Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2000, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2000, Side 11
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 2000 31 ^yÍÞÝSKALAND Frankfurt-Wolfsburg.........1-2 1-0 Mhardt (11.), 1-1 Juskowiak (52.), 1-2 Maric (74.). 1860 Munchen-H. Rostock . . . 2-1 1-0 Max (21.), 1-1 Agali (66.), 2-1 Max (68.). Kaiserslautem-B. Miinchen . . 0-0 Freiburg-Bochum ............5-0 1-0 Diarra (21.), 2-0 Sellimi (48.), 3-0 Iaschwili (51.), 4-0 Baya (66.), 5-0 Iaschwili (75.). Schalke-Stuttgart...........2-1 1-0 Latal (21.), 1-1 Ganea (47.), 2-1 Waldoch (90.). Dortmund-Unterhaching .... 3-0 1-0 Stevic (15.), 2-0 Bobic (30.), 3-0 Reina (40.). Leverkusen-Hertha Berlin . . . 4-0 1-0 Neuville (7.), 2-0 Neuville (19.), 3-0 Ramelow (67.), 4-0 Rink (82. vitasp.) Werder Bremen-Köln .........2-1 0-1 Arweadse (69.), 1-1 Bogdanovic (73.), 2-1 Bogdanovic (84.) Hamburg-Energie Cottbus . . . 2-1 0-1 Reghecampf (41.), 1-1 Barbarez (72.), 2-1 Heinz (78.) Leverkusen 16 9 4 3 26-16 31 Schalke 16 9 3 4 33-17 30 Dortmund 16 9 2 5 27-24 29 H. Berlin 16 9 1 6 34-27 28 B. Múnchen 16 8 3 5 32-18 27 Wolfsburg 16 6 6 4 33-22 24 Köln 16 7 3 6 31-27 24 Kaiserslaut. 16 7 3 6 21-21 24 Hamburg 16 6 3 7 33-30 21 Freiburg 16 5 5 6 23-20 20 Frankfurt 16 6 2 8 21-25 20 1860 Múnch. 16 4 6 6 19-28 18 H. Rostock 16 5 3 8 13-25 18 W. Bremen 15 5 5 5 20-21 20 Unterhach. 15 4 5 6 17-25 17 E. Cottbus 16 5 2 9 17-28 17 Bochum 16 4 3 9 13-31 15 Stuttgart 16 3 5 8 21-29 14 ÍÍm- skotland ------------------------ Aberdeen-Dundee Utd.......(Fr.) Hibemian-Dunfermline.......3-0 1-0 Laursen (5.), 2-0 Zitelli (55.), 3-0 Paatelainen (69.). Kilmarnock-Hearts .........0-3 0-1 Fulton (45.), 0-2 Kirk (52.), 0-3 Kirk (55.). St. Johnstone-St. Mirren .... 2-0 1-0 McBride (42.), 2-0 Parker (77.). Dundee-Celtic..............1-2 0-1 Petrov (4.), 1-1 Boyd (55. sjálfsm.), 1-2 Agathe (90.) Rangers-Motherwell ........2-0 1-0 Konterman (39.), 2-0 Ferguson (78.) Staöan Celtic 20 16 3 1 48-21 51 Hibernian 20 13 5 2 37-13 44 Rangers 18 12 2 4 39-21 38 Kilmarnock 20 11 3 6 25-21 36 Hearts 20 8 4 8 31-30 28 St. Johnst. 20 7 7 6 21-25 28 Dundee 19 6 5 8 26-21 23 Motherwell 29 6 4 9 25-29 22 Dunferml. 20 5 5 10 16-28 20 Aberdeen 18 3 8 7 18-25 17 St. Mirren 20 3 3 14 13-38 12 Dundee Utd 19 1 3 15 12-37 6 HOLLAND Roda JC-Willem II .........0-1 F. Sittard-Sparta Rotterdam . 2-1 Graafschap-Groningen ..... 0-4 Alkmaar-Nijmegen ..........0-0 Utrecht-NAC Breda..........5-0 Feyenoord-Ajax ........... 