Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Qupperneq 11
í
1 fókus
•Leikhús
■ HÁALOFT Háaloft er einleikur um konu með
geðhvarfasýki eftir Völu Þórsdóttur. Sýningin
hefst kl. 21.001 kvöld í Kaffileikhúsinu í Hlað-
varpanum.
•Síöustu forvöð
■ CAFE9.NET í dag er síðasti dagur netkaffis-
ins cafe9.net í Listasafni Reykjavíkur. Hér er
um að ræða samstarfsverkefni 8 af 9 menn-
ingarborgum Evrópu árið 2000.
■ OU'A OG PASTEL Á CAFÉ MILANÓ í dag
lýkur sýningu Hólmfríðar Dóru Sigurðardóttur á
olíumálverkum og pastelmyndum í Café
Milanó, Faxafeni 11. Á sýningunni eru sýnd 18
verk. Dóra hefur ekki sýnt áður í Reykjavík, en
haldið einkasýningar og tekið þátt í nokkrum
samsýningum á landsbyggðinni. Hún býr á
Hvammstanga og starfrækir þar gailerí, sem
sérhæfir sig I persónulegum gjöfum. Sýningin
er opin á opnunartíma kaffihúsins.
■ TÁR TÍMANS í dag lýkur sýningu á verki
listamannsins Greipar Ægis sem nefnist Tár
Timans í Gleraugnaversluninni Sjáðu, Lauga-
vegi 40.
•Fundir
■ BÓKAKAFFl Síung, félag barnabókahöfunda
og bækur íslandsdeildar IBBY standa fyrir
bókakaffi á Súfistanum í Máli og menningu í
kvöld, kl. 20.15. Þarna verða upplestrar, um-
fjallanir og kaffispjall. Meðal annarra koma
fram Þorvaldur Þorsteinsson, Jón Hjartarson
og Kristín Helga Gunnarsdóttir.
■ HÁDEGISITJNDUR SAGNFRÆÐINGA Há-
degisfundur verður haldinn f Norræna húsinu á
vegum Sagnfræöingafélags íslands í dag.
Þema fundanna í vetur er hvaö sé stjórnmála-
saga. Davíð Oddsson forsætisráðherra mun
velta þessu fyrir sér í samnefndu erindi sínu,
“Hvað er stjórnmálasaga?" Fundurinn hefst kl.
12.05 og lýkur kl. 13.00.
Popp
■ MAGGA STÍNA í BÓUÐ Magga Stína verð-
ur með tónleika á vegum Tilraunaeldhússinns
ásamt sjö smávöxnum
tónlistarmönnum í Kaffi-
leikhúsinu í kvöld. Eyjólf-
ur Kristjánsson þeytir skíf-
ur og sönglar "Ninu” f hug-
anum og flutt verður sfm-
gjörningurinn Telefónían.
Tónleikarnir hefjast klukk-
an 21.00 og forsala miða
fer fram í 12Tónum.
•Krár
■ MARGRÉT EIR Á
NÆSTA BAR Söngdivan
Margrét Eir fer með Ijúfa
tóna við þéttan undirleik
Kristjáns Eldjárns gítar-
leikara og Birgis Baldurs-
sonar ásláttarleikara.
Músíkin fer af stað kl.
22.00 og það er fritt inn.
•K1ass í k
■ NÍNA MARGRÉT CRÍMSPÓTTIR Nína Mar-
grét Grimsdóttir píanóleikari heldur tónleika f
kvöld, kl. 20, f Salnum í kvöld. Rutt verða öll pf-
anóverk dr. Páls ísólfssonar (1893-1974) en
þau hafa hvorki verið hljóðrituð né flutt áður I
heild sinni á tónleikum.
•Leikhús
■ HORFÐU REIÐUR UM ÓXL Horfðu reiður
um öxl í Þjóðleikhúsinu í kvöld á Litla-sviðínu,
kl. 20.00.
■ KIRSUBERJAGARÐURINN í kvöld verður
sýnt f Þjóðleikhúsinu leikritið Kirsuberjagarður-
inn eftir Anton Tsjekhov.
