Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2000, Page 3
S Svavar Sig-
I urðsson:
I Upplýsti
I stóra
I fíkniefna
málið
Frægir íslendingar:
Upplýsa byrjunar-
mistökin
Guðrún
Bjarna-
dóttir:
Lenti í
óeirðum í Gambíu
Díana Ómel: s
Hannar föt f
fyrir Asíu- \ L
markað \
Sigríður Lára Einarsdóttir.
Hljómsveitin Utópía er að gefa út breiðskífuna Efnasambönd
á næstunni og fagnar útgáfunni á Gauki a Stöng á sunnu-
Idaginn. Nú þegar er hægt að nálgast
tónlist þeirra á mp3.com og strik.is £**■:'• ,
en í tilefni breiðskífunnar fengust þeir ÍIÍí'hÍ/ '
Kristján Már Ólafsson gítarleikari og ;*;
Karl Henry Hákonarson, söngv-
„Útópía hefur starfaö 1 tvö ár en
við höfum spilað saman í ýmsum
myndum í einhverjum
pöbbagrúppum að norðan," segja
Kristján og Henry. Auk þeirra eru
i bandinu þeir Aðalsteinn „Snák-
ur“ Jóhannesson bassaleikari og
Magnús Rúnar Magnússon
trymbUI.
Erfitt að ná athygii
útgefenda
Tónlistin er frumsamin og text-
• amir alfarið á íslensku. Strákamir
kjósa að nefna tónlist sína koks-
rokk. „Þetta er í þessum hægfara
draumkennda geira,“ útskýrir
Kristján. „Við vorum í spilun á
Radíó, og dagskrárstjórinn þar
kallaði þetta Sigur rósar-ripoff, en
spiiaði þetta nú samt.“ Útópíulið-
um leiðist þessi samlíking, þó að
hún sé kannski ekki úr lausu lofti
gripin, en kjósa frekar að líkja sér
við Radiohead og Pink Floyd.
„Það er ábyggilega hægt að líkja
okkur við Sigur rós, en svo er hægt
að líkja Sigur rós við margt ann-
að,“ bendir Kristján á.
Strákamir segja erfitt fyrir nýjar
sveitir að ná athygli útgefenda.
„Plötutgáfumar og útvarpsstöðv-
arnar benda á hverjar aðra. Útgáf-
an segir okkur að koma til þeirra
þegar við erum komnir með vin-
sælt lag í útvarpi og útvarpsstöðv-
amar spila ekki óútgefið efni,“ seg-
ir Kristján. „Útgáfan er ekki að
sinna grasrótinni neitt," bætir Karl
við. Eftir að hafa reynt að fá plötu-
samning eftir hefðbundnum leiðum
ákváðu þeir að gera þetta upp á eig-
in spítur og stofnuðu einkahlutafé-
lag um útgáfuna. Platan var níu
mánuði i vinnslu og tafðist nokkuð
en strákamir hafa sín rök fyrir
þessari erfiðu meðgöngu. „Við
erum ekki búnir að vera i þessu í
einhverri átta-til-fimm vinnu. Það
eru allir í dagvinnu og aukavinnu
og svo kemur áhugamálið, tónlist-
in.“
Ryskingar í Keflavík
En hvaðan kemur nafniö á hljóm-
sveitinni?
„Nafnið varð eiginlega til aðal-
lega út af vöntun,“ segir Kristján.
„Þetta er flott hugtak en kannski
um leið svolítið slitið,“ bætir Karl
við. „Fólk hefur verið duglegt að
segja okkur að það hafl margar
hljómsveitir notað þetta nafn áður.
En enginn þeirra virðist lifa í
sagnaminninu og við ætlum okkur
þá bara að gera betur,“ segja þeir.
Strákamir reyna að spila þegar
tækifæri býðst, og tóku meðal ann-
ars þátt í hljómsveitarkeppninni
Rokkstokk í Keflavík og komust
þar í úrslit. Þeir segja ungmennafé-
lagsandann hafa sviflð yfir vötnum
en lentu í einhverjum ryskingum
við ofstopafulla heimamenn. Þeir
ætla að reyna að fylgja plötunni eft-
ir með spilamennsku en fyrsta mál
á dagskrá verður að finna nýjan
trommuleikara og auglýsa þeir hér
með eftir slíkum. Þeir taka að lok-
um að leggja á ráðin um að neyða
bassaleikarann til að fara á
trommusettið og fá lögulega stúlku
á bassann til að auka söluna á plöt-
unni.
