Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2000, Page 26
38 FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2000 Tilvera 1>V ■ i j 16.10 Fótboltakvöld. Endursýndur þáttur frá miövikudagskvöldi. 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiöarljós. 17.20 SJónvarpskringlan - auglýsinga- tími. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Gulla grallari (26:26) 18.10 Beverly Hills 90210 (25:27) 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Gullna röddin (3:4) 20.50 DAS 2000-útdrátturinn. 21.05 í úlfakreppu (1:3) (Kid in the Corn- er). Breskur myndaflokkur um átta ára ofvirkan dreng og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Douglas Hens- hall, Claire Holman og Eric Byrne. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Ástlr og undirföt (22:22). 22.40 Lífiö hér og nú (Lev her og nu). Danskur þáttur um gömul hjón sem lifa óvenjulegu lífi. 23.10 Sjónvarpskringlan. 23.25 Skjáleikurinn. 17.00 Popp. Öll nýjustu myndböndin spil- uð. 18.00 Fréttir. 18.05 Jóga. 18.30 Two Guys and a Girl. Tveir vinir vinna á pitsustað og lenda í ýmsum ævintýrum. 19.00 Topp 20 mbl.is. Sóley, súpermódel og plötusnúöur, kynnir vinsælustu lögin. Vinsældalistinn er valinn í samvinnu viö mbl.is. 20.00 Sílikon. 21.00 Son of the Beach. Hinn illkvittni Howard Stern er framleiöandi þátt- arins Son of a Beach. 21.30 Oh Grow Up. Þegar þrír karlmenn búa saman geta komiö upp ýmis vandamál sem gaman má hafa af. 22.00 Fréttlr. 22.12 Máliö. 22.18 Allt annað. Menningarmálin í nýju Ijósi. Umsjón Dóra Takefusa. 22.20 Jay Leno. 23.30 Conan O'Brien. 00.30 Topp 20 mbl.ls. Sóley, súpermódel og plötusnúöur, kynnir vinæslustu lögin. Vinsældalistinn er unninn í samvinnu viö mbl.is. 01.30 Jóga. . Bíórásin 06.00 Krókur á móti bragöi (Citizen Ruth). 08.00 Kúrekablús (Kid Blue). 09.45 ‘Sjáðu. 10.00 Þaö gerist ekkl betra (As Good as It Gets). 12.15 Orkuboltar (Turbo Power Rangers). 14.00 Draugar (Ghost). 16.05 *Sjáöu. 16.20 Óskabrunnurinn (Three Coins in the Fountain). 18.00 Orkuboltar (Turbo Power Rangers). 20.00 Kúrekablús (Kid Blue). 21.45 *Sjáöu. 22.00 Draugar (Ghost). 00.05 Þaö gerist ekki betra (As Good as It Gets). 02.20 Krókur á móti bragði (Citizen Ruth). 04.05 Óskabrunnurinn (Three Coins in the Fountain). 10.10 Háspenna - lífshætta! 10.55 Viö gerö myndarinnar Lost Worl (e). 11.25 Ástir og átök (2.24) (e). 11.50 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Kostuleg kvikindi (Fierce Creat- ures). Aöalhlutverk John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline. Leik- stjóri Robert Young, Fred Schepisi. 1997. 14.10 Oprah Winfrey. 14.55 Ally McBeal (13.24) (e). 15.40 Alvöru skrímsli (24.29). 16.05 Rauðhetta. 16.55 Pálína. 17.20 í fínu forml (15.20). 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 Seinfeld (12.24) (e). 18.40 ‘Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Fréttayfirlit. 20.05 Felicity (2.23). 20.50 Borgarbragur (17.22). 21.20 New York löggur (3.22). 22.10 Horfinn heimur (Lost World. The Ju- rassic Park). Aöalhlutverk. Jeff Goldblum, Julianne Moore, Pete Postlethwaite, Richard Atten- borough. Leikstjóri. Steven Spiel- berg. 1997. 00.15 Kostuleg kvikindi (Fierce Creat- ures). Aöalhlutverk.John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline. Leik- stjóri Robert Young, Fred Schepisi. 1997. 01.45 Dagskrárlok. 18.00 Ofurhugar í Ástralíu. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.50 Evrópukeppni félagsliöa. Bein út- sending. 21.00 f djörfum dansi (Dirty Dancing). Aö- alhlutverk. Patrick Swayze, Jennifer Gray, Jerry Orbach, Cynthia Rhodes, Jack Weston. Leikstjóri. Emile Ardolino. 1987. 