■ LANGAFI PRAKKARI Möguleikhúsið (við
Hlemm) sýnir Langafa prakkara eftir Sigrúnu
Eldjárn í dag kl. 10.30. Uppselt. Hjá Möguleik-
húsinu fást nú svokölluð VINAKORT sem er 10
miða leikhúskort á sýningar að eigin vali. Verð
aðeins kr. 8.000.
■ MEÐ FULLRI REISN í TJARNARBÍÓI Með
fullri reisn verður sýnt f Tjarnarbíói f kvöld
klukkan 20:30. Miðapantanir f 561-0280.
•Kabarett
■ MAGGA STÍNA OG DVERGARNIR SJÓ Til-
raunaeldhúsið verður f kvöld með óvænta ból-
félaga f Kaffileikhúsinu á dagskrá Menningar-
borgar 2000. Magga Stína og dvergarnir sjö
koma fram. Dvergarnir eru sjö kornungir lista-
menn sem skapa með tónlistarflutningi ógn-
vekjandi stemningu. Tilraunaeldhúsið verður
opnað kl. 21.00.
•Síöustu forvöö
■ SVETLANA MATUSA Svetlana Matusa sýn-
ir um þessar mundir keramik skúlptúra og
nefnist sýningin ís og hraun. Sýningin er f List-
húsi Ófeigs á Skólavörðustfg 5. Svetlana er
fædd f Júgóslavfu 1959 og útskrifaðist frá UnF
versity of Applied Arts Belgrade. Síðan 1986
hefur hún tekið þátt f 100 sýningum og haldið
12 einkasýningar. Sýningin er opin á verslunar-
tímum og lýkur l.nóvember.
Fimmtudagut)
02/11
Popp
■ BRAVO Á THOMSEN Það verður nóg um að
vera á Thomsen f kvöld
jjegar þriðja Bravo-kvöldið
fer f loftið. Snillingarnir f
Úlpu eru aðalnúmerið en
með þeim spila Skurken
og Dlrty Blx. Bix er á land-
inu f tvær vikur og féilst af
sinni alkunnu góð-
mennsku á að grfpa í
plötuspilarana þetta
kvöld. Dæmið hefst klukk-
an 21.30 og er 500 kall
inn.
•Sveitin
■ GERPU GOTT ÚR GÆS MAÐUR Námskeið-
iö Geröu gott úr gæs maður er endurtekið í
Húsmæðraskólanum á Hallormsstað. Nám-
skeið fyrir karlmenn í matreiöslu úr gæs undir
handleiöslu meistarakokksins Gróu Kristínar
Bjarnadóttur.
•Leikhús
■ ABIOAIL HELDUR PARTÍ Leikritið Abigail
heldur partí eftir Mlke Leigh verður frumsýnt í
Borgarleikhúsinu í kvöid. Leikritið gerist eina
kvöldstund á heimili hjónanna Beverly og
Laurence.Beverly, sem Margrét Helga Jó-
hannsdóttir leikur, er afskaplega þreytandi og
Iftt dönnuð húsfreyja sem er umhugað um að
vera hinn fullkomni og heillandi gestgjafi, en
tekst það einhverra hluta vegna ekki sem
skyldi.Laurence, leikinn af Hjalta Rögnvalds-
syni, er dæmigerður vinnuþjarkur, á sífelldum
þönum vegna vinnunnar og skipana konu sinn-
ar. Beverly og Laurence hafa boðið nágrönnun-
um til sfn f vfnglas og snakk.Aðrir leikarar: SóF
ey Elíasdóttir, Ólafur Darri Ólafsson og Harpa
Arnardóttlr. Leikstjóri er Hilmir Snær Guöna-
son og er þetta fyrsta verkefni hans f Borgar-
leikhúsinu. Kristján Þórður Hrafnsson þýddi
verkið á íslensku.
■ LÓMA Möguleikhúsið (viö Hlemm) sýnir
Lómu - mér er alveg sama þótt einhver sé að
hlæja aö mér eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur í
dag kl. 10.00. Uppselt. Hjá Möguleikhúsinu-
fást nú svokölluð VINAKORT sem er 10 miða
leikhúskort á sýningar að eigin vali. Verð að-
eins kr. 8.000.
■ SJEIKSPÍR í LOFTKASTALANUM Þaö er
sýning á Sjeikspír eins og hann leggur sig f
Loftkastalanum f kvöld. Kvikindið hefst klukk-
an 20. Miðapantanir í 552-3000.