3-1 Vitesse-Heerenveen.........0-0 Staða efstu liða: Feyenoord 14 12 1 1 35-13 37 PSV E’oven 14 10 3 1 25-10 33 Vitesse 15 10 3 2 32-20 33 Ajax 17 9 3 5 40-22 30 Nijmegen 15 6 8 1 24-15 26 Roda JC 16 7 3 6 31-25 24 Waalwijk 15 6 5 4 15-13 23 Alkmaar 15 6 4 5 26-24 22 Utrecht 16 6 3 7 29-29 21 Twente 15 5 5 5 25-24 20 NAC Breda 15 6 2 7 21-26 20 Willem II 15 4 6 5 21-21 18 Sport Evrópska knattspyrnan: Herfileg útreið - hjá Herthu Berlín gegn Leverkusen Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu Berlín fengu afar slæma út- reið þegar þeir heimsóttu Bayer Leverkusen í þýsku Bundesligunni í gær, þeir töpuðu 4-0 og duttu við það niður í fjórða sæti deildarinnar. Leverkusen settist hins vegar á topp deildarinnar. Leverkusen hafði yfir- burði lengstum í leiknum og var 2-0 yflr í hálfleik. Þegar staðan var orðin 3-0 var Alex Alves vikið af leikvelli og Hertha hafði því einum manni færra síðustu 20 mínútumar og tapið fjarri því að vera ósanngjamt en Gabor Kiraly, markvörður Herthu, varði meðal annars eina vítaspyrnu í leikn- um. Sergej Barbarez skoraði sitt 10. mark á tímabilinu þegar hann skoraði annað marka Hamburg SV í sigri á Cottbus Shalke þurftu síðbúið mark til að sigra Stuttgart 2-1 á laugardag en þeir síðarnefndu voru einum færri síðasta hálftímann í leiknum eftir að Krassimir Balakov hafði fengið sitt annað gula spjald. Dortmund gerði út um leik sinn gegn Unterhaching í fyrri hálfleik og skorðu öll þrjú mörk sín á fyrstu 40 mínútunum. Freiburg bætti enn á áhyggjur Bochum-manna þegar liðið tók þá síð- amefndu í kennslustund á heimavelli. Bochum missti að vísu mann út af um miðjan siðari hálfleik en þrátt fyrir það var sigur Freiburg aldrei í hættu og Bochum situr sem fastast í næstneðsta sæti, stigi á undan Stutt- gart. 1860 Múnchen er eitthvað að rétta úr kútnum eftir að hafa fallið út úr UEFA-bikarnum en það vann sinn fyrsta sigur í Bundesligunni síðan í september á Hansa Rostock og mjakaði sér upp af fallsvæðinu og upp fyrir Rostock. Wolfsburg barðist hetjulega til að vinna upp eins mar’.s forskot Frank- furt á útivelli á föstudag og vann verð- skuldaðan sigur, 2-1. Fyrsti sigurinnn síöan 1994 Feyenoord vann sinn fyrsta heima- sigur á Ajax síðan 1994 um helgina og gerði það örugglega, 3-1. Ajax saknaði .. nokkurra lykilleikmanna í leiknum en liöiö hefur orðið fyrir barðinu á meiðsl- um og veikindum að undanfömu. í Belgíu heldur Club Brúgge enn þriggja stiga forystu í 1. deildinni en getur nú aftur farið að einbeita sér að deildarkeppninni þar sem það er dottið út úr UEFA-bikarnum. það stefnir í að keppnin um meistaratitil- inn verði milli tveggja liða, Brúgge og Anderlecht, en Anderlecht er 11 stig- um á undan liðinu í þriðja sæti. -ÓK/JKS Nico van Kerckhoven Shalke. tæklar hér Jochen Seitz, Stuttgart. í leik liöanna á laugardag. Reuter. BELGÍA 1------- Standard Liege-Mouscron ... 3-3 La Louviere-Ghent...........1-1 Beerschot-Genk..............5-1 Mechelen-Anderlecht.........0-2 St. Truidense-Charleroi....1-3 Westerlo-Beveren ......... 1-2 Club Briigge-Lierse...... 