Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2001, Blaðsíða 9
24
MÁNUDAGUR 19. MARS 2001
MÁNUDAGUR 19. MARS 2001
25
Sport
Sport
Keflavík-Hamar 103-69
5-0, 8-14, 14-16, (30-16), 31-21, 38-23,
42-29, (47-31), 55-37, 61-39, 6544,
(72-44), 78-52, 87-56, 94-63, 103-69.
Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason
23, Calvin Davis 16, Jón Nordal Haf-
steinsson 12, Fannar Ólafsson 12,
Hjörtur Harðarson 11, Falur Harðar-
son 7, Gunnar Einarsson 7, Magnús
Gunnarsson 6, Birgir Örn Birgisson
6, Gunnar Stefánsson 3.
Stig Hamars: Skarphéðinn Ingason
15, Chris Dade 15, Pétur Ingvarsson
14, Gunnlaugur Erlendsson 11, Óli
Barðdal 7, Svavar Pálsson 7.
Fráköst: Keflavík 43, 14 i sókn og 29
í vörn (Davis 15), Hamar 34, 10 í sókn
og 24 í vörn (Svavar 11).
Stoösendingar: Keflavík 24 (Falur 7),
Hamar 8 (Pétur 3).
Stolnir boltar: Keflavík 6 (Guðjón 2),
Hamar 9 (Óli 3).
Tapaóir boltar: Keflavík 14, Hamar
17.
Varin skot: Keflavík 6 (Davis 3),
Hamar 1 (Dade).
3ja stiga: Keflavík 12/25, Hamar
7/28.
Víti: Keflavík 25/29, Hamar 14/22.
Dómarar (1-10): Jón Bender og
Erlingur Snær Erlingsson (5).
GϚi leiks (1-10): 6.
Áhorfendur: 400.
Maður leiksins:
Guöjón Skúlason, Keflavík.
Hamar-Keflavík 62-106
0-3, 2-3, 2-9, 4-11, 6-14, 8-17, 10-19,
12-21, 12-26 (14-28). 14-30, 17-32,
22-35, 26-45, (26-55). 28-60, 34-62,
36-64, 39-67, 41-70, (46-78). 51-84,
55-92, 58-94, 62-106.
Stig Hamar: Chris Dade 18,
Gunnlaugur Erlendsson 9, Svavar
Pálsson 9, Hjalti Pálsson 8, Pétur
Ingvarsson 6, Skarphéðinn Ingason 4,
Sigurður Einar Guðjónsson 4, Óli
Bardal 2, Lárus Jónsson 2.
Stig Keflavikur: Guöjón Skúlason
36, Calvin Davis 22, Gunnar
Einarsson 14, Birgir Guðfinnsson 8,
Fannar Ólafsson 7, Hjörtur
Haröarsson 6, Magnús Þór
Gunnarsson 5, Gunnar Stefánsson 5,
Jón Nordal Hafsteinsson 2, Falur
Harðarsson 1.
Fráköst: Hamar 29 (Svavar 13),
Keflavík 44 (Calvin 14)
Stoösendingar: Hamar 15
(Skarphéðinn 5), Keflavík 18 (Hjörtur
4, Falur 4)
Stolnir boltar: Hamar 20 (Chris 8),
Keflavík 18 (Falur 4, Hjörtur 4)
Tapaöir boltar: Hamar 21
(Skarphéðinn 5), Keflavík 25 (Falur 6)
Varin skot: Hamar 0, Keflavík 4.
3ja stiga: Hamar 6/24, Keflavík
16/33
Víti: Hamar 6/8, Keflavík 7/11.
Dómarar (1-10): Rúnar Gíslason og
Helgi Bragason (6)
GϚi leiks (1-10): 6
Áhorfendur: 244.
Maöur leiksins
Guöjón Skúlason, Keflavík.
Skallagrímur-Njarðvík 85-82
3-2, 12-5, 18-7, 21-13, (31-22), 35-26,
37-33, 44-37, 48^5, (52-49). 56-51,
60-55, 65-61, 67-67, (69-67), 75-68,
78-71, 80-78, 82-78, 85-82.
Stig Skallagrimur: Sigmar
Egilsson 22, Warren Peebles 18,
Hlynur Bæringsson 16, Hafþór
Gunnarsson 12, Álexander
Ermolinski 7, Pálmi Sævarsson 7,
Birgir Mikelsson 3.
