Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2000, Qupperneq 7
Þau eru öll landsþekkt andlit í íslensku þjóðlífi í dag en voru líka einu sinni nýgræðingar í sínu fagi. Einhverjn tímann stigu þau sín fyrstu skref á senunni eða komu í fyrsta sinn fram í sjónvarpi og þá gekk kannski
ekkert allt of vel. Sigmundur Ernir hefur ekkert alltaf sett svona vel og rækilega í brýrnar og þekktir leikarar hafa vissulega stigið sín feilspor eins og aðrir. Mistökin eru til að læra af þeim, þess vegna eru sjömenningarnir
á síðunni svona góðir í dag. Fókus gróf upp myndir og filmubúta frá því í gamla daga og lét einvalalið framméjmanna segja sér frá fyrstu skrefunum í bransanum.
jj Halidórá Bjömsdóttir jf
! „Þaö fyrsta sem ég lék i á sviði var í
Kæra Jelena á Litla sviöinu og eftir
þ^ö var ég í Rómeó og Júlíu á Stóra
s* iöinu. Ég man eftir einni skemmti-
lf gri sögu úr Kæru Jelenu. Hilmar
Jbnsson átti að slá mig utan undir í
e jiu atriðinu nema hvað að einu sinni
f(ir höggið svo neðarlega að kjálkinn
b rákaöist og ég fór aðeins úr kjálkalið.
Kjálkinn skekktist svolítið og ég talaði
út á hlið. Það var svolítið óþægilegt að
f4ra með allan textann með neðri
kjálkann svona en þó merkilegt hvað
é|> gat komið textanum til skila. Ég var
aj-Itaf ofsalega fegin þegar ég var búin
tala og á meðan hinir töluðu.
Þfennig varð ég að leika alla sýninguna
áii hlés og við erum öll á sviðinu allan
tímann. Ekkert hægt að gera.
Nema hvað að undir lok verksins, þá
ej: nauðgunarsena og Baltasar Kor-
niákur er að ráðast til atlögu. Hann
r*kur öxlina í kjálkann hinum megin
Þ jnnig að hann hrökk aftur í lið. Það
g'irist sem sagt á einni og sömu sýning-
Unni að ég fer úr og í kjálkalið. Það
v issi þetta enginn fyrr en eftir að við
kjmum út af sviðinu og þá var líka
mikið hlegið.
Svo i Rómeo og Júlíu þá var ég að
fara með mjög dramatískan mónólóg,
hljóp um sviðið á náttkjól og kallaði á
Rómeó. Þá fór eldvarnaloftræstikerfi
frammi hjá áhorfendum í gang og eng-
inn heyrði í mér. Ef þetta mundi gerast
í dag mundi ég kannski stopppa en ég
hljóp bara áfram um sviðið og hrópaði.
Sýningarstjórinn kom svo fram á senu
og stöðvaði sýninguna.“
Edda Andrésdóttir fréttamaður.
|j=dda Andrésdóttiir |
Brosti of
Halldóra Björnsdóttir lelkkona.
Vilhelm Anton Jónsson
„Fyrsta verkefnið mitt I sjón-
varpi var i lok október árið 1975,
viku eftir kvennafrídaginn. Ólafur
Ragnarsson, núverandi stjómar-
formaður bókaforlagsins Eddu,
sem þá var fréttamaður á sjónvarp-
inu, bað mig að taka eitt viðtal í
Kastljósþátt. Þátturinn var þá
blandaður fréttaþáttur í umsjá
fréttamanna sem kölluðu til sín ut-
anaðkomandi aðila í hverjum
þætti. Ég var bara ungur blaöa-
maður á Vísi þá og Ólafur ákvað
að gefa þessum unglingi séns sem
mér þótti mjög skemmtilegt. Hann
bað um fréttaviðtal við Guðrúnu
Erlends hæstaréttardómara sem
mér fannst mjög spennandi. Þetta
átti að gerast á kvennafrídegin-
um sjálfum en ég vildi frí eins og
aðrar konur og því var þessu
frestað um viku. Þetta var mín
fyrsta upptaka í sjónvarpssal og ég
var óskaplega nervus eins og gefur
að skilja.
