Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Blaðsíða 10
MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2000 26 Sport > Dundee Utd-Hibemian........0-1 0-1 McManus (81.) Dunfermline-Dundee ........ 1-0 1-0 Moss (61.) Hearts-St. Johnstone........0-3 0-1 Parker (49.), 0-2 Connolly (62.), 0-3 Connolly (89.) Rangers-Kilmamock ..........0-3 0-1 Cocard (5.), 0-2 Holt (32.), 0-3 Numan (67. sjálfsm.) St. Mirren-Aberdeen.........2-0 1-0 Walker (24.), 2-0 Gillies (53.) Motherwell-Celtic...........3-3 0-1 Mallby (13.), 1-1 Adams (22.), 2-1 McCulloch (53.), 2-2 Valgaeren (57.), 2-3 McNamara (71.), 3-3 Brannan (78.) Staðan: Celtic 13 11 2 0 31-12 35 Hibernian 13 10 2 1 27-7 32 Kilmarnock 13 8 2 3 19-12 26 Rangers 12 7 1 4 22-18 22 St. Johnst. 13 4 5 4 14-18 17 Dundee 13 4 4 5 15-13 16 Hearts 13 4 4 5 19-20 16 Dunfermlinel3 3 4 6 9-17 13 Aberdeen 12 2 6 4 11-15 12 Motherwell 13 3 3 7 14-19 12 St. Mirren 13 3 1 9 9-18 10 Dundee Utd 13 0 2 11 7-28 2 Markahæstir: Henrik Larsson, Celtic..........13 Billy Dodds, Rangers.............7 Mixu Paatelainen, Hibernian .... 7 Juan Sara, Dundee................6 Robbie Winters, Aberdeen.........6 Chris Sutton, Celtic.............6 -JKS £J) ENGLAND Úrslit i 2. deild: Brentford-WalsaU........2-1 Bristol Rovers-Oldham...0-2 Luton-Wrexham...........3-4 MillwaU-Cambridge..........3-1 Northampton-Rotherham . . . 0-1 Notts County-Swindon.......3-2 Peterborough-Colchester .... 3-1 Reading-Oxford..........4-3 Stoke City-Boumemouth . .. 2-1 Swansea-Port Vale.......0-1 Wigan-Bury .............. 1-0 Wycombe-Bristol City....1-2 Reading 16 10 2 4 36-19 32 Walsall 16 9 4 3 30-17 31 Wigan 15 8 6 1 20-11 30 Rotherham 16 9 3 4 26-21 30 MillwaU 14 9 2 3 31-13 29 Wycombe 16 7 4 5 17-13 25 Northampt. 14 7 4 3 17-13 25 Stoke 14 6 5 3 22-16 23 Bury 16 7 2 7 15-20 23 Cambridge 14 6 3 5 22-17 21 Wrexham 14 6 3 5 24-25 21 Peterboro 16 6 3 7 18-21 21 Notts C. 16 6 3 7 18-23 21 Brentford 14 5 6 3 16-21 21 Bristol City 14 5 5 4 17-12 20 Bristol R. 14 4 6 4 22-17 18 Colchester 16 4 5 7 15-19 17 Port Vale 15 4 4 7 16-21 16 Swansea 14 4 3 7 12-17 15 Oldham 15 4 3 8 17-27 15 Bournemt. 16 2 7 7 21-13 13 Swindon 14 3 3 8 12-26 12 Luton 15 2 5 8 16-25 11 Oxford 16 1 2 13 13-37 5 Bjarni, Guðni og Bjarnólfur skoruðu Þrír íslendingar skoruðu fyrir lið sín á Englandi um helgina. Guðni Bergsson skoraði fyrsta mark Bolton gegn Crystal Palace sem lyktaði með jafntefli. Bolton var með tveggja marka forystu þremur minútum fyrir leikslok en gestun- um tókst að jafna metin á lokamin- útu leiksins. Bjami Guðjónsson skoraði fyrra mark Stoke City gegn Boumemouth og er liðið nú í 8. sæti deildarinnar. Bjamólfur Lárusson skoraði fyrra mark Scunthorpe þegar liðið sigraði Carlisle á útivelli í 3. deild ensku knattspymunnar. Liðið fikrar sig hægt og bítandi upp töfl- una. • -JKS DV Skoska úrvalsdeildin í knattspyrnu: Þriðja tapið í röð hjá meisturunum skjálfti kominn upp á Ibrox en Celtic hefur þriggja stiga forskot á Hibernian Mikili titringur er í herbúðum skoska stórliðsins Glasgow Rangers en liðinu hefur gengið allt í mót á siðustu vikum. I úrvals- deildinni heima fyrir er liðið 1 fjórða sæti og er þetta versta byrj- un liðsins í á annan áratug og í Meistaradeild Evrópu getur allt gerst en liðið verður að vinna Monaco