Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2000
21
DV
Sport
Víkingur-Haukar 16-21
1-0,1-1, 3-3, 5-3, 5-5, 5-8, 6-8, (6-9), 7-9,
7-10, 8-11, 8-13, 10-13, 11-14, 12-14,
12-17,13-18, 15-19, 16-21.
Vikinsur:
Mörk/viti (skot/víti): Guðbjörg
Guðmannsdóttir 6/1 (7/1), Heiðrún
Guðmundsdóttir 4 (7), Gerður Beta Jó-
hannsdóttir 3 (10/1), Eva Halldórsdóttir
1 (1), Margrét Elín Egilsdóttir 1 (2),
Kristín Guðmundsdóttir 1 (6), Steinunn
Bjarnason (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 1, (Eva).
Vitanýting: Skorað úr 1 af 3.
Varin skot/viti (skot á sig): Helga
Torfadóttir 14/1 (35/4, 40%).
Brottvisanir: 4 mínútur.
Haukar:
Mörk/viti (skot/víti): Harpa Melsteð
5/2 (14/3), Sandra Anulyte 4 (4), Telma
Árnadóttir 4 (7), Brynja Steinsen 3/1
(4/1), Tinna Halldórsdóttir 2 (5), Auður
Hermannsdóttir 2 (6), Hanna Stefáns-
dóttir 1 (2), Inga Fríða Tryggvadóttir
(1).
Mörk úr liraóaupphlaupum: 4
(Brynja 2, Telma 1, Sandra 1).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 4.
Varin skot/víti (skot á sig):
Jenný Ásmundsdóttir 5 (21/1, 24%, 1
viti framhjá, 1 víti i stöng).
Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson
og Gunnar Viðarsson (7).
Gœði leiks (1-10): 5.
Áhorfendur: 60.
Brottvisanir: 6 mínútur.
Maður leiksins: Helga
Torfadóttir, Víkingi.
Haukar 5 5 0 137-95 10
Stjarnan 5 5 0 104-81 10
FH 5 3 2 124-114 6
Fram 5 3 2 113-108 6
ÍBV 5 3 2 101-102 6
Grótta/KR 5 2 3 119-97 4
Víkingur 5 2 3 102-101 4
Valur 5 1 4 72-100 2
KA/Þór 5 1 4 90-119 2
ÍR 5 0 5 75-119 0
Markahæstar:
Marina Zoueva, Fram..............55/29
Alla Gokorian, Grótta/KR .... 38/16
Nina K Bjömsdóttir, Stjömunni . 36/16
Harpa Melsteð, Haukum............36/18
Heiða Guðmundsdóttir, ÍR ........29/14
Ásdls Sigurðardóttir, KA/Þór .... 28/12
Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, ÍBV ... 27/4
Hafdís Hinriksdóttir, FH.........26/18
Kristín Guðmundsdóttir, Víkingi .. 25/4
Amela Hegic, ÍBV..................24/7
Judith Rán Esztergaf FH.............21
Ragna K. Sigurðardóttir, Grótta/KR . 20
Thelma Ámadóttir, Haukum...........20
Flest varin skot:
Helga Torfadóttir, Vikingi .... 94/9
Hugrún Þorsteinsdóttir, Fram . 74/6
Sigurbjörg Hjartardóttir, KA/Þór 69/3
Jolanta Slapikiene, FH ...........68/2
Berglind tris Hansdóttir, Val ... 65/3
Víkingssigur á Þór
Víkingur vann Þór, 22-21, í fyrsta leik
liðanna í 2. deild karla í handbolta.
Leikuimn var hörkuleikur og fór fram
í Víkinni og var Víkingur yflr, 14-10, í
hálfleik. Sigurður Bragason var marka-
hæstur Víkinga með tíu mörk og þeir
Ingimundur Helgason og Hjalti Þór
Pálmason gerðu 4. Hjá Þór skoraði
Dimitry Bezujesti sjö mörk og þeir Þor-
valdur Þorvaldsson og Páll Viðar Gísla-
son gerðu fimm hvor. Vernharð
Þorleifsson, júdómaður með meiru,
var sterkur í vörn Þórsara. -BB
1. deild kvenna í körfu
Keflavík 2 2 0 150-92 4
IS 2 11 118-116 2
KR 1 0 1 50-60 0
Grindavik 1 0 1 34-84 0
KFÍ 0 0 0 0-0 0
Kvennalió KFÍ leikur sína fyrstu leiki
um næstu helgi þegar liðið fær Stúdín-
ur í heimsókn. Alls verða fjórir körfu-
boltaleikir á ísaflrði frá fimmtudegi og
fram á laugardag, því auk þeirra eru
leikir í Epsondeildinni og í Renaultbik-
arnum. A fimmtudaginn koma Hauk-
amir í heimsókn til KFÍ í Epsondeild-
inni, á föstudaginn leika KFl og ÍS fyrri
leikinn en seinni leikur liðanna verður
á laugardeginum. Á laugardeginum
spilar karlalið KFÍ síðan við Njarðvík-
inga í Renaultbikamum. -ÓÓJ
Þægilegur
Ragnar Hermannsson, annar
þjálfari Haukastúlkna, kemur
skilaboöum til sinna stelpna en
Haukaliöið hefur unnið fyrstu fimm
leiki sina í vetur og virðist vera í
nokkrum sérflokki í deíldínni.