■ SÝND VEIÐI í IÐNÓ Það er önnur sýningin
á Sýnd veiði f Iðnó í kvöld. Ballið byrjar klukk-
an 20, örfá sæti eru laus og sfminn er 530-
30303.
■ VITLEYSINGAR í HAFNARFIRÐI Hafnar-
Qaröarleikhúsið sýnir í kvöld Vitleysingana eft-
ir Ólaf Hauk Simonarson. Sýningin hefst klukk-
an 20, miðasala 555-2222 og á Visi.is en þvf
miður er uppselt f kvöld.
•Kabarett
■ KVENNA HVAÐ...! Kvenna hvað...! I tilefni
af kvennafrídeginum var búin til dagskrá sem
sýnd er í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum.
Þetta er dagskrá með Ijóðum og söngvum um
Islenskar konur. Umsjón og flutningur eru I
höndum Önnu Pálínu Árnadóttur og Völu Þórs-
dóttur sem leika og syngja íslenskum konum
til heilla. Pfanóleikur Gunnar Gunnarsson. Sýn-
ingin f kvöld hefst ki. 20.30.
•Fundir
■ KONUR OG STJÓRNUN í dag mun Penelopa
Lisi menntunarfræðingur ræða “Konur og
stjómun: Saga rannsókna á kvenstjórnendum
í bandaríska menntakerfinu. Hvaða lærdóma
má draga af þessum rannsóknum?” f hádeg-
israbbi Rannsóknastofu í kvennafræðum.
Rabbið verður haldið f Odda, stofu 201, kl.
12.00-13.00. Allir velkomnir.
Bíó
■ NAKED í tengslum við frumsýningu leikrits-
ins Abigail heldur partí f Borgaleikhúsinu sýn-
ir Kvikmyndaklúbburinn Filmundur hina marg-
verðlaunuðu kvikmynd Naked eftir Mike Leigh
f kvöld kl. 22.30 f Háskólabíó.
myndlist
■ JYRKI PARANTAINEN I NORRÆNA HÚS-
INU Um þessar mundir sýnir Jyrki Parantainen
verk sfn I Norræna húsinu. Sýningin stendurtil
17. desember.
■ ÞETTA VILL DIDDÚ SJÁ Nú stendur yfir sýn-
ing á verkum sem söngkonan þjóðfræga Diddú
hefur valið til sýningar í Gerðubergi. Sýningin
stendur til 19. nóvember.
■ JÓN AXEL í USTASAFNI ASÍ Um þessar
mundir sýnir Jón Axel Björnsson ný verk f
Listasafni ASÍ - Ásmundarsa! viö Freyjugötu.
Sýningin stendur til 12. nóvember og er opin
daglega nema mánudaga frá kl. 14.00 -
18.00.
■ UST í LANGHOLTSSKÓLA Nú standa yfir
tvær listsýningar í Langholtskirkju. Önnur sýn-
ingin nefnist "Kaleikar og krossar". Hin sýn-
ingin eru myndir Þorgerðar Sigurðardóttur
sem eru einþrykk af tréplötum. Sýningarnar
standa til 19. nóvember.
■ SIGMAR VILHELMSSON Sigmar Vilhelms-
son sýnir olfumálverk f sýningarsal Galleris
Reykjavíkur, Skólavörðusfg 16. Sýningunni
lýkur 12. nóvember.
■ @ Á AKUREYRI Nú fer hver að verða
síðastur að skoða margmiðlunarsýninguna @
ogmyndbandsverkið Hraun og mosi eftir
Steinu Vasulka f Lisasafninu á Akureyri, en
þeim Ifkur báðum núna um helgina,
sunnudaginn 29. október.
■ GANGURINN Um þessar mundir stendur yfir
20 ára afmælissýningu Gangsins í Listasafni
Reykjavfkur í Hafnarhúsi. Gangurinn er
heimagallerf sem myndlistarmaðurinn Helgi
Þorgils Friðjónsson hefur rekið um tuttugu ára
skeið. Leiðsögn er um sýninguna sunnudaginn
29. október kl. 16, sýningunni lýkur þann
sama dag.