22.35 Jerry Springer 23.15 Kynlífsiðnaöurinn í Hollywood (6.6) 23.45 Foreldrar (Parents). Aöalhlutverk. Randy Quaid, Mary Beth Hurt, Sandy Dennis, Bryan Madorsky, Juno Mills Cockell. Leikstjóri. Bob Balaban. 1989. Stranglega bönnuö börnum. 01.05 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. 17.30 Barnaefni. 18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Kærleikurinn mikilsveröl. 20.00 Kvöldljós. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur. 22.30 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer. 23.00 Máttarstund. 24.00 Lofið Drottin 01.00 Nætursjónvarp. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! (7) 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er V/SA 550 5000 Þögul snjókoma Eiríkur Jónsson skrifar um fjölmiöla á fimmtudögum. Ég átti því láni að fagna að fylgjast með fjölmiðlum á lands- byggðinni á dögunum. Þar var margt öðruvísi en í höfuðborginni. Best þótti mér að vera laus við gargrásir útvarpsstöðvanna því vestur á fjörðum heyrist ekkert nema Ríkisútvarpið og slitrur af Bylgjunni. Sums staðar heyrist ekki neitt. Fuglakvak og öldugjálf- ur verður allsráðandi í víðómi náttúrunnar sem FM-bylgjur ná aldrei að kópíera. Verra þótti mér með sjónvarpið. Mér var sagt að skilyrðin færu eft- ir vindátt. Stundum sást allt vel og skýrt en næstu mínútuna var sjón- varpsmyndin komin á fleygiferð í þögulli snjókomu á skjánum. And- lit þulanna teygðust í allar áttir og á tímabili voru brjóstin á Ragn- heiði Clausen komin upp á axlir og munnurinn eins og gúmmí- teygja yfir skjáinn þveran. í veð- urfréttunum fauk veðurstofustjóri tU og frá líkt og i ofsaroki og hvarf stundum alveg. Samt var hann að spá góðu veðri. Þetta þyk- ir sjálfsagt fyrir vestan. Skrýtnast þótti mér þó að lands- byggðarfólk skuli sætta sig við þessi útsendingarskilyrði og greiða möglunarlaust skyldu- áskriftina. Ef fólkið væri að kaupa eitthvað annað en sjónvarpsdag- skrá myndi það heimta fimmtíu prósenta afslátt. Sjálfur myndi ég vilja fá endurgreitt. í staðinn þyrpast landsbyggðar- menn út á vídeóleiguna og tryggja sér kvikmynd fyrir kvöldið ef vindátt er óhagstæð. Þeir eru fyrir löngu búnir að reikna út hvenær hægt er að horfa á sjónvarp og hvenær ekki. Vídeóið er þó bein- tengt og óháð vindi og veðrum. Enda eru vídeóleigurnar á lands- byggðinni mun betur útbúnar en aðrar slíkar í höfuðhorginni og bjóða upp á gott og síbreytilegt vöruval. Úti á landi þykir jafn- sjálfsagt að fara á vídeóleiguna eins og að ná í kýrnar í haga. Sjónvarpsskilyrðin eru orðin hluti af náttúrulögmálunum. Stundum sést dagskráin og stundum ekki. Landbyggðarfólk heldur að sjón- varpstæknin sé ekki lengra á veg komin. Það er misskilningur. Þetta fólk á rétt á endurgreiðslu. Viö inælum með Siónvaroið - í úlfakreppu kl. 21.05: Næstu þrjú fimmtudagskvöld sýn- ir sjónvarpið breskan myndaflokk sem nefnist í úlfakreppu (Kid in the Comer) og er eftir Tony Marchant, einn fremsta sjónvarpshöfund Breta um þessar mundir. I þáttunum seg- ir frá Alex og Theresu sem eru fyr- irmyndarhjón. Þau eiga dóttur á unglingsaldri sem er nánast full- komin en það sama er ekki hægt að segja um Danny, átta ára son þeirra. Aðalhlutverk eru í höndum Douglas Henshalls, Claire Holman og Erics Byme. Rás 1 ; fm 92,4/93,5 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Norrænt. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Kíkt út um kýraugaö. Fyrsti þáttur af þremur um byggingu Þjóöleikhússins. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Ævi og ástlr kvendjöf- uls eftir Fay Weldon (18:20). 14.30 Miödegistónar. 15.03 Saga Rússiands í tónlist og frásögn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnlr. 16.10 Tónaljóð. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vltinn. 