Stig Njarövik: Brenton
Birmingham 29, Logi Gunnarsson
17, Halldór Karlsson 15, Friðrik
Stefánsson 10, Friðrik Ragnarsson
7, Jens hansen 4.
Fráköst: Skallagrímur 25 (Hlynur
8), Njarðvík 36 (Friðrik 10)
Stoösendingar: Skallagrímur 24
(Hlynur 8), Njarðvík 19 (Friðrik 9)
Stolnir boltar: Skallagrímur 24 (
Birgir 5), Njarðvík 12 (Halldór 4)
Tapaöir boltar: Skallagrímur 24,
Njarðvík 28.
Varin skot: Skallagrímur 4 (Alex
2), Njarðvík 1 (Jes 1)
3ja stiga: Skallagrímur 26/9
(Sigmar 4), Njarðvík 18/5 (Logi 2,
Brenton 2)
Víti: Skallagrímur 24/20,
Njarðvík 19/13.
Dómarar (1-10): Kristinn Atbertsson
og Eggert Aðalsteinsson (7).
GϚi leiks (1-10): 8
Áliorfendur: 595
Maöur leiksins
Sigmar Egilsson, Skallagr.
Skallagrímur blæs
áfram á spádóma
Skallagrímsmenn halda áfram að koma á óvart
er þeir lögðu nýkrýnda deildarmeistara í Borgar-
nesi.
í miklum baráttuleik.Það var í fyrsta fjórðung
þar sem heimamenn fóru á kostum, settu 7 þriggja-
stiga körfur niður úr 10 tilraunum og gestirnir
settu 3 úr 5 tilraunum, strax í öðrum fjórðung var
Alex komin í villu vandræði og sat á tréverkinu til
leikhlés, en heimamenn héldu samt ávalt foryst-
unni í leikhlé 52-49, einnig var Sig-
mar Egilsson komin í villu vand-
ræði rétt fyrir leikhlé þegar hann
fékk sína 3ju villu og var svekktur
út í sjálfan sig og fékk ósanngjarna
og ódýra tæknivillu í kaupbæti og
var hannn því með 4 villur þegar
hann gekk til búningsherbergis.
Strax eftir leikhlé komu Njarðvík-
ingar grimmir til leiks og náðu þá
að jafna leikinn 65-65, en lengra
komust gestirnir ekki því að heima-
menn héldu baráttunni áfram og
leiddu leikinn allt til loka.
En lokasekúndurnar voru engu að
síður æsi spennandi. Er 1,50 mín
voru til leiksloka höfðu Njarðvík-f''9m®r f9,lsson skor®f] 22
ingarnir minnkað níu stiga forskotfynr Ska,la9nm 1 gærkvold.
Skallagrímsmanna niður í 2 stig og
höfðu möguleika á að jafna leikinn en þá varði Al-
exander skot Njarðvíkinga og Sigmar var fljótur
fram og skoraði fyrir Skallagrím 82-78 og strax i
næstu
sókn náði Warren að stela boltanum fra Njarð-
vikingum og kom heimamönnum yfir 84-78. Eftir
það var sigur heimamanna tryggður.
Ingvi Árnason var að vonum mjög ánægður með
sitt lið.“Ég hef sagt það áður að við getum unnið
hvaða lið sem er í deildinni ef baráttan og viljinn
er fyrir hendi
og ég er sérlega ánægður með leik
ungu mannanna í liðinu t.d. þeirra
Hafþórs sem lagði sig allan í leikinn
og einnig Hlyns sem lék nánast á
annarri löppinni en átti
stórleik engu að síður og svo var
leikur Sigmars gífurlega mikilvæg-
ur fyrir okkur.“
„Þeir voru einfaldlega stekari í
kvöld og unnu sanngjarnan sigur.
Við verðum að bæta okkar leik á
þriðudaginn ef við ætlum okkur
áfram í þessari keppni og þá
verður vonandi okkar gamli maður
kominn' aftur“ þar á Friðrik Ragn-
sjálfsögðu við Teit Örlygsson sem
var veikur.
-EP
Kennslustund Keflvíkinga
Keflvíkingar tóku Hamarsmenn
i kennslustund á heimavelli sínum
í Keflavík á fostudagskvöld. Loka-
tölur urðu 103-69 eftir að heima-
menn höfðu leitt í hálfleik, 47-31.
