Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Blaðsíða 10
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2000
,26____
Sport
SPÁNN
Barcelona-Real Madrid........2-0
1-0 Luis Enrique (27.), 2-0 Siraao
Sabrosa (80.).
Deportivo-Real Mallorca .... 1-1
1-0 Juan Carlos Valeron (78.), 1-1
Alberto Luque (85.).
Valencia-Real Zaragoza.......1-0
1-0 Gaizka Mendieta (84.).
Alaves-Espanyol .............1-0
1-0 Ivan Alonso (74.).
Athletic Bilbao-Las Palmas . . 0-3
0-1 Guayre (9.), 0-2 Alvaro (60.), 0-3
Josico (90.).
Malaga-Villareal............2-1
1-0 Dely Valdes (24.), 2-0 Dely Valdes
(29.), 2-1 Gica Craioveanu (75.).
Racing Santander-Numancia . 4-2
0-1 Pedro Ojeda (13.), 1-1 Leider
Preciado (23.), 2-1 Leider Preciado
(37.), 3-1 Jose Amavisca (60.), 3-2 Jose
Manuel (77.), 4-2 Jose Amavisca, víti
(90.).
Rayo VaUecano-Real Sociedad 4-1
1-0 Michel (10.), 2-0 Glaucio (20.), 2-1
Igor Jauregui (24.), 3-1 Michel (65.),
4-1 Michel (71.).
Real Oviedo-Celta Vigo......3-1
1- 0 Robert Losada (15.), 2-0 Oli (42.),
2- 1 Everton Giovanella (71.), 3-1 Oli
(90.).
VaUadolid-Osasuna...........1-1
1-0 Ivan Kaviedes, víti (37.), 1-1 Cesar
Cruchaga (45.).
Staða efstu liða:
Valencia 6 4 1 1 15-4 13
R. Vallecano 6 3 3 0 14-4 12
Barcelona 6 4 0 2 14-7 12
Real Madrid 6 3 2 1 12-7 11
Alaves 6 3 2 1 9-4 11
Deportivo 6 3 2 1 9-5 11
Þórdur Guðjónsson kom ekki
við sögu hjá Las Palmas í
leiknum gegn Athletic Bilbao.
ft'fi ÍTALÍA
AC MUan-Juventus.............2-2
1-0 Massimo Ambrosini (59.), 2-0
Andriy Shevchenko (61.), 2-1 David
Trezeguet (67.), 2-2 Antonio Conte
(90.).
Udinese-Inter Milan .........3-0
1-0 Stefano Fiore, viti (28.), 2-0
Roberto Muzzi (62.), 3-0 Vicenzo
Iaquinta, víti (90.).
Bari-Atalanta ...............0-2
0-1 Fausto Rossini (52.), 0-2 Nicola
Ventola (56.).
Brescia-Fiorentina...........1-1
1-0 Dario Hubner (49.), 1-1 Leandro
(67.).
Napoli-Bologna...............1-5
0-1 Pierre Wome (4.), 0-2 Francesco
Baldini, sjálfsm. (24.), 0-3 Guiseppe
Signori (50.), 1-3 Francesco Moriero
(61.), 1-4 Guiseppe Signori (75.), 1-5
Julio Cruz (90.).
Perugia-Parma ...............3-1
1-0 Christian Bucchi (6.), 2-0 Marco
Materazzi (12.), 3-0 Giovanni Tedesco
(20.), 3-1 Johan Micoud (79.).
Reggina-Lecce................0-1
0-1 Cristiano Lucarelli, viti (53.).
AS Roma-Vicenza .............3-1
1-0 Francesco Totti (39.), 2-0
Vincenzo Montella (79.), 2-1
Mohammed Kallon (83.), 3-1 Gabriel
Batistuta (85.).
Verona-Lazio.................2-0
1- 0 Guiseppe Favalli, sjálfsm. (54.),
2- 0 Adrian Mutu (79.).