Upptakan var stöðvuð tvisvar; í
fyrsta lagi þótti ég brosa of mikið í
alvarlegu fréttaviðtali og í öðru
lagi þá varð mér á einhver beyg-
ingarvilla. Ég hef aldrei gert sömu
villuna aftur. Stuttu síðar gerði ég
nokkra viðtalsþætti, spurninga-
þætti og Skonrokk og síðan er ég
búin aö vera í þessu með einhverj-
um hléum. Á Vísi var ég í átta ár
og til að byrja með var ég bara
freelance í sjónvarpi. Ég man ekki
eftir neinum stórkostlegum mis-
tökum nema þessum, manni vaxa
þau mjög í augum þegar þau verða
þó hugsanlega taki enginn annar
eftir þeim. Ætli maður reyni ekki
bara að gleyma þeim sem fyrst. Ég
get hins vegar sagt frá einu atviki
þar sem ég skammaðist min veru-
lega. Eitt af mínum fyrstu verkefn-
um sem blaðamaður á Vísi var að
fara á blaðamannafund þar sem
fjallað var um eitthvert málefni
sem ég er búin að gleyma hvað var
en man hins vegar að ég skildi
ekki baun í. Ég átti að skila frétt
um þetta þann sama dag náttúr-
lega. Mér tókst að klambra henni
saman og hélt ég væri sloppin fyr-
ir hom en einhvem veginn barst
fréttin í hendumar á Jónasi Krist-
jánssyni ritstjóra. Hann las hana
yfir, kom til mín þungur á brún og
spurði hvað þetta þýddi. Ég þagði
þunnu hljóði lengi vel þar til mér
tókst að stama: „Ég hreinlega veit
það ekki.“ Þá sagði Jónas og
breytti ekki um svip; „Skrifaðu
hana þá aftur.“ Þar með kenndi
hann mér þá dýrmætu lexíu að
spyrja þegar maöur skilur ekki og
skrifa mannamál.“
Valgerður Matthíasdóttir
„Minn tónlistarferill byrjaði þeg-
ar ég lærði á blokkflautu og þá
var ég sex ára. Svo lærði ég á
hljómborð og ákvað loks að spila á
gitar. Tíu ára byrjaði ég í hljóm-
sveit og við vomm mest með fmm-
samin lög. Við spiluðum einu sinni
opinberlega þó ég muni lítið eftir
því. Ég var í rauðum netbol með
blátt bindi og hatt. Þetta var allt
svolítið Duran. Ég hefði blásið
hárið hefði ég haft það.
Á jólatónleikum á Laugum í
Reykjadal spilaði ég á hljómborð
lagið Mary’s Boy Child. Venju-
lega spiluðu menn og settust svo
aftur fram í sal nema mér varð svo
mikið um að eftir að ég var búinn
hljóp ég út og inn á kennarastofu.
Þar var fullt af hænuungum sem
verið var að unga út og þar dvaldi
ég það sem eftir var dagsins.
Seinna um daginn fannst ég þarna.
Líklega hef ég skammast mín því
frammistaðan var eflaust ömurleg.
Ég spilaði líka á djasssamspili
á rafmagnsgítar á Akureyri, þar
tók ég ógurleg gitarsóló á þessum
virðulegu djasstónleikum. Ég
kunni aldrei neitt á gitar og þandi
hann því bara og tók I sveifina.
Bæði ég og gítarinn vorum ekki í
takt við aðra á svæðinu á þessum
annars mjög skemmtilegu tónleik-
um. í dag kann ég reyndar heldur
ekkert á gítar né að syngja. Stress-
ið hefur elst af manni í gegnum
árin við það að koma fram. Ég fer
oft inn á klósett til að fá að vera í
friði í smátíma, slaka á og hugsa
minn gang áður en við stígum á
svið. Klósettiö er svo friðhelgur
staöur."
iið. Það var líka miki3”
stress á öllum fjölmiðl-
um á þessum tíma
Ivegna leiðtogafundar-
lins.
| Þegar ég sjálf fór í
Ibeinar útsendingar
Igekk það allt saman
Smjög vel. Það var auð-
Svitað rosalegt stress og
Kvið unnum þama allan
asólarhringinn. Verst
■var alltaf að fá hlát-
lurskast í beinni út-
Bsendingu þegar maður
jlvar að tala um hlut
Bsem ekki var fyndinn.
■Ég missti mig einu
Hsinni í 19.19 með
*Helga Péturssyni og
„Mér dettur strax í
hug fyrsti útsendingar-
dagur Stöðvar 2 en þá
var sent út hljóðlaust
ávarp Jóns Óttars eins
og frægt var. Fall er far-
arheill, sögðum við. Það
var mikill æsingur eins ,
og alltaf er, ég var í því aö !
búa til allt sjónrænt í
kringum útsendinguna og
var listráðunautur stöðv-
arinnar á þessum tíma,
það er mér mjög minnis-
stætt. Á þessari mynd frá
10. október 1986 var ég
búin að setja blóm í vasa,
velja jakkafot og bindi á
Jón Óttar, en það var mik-
ið hugsað um heildarútlit-
iPáli Magnússyni og varð að gefa
íboltann yfir tO Helga því ég gat ekki
; klárað. Við Helgi vorum f klukku-
stundarlangri útsendingu fimm daga
vikunnar og það er auðvitað ofur-
mannlegt. Þetta var partur af þess-
um byrjunarárum uppi á Stöð 2 þar
sem fólk var ekki vant að heyra mik-
inn hlátur í sjónvarpi. Þetta var allt
miklu formfastara hjá ríkissjónvarp-
inu áður og því var ég gagnrýnd fyr-
ir að hlæja of mikið. Okkur finnst
þaö eðilegt í dag en það þótti ekki
árið 1986.“
Vilhelm Anton Jónsson, meðlimur í
200.000 Naglbítum.
Valgerður Matthíasdóttir
dagskrárgeróarkona.