■ ÁSMUNDUR SVEINSSON Nú stendur yfir
yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar
í Ásmundarsafni viö Sigtún. Sýningunni lýkur
29. október. Safnið er opið daglega frá kl. 13-
16.
■ JYRKI PARANTAINEN í 18 Um þessar
mundir sýnir Jyrki Parantainen verk sfn f i8 í
Ingólfsstræti. Sýningin stendur til 26. nóvem-
ber.
■ UÓSMYNDIR OG UÓÐ Nú stendur yfir sýn-
ing á Ijósmyndum Nönnu Bisp Búchert við Ijóö
Kristínar Ómarsdóttur í Hafnarborg. Sýningin
heitir Sérstakur dagur. Út er komin bók með
myndum Nönnu og Ijóöum Kristínar.
■ MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR Margrét
Guðmundsdóttir sýnir verk sfn f kaffistofunni f
Hafnarborg. Opið alla daga nema þriðjudaga
frá 11 -18. Sýningunni lýkur 6. nóvember.
■ ILMUR HJÁ SÆVARI llmur Maria Stefáns-
dóttir sýnir innsetningu f Galleríi Sævars
Karis. Sýningin er opin á opnunartíma verslun-
innar. Sýningin stendur til 9. nóvember.
■ SIGURÐUR GUÐMUNPSSON Nú stendur
yfir I Listasafni íslands sýning á nýjum verkum
Siguröar Guðmundssonar. Á sýningunni eru
sjö þrívíð verk frá árunum 1995 - 2000. Ekkert
þessarra verka hefur sést á íslandi áður, en
þau eru m.a. unnin í Kína, Svfþjóð og
Hollandi.Sýningin verður opin alia vika daga,
nema mánudaga, frá klukkan 11 til 17. Sýning-
unni lýkur þann 26. nóvember.
■ fifli i fbí fljggyg Um þessar mundir sýnir
Gréta Gísladóttir verk sin í Galleri Garði i Mið-
garði á Selfossi. Gréta málar olfu- akrýl- og
vatnslitamyndir og eru verkin fjölbreytt og tak-
mörkin f litavali nær engin. Þetta er sötusýning
og henni lýkur 15. nóvember.
■ ERLA STEFÁNSPÓTTIR Erla Stefánsdóttir
sýnir um þessar mundir Ijósmyndir í sal félags-
ins íslensk grafík, Tryggvagótu 17 í Hafnar-
húsinu. Sýningin stendur til 5. nóvember.
■ SVETLANA MATUSA Svetlana Matusa sýn-
ir um þessar mundir keramik skúlptúra og
nefnist sýningin ís og hraun. Sýningin er f List-
húsi Ófeigs á Skólavöröustíg 5. Sýningunni lýk-
ur l.nóvember.
■ TÍMINN OG TRÚIN Tíminn og trúin er far-
andsýning sjö listakvenna sem verður opnuð
verður í dag i Grensáskirkju að lokinni messu.
Listakonurnar sem eiga verk á sýningunni eru
Alda Ármanna Sveinsdóttir, Auður Ólafsdóttir,
Gerður Guðmundsdóttir, Guðflnna Anna
Hjálmarsdóttir, Kristín Amgrímsdóttir, Sofffa
Ámadóttir og Þórey (Æja) Magnúsdóttir. Sýn-
ingin er opin virka daga frá kl.8.00 -16.00 og
kring um messutíma á sunnudögum. Sýning-
unni Ifkur þann 29. október.
■ ÞÓRARINN B. ÞORLÁKSSON Nú stendur
yfir yfirlitssýning á verkum brautryöjanda ís-
lenskrar nútímlistar, Þórarins B. Þorlákssonar,
í Listasafni íslands. Sýningin verður opin frá kl.
11 til 17, alla daga nema mánudaga og stend-
ur til 26. nóvember.
■ HJARNHVÍTT-HRÍMHVÍTT-BEINHVÍTT Nú
stendur yfir á neðri hæð Listasafns Kópavogs,
Gerðarsafni, sýning á verkum ívars Valgarðs-
sonar sem hann nefnir HJARNHVÍTT-HRÍM-
HVÍTT-BEINHVÍTT. Sýningunni lýkur sunnudag-
inn 29. október og er opin alla daga nema
mánudaga frá 11-17.