Staða efstu liða:
Roma 3 3 0 0 9-1 9
Udinese 3 2 1 0 8-3 7
Atalanta 3 2 1 0 6-3 7
Juventus 3 2 1 0 6-3 7
Bologna 3 2 0 1 7^1 6
Verona 3 1 2 0 4-2 5
Fiorentina 3 1 2 0 54 5
Lazio 3 1 1 1 54 4
Luis Figo hélt fyrir eyrun þegar Börsungar byrjuöu aö baula. Reuters
<
Spánn:
Kaldar kveðjur
Portúgalinn Luis Figo fékk, eins og búist var við, kaldar kveðjur frá
stuðningsmönnum Barcelona þegar hann kom í heimsókn á Nou Camp
með félögum sínum í Real Madrid um helgina. Figo, sem var eitt sinn
átrúnaðargoð stuðningsmanna Barcelona, gekk í raðir Real Madrid í
sumar og féll sú ákvörðun í grýttan jaröveg meðal fylgismanna
Börsunga. Þeir bauluðu sem mest þeir máttu á Portúgalann snjaUa,
hrópuðu ókvæðisorð af honum og köstuðu flöskum og öðru lauslegu í
áttina að honum. Figo lét sér þó hvergi bregða, var skásti maðurinn í
mjög slöku liði Real Madrid sem tapaði, 2-0. Luis Enrique og Simao
Sabrosa skoruðu mörk Barcelona í leiknum. -ósk
rr* FRAKKLAKD
HOILAND
—i'-C --------------
Ajax-Roda.....................4-2
Graafschap-Willem II..........1-1
Twente-Sparta.................3-1
Feyenoord-Heerenveen ........ 2-0
Groningen-F. Sittard..........4-0
AZ Alkmaar-Vitesse ...........0-2
Utrecht- RBC Roosendal .......5-3
Bordeaux-Lyon ................1-1
Guingamp-Strasbourg...........2-1
Lens-Sedan ...................1-1
Marseille-Lille...............0-1
Mónakó-Auxerre................1-1
Nantes-Rennes.................1-0
St. Etienne-Metz .............2-0
Toulouse-Paris St. Germain .... 2-3
Troyes-Bastia ................0-0
Staða efstu liöa:
Paris SG 12 7 3 2 26-16 24
Bastia 12 6 2 4 15-12 20
Lille 12 5 4 3 14-9 19
Mónakó 12 5 4 3 19-15 19
Sedan 12 5 4 3 16-14 19
Nantes 12 5 3 4 19-17 18
Guingamp 12 5 3 4 15-14 18
Staða efstu liða:
Vitesse 9 7 1 1 23-12 22
Feyenoord 6 6 0 0 16-5 18
PSV 7 4 2 1 11-6 14
Ajax 9 4 2 3 20-14 14
NAC Breda 8 4 1 3 15-9 13
Willem II 8 3 4 1 16-11 13
Twente 9 3 4 2 16-14 13
Roda 7 3 3 1 16-12 12
NEC 8 2 6 0 13-9 12
Argentínski framherjinn Gabriel Batistuta, sem leikur með toppliöi Roma, var á skotskónum um helgina og hér sést
hann fagna marki sínu gegn Vicenza. Reuters
ítalska knattspyrnan: m g
Romverskir
- riddarar á toppi ítölsku deildarinnar
AS Roma er á toppi ítölsku deild-
arinnar með níu stig eftir þrjá leiki.
Um helgina bar liðið sigurorð af
Vicenza á heimavelli, 3-1, og skor-
uðu Francesco Totti, Vincenzo
Montella og Gabriel Batistuta mörk-
in fyrir Rómverja sem virka mjög
sterkir í upphafi leiktíðar og ljóst að
Fabio Capello, þjálfari liðsins, er á
réttri leið með liðið.
AC Milan og Juventus skildu
jöfn, 2-2, í stórleik umferðarinnar í
Mílanó. AC Milan komst í 2-0 með
mörkum frá Ambrosini og
Shevchenko en David Trezeguet
minnkaði muninn fyrir Juventus.
Antonio Conte tryggði Juventus síð-
an jafntefli með marki á síðustu
mínútu leiksins.
Lítið gengur hjá Inter Milan. Um
helgina tapaði liðið fyrir Udinese,
0-3, og virtist litlu máli skipta þó
Marco Tardelli væri tekinn við
stjórninni af Marcello Lippi. Udi-
nese er hins vegar að spila vel og er
í öðru sæti deildarinnar með sjö
stig. Nýliðar Atalanta og Juventus
eru einnig með sjö stig eftir þrjár
umferðir.