V DV-mynd E.ÓI.
- sigur Hauka á Víkingum í Víkinni á laugardaginn
Það var fátt um flna drætti í leik
Víkinga og Hauka í Nissandeild
kvenna í Víkinni á laugardag og fóru
gestimir heim með stigin sem í boði
voru eftir góðan sigur á á heimastúlk-
um, 16-21.
Víkingsstúlkur komu ákveðnar til
leiks og var vörn þeirra því sem næst
ókleifur múr fyrstu mínúturnar og
Helga Torfadóttir í markinu byijaði
strax á því að verja fyrsta skot.
Þónokkurt fát virtist koma á sóknar-
leik Hauka og fáar leiðir virtust færar.
Það var þeim þó til happs að Víkingum
gekk einnig illa að hitta markið fram-
an af, enda var staðan 2-2 eftir rúm-
lega sjö mínútur.
Eftir nokkurt fát og alimörg mis-
heppnuð skot rifu Haukarnir sig upp á
þessum tímapunkti og fundu hjá sér
það sjálfstraust sem virtist skorta
framan af og í stöðunni 5-5 tók þær
völdin á vellinum og Víkingamir skor-
uðu ekki í rúmar ellefu minútur og var
sóknarleikur þeirra seinni part fyrri
hálfleiks afar slakur. Haukum tókst að
visu ekki að stinga af á þessum tíma-
punkti, einkum fyrir tilstilli Helgu í
Víkingsmarkinu.
Víkingar hófu síðari háifleikinn af
svipuðum krafti og þann fyrri og skor-
uðu fyrsta markið og aftur virtist sem
sóknarleikur Hauka riðlaðist.
Þær vom hins vegar fljótari að átta
sig í síðari hálfleiknum en þeim fyrri
og sigu hægt og rólega fram úr og náðu
fimm marka forystu, 8-13, um miðjan
seinni háifleikinn. Víkingar komu þó
aðeins til baka og náðu að minnka
muninn í 12-14 en þá virtist sem Hauk-
amir segðu stopp.
Eftir miðjan síðari háifleikinn áttu
Víkingsstúlkur í miklum vandræðum
með sóknarleikinn og vörn Hauka var
afbragðsgóð, í heildina varði hún fleiri
skot en Jenný í markinu og munurinn
var fljótt orðinn 5 mörk aftur og hélst
sá sami allt til leiksloka, iokatölur
16-21.
Hjá gestunum áttu þær Brynja
Steinssen og Sandra Anulyte góðan
leik, bæði í vöm og sókn, og Harpa
Melsteð var mjög ógnandi í sókninni
en henni tókst illa upp í skotunum.
Auður Hermannsdóttir var ekki svipur
hjá sjón í sókninni en hún og Harpa
vom sterkar í hávörninni og vörðu
mörg skot Víkinga.
Víkingsmegin var Helga Torfadóttir
langsterkust í markinu og varði oft á
tíðum glæsilega einn á móti einum og
oft á erfiðum tímapunktum fyrir lið
sitt og má með sanni segja að hefði
hennar ekki notið við hefði sigur
Hauka orðið mun stærri. Guðbjörg
Guðmannsdóttir átti einnig góðan leik
og bar af í sóknarleik liðsins sem oft
einkenndist af fáti og óákveðni.
