Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Page 10
E0 1i f ið EFTIR VI NNU ■VJ-k-a-n..21,...................t i l..Z..,.it .6...» e m b e r Ifókus 29/10 • Krár ■ EIKIN Á GAUKNUM Það er til bandalag tón- listarmanna sem hlotiö hefur nafniö Eikin. Eik- in veröur á Gauknum í kvöld og meira er ekki vitaö. Böll ■ CAPRI j ÁSGARÐI Það veröur dansleikur frá klukkan 20-23.30 í kvöld í Ásgarði, Glæsibæ. Capri-tríói& sér um múúúsíííkina. •Klassík ■ SÖNGTÓNLEIKAR Þær Þóra Einarsdóttir, sópran, og Helga Bryndís Magnúsdóttir, pí- anó, flytja verk eftir Debussy, Ravel, Strauss og Hugo Wolf í Salnum í Kópavogi klukkan 20. ■ SÖNGUR í SALNUM í Salnum I Kópavogi, í kvöld, kl. 20.00, munu Þóra Einarsdóttir, sópr- an, og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó, flytja verk eftir Debussy, Ravel, R. Strauss og Hugo Wolf. Miðsala er opin virka daga frá kl.l3.00-18.00tónleikadaga til kl. 20:00 og um helgar klukkustund fyrir tónleika. ®Leikhús ■ GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Glannl glæpur i Latabæ eftir Magnús Scheving og Sigurð Sigur- jónsson í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 14.00. Spriklandi fjörugt barnaleikrit sem naut gífurlegra vinsælda á liðnu leikári. Takmarkaöur sýningafjöldi. Nú eru síö- ustu forvöð að sjá félagana í Latabæ í Þjóðleik- húsinu! ■ HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Horfðu reiður um öxl í Þjóðleikhúsinu í kvöld á Litla-sviðinu, kl. 20.00. Uppselt. ■ LÓMA Möguleikhúsið (við Hlemm) sýnir Lómu eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur í dag kl. 14.00. Uppselt. Hjá Möguleikhúsinu fást nú svokölluð VINAKORT sem er 10 miða leik- húskort á sýningar að eigin vali. Verð aðeins kr. 8.000. Borgarleikhúsinu. Aukasýning. ■ SNUÐRA OG TUÐRA Mögulelkhúslð (við Hlemm) sýnir Snuðru og Tuðru eftir Iðunni Steinsdóttur í dag kl. 16.00. Hjá Möguleikhús- inu fást nú svokölluð VINAKORT sem er 10 miða leikhúskort á sýningar að eigin vali. Verö aðeins kr. 8.000. ■ STORMUR OG ORMUR I dag verður sýndur í Kaffileikhúsinu hinn stórskemmtilegi barnaein- leikur Stormur og Ormur sem hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. Sýningin hefst kl. 15.00. ■ ALLT í PLATI í MOSFELLSBÆ Leikfélag Mosfellsbæjar sýnir Allt í plati í dag klukkan 14 og 17. Miðapantanir í síma 566-7788 ■ GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Glanni glæpur i Latabæ eftir Magnús Scheving og Sigurð Sig- urjónsson í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 17.00. Spriklandi fjörugt barnaleikrit sem naut gifur- legra vinsælda á liðnu leikári. Takmarkaður sýn- ingafjöldi. Nú eru síðustu forvöð að sjá félag- ana í Latabæ i Þjóðleikhúsinu! ■ GÓÐAR HÆGÐIR Það er sýning á Góðar hægðir eftir Auði Haralds klukkan 20 í Tjarnar- bíói. Miðapantanir í 530-3030 ■ TRÚÐLEIKUR í IÐNÓ Verkið Trúðleikur verð- ur sýnt í Iðnó i dag klukkan 14 og 20, örfá sæti eru laus og siminn er 530- 3030. •Kabarett ■ HRATT OG BÍTANDI Skemmtidagskrá í kvöld í Kaffileikhúsinu í tengslum við útkomu mat- reiðslubókarinnar Hratt og bítandi eftir Jó- hönnu Sveinsdóttur. Sýningin hefst kl. 19.30. ■ S'IÐASTA SÝNING ÓMARS Síðasta sýning Ómars Ragnarssonar verður í kvöld á Broa- dway. Ómar er auð- vitað snillingur þannig að þetta er siðasta tækifærið til að sjá kallinn fara á kostum í þakföllum og öðru. Áfram Ómar! •Síöustu forvöö ■ 20 ÁRA AFMÆUSSÝNINGU GANGSINS i dag lýkur 20 ára afmælissýningu Gangsins í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Gangurinn er heimagalleri sem myndlistarmaðurinn Helgi Þorgils Fríðjónsson hefur rekið um tuttugu ára skeið. Leiðsögn er um sýninguna í dag, kl. 16. ■ BJARNI ÞÓR í GERÐUBERGI I dag lýkur sýningu á verkum Bjarna Þórs Þorvaldssonar (Thor) i Gerðubergi. Bjarni skilgreinir sig sem sjálfmenntaðan súrrealista. Hann skapar myndir af innsæi sínu, þ.e.a.s. hann sér, skynjar og skapar. Myndirnar á sýningunni eru unnar með blekpenna, vatnslitum, olíulitum og akrýlmálningu. ■ JENNÝ GUÐMUNDSPÓTTIR í dag i austur sal Listasafns Kópavogs, lýkur Jenný Guð- mundsdóttir myndlistarmaður sýningu sinni sem ber yfirskriftina Skopun heimsins, í nafni Guðs, föður sonar og heilags anda" og er form myndflatarins og texti við myndirnar