Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2000, Page 4
haf
hQmsen
Thomsen hefur aldrei verið
þekktur fyrir neina ládeyðu og nú
berast fregnir af þvl að komandi
mánuðir verði pakkaðri en
nokkru sinni fyrr. Von er á breska
plötusnúðnum Elliot Eastwick
sem nýverið var í New York en
hann hefur lítið verið á ferðinni
undanfarið meðan hann var að
vinna bug á flughræðslu sinni.
Elliot þessi rekur klúbbinn
Robodisco í Manchester ásamt
Miles Holloway en þeir félagar
ólust upp við það að spila á klúbbi
Happy Mondays á síðasta áratug.
Þá mim einnig öruggt að Darren
Emerson láti sjá sig hér að nýju
fyrir áramót og spili á Thomsen og
eins þeir Leo Young og Adam
Freeland sem spila aö öllum lík-
indum sama kvöldið í október.
Það verður sem sagt nóg að gera
fyrir djammarana á Thomsen í
október.
Nú mun PoppfTví Hafa ráðið tii
sín þá félaga Jóa og Simma, úr
einum vinsælasta morgunþætti
landsins, 7-10, sem sendur var út
á Mono. 7-10 lagði upp laupana
fyrir skömmu, eftir stefnubreyt-
ingar á Mono sem urðu í kjölfar
yfirtöku Norðurljósa á Fínum
miðli. Ekki er vitað hvað þeir Jói
og Simmi ætla að taka sér fyrir
hendur i nýja starfmu en frést hef-
ur af þeim í mikilli undirbúnings-
virmu fyrir þáttinn, sem verður
hluti af kvölddagskrá Popptívi.
Popptíví hefur sótt í sig veðrið í
samkeppni við SkjáEinn og aðrar
sjónvarpsstöðvar landsins og fær
óneitanlega stóran plús fyrir það
að sýna mynbönd óklippt, líkt og
myndbandið við lag Robbie Willi-
ams, „Rock Dj“, þar sem ódámur-
inn lætur ekki staðar numið þegar
hann hefur tætt af sér spjarimar,
heldur rífur af sér holdið og
vöðvana þar til beinagrindin ein
stendur eftir.
búinn að spila tölu-
sumar fyrir vestan og
hef aðallega haldið mig við
pöbbana á ísafirði, Patró og
Tálknafirði," segir Einar og bætir
við að hann hafi einnig spilað
mikið á árshátíðum, ættarmótum
og í afmælum, enda spili hann
mjög fjölbreytta tónlist og eitthvað
fyrir alla.
KR-lagið á Ljóninu?
Hvenœr byrjaðirðu að spila á
gítarinn?
„Ég var svona 4-5 ára þegar ég
byrjaði en hef í raun aldrei lært á
gítar. Pabbi minn var mikið í tón-
list og hann hefur alltaf sent mér
lög og reynt að kenna mér í gegn-
um póst hvemig á að spila á gítar.
Síðan samdi ég fyrsta lagið mitt
þegar ég var fimm ára en ég spil-
aði einmitt frumsamið lag þarna á
SkjáEinum. Það lag heitir Til þín
og fer örugglega að hljóma í út-
varpi eftir svona tvo mánuði."
Ertu þá að fara að gefa út disk?
„Örugglega, það á bara eftir að
útfæra það nánar, en ég reikna
með að þetta lag fari til að byrja
með á einhverja 2-3 laga smáskifu
sem ég ætla að gefa út,“ segir Ein-
ar og bætir við að hann eigi nóg af
lögum á lager.
Hvernig lög eru þetta sem þú
ert að semja?
„Orðið trúbador byggist upp á
því að koma liðinu í stuð og halda
góðum filing á staðnum en lögin
sem ég sem eru annaðhvort mjög
róleg eða þau jaðra við þung-
arokk.“
Hvernig tónlist filarðu sjálfur?
„Það er nú helst þungarokk -
hljómsveitir eins og Metallica,
Sepultura, Pantera og Alice in
Chains. Það er samt aðallega
Metallica, en það liggur við að ég
sé þekktur þama fyrir vestan sem
Einar Metallica-aðdáandi."
En við hverju máfólk búast þeg-
ar það heyrir þig spila?
„Það má búast við ýmsu. Ég tek
mikið með Bubba, Creedence,
Megas og Rolling Stones og
fleira í þannig fíling. Verður mað-
ur svo ekki að læra KR-lagið ef
maður er að fara að spila á Rauða
ljóninu?"
Þungarokkshundur
„Ég er að læra rafvirkjun í Iðn-
skólanum og er á öðru ári, kláraði
grunndeildina fyrir vestan, og þá
var ekki hægt að læra meira þar.
Enda er það bara ágætt, það er
þannig séð ekkert við að vera fyr-
ir vestan á vetuma þannig að það
alveg eins gott að koma suður og
reyna að meika það.“
Já, þú ert kominn til að reyna aó
meika það:
„Já, ég myndi segja það. Eins og
ég hef sagt er rafvirkjunin góð til
vara ef tónlistin bregst. Maður
verður að hafa sérhæfmgu í ein-
hverju."
