Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Blaðsíða 5
r 21 MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2000 dv __________________________________________Sport ... Haukar-Stjarnan 22-17 Auöur Hermannsdóttir reynir hér skot aö marki Stjornunnar en Nína K. Björnsdóttir reynir hvaö hún getur til aö stööva hana. Auöur skoraöi fjögur mörk fyrir Hauka í leiknum oa Nína geröi einnig fjögur mörk fyrir Stjörnuna. DV-mynd Hilmar Pór - hjá Haukum í uppgjöri toppliðanna 0-1, 2-3,6-3,6-6, 9-7, (10-9), 10-12,11-13, 13-14,18-14, 20-15, 22-17. Haukar: Mörk/vtíi (skot/viíi): Hanna G. Stef- ánsdóttir, 5 (6), Tinna B. Halldórsdóttir, 5 (7), Harpa Melsteð, 5/5 (12/5), Auður Hermannsdóttir, 4 (13), Sandra Anulyte, 2 (4), Thelma B. Árnadóttir, 1 (2), Inga Fríða Tryggvadóttir, (1), Brynja Stein- sen, (4). Mörk iír hraóaupphlaupum: 7, (Tinna 3, Hanna 2, Sandra 1, Auður 1). Vtíanýting: Skorað úr 5 af 5. Varin skot/vtíi (skot á sig): Jenný Ás- mundsdóttir 12 (29/1, 41%). Brottvísanir: 8 mínútur. Stiarnan: Mörk/vtíi (skot/vtíi): Nína K. Björns- dóttir, 4/1 (12/1), Guðný Gunnsteins- dóttir, 3 (3), Margrét Vilhjálmsdóttir, 3 (6), Jóna M. Ragnarsdóttir, 2 (6), Hrund Grétarsdóttir, 2 (7), Halla María Helga- dóttir, 2 (7), Hind Hannesdóttir, 1 (2). Mörk úr hradaupphlaupum: 3 (Jóna 1, Margrét 1, Guðný 1). Vtíanýting: Skorað úr 1 af 1. Varin skot/vtíi (skot á sig): Sóley Halldórsdóttir 23 (44/4, 52%), Lij- ana Sadzon (1/1, 0%). Brottvisanir: 10 mínútur. Dómarar (1-10): Stcfán Arnaldsson og Gunnar Viöarsson (8). Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 90. Maður leiksins: Sóley Halldórs- dóttir, Stjörnunni. Haukar unnu öruggan sigur á Stjömunni, 22-17 á heimavelli sín- um að Ásvöllum í uppgjöri topp- liða deildarinnar og eru nú einar á toppnum eftir 6 leiki en fyrir leik- inn höfðu bæði lið fullt hús stiga. Sóley lokaöi markinu Leikurinn var lengst af jafn, Stjarnan var á undan að skora upp í 2-3 en þá komu fjögur Hauka- mörk í röð og héldu 1 til 2 marka forystu fram að hálfleik og geta Stjörnukonur þakkað Sóleyju Hall- dórsdóttur, markverði sínum, það að munurinn á liðunum var að- eins 1 mark í hálfleik en hún varði 15 skot í fyrri hálfleik og lokaði al- gjörlega markinu fyrir skyttum Hauka-liðsins en flest mörk Hauka í fyrri hálfleik komu úr hraðaupp- hlaupum eða vítaköstum. Stjömukonur komu grimmar til leiks í siðari hálfleik og skoruöu þrjú fyrstu mörkin. Haukarnir voru enn í vandræðum með að flnna leiöina fram hjá Sóleyju en vamarleikurinn var góður með Hörpu Melsteð og Auði Hermanns- dóttur í broddi fylkingar. Stjarnan skoraði 4 mörk á fyrstu 5 mínút- um síðari hálfleiks og virtist hafa fundið svör við vamarleik Hauka. Það leit samt allt út fyrir að spennan myndi haldast til loka leiksins en í stöðunni 11-13 hrundi leikur Stjömuliðsins sem skoraði aðeins 1 mark á 15 mínútna kafla í leiknum og Haukarnir gerðu nán- ast út um leikinn. Mark Auðar Hermannsdóttur úr langskoti í stööunni 13-14 markaði þáttaskil í leiknum en fram að því höfðu Haukakonur misnotað á annan tug langskota en virtust hafa fengið sjálfstraustið sem til þurfti og höfðu náð fjögurra marka forystu, 14-18, þegar um 10 mínútur voru til leiksloka. Það reyndist vera of mikið fyrir Stjörnukonur. Góöur varnarleikur Hauka Haukarnir unnu þennan leik fyrst og fremst með góðum vamar- leik sem gerði það að verkum að markvörður liðsins, Jenný Ás- mundsdóttir, hafði oft lítið að gera. Sóknarleikurinn var fjöl- breyttur en leið fyrir það lengst af hvað skyttum Hauka-liðsins voru mislagðar hendur. Fyrir utan stór- leik Sóleyjar í marki Stjörnunnar var fátt um fína drætti og