Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Blaðsíða 2
18 I>V Bensín- dropar Johnny Herbert kegjpti i sinni síðustu Formúlu 1-keppoi á ferlinum sem nú spannar 161 keppni. Á t'erlinum hefur hann sigrað í þrigang og ekið lyrir Lotus, Bortetton, Sauber, Stévvart og nú Jagúar/Hann hefur þó aldrei sett hrað^sta hring eða átt ráspól í riqkkuri keppni í Formúlu 1. In áafyrir að rigningu hafi verið sþáö allal keppnishelgina hélst hann þurr fen þrátt fýrir það var mikill hiti og raki semWar ökumönnum og tækjum mikil raun\ Keppnin í gær er talin eir/ af erfiðuku keppnum ársins vegna þessa hluta ogþurfa ökumenn að veraa mjög góðu ltkamlegttformjJiLa&lrálda út alla hringina i brennheitum bílunum. Á föstudagsæfrngum eyddu keppnisliðin miklum tíma í að bato kælingu brlanna til að koma í veg fykr'ofliitnun vélanna. Þaó virðist hafq/fekist lijá'6umum en nokkrar vélar fiingu að sýna sitW.besta" með góðum /gufu- og reykjarstrókum. Báðar vélar Minardi-liðsins gáfust' upp og það safria var uppi á teningnum hjá Williamé og Honda-vélin í öðrum BA bílnum setti á svið mjög flugeldasýningu. Davitf Coulthard sýndi stórmennsk er hann bað Michael Schumach afsökunar á orðahríð sinni í hans garð t sumar. Hann sagðist sjá eftir því aðjiafa sagt ýmsa'hiuti við fréttamenmáður en hann bar það~-upp_við—Scnumacher sjálfan. „Hann er verðugur meistari og ég hlakka til að kepra við hann á næsta ári,“ sagði Skotinn'á fréttamannafundi eftir keppnina tjær. Kkki er ólíklegt að Coulthard hafl séð \að leið Mika Hákkinen hafi veriö munlretri en hann og Schumácher eru sagðir tala saman í einrúrpíkomi eithvað upp á sem ræða þurfr/ Margir ökumanna voru að kveðja jið sitt í Malasíu í gær því það eru fleiri \n ohnny Herbert sem eru að skipta í starf. Bretinn bráðcfnilegi, Jensoj 'iutton, ók i síðasta skiptið fymr Villiams áður en hann fer til Benetton á kæsta ári og sömu sögu er að segja af Alexander Wurz sem er á jeíö til McLaren sem prufuökumaður.-'íficardo Zonta er einnig _á leið'ti!'Jordan sem prufuþór. Mika Salo er að fara til Toyota í sömu erindagjörðum en mætir svo sem ökumaður í F1 árið 2002. Heidfeld er á leið ti}4auber frá Prost á meðan óvíst er/nieð framtíð Pedro Diniz sem gæji þó skipt við hann um starf. ArrowsHÖkumennirmir eru báðir óstaðfestij4em og ökurfmjm Minardi- liðins. Jordán-liðiö hefur átt erfítt\ár og eftiri að hafa klárað síðasta ár í þriðja sæji keppnisliða verður sjötta sætið hlutskipti þerra í ár. „Árið 2000 hefur vejrið okkur mjög erfitt, sérstaklpga efljir velgengnina á síðasta ári. hötum við lært méira á þessu ári en tivi síðasta og öll vonbrigðin hafa kennt okktjr að mæta enn ákveðnari til lpiks á naesta ári og vinna keppnir," kagði Ron Denriis. Jacques Villehéuvtr tóksfrið taka sætið „bestur af restinni" í keppninni í gær og bætti tveim stigum í sarpinn og klárar tímabilið á 17 stigum. BAR Honda-liðið hefur farið stórstígum framfórum allt tímabilið og endaði tímabilið í fimmta sæti keppnisliðana með 20 stig. -ÓSG Úrslitin 1. Michael Schumacher .... Ferrari 2. David Coulthard ......McLaren 3. Rubens Barrichelio ....Ferrari 4. Mika Hákkinen...........McLaren 5. Jacques Villeneuve .........BAR 6. Eddie Irvine.............Jaguar Lokastadan 1. Michael Schumcaher, Ferrari . 108 2. Mika Hákkinen, McLaren .... 89 3. David Coulthard, McLaren .... 73 4. Rubens Barrichello, Ferrari ... 62 5. Ralf Schumcaher, Williams ... 24 6. Giancarlo Fisichella, Benetton . 18 7. Jacques Villeneuve, BAR....17 8. Jenson Button, Williams ....12 9. Heinz-Harald Frentzen, Jordan 11 10. Mika Salo, Sauber...........6 10. Jamo Trulli, Jordan ........6 Keppni ökuliðanna 1. Ferrari..............:....170 2. McLaren....................152 3. Williams ...................36 4. Benetton og 4. BAR..........20 Formúlan í Malasíu um helgina: MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2000 m Sport . . Lfðsmenn Ferrari skemmtu sér vei eftir að titiamir voru báðir í höfn i jær. Fíestalíír settu þeir upp rauðar koliur i tilefni arangursins og óngurinn sjálfur, Michae! Jchumacher, var þar fremstur i flokki. ítalska Ferrari-liðið er heimsmeistari keppnisliða árið 2000. Þetta er afrakstur glæsilegs keppnisárs liðsins þar sem þeir urðu hlutskarpastir í tíu keppnum af sautján, enduðu sex sinnum í öðru sæti og í fimm skipti kláruðu þeir Mich- ael og Rubens í því þriðja. 