23 ára göíhul. Guðrún Magnúsdóttir, starfsmaður hjá Heilsustofnun, var ein af fyrstu blómadrottningum Hveragerðis, í júli 1956. Hún var fengin til þess að krýna Og slgurvegarinn er... Hér er kynnirinn aöeins aö pína áhorfendur og þátttakendur. blómadrottninguna nú, árið 2000. Sig- rún Björk sagðist ekki vera alveg viss um hvað fælist í titlinum en ekki stæðu til neinar breytingar hjá henni í bráð. Sigrún vinnur hjá Kjörís og er enn sem komið er frjáls og ólofuð. -eh Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í kvöld: Einn fremsti í kvöld verða tónleikar hjá Sinfón- íuhljómsveit íslands í gulri áskrifta- röð. Flutt verður Sinfónía nr. 1 eftir Jean Sibelius og Píanókonsert nr. 1 eftir Johannes Brahms. Einleikari á tónleikunum er Andr- ea Lucchesini en hann er einn fremsti píanisti Itala af yngri kynslóðinni. Hann er fæddur árið 1965 og var að- eins 17 ára gamall þegar hann braut- skráðist að loknu píanónámi. Síðan hefur honum hlotnast íjöldi viður- kenninga og hann komið fram með frægum hljómsveitum á borð við Berlínarfilharmóníuna, Sinfóníu- hljómsveit Vínarborgar og Fílharm- óníusveit Lundúna. Andrea Lucches- Einstakur einleikari Einleikarinn Andrea Lucchesini á æfmgu í Háskólabíói í gær. píanisti ítala ini spilar jöfnum höndum einleiks- verk, kammertónlist og konserta og viðfangsefni hans spanna allt frá barokki yfir í samtímatónlist. Stjómandi verður aðalhljómsveit- arstjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar, Rico Saccani. Tónleikamir eru í Háskólabíói og hefjast kl. 19.30 og er vakin sérstök at- hygli á þessari nýju tímasetningu eft- ir áratuga hefð fyrir átta-tónleikum hjá Sinfóníunni. Tímasetningu sinfón- íutónleika var breytt eftir að bíósýn- ingar færðust til kl. 20. Tónleikarnir verða endurteknir í Stykkishólmskirkju annað kvöld kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.