Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2000, Síða 11
A alltaf eftir að líða vel
Eins og áður var minnst á nær
Sigga sér í aukapening með fyrir-
sætustörfum. Hún er hjá Eskimó
módels og er búin að vera þar i
nokkur ár.
..Það er ekkert mál að vera mód-
el á íslandi en mér finnst fólk ekki
vera fyrirsætur nema þaö liafi lifi-
brauð sitt af því. En hjá mér er
það þannig að ég sit fvrir og fæ
finan aukapening. Það má eigin-
lega segja að þetta sé min tekju-
mesta aukavinna auk þess sem
þetta er mjög skemmtilegt."
Og þú hefur sést i einhverjum
auglýsingum undanfariö?
„Já. þaö er búið að vera mjög
mikið aö gera en ég er greinilega
bara svona heppin að enginn virö-
ist fatta það. mamma liettir frant
hjá tnér í biöðuntim og þannig.
Svo er náttúrlega mikið af erlend-
ttm kúnnum setn liafa verið að
koma hingað siöastliðin tvö ar og
við stelpurnar 1 Eskimó höfum
haft alveg mjög gott að gera i því."
Hvar séröu þig fyrir þér eftir 10
ár?
...\ einhverjtun rosalega frábær-
urn staö. Eg veit að mér á eftir að
vegna vel í lífinu. hvar sem ég
verö stödd. það er bara þannig. Kg
ht't ekkert deigan síga fyrr en þaö
gerist. Þá er ég auðvitaö ekki að
meina peningalega séö. ég ;i aldrei
eftir að eiga peninga þvi þeir fara
strax. En ég hugsa að tnér eigi
alltaf eftir að liöa vel og vera
ánægö með mina siöðu i lifinu."
„Ég er náttúrlega búin aö vera
aö vinna hjá SkjáEinum áöur en
stööin fór í loftið og tók svona
smávegis þátt í undirbúningn-
um. Svo bara kont það til
aö Dagbjörtu var boðið
svo æðislegt starf viö þaö
setn hún er að læra og þá
var ég kölltið inn og beð-
in aö taka við og þaö
þurfti bara aö
g e r a s t
A . S .A. I? , “
fyrst spurð um tildrög þess að hún
tók við þættinum. Þátturinn fór
ekki í frí eins og sumir dagskrár-
liðir stöðvarinnar og segir Sigga
að það sé ósköp eðlilegt þar sent
hann rúlli alltaf eins og aðrir
neytendaþættir. En hefur hún eitt-
hvert vit á bílum?
„Ég ætla alla vega ekki aö pres-
entera mig sem eitthvert kynning-
arbimbó. Alls ekki. Ég er bara
stelpa sem hefur gaman af bílum
og nýt þess aö fá tækifæri til að fá
aö fara í alls konar ferðir, er til
dæmis að fara til Noregs núna um
helgina."
Þú kannski feró þetta meira á
áhuganum en gamli stjórnandinn
gerói?
,.Ég veit þaö ekki. veit ekki
hvað ég á að segja. Segjum bara aö
hún sé aö læra sálfræöi og þetta
komi kannski ekki aiveg þar inn
þannig að sá draumur var á enda
og eitthvað annað varð að taka
við."
Sigga fór eins og flestir í fram-
haldsskóla eftir grunnskólann en
lagði námið á hilluna þegar henni
bauöst gott starf.
,.Ég var í MS en fannst ekki
mjög mikill tilgangur í því aö vera
í framhaldsskóla ef ég ætlaöi ekki
í framhaldsnám, þ.e. Háskóla ís-
lands. Svo var ég bara svo óskap-
lega heppin aö ég er búin að vinna
við svo skemmtileg störf síðan ég
hætti í skóla. að vísu hef ég verið
að taka eitthvað í skólanum. Ég á
eitthvað eftir í stúdentsprófið setn
ég ætla að taka til að hafa skír-
teinið. Mér finnst bara ekkert æð-
islega smart að fylgja endilega for-
múlunni til að enda á einhverri
ríkisstofnun fyrir smáaura á mán-
uöi. Menntun er auövitað gttllsi-
gildi. ég segi það ekki, en starfs-
reynsla er það líka."
Enn langt í penthousið
Þú segist vera þannig aö þú viij-
ir ekki falla inn í formúluna, Þetta
virðist vera nokkuð algengt viö-
horf á SkjáEinum.
„Já. það getur verið. Hæfileikar
eru auövitað ailtaf hæfileikar og
fóik er með ntisjafna hæfileika á
vissum sviðum. Sumum finnst af-
skaplega spennandi að liggja yfir
bókunum en stuniun ekki og þaö
ríkir náttúrlega alvég gífurlegt
menntasnobb á íslandi. Þú ert
ekki maður með mönntun nema
þú sért nteð stúdentsskírteini sem
færir þér i rauninni ekki neitt.
Mér finnst liara æðislegt og aðdá-
unarvert ef fólk fellur ekki alveg
inn i þetta og er samt að gera
skapandi og góða hlnti. Og það er
það sent mikiö af fólkinu á stöð-
inni er að gera.
Að vinna störf sem sprenglært
fólk er að sinna annars staðar og er
ekkert aö gera þaö verr. Sjáiö bara
eigendur stöðvarinnar, þeir eru til
dæmis bara með stúdentspróf."
En aó Siggu sjálfri. Á hún
kœrasta?
„Aö sjálfsögðu, ég er alveg blý-
föst. Hann heitir Ólafur Stígsson
og er fótboltamaöur í Fylki. Við
erum búin að vera saman í sex ár
þannig að það má segja að ég sé
búin aö vera lengi i þessu."
Og nœr hann aó vinna íslands-
meistaratitilinn um heigina?