170 stig á móti 152 stigum hjá aðalkeppinauti þeirra, McLaren, sem ekki átti neitt svar við geysiöflugu Ferrari-liði í síð- ustu keppni ársins á Sepang-kappakst- ursbrautinni í Malasiu í gær. Níundi sigurinn Michael Schumacher vann sinn ni- unda sigur á árinu á meðan félagi hans, Rubens Barrichello, hafnaði i þriðja sæti. Þetta nægöi þeim til að gulltryggja liði sinu meistaratignina annað árið í röð. David Coulthard varð annar og veitti Schumacher harða keppni og tók við hlutverki Hakkinens sem þjófstart- aði og fékk fyrir það 10 sekúndna refs- ingu en tókst með hörku að aka á einu þjónustuhléi og klára í fjórða sæti. hana ekki af hendi það sem eftir var keppninnar. Þrátt fyrir að Skotinn hafi ógnað verulega í lok keppninnar var það ekki nóg til að koma í veg fyrir ni- unda sigur Schumachers á árinu. Það er meira en helmingur keppnanna á tíma- bilinu. Stórveisla fyrir vetrarfrí Rubens Barrichello innsiglaði svo heimsmeistaraár Ferrari með því að koma þriðji yfir marklínuna og fagnaði liðið ógurlega. Settu ailir upp rauðar hárkollur í tilefhi dagsins. „Eftir að liðsmennimir hafa klárað að pakka niður fyrir flugið á morgun komum við til með að hafa stórveislu í kvöld til að fagna titlinum. Eftir það fór- um við í vetrarfríið sem allt liðið á skil- ið. Þeir eru búnir að vinna mikla vinnu til að geta boðið nærri gallalausan bíl. Þetta er frábært," sagði Schumacher eft- ir sigurinn í gær. -ÓSG y Ferrari-menn tögnuöu vel þegar Schumacher kom í mark og sigur liðsins var tryggður. Jacques Villeneuve varð fimmti og leiddi írann Eddie Irvine sem kom Jagú- ar-bíl sinum i sjötta og síðasta stiga- sætið. Níundi ráspóll Schumachers á árinu og sá fjórði í röð var staðreynd á laugar- dag er hann tók aðeins átta hringi af tólf mögulegum er hann setti besta tímann. Þar með ræsti hann fremstur í gær en líkt og venjulega var hann í basli með að koma bíl sínum af stað og missti við það Hákkinen og Coulthard, af öðrum og þriðja rásstað, fram fyrir sig. Þjófstart Hákkinen Þrátt fyrir að Hákkinen hafi verið á stútfullum bíl af eldsneyti var hann sneggri af stað en seinna kom í Ijós að hann hafði þjófstartað. „Ég er mjög óhress með að hafa fengið 10 sek. refs- ingu. Þegar rauðu ljósin voru enn á sá ég að Michael hreifðist aðeins, sem og bíllinn hjá mér,“ sagði Hakkinen sem átti eftir það engan möguleika á að keppa um sigurinn. Á blýþungum bíln- um missti hann sjónar á Coulthard, Schumacher og Barrichello sem ailir voru á tveggja stoppa áætlun. Strax á fyrsta hring varð árekstur þriggja bíla, Pedro Diniz, Nick Heidfeld og Jos Ver- stappen, og í kjölfar þess kom öryggis- bíllinn út í nokkra hringi. Eftir að hreinsað hafði verið af brautinni hófst keppnin á ný og sem fyrr voru McLaren- og Ferrari-bílamir áberandi fljótastir og byggðu upp gott forskot á alla aðra keppinauta. Vegna mikils hita á keppnisstað var kæling vélanna mjög mikilvæg og er David Coulthard fór út á grasið í eitt skiptið safnaði kælibox hans miklu grasi sem hindraði eðlilegt loftflæði og fór hitinn strax að aukast í vél hans. Tók liðið þá ákvörðun að kalla hann strax inn á 18. hring þó það væri ekki ætlunin í upphafi, til að bæta úr vanda- málinu. Við þetta má segja að Coulthard hafi misst af sínum fyrsta sigri síðan í Frakklandi, því Schumacher tók foryst- una og lét t Ástralía Malasía Brasilía San Marinó Spánn Austurríki 7. Mónakó Kanada Evrópa Frakkland Bretland Þýskaland Ungverjaiand Belgía Ítalía .Japan Melbourne 4. mars Sepang 18. mars Interlagos 1. apríl Imola 15. apríl Barcelona 29. apríl A-1 rlng 13. maí Monte Carlo 27. maí Montreal 10. júní Nurburgring / Þýs. 24. júní MagnyCours 1. júlí Silverstone 15.JÚIÍ Hockenheim 29. júlí Hungaroring 19. ágúst SPA 2. september Monza 16. september Indianapolis 30. september Suzuka 14. október

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.