■ GERARD GROOT Nú stendur yfir f Galleri
Reykjavik sýning á verkum Gerard Groot frá
Hollandi sem nefnist The Four elements. Á
sýningunni eru olíumálverk eftir Groot. Sýning-
in er opin virka daga kl.13:00 til 18:00 og
laugardaga kl. 11:00 til 16:00 og sunnudaga
kl.14:00 til 16:00. Sýningin stendur til 27.
október.
■ HÓNNUNARSÝNING Á KJARVALSSTÓÐ-
UM Sýning Mót hönnun á íslandi-fslenskir
hönnuðir á Kjarvalsstöðum frá 14. október til
12. nóvember.
■ VALGERÐUR HAUKSDÓTTIR Nú stendur
yfir f vestursal Listasafns Kópavogs sýning
Valgerðar Hauksdóttur á 33 myndverkum sem
öll eru unnin á þessu ári með blandaðri tækni
og “collage” tækni á handgerðan japan papp-
fr. Sýningin stendur yfir til sunnudagsins 29.
október og er opnin alla daga nema mánudaga
frá 11-17.
■ EGILL SÆBJÓRNSSON Egill Sæbjörnsson
sýnir Ijósmyndir á veggnum f galleri@hlemmur.
■ RÓSKA í NÝLÓ Nú stendur yfir f Nýlista-
safninu við Vatnsstfg yfirlitssýning helguð Iffi
og starfi Rósku. Opið er fram eftir kvöldi
fimmtudaga, föstudaga og laugadaga á póli-
tísku kafflhúsi. Vegleg bók fylgir sýningunni.
Sýningin stendur til 19. nóvember og er opin
alla daga nema mánudaga frá klukkan 14.00
til 18.00.
■ HLÁTURGAS 2000 Nú stendur yfir sýningin
Hláturgas 2000 f Heilbrigðisstofnun Suður-
nesja í Reykjanesbæ. Sýningin er unnin f sam-
starfi við íslandsdeild Norrænna samtaka um
læknaskop (Nordisk Selskap for Medisinsk
Humor). Sýningin er nú á ferð a milli 10 sjúkra-
stofnana landsins. Sýningunni lýkur 11. nóv-
ember.
■ JENNÝ í GERÐARSAFNI í austursal Lista-
safns Kópavogs, er nú sýning Jennýja Guð-
mundsdóttur myndlistarmanns sem ber yfir-
skriftina Sköpun heimsins, í nafni Guðs, föð-
ur sonar og heilags anda". Sýningunni iýkur
sunnudaginn 29. október og er opnin alla daga
nema mánudaga frá 11-17.
■ VIO ÁRBAKKANN Elínborg Kjartansdóttir
sýnir 45 koparristur á kaffihúsinu Við Árbakk-
ann og stendur sýning yfir til 10. nóvember.
■ NIKE OG ADIDAS Jón Bergmann Kjartans-
son (Anand Ransu) sýnir málverk í
galleri@hlemmur.is um þessar mundir.
Sýningin stendur til 5. nóvember og er opin
vikulega á fimmtudögum til sunnudags frá
klukkan 14:00-18:00.
■ TÁR TÍMANS Nú stendur yfir sýning á verki
listamannsins Greipar Ægis sem nefnist Tár
Tfmans i Gleraugnaversluninni Sjáöu, Lauga-
vegi 40. Sýningin stendur út október.
■ JOHN KROGH í GUK Um þessar mundir
sýnir danski myndlistarmaðurinn John Krogh í
GUK - exhibition place. GUK er sýningarstaður
fyrir myndlist sem er f þremur löndum: f hús-
garði f Ártúni 3 á Selfossi, f garðhúsi í Lejre í
Danmörku og i eldhúsi f Hannover í Þýska-
landi. Sunnudagana 5. nóvember og 3. og 17.
desember verður opið milli kl. 16 og 18 að
staðartíma en að auki er sýningin opin á öðr-
um tímum eftir samkomulagi. Sýningunni lýkur
17. desember.
■ HELGI HÁLFDÁNARSON Um þessar mund-
ir sýnir Helgi Hálfdánarson málverk ! Gallerí,
Usthúsinu i Laugardal. Opið alla daga frá 9 -
19. Lokað á sunnudögum. Sýningin stendur
yfir til 5. nóvember.