sótt i Biblíuna. Jenný Guðmundsdóttir er út- skrifuð frá grafíkdeild MHl árið 1978 og stundaði hún framhaldsnám í grafík við Kon- sthögskolan i Stokkhólmi 1979-91. Jenný hef- ur aðallega unniö í grafík og tekið þátt I sýn- ingum hér heima og erlendis. Á sýningunni í Gerðarsafni fer Jenný nýja leið í myndsköpun sinni hvað varðar tækni og útfærslu. Sýning- unni er opnin frá 11-17. ■ SÝNING í ÁMUNDARSAFNI í dag lýkur sýn ingu á verkum Ásgríms Sveinssonar í eigu Ámundarsafns í safninu. ■ TÍMINN OG TRÚIN Tíminn og trúin er farand- sýning sjö listakvenna sem lýkur í dag í Grens- ásklrkju. Upphaflega var efnt tii sýningarinnar í tilefni kristnitöku-hátíðarhaldannasíðastliðið ár. Verkin hafa öll skírskotun til yfirskriftarinnar og eru byggð á víðtækri könnun á táknmáli og sögu kristninnar og hinum ýmsu þáttum trúar- innar. Listakonurnar sem eiga verk á sýning- unni eru Alda Ármanna Sveinsdóttlr, Auður Ólafsdóttir, Gerður Guðmundsdðttir, Guðfinna Anna Hjálmarsdóttir, Kristín Arngrímsdóttir, Soffía Árnadóttir og Þórey (Æja) Magnúsdótt- ir. Sýningin er opin frá kl.8.00 -16.00. ■ VALCERÐUR HAUKSDÓTTIR í dag lýkur f vestursal Listasafns Kópavogs sýningu Val- gerðar Hauksdóttur á 33 myndverkum sem öll eru unnin á þessu ári með blandaðri tækni og “collage” tækni á handgerðan japan pappír. Sýningin samanstendur af 8 myndröðum sem saman mynd eina heild og nefnist “Púls”. Verk- in fjalla um hrynjandi og samspil ólíkra þátta til- verunnar og gegnsæi hennar, um hin fíngerðu mörk milli lífs og dauða, milli efnis og andefnis og um fegurðina í hinni eilífu hringrás. Sýning Valgerðar í Gerðarsafni er tíunda einkasýning hennar en jafnframt hefur hún tekið þátt í yfir 50 samsýningum í Evrópu, Afríku, Bandaríkj- unum og Asíu. Sýningin er opin frá 11-17. ■ ÁSMUNDUR SVEINSSON í dag lýkur yfirlits- sýningu á verkum Ásmundar Sveinssonar í Ás- mundarsafni við Sigtún. Safnið er opið frá kl. 13-16. ■ ÍVAR VALGARPSSON i dag á neöri hæð Listasafns Kópavogs, Geröarsafni, lýkur sýn- ingu á verkum ívars Valgarðssonar sem hann nefnir HJARNHVÍTT-HRÍMHVÍTT-BEINHVÍTT. Þetta er 14. einkasýning ívars og hún sam- anstendur af þremur þrískiptum verkum sem saman mynda eina heild, auk boðskorts. Þau eru gerð úr innanhússmálningu með nöfn og eðli litanna I huga og skírskotun þeirra til um- hverfis okkar. Sýningin er opin frá 11-17. •Fundir ■ FÉLAG ELDRI BORGARA Félag eldri borg- ara verður með fundi í Ásgarði, Glæsibæ. und- ir yfirskriftinni Hreyfing er holl, en fyrirlesari er Uggi Agnarsson sem ræðir um nýja rannsókn á vegum Hjartaverndar. Einnig verður boöið upp á fræðslu og kynningu frá heilsuræktinni World Class. Bíó ■ BRAUTARSTÖÐ FYRIR TVO Myndin Voksal dlja dvoikh, eða Brautarstöð fyrir tvo, verður sýnd í Bíóhúsinu MÍR að Vatnsstíg 10 í dag, kl. 15. Enskur texti er á myndinni og aðgangur er ókeypis eins og alltaf í MlR. Brautarstöðin er fræg kvikmynd Eldars Rjazanovs frá árinu 1983, með hinni vinsælu Ljúdmilu Gurtsenko í einu aðalhlutverkanna. Hún leikur gengilbeinu í veitingasal brautarstöðvar sem lendir fyrst í úti- stöðum við tónlistarmann meðal farþeganna en verður svo ástfangin af honum. ■ NORSKAR STUTTMYNDIR I dag, kl. 14, verða sýndar norskar stuttmyndir í Norræna húslnu. Mánudagur \ 30/10 • K 1 ass í k ■ ELLIOTT SCHWARTZ í TÓNSKÓLA SIGUR- SVEINS Elliott Schwartz heldur fyrirlestur í sal Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar á Engjateigi 1 klukkan 20 í kvöld. I löngu spjalli sínu mun kappinn fjalla um ameríska tónlist frá þessari öld og með aðstoð tónlistarnema mun hann flytja brot úr nokkrum verka sinna. Maður- inn er víst í senn tónskáld, píanóleikari, rithöf- undur og kennari og hefur komið víða fram í Bandaríkjunum og Evrópu. Bæði hefur hann flutt og hljóðritað mörg eigin verka. I tónlist sinni bregður hann fyrir sig ólíkum stílbrigðum, allt frá raftónlist og atónalisma til hljómrænni verka. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Góða skemmtun. Þriðjudagur^ 31/10 • Krár ■ ÚTGÁFUTÓNLEIKAR HEIÐU Útgáfutónleikar Heiðu, gömlu söngkonunn- ar úr Unun, fara fram á Gauknum í kvöld. Heiða hefur verið í námi og gefur nú frá sér sólóplötuna Svarið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.