■. Auður Jóns-
' * dóttir gaf út sína
fyrstu bók. Stjórnlausa
lukku, fyrir tveimur árum. Nú
er væntanleg önnur bók frá Auði
urn Guðmund og Napassorn:
Auöur Jónsdóttir, rithöfundur og blaðamaöur
Aðspurð segir Auður vinnuna
við bókina hafa verið flókna og
strembna. „Það var erfiðara aö
skrifa þessa bók heldur en hina,
ég vona þó að það komi ekki niö-
ur á bókinni.“
Nú eru margir rithöfundar
hrifnir af hvers konar heilsurœkt
líkt og Þórarinn Eldjárn. Stundaó-
ir þú einhverja líkamsrœkt i
fram skrifunum?
„Á þessu tveggja ára
braut ég í mér einn hryggjarlið í
innanhússklettaklifri og fór í tvo
tíma í afródansi í Baðhúsinu með
vinkonunni. Ég er viss um að
þetta hafa haft úrslitaáhrif á bók-
ina.“
Bók Auðar, Stjómlaus lukka,
hiaut viö útgáfu almennt góöar
móttökur, jafnt gagnrýnenda sem
ahnennings. í kjölfarið af útgáfu
bókarinnar var hún tilnefnd til ís-
lensku bókmenntaverðlaunanna
sem veröur að teijast nokkuð gott
fyrir íýrstu bók.
Fyrir næstu jól er svo væntan-
leg önnur bók Auöar, Annað líf.
Borgarlífið og ástin
En um hvaö er bókin?
„Bókin fjallar um Guðmund
Jónsson, 53 ára Seyöfiröing sem
flyst til Reykjavíkur. Stuttu eftir
flutninginn fær tvítug taílensk
stúlka, Napassorn, húsnæði hjá
Guðmundi. Bókin fjallar um sam-
skipti Napassom og Guðmundar
og hvemig hann kynnist borgar-
lífinu og ástinni á sama tíma.”
Auður segir að í upphafi hafi bók-
in átt að fjalla aðallega um stúlk-
una Napassom en eftir því sem
leið á skriftimar hafi hún fariö
aö leggja meiri áherslu á Guð-
mund. „Um þriðjungur bókarinn-
ar er þó frásagnir af lífi Napass-
om í Taílandi áður en hún flutti
til íslands."
Hvernig var að skrifa um
Napassorn, var ekki erfitt að setja
sig í spor hennar?
„Það var erfitt að ná tóninum í
upphafi. Til aö átta mig betur á
henni talaði ég við taílenskar
konur, búsettar hér á landi, las
bækur og svipaðist um á Netinu.
Að lokum tók ég þann pólinn I
hæðina að fjafla frekar um hana
sem unga stúlku sem lendir í fá-
ránlegri hringiðu í stað þess að
einblína stöðugt á þá staðreynd
að hún væri upprunnin í
Tailandi.“
Afró og klettaklifur
Vinnan við bókina hefur tekið
tvö ár, „Ég var í fullu starfi sem
blaðamaður síðastliðið ár. Blaða-
skriftir em vissulega krefjandi og
í rauninni ráðlegg ég engum að
skrifa skáldsögu með fram þeim.“
Nýr umsjónarmaður
Mótors
Erlendur
Eiríksson:
Nemur
leiklist í
Bret-
landi
ungmenni:
Steit-
ment á
bolun-
um
16-17 '»
ö
Laufey
Ólafs-
dóttir:
Dóttir
Labba og
Andreu
Hvert er
haustheitið?
lofar
öllu fögru
tl í f i ö
LimiiiM
Fókus bvður á Dancer in the Dark
Þrir uriair listamenn
sameinast í Galleri Gevsi
Kommakvikmvndir í MÍR
Shopping & Fuckina komið i aana
f ókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíöumyndina tók Hilmar Þór af
Sigríöi Láru Einarsdóttur
15. september 2000 f Ókus
4