lykil- leikmenn liðsins náðu sér ekki á strik. -HRM KA-Grótta/KR 20-26 1-1, 2-1, 4-7, 6-7, 7-9, 9-9, 9-12, (11-13), 13-16, 14-19, 16-22, 18-24, 20-26. KA: Mörk/viti (skot/vtíi): Ásdís Sigurðardóttir 8/3 (10/3), Martha Hermannsdóttir 5/2 (8/2), Elsa Birgisdóttir 3 (5), Eyrún Gígja Kára- dóttir 2 (10), Inga Dís Sigurðardóttir 1/1 (7), Ása Maren Gunnarsdóttir 1 (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Ásdís 1). Vitanýting: Skorað úr 6 af 6. Varin skot/vtíi (skot á sig): Sigur- björg Hjartardóttir 7 (30/2 23,3%), Selma S. Malmquist 1 (4/1, 25%). Brottvisanir: Engar. Grótta/KR: Mörk/vtíi (skot/viti): Jóna Björg Pálmadóttir 9 (15), Eva Þórðardóttir 5 (6), Edda Hrönn Krist- insdóttir 4 (7), Alla Gokorian 3/3 (4/3), Eva Björk Hlöðversdóttir 3 (3), Ragna Karen Sigurðardóttir 1 (2). Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Eva Þ. 2, Jóna 2, Ragna 1). Vitanýting: Skorað úr 3 af 3. Varin skot/víti (skot á sig): Þóra Hiíf Jónsdóttir 8 (26/4 30,8%), Hildur Gísladóttir 2( 5/2 40%). Brottvisanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Einar Sveinsson og Þórlákur Kjartansson (5). fíœdi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 75. Maöur leiksins: Jóna Björq Pálmadóttir, Gróttu/KR. Haukar 6 6 0 159-112 12 Stjarnan 6 5 1 121-103 10 FH 6 4 2 149-126 8 Fram - 6 4 . 2 U3-J.08 8 Grótta/KR 6 3 3 145-117 6 Víkingur 6 3 3 130-114 6 ÍBV 6 3 3 114-130 6 KA/Þór 6 1 5 110-145 2 Valur 6 1 5 89-128 2 ÍR 6 0 6 87-144 0 Markahæstar: Marina Zoueva, Fram............67/34 Alla Gokorian, Gróttu/KR . . . 41/19 Harpa Melsteð, Haukum..........41/23 Nina Kristín Bjömsdóttir, Stjöm. 40/17 Ásdis Sigurðardóttir, KA/Þór ... 36/15 Heiða Guömundsdóttir, ÍR.......34/17 Kristín Guðmundsdóttir, Víkingi . 32/5 Amela Hegic, ÍBV ..............31/12 Hafdís Hinriksdóttir, FH.......31/20 Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, ÍBV .. 29/4 Gunnur Sveinsdóttir, FH.........26/2 Guðbjörg Guðmannsdóttir, Vikingi 25/1 -ÓÓJ Sameiginlegt - lið KA/Þórs átti lítið í sameiginlegt lið Gróttu/KR að gera Sameinaö liö KA og Þórs mætti sameinuðu liöi Gróttu og KR í KA-heimiiinu á laugardag- inn. KA/Þór ætlaði að fylgja eft- ir góðum sigri á Valsmönnum síðustu helgi að Hlíðarenda með því að sigra Gróttu/KR. Rúss- nesku stelpumur sem spiluðu með þeim voru hins vegar ekki með í leiknum þar sem þær voru sendar heim en samningar tók- ust ekki við þær. Mikið jafnræði var með liðun- um í fyrri hálfleik en Grótta/KR hafði yfir í háifleik með tveimur mörkum. Grótta/KR bætti svo hægt og rólega við forskot sitt í seinni hálfleik. Grótta/KR náði að halda þeim vel í skefjum. KA/Þór hefur ekki ennþá náð að vinna heimaleik og ekki tókst það í þetta skipti á móti vel skipulögðum leik Gróttu/KR. KA/Þór voru oft á tíðum að nýta illa færi sín og misstu oft boltann í hendurnar á Gróttu/KR. Ásdis Sigurðardóttir var atkvæðamest í lið KA/Þórs með átta mörk. Ósammála dómarar Best hjá Gróttu/KR var Jóna Björg Pálmadóttir en hún átti mjög góðan leik. KA/Þór fékk engar brott- visanir í leiknum en hins vegar fékk a.m.k. einn í KA/Þór tvö gul spjöld en eftir að rit- ari hafði spurt dóm- ara leiksins hvort hann Húsvíkingurinn Jóna Björg Pálmadóttir átti góðan leik hjá Gróttu/KR ætlaði ekki að lata hana fá tvær mínútur þar sem hún hafði áður fengið spjald þá var spjaldið dregið til baka og engin brottvísun. Dómarar leiksins voru ekki sannfærandi. Þeir voru ekki samkvæmir sjálfum sér og voru nokkrum sinnum ósam- mála. Grótta/KR átti sigurinn skilið enda voru þær þeg- ar upp var staðið betri að- ilinn í leiknum. -JJ f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.