„Nei. KR-ingar eru svo heppnir
að láta hin liðin skora mörkin fyr-
ir sig. Það er ágætt að einhver geri
það fyrir þá."
En fellur Sigga inn i hópinn meó
samstarfsfólkinu og brr í tniöbœn-
ttm?
„Ég bý í miðbænum. Ég og
Anna Rakel. sem sér um Sílikon.
við búum saman." segir hún og
viðurkennir aö segja megi að þær
stöliur falli vel inn í ímyndina
sem virðist fylgja starfsfólki stöðv-
arinnar.
En þiö erttó ekkert aö fara aö
kaupa ykkttr penthouse eins og eig-
endurnir?
„Nei. eigum við ekki að segja að
það vanti enn nokkra fúlgu í að
geta verið nálægt því," segir hún
og hlær.
Hver eru svo áhugamálin fyrir
utan vinnuna?
„Ja. ég hef nú bara svo rosalega
mikið að gera að ég hef kannski
ekki ntikinn fritíma. Ég stunda þó
mikla iíkamsrækt og reyni að
hugsa vel tun mig," segir Sigga
Lára og gerir litið úr athttgasemd-
um um það aö hún reyki. „Eg er
bara að vega upp á móti," segir
hún í léttum tón. „Þaö fylgir því
mikið félagslif að vinna þarna og
maður er búinn að eignast inikið
af góðtun og skennntilegum vin-
um. Þeir eru náttúriega álnigamál
og svo Prikið. er þaö ekki hluti af
lifsstilnum? Svo er það bara mað-
urinn." En þar með er ekki allt
taliö þvi lnin hefur lika verið að
dunda sér við skriftir.
„Eg hef rosalega gaman af þvi
að skrifa. er búin að vera aö skrifa
i netmiðla og sma tneira. Mér
finnst það rosalega spennandi og
þaö er aldrei að vita nema maöur
skrifi einhvern timann bók."
Hefuröu þa eitthvaö verió aö
skrifa upp á eigin spýtur. eitt-
hvaöfyrir sjálj'a þig?
„Ja. já. ég hef voriö aö
leika mér viö að skrifa
smásiigur og pistla fyr-
ir sjáltá ntig. Mér
alltaf
Fylgdi ekki formúlunni
Auk þess aö sjá um þáttinn
vinnur Sigga á skrifstofu Skjás-
Eins. er einn aðstandenda
Alltaf.is auk þess sem hún gríp-
ur í módelstörf viö og við. Aö-
spurö segir hún aö þetta sé alls
ekki of mikið fyrir sig. luin
hafi alltaf verið svona. „Ég
var mjög aktívur krakki og
rnjög mikið í félagslífi í
/ skólanunt. Ég held meira
að segja aö ég hafi tekið
| * þátt í öllu sem hægt var
;runn-
aö taka þátt
skóla. Ég hef alltaf haft
nóg að gera." Þegar Sigga
var í grunnskóla tók hún
þátt í freestylekeppninni
frægtM Tónabæ og gerði sér
lítið fyrir og hirti titilinn.
„Ég var i dansi frá svona
sex ára aldri, fimleikum.
dansi og ballett. Ég ætlaöi
alltaf aö veröa dansari þegar
ég yrði stór en svo slasaðist ég
í baki akkúrat þegar ég var
búin að vinna þennan islands-
meistaratitil. Við vorum alltaf
búnar aö vera að fá cinhverjar
medalíur en fengum aldrei bik-
arinn. Svo slasaðist ég í baki
Búin að finna sig
Aðspurö segist Sigga fylgjast
mikið með fjölmiölum enda
starfar hún i þeint geira og hefur
mikinn áhuga á. Hún fylgist mik-
ið meö tísku en segist reyndar
frekar geta séð hvað fari ööru
l'ólki vel heldur en sjálfri sér. Þa
fylgist hun með fréttum og telur
það afar mikilvægt. það se mjög
leiðinlegt að tala \ iö fólk sem veit
ekkert hvaö er aö gerast.
En hvernig er þá að vinna a
þessum ferska ijölmiðli sem
SkjárEinn virðist vera?
„Eg lield að flestir sem liyrja aö
vinna þarna sett aö upplitá besta
vinnustað sem þeir liafa verið á.
Það ei' rosalega góöur andi þarna
og góöur moratl og viö erum auö-
vitaö að byggia þetta upp saman
og þaö gengur l'nunar öllum von-
tnn. Og livað er hægt aö segja,
nenia aö Skjár Einn blívar
basieally."
ICn Mótor. er liann framtiöin?
„Eg get alla \ ega sagt þaö aö eg
er alvog buin aö finna ntig 1 fiöl-
miölabraiisanum. livorl sem þaö
er a skjamun eöa bak við tjöldin,
það skiptir ekki máli. Þetla er eilt
hvaö sem eg ;etla að leggja t’yrir
mig i l'i'aiiitíðiiini og ég er íiattur
lega ;i besta staö til þess."
Sigríður Lára Einarsdóttir er nýr um
sjönarmað.ur bílaþá11a.rins, Mótor á
$t<j*áEinum. Hún-Qr 22 -ára'Reykja-
* víkurmær og áefun síðastá'^rið j
sfarfað-á-skjiTstofunni'hjá Skjá'- Æm
í Einum auk þess að gríþa í;VSj
móidefstörfin annað slagj.ð*; \
. sem hún segir vera góða~ };MB
búbót.'Sigga Lára erT
fyrrverandi íslands-
meistari í freestyle,
-kærastinn er fót-
- boltamað-ur og
hún er ánægð
með lífið og n
iítur björtum
'augum
fram á
0/í„ÆyDUN
iptóíl
Fókusmynd Hllmar Þor