á heimavelli til að komast áfram í þeirri keppni. Rangers lék á Ibrox í Glasgow um helgina gegn Kilmamock sem ekki hafði tapað tíu leikjum í röð. Gestimir voru mun betri aðilinn og unnu stórsigur, 0-3. Stuðnings- menn Rangers voru æfareiðir í leikslok og beindu spjótum sínum að Dick Advocat, þjálfara liðsins. Undir hans stjóm hefur hann eytt um 7 miUjörðum í leikmannakaup á 30 mánuðum. Ef Rangers tekst ekki að komast áfram í Meistaradeild Evrópu í vik- unni er staða Advocats orðin veik. Ennfremur tala margir um að slag- urinn við Celtic um skoska meist- aratitilinn sé nú þegar tapaður. Celtic hefur 15 stiga forskot á Rangers. Fjölmiðlar sátu um Advocat í leikslok og sagði hann ástæðu slaks gengis að undanfomu vera m.a. vegna meiðsla leikmanna en 10 sterkir leikmenn eiga við meiðsli að stríða. „Það er eins og leikmenn hafa misst tiltrúna á sjálfum sér og liðið hefur verið að leika illa að undan- fömu,“ sagði Advocat eftir eftir leikinn. Ian Durrant, sem lék um 14 ára skeið með Rangers, nú leikmaður Kilmamock, sagði að þetta hefði verið besti leikur liðs sem hefði séð til á Ibrox. Hibemian er eina liðið sem veit- ir Celtic einhverja keppni. Hibemi- an vann Dundee United á útivelli og skoraði varnarmaðurinn Tom McManus sigurmarkið átta mínút- um fyrir leikslok. Dundee United er eina liðið í deildinni sem ekki hefur unnið leik. Celtic sótti Motherwell heim á Fir Park í gær og skildu liðin jöfn í miklum markaleik, 3-3. Motherwell, sem ekki hefur gengið sérlega vel, veitti Celtic harða keppni og náði í tvígang forystunni í leiknum. Celtic hefur þriggja stiga forystu í deildinni. -JKS Það hefur gengiö vel hjá Martin O’Neill, knattspyrnustjóra Celtic. Liöið trónir í efsta sætinu en á Parkhead er menn fariö aö hungra í meistaratitilinn sem liöiö vann siðast 1998. Níu árin þar á undan einokaöi Rangers skosku deildina. í dag er mótvindur á Ibrox og liöiö í fjórða sætinu. Reuter Liverpool í þriðja sætið - Stan Collymore skoraði fyrir Bradford í fyrsta leik Liverpool lagði erkifjendurna í Everton á Anfield Road í gær í ensku úrvalsdeildinni í knatt- spymu. Það var Nicky Barmby, sem Liverpool keypti frá Everton fyrir 700 milljónir króna í júní í sumar, sem skoraði fyrsta markið i leiknum. Aðeins fimm mínútum síðar voru gestirnir búnir að jafna og var Kevin Campbell þar að verki. í síðari hálfleik gerði Liverpool út um leikinn með mörkum frá Emile Heskey og Patrik Berger sem kom úr vítaspyrnu. Heskey hefur verið iðinn við kolann í síðustu leikjum, skorað sex mörk í fjórum leikjum. Með sigrinum er Liverpool komið í þriðja sætið, þremur stig- um á eftir Manchester United og Arsenal. Stan Collymore skoraði stór- glæsilegt mark í sínum fyrsta leik með Bradford gegn Leeds í gær. Markið kom á 21. mínútu og gerði CoOymore markið með hjólhesta- spymu svokallaðri. Bradford lagði allt í vamarleikinn eftir því sem á leið en Mark Viduka jafnaði metin fyrir Leeds með skalla úr vítateign- um ellefu minútum fyrir leikslok. Chris Hutchings, knattspymu- stjóri Bradford, getur kannski and- aö léttar í bili en hann hefur fengið þau skilaboð að staða hans sé í hættu ef liðið rétti ekki fljótlega úr kútnum. -JKS Emelie Heskey skoraöi sitt 6. mark i úrvalsdeildinni gegn Everton í gær. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.