-ósk
Daum í dópinu
Bland i P oka
Christoph Daum, þjálfari Bayer
Leverkusen, er í slæmum málum
þessa dagana. Daum varð uppvís af
notkun ólöglegra lyfja þegar for-
ráðamenn Bayer Leverkusen létu
hann gangast undir lyfjapróf á dög-
unum. Honum var umsvifalaust
vikið úr starfi sem þjálfari Bayer
Leverkusen og í gær tilkynnti þýska
‘Xf BELGÍA
Standard Liege-Charleroi .....4-0
La Louviere-Beveren...........2-3
Beerschot-Westerlo ...........3-1
Ghent-Lierse..................2-3
E. Mouscron-Anderlecht........1-2
Lokeren-Antwerpen.............0-1
Genk-Harelbeke................4-0
Mechelen-Aalst................4-1
Club Brugge-Saint Truiden .... 5-0
Staða efstu llða:
Cl. Brugge 10 10 0 0 39-8 30
Anderlecht 10 8 2 0 31-12 26
S. Liege 10 7 1 2 31-12 22
Lierse 10 6 1 3 21-14 19
Charleroi 10 6 0 4 18-20 18
Westerlo 10 5 2 3 19-18 17
Mouscron 10 5 1 4 22-12 16
Ghent 10 5 1 4 23-20 16
Beerschot 10 5 0 5 18-17 15
Genk 9 3 4 2 14-10 13
Lokeren 10 3 4 3 12-12 13
Beveren 10 3 2 5 8-18 11
Antwerpen 9 3 0 6 8-15 9
Harelbeke 10 2 1 7 13-31 7
St. Truiden 10 1 3 6 9-20 6
La Louv. 10 1 3 6 8-21 6
knattspyrnsambandið að hann
myndi ekki taka við þýska landslið-
inu næsta vor eins og til stóð. Daum
situr því eftir atvinnulaus með rúið
mannorð eftir að hafa verið helsta
von Þjóðverja til að rífa upp lands-
liðið fyrir nokkrum vikum. Rudi
Völler mun stjórna liði Bayer
Leverkusen í næstu leikjum.
ÞÝSKALAND
Kaiserslautern-W. Bremen......2-0
B. Leverkusen-B. Dortmund ... 2-0
B. Mtinchen-1860 Miinchen .... 3-1
Hamburger SV-E. Frankfurt ... 2-0
H. Berlin-Energie Cottbus.....3-1
Stuttgart-Unterhaching........2-2
Wolfsburg-Köln.................6-0
Freiburg-Schalke..............3-1
Bochum-Hansa Rostock..........1-2
Staða efstu liða:
B. Múnchen 9 6 0 3 19-9 18
H. Berlin 9 6 0 3 23-14 18
Schalke 9 5 2 2 20-8 17
B. Dortm. 9 5 1 3 14-14 16
Hamburg 9 4 3 2 21-17 15
B. Leverk. 9 4 3 2 13-11 15
Wolfsburg 9 4 2 3 23-14 14
Kaisersl. 9 4 2 3 11-8 14
H. Rostock 9 4 1 4 6-13 13
Freiburg 9 3 3 3 13-8 12
1860 Múnch. 9 3 3 3 12-15 12
E. Frankfurt 9 3 2 4 11-14 11
Eyjólfur Sverrisson skoraði
eitt marka Herthu Berlin sem er
á góðu skriði þessa dagana.
Brasilíski markvörðurinn
Claudio Taffarel, sem leikur
með tyrkneska fé-
laginu
Galatasaray,
meiddist á öxl í
leik gegn erki-
fjendunum Besikt-
as um helgina sem
Galatasaray tap-
aði, 3-1. Forráða-
menn Galatasaray
óttast að þessi
snjalli markvörður verði frá í
þrjár vikur og því er öruggt að
hann spilar ekki með liðinu gegn
Mónakó í meistaradeild Evrópu
á miðvikudaginn næstkomandi.
Rudi Völler fær ekki að
stjórna þýska landsliðinu lengur
en fram i maí 2001 samkvæmt
forráðamönnum Bayer Leverku-
sen. Þeir þarfnast fullra starfs-
krafta hans eftir að félagið leysti
Christoph Daum frá störfum og
segjast hafa gert nóg fyrir þýska
knattspymusambandið.
Einhver bið verður á þvi að
spænski sóknar-
maðurinn Raul
Tamudo gangi til
liðs við Rangers
frá Espanyol.
Tamudo, sem átti
að kosta 11
milljónir punda,
féU á læknisskoðun Rau, Tamudo
um helgina og hélt
aftur til Spánar. -ósk