-ÓK
Sigurganga hafin
- hjá meisturum Keflavíkur í kvennakörfu - Hafdís Helgadóttir með stórleik
Stórleikur Hafdísar Helgadóttur
dugði ekki Stúdínum til sigurs i
Keflavík á laugardaginn. Keflavík
vann leikinn, 66-58, eftir að hafa
leitt, 41-23, í hálfleik og hafa íslands-
meistaramir því unnið tvo fyrstu
leiki sína en ÍS hafði unnið KR í
fyrsta leik en Keflavík fer í heim-
sókn í vesturbæinn í næsta leik.
Hafdís, sem er 35 ára, hitti úr 11 af
20 skotum sínum og skoraði 30 stig í
leiknum auk þess að taka 13 fráköst,
verja 3 skot og stela þremur boltum
og eiga stóran þátt í því með góðri
vöm að Erla Þorsteinsdóttr hitti að-
eins úr 4 af 13 skotum sinum.
Það var annar fjórðungur leiksins
sem réði mestu um úrslitin, ÍS hafði
haldið vel við Keflavikurliðið í fyrsta
fjórðung og komust meistararnir
ekki yfir fyrir en með þriggja stiga
körfu á síðustu sekúndunni í 1. leik-
hluta, 20-19.
I öðrum fjórðungi fór ailt í baklás
hjá Stúdinum á meðan Keflavíkur-
liðið komst á mikið skrið. Keflavík
vann fjórðunginn, 21-4, og var kom-
ið með 18 stiga forystu sem ÍS
minnkaði ekki á fyrr en í blálokin og
þá var það orðið of seint.
Erla Þorsteinsdóttir og Bima Val-
garðsdóttir bára uppi Keflavíkurlið-
ið þegar illa gekk í byrjun en þær
Svava Stefánsdóttir og Sigríður Guð-
jónsdóttir komu með góðar innkom-
ur og samtals 21 stig og 12 fráköst af
bekknum. Sigríður skoraði níu af
sínum 11 stigum í fjórða leikshluta.
Kristín Blönb-
dal fyrirliði átti
aftur á móti
slakan dag,
hitti aðeins úr 3
af 13 skotum
sínum og tapaði
alls 10 boltum.
Hjá ÍS vora
Lovísa Guð-
mundsdóttir og
Jófríður Hall-
dórsdóttir sterk-
ar og Kristjana
Hafdís Helgadóttir
átti stórleik fyrir ÍS
og skoraöi 30 stig.
Magnúsdóttir vann vel fyrir liðið
þrátt fyrir að henni gengi illa að
hitta körfuna.
Annars var það einn leikmaður
sem bar af á vellinum, hin 35 ára
gamla Hafdís Helgadóttir, og það
gæti vel farið svo að elsti leikmaður
1. deildar kvenna verði einnig sá
besti í vetur, haldi áfram sem horfir.
í fyrstu tveimur leikjunum hefur
Hafdís skorað 39 stig, tekið 26 fráköst
og varið 9 skot.
Stig Keflavíkur: Erla Þorsteinsdóttir,
16 (9 fráköst, 5 stolnir, 3 stoðsendingar),
Birna Valgarðsdóttir, 12, Sigríður Guð-
jónsdóttir, 11 (6 fráköst), Svava Stefáns-
dóttir, 10 (6 fráköst), Marín Rós Karlsdótt-
ir, 7 (6 fráköst), Guðrún Ósk Karlsdóttir, 6,
Kristín Blöndal, 6 (4 stoðsendingar).
Stig ÍS: Hafdís Helgadóttir, 30 (13 frá-
köst, 3 varin, 3 stolnir), Lovísa Guð-
mundsdóttir, 7 (13 fráköst, 4 stoösend-
ingar), Kristjana B. Magnúsdóttir, 6 (9
fráköst, 4 stoðsendingar, 3 varin), Jó-
fríður Halldórsdóttir, 6 (8 fráköst, 6
stolnir, 3 stoðsendingar), Maria B. Leifs-
dóttir, 3, Stella Rún Kristjánsdóttir, 2,
Júlía Jörgensen, 2, Þórunn Bjarnadótt-
ir, 2. -ÓÓJ
ÍR-Stjarnan 16-24
I- 0,1-1, 3-1, 3-6, 4-6, (4-13), 6-12, 7-15, 9-15,
II- 16,11-19,14-23,15-24,16-24.
M
Mörk/viti (skot/viti): Heiða Guðmundsdótt-
ir, 7/3 (20/5), Berglind Hermannsdóttir, 3
(6/1), Linda Guttormsdóttir, 3 (8), Anna
Margrét Sigurðardóttir, 2 (2), Björg Elva
Jónsdóttir, 1 (8), Þorbjörg Eysteinsdóttir (1),
Áslaug Þórsdóttir (1).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 2, (Berglind,
Björg Elva).
