Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2000, Side 21
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 2000
25
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Jólatilboö Nanoq
• Rem 1187 premier, kr. 74.900,-
• Beretta 391, kr. 109.900,-
• Sarsilmaz tvíhleypur frá kr. 37.900,-
• Browning Gold Hunter, kr. 79.900,-
• Norconia pumpa með 3 þrengingum
og ól, kr. 27.900,-
• Benelli Super 90, kr. 95.900-
Ollum keyptum byssum fylgir frí hreins-
un og yfirferð á byssuverkstæði Nanoq.
Veiðideild Nanoq Kringlunni,
s: 575 5122/ 575 5152.
Útsala. Haglaskot, 34 g, nr. 4,5 og 6, áð-
ur 595 kr., nú 425 kr. Vönduð íslensk
rjúpnavesti m. bólstruðum öxlum og leð-
ur yfir, áður 12.995 kr., nú 8.100 kr.
Sendum í póstkröfu. Opið laug. 10-16.
Seglagerðin Ægir, s. 511 2200.
Mossberg 243 meö Marlin-siónauka. Uppl.
í s. 864 3567.
1=1
Gisting
Hjá Asa viö ströndina á Eyrarbakka.
Tunglsljós og tilhugalíf við hafsins undir-
leik. Gisting og reiðhjól.
S. 483 1120,________________________
Stúdíóíbúðir, Akureyri. Ódýr gisting í
hjarta bæjarins, 2ja-8 manna íbuoir.
Stúdíóíbúðir, Strandgötu 9, Akureyri.
Sími 894 1335.
'bf' Hestamennska
Nýtt, nýtt. Kennslumyndband um frum-
tamningu hesta eftir tamningameistar-
ann Benedikt Líndal. M. efnis frum-
tamning- fyrsta nálgun-vinna í hring-
gerði-gera bandvant-teymt með
hesti-gera reiðfært-töltþjálfun. Tölt-
heimar, s. 577 7000.________________
Landsmót 2000.
Ættbók Jónasar er komin út.
Helmingi fleiri myndir en áður.
Fæst í bestu hestavöruverslunum
og bókabúðum landsins.______________
Mikið úrval vel ættaöra gæðinga til sölu,
meðal annars undan Loga, Hrafni, Klti,
Trostan og Brenni. Allt tamin hross.
Uppl í Faxabóli 11 eða í s. 897 3648 og
690 1028.___________________________
Ný 2ja hesta kerra til sölu, mottur í gólfi,
hurð í stafni, harður toppur, skráð og
skoðuð, 2ja öxla, með bremsum í beisli.
V. 450 þ. Uppl. í s. 895 9407.
bílar og farartæki
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum eöa hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Einnig er hægt að senda okkur myndir á
Netinu á netfang: dvaugl@ff.is.
Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21
alla daga en fyrir kl. 16 fostudaga,___
Sjálfskiptur KIA CLARUS ‘99, 2000 vél,
topplúga, geislaspilari, 6 hátalarar. Allt
rafdr., ekinn aðeins 9 þ. km. Reyklaus.
Gott lán getur fylgt. Ný negld vetrard.
Tilbúinn í snjóinn. Uppl. í s. 899 9088.
ToyotaCorolla1,6XLi ek. 140 þús., reyk-
laus, 3ja dyra, silfurgrár, negld vetrar-
dekk, cd, spoiler, sk. ‘01, topp græja. Verð
490 þús. Uppl. gefur Brynja í s. 564 3457
og 699 2001.___________________________
2 góðir: MMC Lancer, árg. ‘89. Lítur vel út,
á góðum vetrard., ssk. V120 þús.. Mazda
626, árg. ‘88,5 d., verð 120 þús. skoðaðir
‘01. S. 868 7188 og 557 7287.__________
Oldsmobile árg.’84, í mjög góöu standl. 31
vél í góðu standi fylgir, mikið af vara-
hlutum. V. 200.000. Uppl. í s. 587 4817 á
kvöldin._______________________________
Til sölu Daihatsu Charade ‘88, góður bíll,
sk. ‘00, á negldum vetrardekkjum. Sum-
ardekk fylgja. Verð 55 þús. Uppl. í s. 899
8802, _________________________________
Ódýr lítiö ekin Toyota. Toyota Corolla,
árg. ‘90, 5 dyra, 5 gíra, vetrard. Gott
ástand, ek. 95 þús. km. Verð 250 þús.
Uppl. í s. 898 2021.___________________
Einn góöurl! Rpnault Express, árg. ‘90,
skoðáður ‘00. I ágætislagi. Selst mjög
ódýrt, Uppl, í s. 567 7043.____________
Skoda til sölu, árg. ‘91, sk. ‘01. Ekki fal-
legur en er í toppstandi. Verð 50 þús.