■ TEIKNINGAR KATRÍNAR BRIEM Nú stend-
ur yfir sýning á teikningum Katrínar Briem f
safninu f kjallara Skálholtsskirkju Myndirnar
eru unnar við sálma og Ijóð Valdimars Briem.
Sýningin er opin frá kl. 10 - 18 alla daga og
henni lýkur 30. nóvember.
■ UÓSMYNDASÝNING í GOETHE-ZENTRUM
í gær opnaði Ijósmyndasýningin “Kvikmynda-
hús í Austur-Þýskalandt" ! Goethe-Zentrum á
Lindargötu 46.
■ EPAL í ALDARFJÓRPUNG í verslunninni
Epal, Skeifunni 6, er búið aö taka til f tilefni af-
mælisins. Þar hefur veriö komið upp einstæðu
yfirliti yfir nýja hönnun á húsbúnaöi. Opið á
verslunartíma.
■ OLÍA OG PASTEL Á CAFÉ MILANÓ NÚ
stendur yfir sýning Hólmfriöar Dóru Siguröar-
dóttur á olíumálverku og pastelmyndum í Café
Milanó, Faxafeni 11. Café Mílanó er opið alla
virka daga kl. 9 til 23.30, laugardaga kl. 9 til
18, sunnudaga kl. 13 til 18. Sýningin verður á
opin á opnunartíma kaffihúsins til október-
loka.
■ THOR í GERÐUBERGI Nú stendur yflr sýn-
ing á verkum Bjarna Þórs Þorvaldssonar
(Thor) f Gerðubergi. Myndirnar á sýningunni
eru unnar með biekpenna, vatnslitum, olfulit-
um og akrýlmálningu. Sýningunni lýkur 29.
október.
■ SÝNING í ÁMUNPARSAFNI Nú stendur yfir
sýning á verkum í eigu Ámundarsafns f safn-
inu. Sýningin stendur til 1. nóvember.
■ HANDRITASÝNING í ÁRNAGARÐI í vetur
stendur yfir handritasýning f Árnagarði, Árna-
stofnun. Opiö er þriðjudaga til föstudaga frá
14 -16. Sýningunni lýkur 15. maí. Unnt er að
panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé
þaö gert með dags fýrirvara.
■ DflVÍÐ ART Á CAFÉ 22 Nú stendur yfir sýn-
ing á verkum Davíös Art Sigurðssonar á Café
22 (Laugavegi 22). Verkin á sýningunni eru 15
talsins, unnin með pastel- og olíulitum.
■ CAFE9.NET cafe9.net er netkaffihús átta
menningarborga Evrópu árið 2000 sem starfa
sameiginlega gegnum Netið. Netkaffið er stað-
sett i Ustasafni Reykjavíkur. Sýningin stendur
til 31. október.
■ HEIMIR í KETILSHÚSI í Ketilshúsi á Akur-
eyri er til sýningar audio visual list Heimis
Freys Hlöðverssonar. Sýningin er á vegum
Ustasumars á Akureyri og lýkur 4. september.
■ ARNA í KOMPUNNI í Kompunni á Akureyri
stendur nú yfir myndlistarsýning Ömu Vals-
dóttur á vegum Listasumars á Akureyri.
■ UÓSMYNDIR I USTHÚSINU Nú stendur
yfir Ijósmyndasýning Hjördfsar í Gallerf í List-
húsinu f Laugadal. Sýningin ber heitið íslensk
augnablik. Sýningin stendur til 15. ágúst. Gall-
erí f Listhúsinu í Laugadal er opið alla daga 1.
nema sunnudaga frá 09 - 22.
■ ftfli i ppí cm n Harry Bllson sýnir málver f I
galleri Fold. Sýningin er opin á opnunartíma
gallerísins.
■ HÁR OG LIST Jón Thor Gíslason sýnir teikn-
ingar og málverk f gallerí Hár og list við Strand-
götu f Hafnarfirði.
■ RAUPAVATN 17 listamenn hafa sett upp
útilistaverk viö Rauðavatn. Reyndu að finna
þau.