1-0 Aalst-Antwerpen.............0-4 Harelbeke-Lokeren ..........1-6 Staða efstu liða: C. Brúgge 16 15 0 1 54-10 45 Anderlecht 16 13 3 0 47-13 42 S. Liege 16 9 4 3 41-21 31 Mouscron 16 9 2 5 37-21 29 Charleroi 16 9 1 6 28-30 28 Ghent 16 8 4 4 33-25 28 Westerlo 16 8 3 5 28-24 27 Lierse 16 7 3 6 26-23 24 Beerschot 16 7 \ 8 27-25 22 Lokeren 16 5 6 '5 22-24 21 Beveren 16 5 5 6 14-30 20 Antwerpen 16 6 1 9 20-24 19 Genk 16 4 6 6 18-21 18 Truidense 16 3 4 9 17-29 13 Aalst 16 3 4 9 17-38 13 Mechelen 16 2 3 11 20-37 9 La Louviere 16 1 5 10 12-31 8 Harelbeke 16 2 1 13 20-55 7 Bland í poka Áfrýjun 1860 Munchen til UEFA varðandi úrslit leiksins gegn Parma á síöasta þriðjudag hefur verið hafnað. Þýska liöiö mótmaelti formlega eftir leikinn vegna þess sem þaö vildi meina að hefði verið ólögleg skipting hjá Parma, að Marcio Amaroso hefði ekki verið farinn af leikvelli þegar flautað var til leiks að nýju. UEFA samþykkti að tæknilega séð hefði skiptingin verið ólögleg en hún hefði ekki haft áhrif á leikinn og ekki virkað gegn þýska liðinu. Þýska liðið fær því ekki dæmdan sigur né veröur leikurinn spilaður aftur. Það hyggst ekki áfrýja úrskuröinum. Belgisku bikarmeistararnir í Genk ráku í gær þjálfara sinn, Hollending- inn Johan Boskamp, en liðið hefur átt skelfdega byrjun á tímabilinu og dropinn sem fyUtí mælinn var ósigur- inn gegn Germinal Beerschot, 5-1, um helgina, sjötti ósigur liðsins. Lið- ið er sem stendur í 13. sæti deildar- innar. Ebbe Sand hjá Schalke er marka- hæstur i þýsku Bundeslígunni með 12 mörk. Sergej Barbarez, Hamburg SV, er næstur með tíu mörk. -ÓK/JKS Enn skora ísiendingar í gær fór fram mikill íslend- ingaslagur i belgísku 1. deildinni þar sem Harelbeke og Lokeren mættust en alls leika fimm ís- lendingar með liðunum tveimur. Sigurður Ragnar Eyjólfsson er tiltölulega nýkominn til liðs við Harelbeke og var í byrjunarlið- inu í leiknum i gær likt og ís- lendingarnir fjórir hjá Lokeren, þeir Arnar Grétarsson, Amar Þór Viðarsson, Auðun Helgason og Rúnar Kristinsson. Ólíkt höfðust þó liðin að þar sem Lokeren tók Harelbeke í kennslustund og sigraði, 1-6. Sigurður Ragnar opnaði marka- reikninginn í leiknum á sjöundu mínútu en síðan komu sex mörk frá Lokeren og það síðasta frá Arnari Grétarssyni á lokamín- útu leiksins. Rúnari Kristins- syni var skipt út af á 85. mínútu leiksins. -ÓK Guðni skoraði fyrir Bolton Guðni Bergsson skoraði eitt marka Bolton sem sigraði Crewe, t 4-1, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn var. Bolton er komið i annað sætið í deildinni, tíu stigum á eftir Fulham. Heiðar Helguson lék allan leikinn með Watford sem tapaði fyrir Crystal Palace á útivelli. Bjarki Gunnlaugsson og félagar í Preston unnu góðan sigur á í Burnley, 2-1. Bjarki var í byrjunarliðinu en var skipt út af á 79. mínútu. Bjarnólfur Lárusson, sem leikur með Scunthorpe í 3. deildinni, fékk að sjá rauða spjaldið í leiknum við Brighton. Bjarnólfur fékk þá sitt annað gula spjald í leiknum. Scunthorpe sigraði í leiknum, 2-1. ' -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.