Upplís. 847 4437 e.kl.18.______________
Til sölu MMC Lancer ‘88, nýskoðaður, í
toppstandi, ssk, útvarp fylgir og 10 dekk.
Verð 100 þús. Uppl. í s. 861 9258._____
Toyota Corolla ‘87, 3 dyra, til sölu, ný-
skoðaður. Vel með farinn. Uppl í s. 565
7322, e.kl.18. 565 6495._______________
Ódýrt 99 þús. Daihatsu Charade 1300,4
dyra, ssk., árg. “90, ek. 176 þús. Gott út-
lit. Sk. ‘01. Uppl. í s. 694 3897._____
MMC Lancer GLX ‘88, station, rauður.
Selst á 50 þús. Uppl. í s. 691 1191.
Til sölu Volvo 740 ‘87, þarfnast viðgerða, fæst fyrir lítið. Uppl. í s. 699 6949. Audi / Varahlutir
Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru, Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki, Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot, Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda, Benz, BMW, Terrano II, Trooper, Blazer og Cherokee. Kaupum nýlega bíla til nið- urrifs. Erum með dráttarbifreið, viðgerð- ’ ir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila fyrir landsbyggðina.
Til sölu Audi A4 1,8, árg. ‘95, ekinn 82 þús., dökkgrænn, álfelgur, topplúga, spoiler. Verð 1.300 þús. Uppl. í s. 893 9553.
[^) Honda
Honda Civic 1,5 V-tec, silfurgrá, 3 dyra, ekin 45 þús. Uppl. í s.696 8004.
Jeppapartasala Þóröar, Tangarhöfða 2,587 f 5058. Nýlega rifnir: Legacy ‘90-’95, Vit- I ara ‘90-’97. Grand Vitara ‘99 og Tby. Rav. / ‘98, Tby DC, Suzuki Jimmy ‘99, Nissan T PC. ‘89-’97, Terrano II ‘95, Tbober ‘90, Cherokee, Pajero, Subaru ‘85-91, Justy £ ‘85-’92. Opið mán.-fimmtud. 8:30-18:30. t Föstud. 8:30-17:00. a C
Mitsubishi
Mitsubishi L-300, árg. ‘88, ekinn 200 þús. km. Uppl. í s. 864 3567.
Opel
Ódýrt: Opel Kadett, árg. ‘88, til sölu. Þarfnast lagfæringar. Fæst fyrir 10 þús. kr. Uppl. í síma 694 5823 e.kl. 20. Subaru Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. ~ Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88, t touring ‘89-’96, Tereel ‘83-’88, Camry J, ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux í ‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4 ‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95, Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón- \ bíla. Ópið 10-18 v.d.
Stórglæsilegur Subaro Legacy wagon ‘94, ný sumar/vetrard. á felgum. 15 þús. út og 15 þús. á mán. á bréfi á 1.085 þús. S. 568 3737 oge.kl. 20.00 567 5582.
Bílstart, Skeiöarás 10, s. 565 2688. f Sunny ‘90-’96, Almera ‘96-’00, Micra ‘91- I '00, Primera ‘90-’00, BMW 300-500-700 £ línan ‘87-’98, 4Runner ‘91, Pajero ‘92, I Lanrpr dnlt- rTalant TTvnnHai m
(&) Toyota
Til sölu Toyota Corolla Wagoon 4x4 ‘98, ekinn 54 þús. km, rauðvínssanseraður. Einn með öllu. Gott eintak. Góður stað- gr.afsl. Uppl. í síma 426 4665 og 865 5226. ucuiuci} vjuiUj vjaicuit itícujUuj íry uiiucu ■ o.fl. ísetning, viðgerðir og réttingar á J staðnum. Sendum frítt á flutningsaðila. Visa/Euro. -
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. VW T Passat ‘97-’99, Golf ‘87-’99, Polo ‘91-’00, f Vento ‘93-’97, Jetta ‘88-’9Í, Felicia ‘99, Corsa ‘98-’00, Punto “98, Uno ‘94, Clio T ‘99, Applause ‘91-’99, Terios ‘98, Peugeot
M Bílaróskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. ‘406 ‘98, 405 ‘91, Galant ‘90, Colt ‘91, Lancer ‘94 o.m.fl. S. 555 4940.
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir fólksbíla, vörubíla og T vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa C og element. Afgreiðum samdægurs ef u mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl. u í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.: p stjomublikk@simnet.is j:
Breyttur jeppi óskast i sléttum skiptum fyrir VW Sciarcco GTi ‘88, þarfnast smá- aðhlynningar. Skoðaður og flottur. Verð- hugmynd 400 þ. Uppl. í s. 897 7693. Óska eftir aö kaupa bíl / jeppa á verðbilinu 20-50 þús. kr. Má vera vask-bíll og má þarfnast lagfæringar. Uppl. í s. 847 1098.