í~Sigmundiir Emi'r Rúnairsson
„Sagan af sameiningu Vísis og
Dagblaðsins finnst mér alltaf jafnfá-
ránleg. Þetta var haustið 1981 og ég
var búinn að vera blaðamaður á Vísi
í hálft ár. Það var morgunn og ég var
að þýða Reuterinn eins og nýliðar
voru látnir gera ásamt því að þýða
Gissur gullrass og stjömuspána. Þá
vindur sér að mér fimlegur EUert B.
Schram ritstjóri og biður mig að
hætta að skrifa, það sé búið að skrifa
blaðið. Klukkan var ekki nema hálf-
átta að morgni og við báðir tuskuleg-
ir í framan. Því hélt ég að hann væri
að grínast og hélt áfram að skrifa og
leysa heilu heimsgáturnar næsta
hálfhnann. Þá kemur Ellert aftur og
spyr hvort ég geti ekki hlýtt skipun-
um. Ég sá að manninum var alvara
og stóð því upp frá ritvélinni og fékk
mér sígarettu og kaffi. Þá sá ég að all-
ir kollegar mínir voru líka komnir í
kaffipásu og jafnfurðulegir á svipinn
og ég.
Stuttu seinna komu iðnaðarmenn
á staðinn og bomðu gat á vegginn
milli Vísis og Dagblaðsins og þar
með hóf ég störf á DV. Útsíðunum
hafði þá öllum verið lokið fyrr um
morgiminn.
Árið 1985 byrjaði ég í sjónvarpi og
var þá á Lista- og skemmtideild RÚV,
LSD svokallaðri. Seinna fer ég upp á
Stöð 2. Ég hef blessunarlega ekki
gert nein alvarleg mistök og þau hafa
aldrei bitnað á neinum öðrum en
sjálfum mér, oftast augnabliksmis-
tök. Maður hefur oft þurft að fylla
upp í tómarúm og þá er hver mínúta
í sjónvarpi eins og heil eilifð. Þá leit-
ar fréttamaðurinn bara á náðir
skáldsins.
Einu sinni var ég með 19.19, for-
vera 19.20, og von var á Júliusi Sól-
nes sem þá var nýbúið að skipa um-
hverfisráðherra. Það var miður vet-
ur og það gerði byl. Ég fékk að vita
einni mínútu áður en útsending
„Ég fékk rautt spjald i fyrsta al-
vöruleiknum mínum í efstu deild.
Það var 1996 á móti KR. Ég var
bara 17 ára kjúklingur og átti aö
taka Gumma Ben og gerði það
ágætlega. Ég fékk fyrst eitt gult
spjald fyrir brot og svo fiskaði
Gummi mig út af með því seinna.
Eyjólfur Ólason var dómari í
leiknum og ég var ekkert ógurlega
sáttur við dóminn þá, Gummi
kryddaði þetta aðeins og hann
vissi að dómarinn mundi frekar
hlífa honum heldur en kjúklingn-
um. Þetta er það eftirminnilegasta
og í fyrsta og eina skiptið á ferlin-
um sem ég hef fengið rauða spjald-
hófst að Júlíus væri fastur í
jeppanum sínum í Ártúns-
brekkimni og að helstu
jeppakallar stöðvarinnar
væru lagðir af stað til að ná í
hann. Það var ekkert annað
efni til og ekki kom til greina
að senda hléskiltið út. Ég
birtist því lúalegur í mynd
og þegar upp var staðið hafði
ég malað í á sjöttu mínútu
áður en karlskrattinn loks-
ins kom. Enn þann dag í dag
veit enginn um hvað ég tal-
aði.“
I^EIva^Ósk^ÓlafsdóttirJ
Ólafsdóttir leikkona,
Skar sig oft á spegli
„Til að byrja með er maður eins
og valt barn sem er að byrja að
læra að ganga. Fyrstu sporin eru
mjög óstöðug. Ég byrjaði í Sjón-
varpi í leikritinu Nóttin, já nóttin
eftir Sigurð Pálsson. Svo fór ég
norður til Akureyrar og var þar í
Húsi Bernörðu Alba eftir Federico
Garcia Lorca. Við sáum draug í
sýningu og töldum strax að það
væri Federico sjálfur. Við vorum 5
konur í atriðinu og allt í einu var
kominn karlmaður inn á sviðið.
Nokkrir áhorfenda sáu hann líka.
Ég var í útvarpi líka í nokkra mán-
uði þar sem einn góður útvarps-
maðurinn mismælti sig allsvaka-
lega og sagði að músíkin mundi
riða rækjum þann daginn.
Það hefur auðvitað ofsalega
margt gerst í gegnum árin. Ég fór
t.a.m. úr axlarlið í Gauragangi á
móti Ingvari Sigurðssyni. Það var
ógurleg kvöl og pína. Ég náði mér
þegar ég var komin út af sviðinu og
komst aftur í liðinn. Þegar ég svo
lék í Meistaranum var ég látin
skera mig á spegilbroti svo að blóð-
ið spratt fram. Það var svo vel fiff-
að að algengt var að liði yfir fólk
úti í sal.“
Gylfi Einarsson, fótboltamaöur í Fylki,
Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttamaöur.
f Ó k II S 15. september 2000
15. september 2000 f Ó k U S
6
7