19.20 Sumarsaga barnanna, Enn fleiri at- huganir Berts eftir Anders Jacobs- son og Sören Olsson (12). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Völubeln. 20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stööva. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Orö kvöldslns. 22.20 Vinkill. 23.00 Hringekjan. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónaljóö. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. tn 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvit- ir máfar. 14.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós- iö. 20.00 Skýjum ofar. 22.00 Fréttir. 22.10 Konsert (e). 23.00 Hamsatólg. 24.00 Fréttir. fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. Stjarnan fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassik. 13.30 Tónskáld mánaðarins. 14.00 Klassík. Stöð 2 - Felicitv kl. 20.05: Stöð 2 sýnir nú nýja þáttaröð um Felicity. Nóg er um að vera hjá Felicity og erfiðar ákvarðanir fram undan. Þáttur kvöldsins heitir The List eða Listinn. Það tekur mjög á Felicity að Ben sé ósáttur við að hún sé ástfangin af hon- um. Felicity gerir því heiðarlega tilraun til að rífa sig upp úr ástarsorginni með því að klippa á sér hárið. Keri Russel leik- ur Felicity og hlaut hin eftirsóttu Golden Globe verðlaun fyrir frammistöðu sina á fyrsta ári þáttarins. fm 90.9 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristöfer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. laTlBrO'V. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Sendir út alla daga, allan daginn. fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Hljoðneminn Aörar stöövar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 SKY News Today 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Llve at Flve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even- ing News 24.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashlon TV 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-l 11.00 80s Hour 12.00 Non Stop Vldeo Hits 16.00 80s Hour 17.00 Ten of the Best: Culture Club 18.00 Solid Gold Hits 19.00 The Millennium Classlc Years: 1973 20.00 Top Ten: REM 21.00 Behind the Music: REM 22.00 Storytellers: REM 23.00 Pop up Video 23.30 Talk Music 24.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 Ten Thousand Bedrooms 20.00 Pennies from Heaven 21.45 Latin Lovers 23.25 Cool Breeze I. 10 Barbara Stanwyck: Flre and Deslre 2.00 Ten Thousand Bedrooms CNBC 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Tonight 18.30 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Night- ly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asla Market Watch 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Football: Olympic Games at Melbourne Crlcket Ground 12.00 Olympic Games: Road to Sydney 12.30 Olympic Games: Sydney Project 13.00 Cycling: Tour of Spain 15.30 Football: Olympic Games 18.00 Football: UEFA Cup 20.00 Foot- ball: UEFA Cup 22.00 News: Sportscentre 22.15 Foot- ball: Olymplc Games 23.30 Close HALLMARK II. 15 Lonesome Dove 12.50 Lonesome Dove 14.20 Molly 14.50 Molly 15.20 The Devll’s Arithmetic 17.00 Mermald 18.35 Aftershock: Earthquake In New York 20.00 Run the Wild Flelds 21.40 Hard Time 23.10 Lonesome Dove 0.45 Lonesome Dove 2.15 Restless Splrits 3.50 Mermaid CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy 11.30 Loon- ey Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Flintstones 13.00 2 Stupld Dogs 13.30 Ned’s Newt 14.00 Scoo- by Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court 10.30 Judge Wapner’s Animal Court 11.00 Croc Files 11.30 Going Wild with Jeff Corwin 12.00 Jack Hanna’s Zoo Life 12.30 Jack Hanna’s Zoo Ufe 13.00 Pet Rescue 13.30 Kratt’s Creatures 14.00 Zig and Zag 14.30 Zig and Zag 15.00 Animal Planet Un- leashed 15.30 Oroc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild wlth Jeff Corwin 17.00 The Aquanauts 17.30 Croc Rles 18.00 The Joy of Plgs 19.00 Wildlife SOS 19.30 Wildlife SOS 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Ocean Wilds 21.30 Flt for the Wild 22.00 Em- ergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: Engllsh Zone 10.30 As the Crow Flies 11.