Vítanýting: Skorað úr 3 af 6.
Varin skot/viti (skot á sig): Aldís Bjama-
dóttir, 8 (26,31%), Helga Dóra Magnúsdóttir,
1 (7,14%).
Brottvisanir: 6 minútur.
Stiarnan:
Mörk/viti (skot/viti): Nina Kristín Bjöms-
dóttir, 8 (13), Halla María Helgadóttir, 5 (11),
Hrund Grétarsdóttir, 3 (6), Hrund Scheving
Sigurðardóttir, 2 (3), Hind Hannesdóttir, 2
(4), Guðný Gunnsteinsdóttir, 1 (1), Anna Rós
Hallgrímsdóttir, 1 (1), Inga Lára Þórisdóttir,
1 (1), Margrét Vilhjálmsdóttir, 1 (2), Jóna
Margrét Ragnarsdóttir, (2).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 7 (Hrund
Scheving, 2, Haila María, 2, Anna Rós, Guð-
ný, Hrund G.).
Vitanýting: Skorað úr 0 af 0.
Varin skot/viti (skot á sig): Sóley
Halidórsdóttir, 16/2 (32/5, 50%, 1 víti fram
hjá).
Brottvísanir: 8 mínútur (Anna Rós
Hallgrímsdóttir, rautt spjald á 58. min. fyrir
3x2 mín.).
Dómarar (1-10): Einar Hjaltason og
Ingvar Reynisson (2).
Gœði leiks (1-10): 4.
Áhorfendur: 50.
Maður leiksins: Nína Kristín
Björnsdóttir, Stjörnunni.
Endasprettir
- tryggðu Stjörnunni
áfram fullt hús
Góðir endasprettir Stjörnu-
stúlkna í Austurbergi á föstudag
voru nóg til að vinna átta marka
sigur á ÍR, 16-24, og tryggja
áframhaldandi fullt hús stiga í
Nissandeild kvenna í handbolta.
ÍR-liðið byrjaði báða hálfleiki
mjög vel og vann fyrstu tíu mín-
útur beggja hálfleikja til samans,
10-4, en þær misstu síðan móð-
inn í þeim báðum og Stjörnulið-
ið var fljótt að refsa fyrir hver
mistök.
Vantar sjálfstraust
ÍR-liðið vantaði tilfinnanlega
meira sjálfstraust til að standa
betur í Garðabæjarliðinu, Heiða
Guðmundsdóttir og Anna Mar-
grét Sigurðardóttir báru af en
þær fengu mikilvæga prófraun í
deildinni í fyrra. Hinir leikmenn
liðsins eiga eftir að harðna og
bíta örugglega meira frá sér það
sem eftir er vetrar. Þær sýndu
vissulega þann skynsama leik og
baráttugleði sem gæti fært þeim
óvænta sigra á fyrstu mínútum
beggja hálfleikja og þurfa að
halda áfram að lengja þá. Heiða
skoraði sjö mörk og átti tvær
stoðsendingar og tvær sem gáfu
víti og Anna Margrét nýtti bæði
skotin sín og fískaði fimm víti.
Nína sterk
Nína Kristín Björnsdóttir
sýndi frábæra takta hjá Stjörn-
unni, skoraði átta glæsimörk og
gaf fjórar stoðsendingar þrátt
fyrir að spila ekki allan leikinn.
Sóley Halldórsdóttir varði mjög
vel í fyrri hálfleik (11 af 15 skot-
um) en var með mislagðar hend-
ur í þeim seinni. Það var
kannski jákvæðast fyrir Stjörnu-
liðið að Inga Lára Þórisdóttir
kom með góða innkomu, sína
fyrstu í vetur. Inga Lára skoraði
eitt mark og varði þrjú skot í
vöminni á 15 mínútum og þessi
reynda handboltakona ætti að
reynast liðinu dýrmæt í vetur.
Það er undirrituðum til efs að
svo auðveldur og prúðsamur
leikur eins og þessi hafl verið
dæmur jafn illa og hjá þeim Ein-
ari Hjaltasyni og Ingvari Reynis-
syni á fostudag. Þeir kolféflu á
þessu auðvelda prófi og það
verður erfitt að fmna þeim starf
við hæfi hér eftir. Stjömustúlk-
ur fengu sem dæmi ekkert víti í
leiknum þótt oft hafi verið mikil
ástæða til. -ÓÓJ