■ EINN NÚLL EINN Egili Sæbjörnsson snill-
ingur sýnir verk sfn f gallerí Einn núll einn,
Laugavegi 48b. Sýningin er opin á opnunar-
tíma verslunarinnar en um er ræða fatabúð.
■ HELGIÞORGILS Helgi Þorgils sýnir málverk i ,
i verslun Reynissonar og Blöndals, Skipholti
25. Sýningin er opin á opnunartima versluninn-
ar, frá 11-18 á virkum dögum og frá 11-14 á
laugardögum.
■ UÓSMYNDIR Á MOKKA Gunnlaugur Árna-
son sýnir Ijósmyndir á Mokka. Sýningin er opin
á opnunartíma kaffihússins.
■ SAFNASAFNIÐ. SVALBARÐSSTRÓND Val-
geröur Guðlaugsdóttir sýnir málverk f Safna-
safninu á Svalbarðsströnd, skammt utan Akur-
eyrar. Opið daglega frá 10-18.
■ CAFÉ KAROLÍNA. AKUREYRI Á Café Kar-
olínu, Akureyri, sýnir Guðrún Þórsdóttir verk
sfn og á Karólínu Restaurant sýnir Sigurður
Árni Sigurðarson.
■ GALLERÍ SÆVARS KARLS Erna G. Sigurð-
ardóttir sýnir málverk Sævari Karli. Opið á
opnunartfma búllunnar.
■ CAFÉ 22 Hjördís Brynja sýnir málverk á 22.
Opið á opnunartfma kaffihússins.
■ USTASAFN ÍSLANDS í safninu stendur yfir
myndbandabrjálæði. Á hverjum degi er sýnd ný
og ný ræma. Ef þú hefur áhuga er sfminn f
Listasafni íslands 562 1000.
■ SIRKUS Ljósmyndarinn Gabriel Batay sýnir
Ijósmyndir á Sirkus.
■ HAFNARBORG Louisa Matthíasardóttir,
Leland Bell og Temma Bell voru fjölskylda og
í tengslum við útkomu bókar um Louisu,
blessuð sé minning hennar, er nú veriö aö
sýna fullt eftir familúna í Hafnarborg.
■ MYNJASAFNH) Á AKUREYRI Saga Akureyr-
ar er alsráöandi f Minjasafnlnu á Akureyri. i)
Sigríður Zoéga sýnir Ijðsmyndir og er sýningin
opin alla daga frá kl. 11-17 og auk þess á mið-
vikudögum til kl. 21.
■ SJÓMINJASAFNH) Sýning Jóns Gunnars-
sonar listmálara verður opin á opnunartfma
safnsins alla daga frá kl. 13-17.
■ SAFNAHÚSH) SVALBARÐSSTRÓNP Skúlp-
túrar e. Svövu Björnsdóttur og útilistaverk e.
nemendur f Myndlistaskóla Akureyrar. Opið
daglega frá kl. 10-18. Aðgangseyrir 300 krón-
ur.
■ LANDSVIRKJUN Tvær myndlistarsýningar
eru i orkustöðvum Landsvirkjunar til 15. sept-
ember. Annars vegar við Ljósafoss við Sogniö
og hinsvegar f Laxárstöð í Aðaldal.
■ ÞJÓÐARBÓKHLAÐAN Kvennasögusafn ís-
lands minnist listamannsins Ástu Sigurðar-
dóttur f Þjóðarbókhlöðunni.
■ SÓGUSETRro Á HVOLSVELU Sögusetrið É
á Hvolsvelli býður upp á Söguveislu út sumar-
ið.
■ GERÐUBERG í Gerðubergi stendur yfir sýn-
ing á Nýsköpunarhugmyndum grunnskóla-
nema. Þarna er margar forvitnilegar hugmynd-
ir að finna og örugglega munu einhverrar
þeirra slá í gegn.
■ GANGURINN Gangurinn, Rekagranda 8, er
með 20 ára afmælissýningu til 15. október.
Hér sýna 39 erlendir listamenn sem sýnt hafa
f húsnæöinu síöustu 20 árin.
■ USTASAFN AKUREYRAR Úr og í heitir sýn-
ingin sem er í gangi f Ustasafni Akureyrar en
það sýna ungir tískuljósmyndarar og fata- og
skartgripahönnuðir verk sín.
4