Bílapartasölurnar, Kaplahraunl 11. A Eigum varahluti í flestar gerðir bíla. É Kaupum bfla til niðurrifs. h Partar, s. 565 3323, a "Ríl QTYT1 cVl Q C ®
X Flug DlltUIlJUJclIl, O. OOO OOOO, . Aðalpartasalan, s. 565 9700.
E Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740. - Volvo 440, 460, Mégane, Renault 19, 2 Astra , Corolla, Sunny, Swift, Daihatsu, h L-300, Subaru, Legacy, Mazda 323, 626, 11 Tercel, Gemini, Lancer, Tredia, Express, S Carina, Civic, Micra o.fl. ^
Til sölu er flugvélin TF SGA sem er MS893E Rally, árgerð 1976. Heildarílug- tími 1.100 klst. Hreyfill Lycoming 180 hp, mjög vel tækjum búin 4 sæta einka- flugvél, ætíð geymd í upphituðu flug- skýli. Uppl. gefur Þórarinn í síma 892 4181 eða 462 4767.
Til sölu 2ja pósta bílalyfta (ístobal), jafn- ? arma, 2 1/2 tonn, og rafsuða, mótorgálgi P og gírkassatjakkur. Til sýnis og sölu í P Súðarvogi 40, Kænuvogarmegin, kl. ? 10-14, Cmmtud. og föstud. Sími 893 _ 3080. Þ
% Hjólbarðar Höfum lokaö dekkjaverkstæði okkar tíma- bundið. Seljum því alla sólaða hjólbarða m/30% afsl. Einnig vörubílahjólbarðar, seljast allt niður í 13 þús. kr. Uppl. í s. 698 1544 eða 567 8003. Pittstopp. 4 hálfslitin 38“ Dick Cepek-dekk til sölu á 13“ felgum. Verð 85 þús. Aðeins stað- greiðsla. Uppl. í s. 587 4700 í Smur- og dekkjaþjónustu Breiðholts.
T1 Bilaflutningur/bílaförgun. ^ Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar. T Einnig förgun á bflflökum. Jeppaparta- _ salan Þ.J., sími 587 5058. P
a: Bilakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310. „ Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki, q, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi, — Subaru, Renault, Peugeot o.fl. R b Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í S flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir. hi Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020.
Ódýrir notaöir vetrarhjólbarðar og felgur. Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850 og 567 6860.
Álfelgur til sölu. 15“ ASA-álfelgur með low profile dekkjum. Gott verð. tjppl. í s. 863 2021.
Mazda, Mazda, Mazda. Mazda-varahlutir — og viðgerðir. Til sölu tveggja pústa lyfta. Fólksbflaland, Bfldshöföa 18, s. 567 3990.
Jeppar
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir - skiptikassar. Eigum í flestar geroir bif- reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöföa 6, s. 577 6090.
Isuzu Trooper, árgerð 1998, ek. 55 þús, 33“ breyttur, mikið af aukahlutum. Dai- hatsu Feroza, árg. ‘91, ek. 95 þús. Uppl. s. 893 7203, Birgir.
* Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Varahlutir Lancer/Colt ‘87-’95, Galant ‘88-’92, Legacy‘90-’92ogfleiritegundir. www.partaland.is
Land Rover Defender ex cab, árg. ‘98, ek. 87 þús., fnrbo dísil, með húsi á palli til sölu. Vsk-bíll. Verð 2100 þús., bílalán upp á 1230 þús. getur fylgt. S. 862 9069. Til sölu gullfallegur Galloper ‘99, ek.45 þ. km, 5 g., ABS, dráttark., 32“ d. stigbr,og GPS. V/1980 þ. Akv., 1170 þ. Oskast skipti á ód. c.a. 600 þ. S.894 0095.
Partasala Guömundar. Erum að rífa Mazda 323 F- módel. Símar 587 8040 / 892 5849.
Vinnuvélar
Lyftarar
Skóflur! Skóflur! Skóflur! Eigum til á lag- er margar teg. af skóflum fynr Komatsu. Getum einnig útvegað skóflur frá Miller fyrir aðrar vélateg. Kraftvélar ehf., Dal- vegi 6-8, 200 Kóp. Nánari uppl. gefur Olafur 535 3500 / 893 7110, olafur ©kraftvelar.is
Landsins mesta úrval notaðra lyftara. Raf- magn/dísil - 6 mánaða ábyrgð. 50 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf. Islyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
Mótorhjól
Vökvafleygar! Vökvafleygar! Vökvafleyg- ar! Eigum til á lager allar stærðir af í vökvafleygum frá Rammer. Kraftvélar ehf., Dalvegi 6-8, 200 Kóp. Nánari uppl. gefur Olafur í s. 535 3500 / 893 7110, olafur@kraftvelar.is
Viltu birta mynd af bilnum þínum eöa hjól- inu þínu? Éf þú ætlar að setja mynda- auglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina (meðan birtan er góð), þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Einnig er hægt að senda okkur myndir á Netinu á netfang: dvaugl@ff.is. Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21 alla daga en fyrir ld. 16 föstudaga. Skellinaöra. Mjög góð, vel með farin Suzuki TSX 70 cc fæst til sölu. Uppl. í s. 866 1105 eða 565 1806, Ólafur Kristján.