Aóspurður segir Einar að hann
hafi margt ájprjónunum upp á fram-
tíðina en þqp sé kannski ekki eitthvað
sem tímabért sé að upplýsa. En er al-
Einar Örn Konráðsson er 21
árs trúbador sem er nýkom-
inn í bæinn til að spreyta
sig. Hann fékk fyrsta
tækifærið á SkjáEinum
á dögunum og er að
spila á Rauða Ijóninu
á morgun. Hann átti
lag á safnplötunni
Lagasafninu 6, sem
kom út fyrir tveim
árum, er að fara í
upptökur á næstunni
og stefnir að frekari
útgáfu. Einar er hvergi
banginn við höfuð-
f borgina og telur nóg
pláss á markaðnum
fyrir enn einn
pöbbatrúbadorinn.
Kominn í bæinn
til að meika það
veg pláss fyrir enn einn
pöbbatrúbbann í Reykjavík?
„Já, það er ekki spurning. Ég fer
háifpartinn ótroðnar slóðir vegna
þess að ég reyni að spila lög sem
mjög fáir trúbadorar taka þannig
séð. Það er auðvitað mjög takmarkað
sem maður getur spilað þegar maður
er einn en ég reyni samt að taka t.d.
þungarokkslög, t.a.m. Green Day,
og þannig i trúbadorútgáfu. Það
virkar fyrir yngri hópana en það er
ekki hægt að nota fyrir þá eldri.“
En hvernig kviknaði þessi
draumur um að spila á pöbbun-
um?
„Ja, það er nú svolítil saga að
segja frá því. Ég tók þátt í und-
ankeppni Söngvakeppni fram-
haldsskólanna núna síðast á
ísafirði og lenti þar í öðru sæti.
Ég var svo fúll yfir að hafa tap-
að að ég ákvað að sýna þessum
dómurum að ég hefði átt að
vinna og þess vegna byrjaði ég
á þessu á fullu,“ segir Einar.
Hann bætir við að textarnir
sem hann semur mótist svolítið
af því að hann er orðinn þreytt-
ur á hefðbundnum ástaróðum
um súkkulaðigæja, hans textar
séu aðeins dýpri. Einar er að
Fókusmynd Teitur
lokum spurður um fyrsta giggið
sem trúbador fyrir vestan:
„Það hefur verið á Eyrinni á
ísafirði þegar ég var 18-19 ára.
Ég var alls ekki nógu góður þar
og hef lært margt síðan þá.
Þetta er djöfulsins basl til að
byrja með og ég er viss um að
margir hefðu gefist upp við það
sem ég þurfti að þola í byrjun.
En ef maður ætlar að ná ein-
hverjum árangri þarf bara að
bíta á jaxlinn og keyra ótrauð-
ur áfram, annars hefst þetta
ekki.“
Um 40 þúsund manns m
tíð í Boston á laugar
lögregla um 100 ma
me
Þykkur kannal
frá Boston síi
þegar hin svok;
var haldin i
Comtppn-garðinumi
und ma nps voru
til þess að kreQa:
kannabisefnum
ríki, en efniö er
lyfseðli í nokkrum
ríkjanna, s.í
og Kalifomíu.
sóttu hátíðina
13-35
sýndu afstöðu sína í
að kveikja sér í marij
lingmn.
tu á hasshá-
Fin og handtók
rir að vera
undir höndum:
steig upp,
laugardag
úshátfö
loston
I0ú6SO þ'
er kominn tími til þess ;
rvöld láti undan villa|fl
sagði Keith Stroup, einn af
’eggjendum hátíðarinnar, í
li við blaðamann Fókus á
Logleiðingar
kannabis
ms,
ski;
sam
laugardaginn,
Vir\ omm
ekki að fara fram á
____fái aö reykja kannabis-
síöur en svo. Við viljum hins
að fullorðið fólk fái tækifæri
til þess að nota efnin á ábyrgan
hátt, án pess að það sé gort aö
óáreitta en þó voru um 100 manns
handteknir fyrir að hafa undir
höndum ólögleg vímuefni. Til að
byrja með var leitað á hátiðargest-
um sem komu inn á svæðið en
áður en langt um leið gafst lögregl-
an upp á því.
„Það er líklega betra að líta und-
an heldur en að koma af stað óeirð-
um,“ sagði einn lögreglumaðurinn
^pamönnum. Flestir þeirra sem þegar hann var spurður um málið.
:ykja kannabisefni eru yílrleitt Hátíðin fór friösamlega fram
friðsamir þegar þeir eru undir þrátt fyrir nokkra smávægilega
áhrifúm þeírra jjannig að glæpum pústra hátiðargesta við andstæð-
er ekki tU að dreifa," bætti Stroup inga kannabisefna. Boðið var upp
á skemmtiatriði í formi tónlistar,
Lögreglan lét flesta hátíðargesti ræðuhalda frá meðlimum Frjáls-
lynda flokksins og annarra
stuðningsmanna kannabis-
efna og tískusýningu þar sem
sýnd voru fot sem saumuð
voru úr kannabisplöntunni.
Þau fot þykja vera einstak-
lega sterk og endingargóð.
Þessi unga stúlka var ekkert
að draga dul á marijúanareyk-
ingar sínar þegar Ijósmyndari
nálgaðist hana. Yfirskrift hass-
hátíðarinnar var „Kjósum
frelsi“.
f Ó k U S 22. september 2000