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going for a Song 14.00 SuperTed 14.10 Noddy 14.20 Playdays 14.40 Bright Sparks 15.05 The Really Wild Show 15.30 Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Changing Rooms 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Rolf’s Amazing World of Animals 18.00 2point4 Children 18.30 Open All Hours 19.00 Family 20.00 French and Saunders 20.30 Top of the Pops Classlc Cuts 21.00 Dalziel and Pascoe 22.35 Dr Who 23.00 Learning Hi- story: People’s Century 24.00 Leaming Science: No Ordinary Genlus 1.00 Learning from the OU: Psychology In Action 1.30 Learning from the OU: Mak- Ing Contact 2.00 Leamlng from the OU: Renewable Energies 3.00 Leaming Languages: Spaln Inside out 3.30 Leaming for School: Landmarks 3.50 Leaming for Business: Back to the Floor 4.30 Leaming English: Ozmo Engllsh Show 3 MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Flve 17.00 Red Hot News 17.30 The Pancho Pearson Show 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classlc 21.00 Red Hot News 21.30 Masterfan NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Legends of the Bushmen 11.00 Volcanic Eruptlon 12.00 The Invisible People 13.00 Kilier Whales of the Fjord 13.30 Nuclear Nomads 14.00 Atomic Fllmmakers 15.00 Married with Sharks 16.00 Legends of the Bushmen 17.00 Volcanic Eruption 18.00 Can Sclence Build a Champion Athlete? 19.00 Marathon Monks 20.00 Taekwondo: Reflections of Korean Spirit 21.00 Born for the Flght 22.00 Kendo’s Gruelling Challenge 23.00 Xtreme Sports To Die for 24.00 Marathon Monks 1.00 Close DISCOVERY 10.10 Time Travellers: Riddle of Roanoke 10.40 On the Inside: Test Pilots 11.30 The Last Great Adventure of the Century: Danger in the Jetstream 12.25 Trailblazers: Mongolia 13.15 Super Racers 14.10 History’s Turning Polnts: Zulus at War 14.35 History’s Turning Polnts: the Search for Troy 15.05 Walker’s World: Costa Rica 15.30 Discovery Today 16.00 Proflles of Nature: Bear Attack 2 17.00 Animal Doctor 17.30 Discovery Today 18.00 Medical Detectives: Deadly Neighbourhoods 18.30 Tales from the Black Museum 19.00 The Fbi Rles: Cracking the Cartel 20.00 Forenslc Detectives: Mind Hunters 21.00 Carrier - Fortress at Sea 22.00 Jurassica: Crocodiles and the Dawn of the Cats 23.00 Animal Doctor 23.30 Discovery Today 24.00 Profiles of Nat- ure: Bear Attack 2 1.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Byteslze 13.00 Hlt List UK 14.00 Guess What? 15.00 Select MTV 16.00 MTV:new 17.00 Bytesize 18.00 Top Selectlon 19.00 Darla 19.30 Bytesize 22.00 Alternative Nation 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asla 11.00 World News 11.30 The artclub 12.00 World News 12.15 Asl- an Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Movers With Jan Hopkins 14.30 Woiid Sport 15.00 World News 15.30 CNN Hotspots 16.00 Larry King Uve 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyllne Newshour 23.30 Showbiz Today 24.00 CNN This Morning Asla 0.15 Asia Business Mornlng 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morn- ing 1.00 Larry Klng Uve 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.30 Amerlcan Editlon Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ftalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.