, Vélsleðar ^
AC T.cat 1000 cc, árg. ‘00, ek.700 m, gróft belti, brúsagrind, GPS-tenging, Dreið skíði o.fl. Einnig AC.Panthera 1000 cc, / árg. ‘00, öflugasti ferðasleði á markaðn- ' um í dag. Uppl. s. 893 7203.
Til sölu ArcticCat Wildcat 700 árg. ‘91. Verð 230 þús. Uppl. í s. 868 3053.
húsnæði
Íf Atvinnuhúsnæði
Fasteignir
(§1 Geymsluhúsnæði
fo-LEIGlX
Húsnæði í boði
34 og 15 fm herb.
/OSkast\
Húsnæði óskast
2 systur utan af landi óska eftir 2j
sys
rb.
leigjal
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
glusamt o
Reglusamur og þriflnn karlmaöur óskar
eftir lítilli íbúð sem fyrst á Reykjavíkur-
sv. Skilvísi og fyrirframgreiðsfa ef óskað
er, Uppl, í s. 865 3140.________________
Reyklaus og reglusöm fjölskylda óskar
eftir3-4 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla og
bankaábyrgð ef óskað er. Uppl. í s. 553
9885, 467 1745 eða 869 0572.____________
Ungt par óskar eftir stóru herbergi meö
aðgangi að eldhúsi og baði, eða lítilli
íbúð, strax. Uppl. gefur Bryndís í s. 692
5469 eða Sævar í s. 861 8540.___________
Óskum aö leigja 4ra herb. íbúö frá 1. jan.
Oruggar greíðslur. Eyrún, 866 8344, eða
Birgitta, 866 3417._____________________
Herbergi óskast nálægt HÍ.
Uppl, í s. 694 7671.
Sumarbústaðir
Framleiöum sumarhús allt árið um kring.
Verð frá 1.670 þús. 12 ára reynsla. Smíð-
um einnig útihurðir og glugga. Gerum
föst verðtilboð. Kjörverk ehf., Súðarvogi
6 (áður Borgartún 25). S. 588 4100 og
898 4100._________________________________
Heilsárshús viö Hvolsvöll til leigu. Svefn-
pláss f/8, helgarl./vikul. Undirhúið jólin í
sveitakyrrðinni. Símar 487 8778, 487
8285,898 9444.
atvinna
Atvinnaíboði
• Smáauglýsingadeild DV er opin: virka
daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dags:
Mánud.-fimmtud. til kl. 22.
Föstud. til kl. 17.
Sunnnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast okkur á
Netinu þurfa að berast til okkar:
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fyrir kl. 16 föstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang: dvaugl@ff.is_______________
LR Internationla býöur þér aö taka þátt í
uppbyggingu á markaoskerfi sínu á Is-
landi. Hinar hágæða þýsku vörur eru
auðseljanlegar þar sem verð og gæði eru
í sérflokki. Snyrtivörur, skartgripir,
tískuvörur og fæðubótarefni bíða eftir
dugmiklu fólki. Mjög,góðir tekjumögu-
leikar. Við verðum á Islandi, föstudags-
kvöld og laugardag, hafið samband í
síma 847 5196,
0045 22724091 eða 0045 74664299.
Vel launuö atvinna og/eða skóli á Noröur-
löndum! Mikil eftirsp. eftir fólki í mjþg
vel launuð störf. Mun hærri laun en á Is-
landi. Seljum ítarleg uppl. hefti um bú-
ferlaflutninga til Norðurlanda.
Pönt.s. 491 6179 - www.norice.com
Nelly’s Café óskar eftir að ráða hresst og
skemmtilegt starfsfólk í glasatínslu,
dyravörslu og uppvask um helgar. Uppl.
eru veittar á staðnum mið. og fim., milli
kl. 19 og 20.
JÓK-
//■■ •
••:•.' • - iA
V”
/V
. ' * * i*
bseidlnðu,i15|nþþi
kOm" VA|| he«ni*"-L * m
vSrreRSPOin
konp"i«AS
Þín frístund - okkar fag
VINTERSPORT
Bíldshöfða • 110 Reykjavík • sími 510 8020 • www.intersport.is