Það var jafnræði með liðunum í
upphafi og Hamarsmenn virtust
ætla að bíta verulega frá sér og var
Skarphéðinn Ingason sterkur, en
slæmur kafli seinni hluta fyrsta
fjórðungs setti Keflvíkinga í 15
stiga forskot að honum loknum.
Falur Harðarson kom inn og
breytti hraða leiksins og átti marg-
ar fallegar stoðsendingar. Keflvík-
ingar spiluðu á öllum sínum mönn-
um og það skipti engu máli hver
kom inn, það skiluðu allir góðum
leik. Keflvíkingar leiddu i hálfleik
eins og áður sagði, 47-31. Fljótlega
í seinni hálfleik var munurinn
kominn í 20 stig og heimamenn
héldu áfram að bæta við og er
lokaflautið gall skyldu 34 stig liðin
að.
Keflavíkurliðið er að taka allt
aðra mynd á sig þessa dagana en
hefur verið og virðist styrkjast við
hvem leik. Falur, Hjörtur og Fann-
ar Ólafsson, sem spilaði sinn fyrsta
leik í vetur, hafa jákvæð áhrif á lið-
ið og þá leikur Guðjón Skúlason
óaðfinnanlega þessa dagana. Þó
Calvin Davis hafi ekki átt stórleik,
þá tróð drengurinn nokkrum sinn-
um stórglæsilega og það ríkir
greinilega mikil stemning í herbúð-
um Keflvíkinga um þessar mundir.
Hamarsmenn voru sterkir í upp-
hafi en leikur þeirra datt fljótlega
niður á lágt plan og verður að segj-
ast eins og er að þeir, sem og dóm-
arar leiksins, hafa oft átt betri
daga. Skarphéðinn lék vel í upp-
hafi en fékk fjórðu villu sína í fyrri
hálfleik og lék lítið eftir það. Pétur
skoraði flórar þriggja stiga körfur
og Svavar var grimmur í fráköst-
unum. Annars var fátt um fína
drætti hjá gestunum í þessum leik.
Guðjón Skúlason, fyrirliði Kefl-
víkinga, var ánægður í leikslok;
„Við erum að leika skynsamlega í
sókninni og jafnvægi á því að koma
boltanum inn í teig og út aftur, og
maður er að fá góð skot út frá því.
Við þurfum líka að nýta það að
þeir eru tveir og jafnvel þrír á Cal-
vin. Þetta verður þó erfitt í Hvera-
gerði en ef við komum með rétt
hugarfar þá gengur þetta í hörku-
leik.“
Pétur Ingvarsson, þjálfari Ham-
arsmanna, var á því að betra liðið
hefði unnið. „Ég lofa því að við
komum sterkari til leiks i Hvera-
gerði, en hvort það nægir verður
að koma í ijós. Við veitum allavega
meiri mótspyrnu þar.“ -EÁJ
Arnar Kárason KR-ingur sækir aö körfu Haukar í fyrri leik liöanna en Guömundur Bragason er til varnar. DV-mynd ÞÖK
- Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, sagðist vinna Hauka 2-0 og stóð við það
KR sótti Hauka heim i gærdag í
öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum
úrslitakeppninnar. Haukar voru
með bakið upp við vegg þar sem þeir
þurftu sigur til að halda í vonina um
að komast í undanúrslit. Það tókst
ekki og sigruðu gestirnir úr vestur-
bænum, 82-87, eftir framlengdan
leik. Staðan eftir venjulegan leik-
tíma var 78-78. Þar með eru Hauk-
amir komnir í sumarfrí en KR er
komið í undanúrslit og freistar þess
að verja Islandsmeistaratitilinn.
Leikurinn var spennandi frá upp-
hafi til enda og ljóst var að heima-
menn ætluðu að selja sig dýrt. Guð-
mundur Bragason var grimmur en
hann og Mike Bargen fóru fyrir
sóknarleik liðsins í fyrsta leikhluta.
Óiafur Ormsson hitti vel fyrir KR
og Arnar Kárason var sterkur. í
öðrum leikhluta voru Guðmundur
og Bargen enn þá í aðalhlutverki
hjá Haukum og sáu til þess að
Haukamir vori einu stigi yfir í hálf-
leik, 43-42.
Ólafur meiddist illa
Haukarnir komust síðan fimm
stigum yfir í byrjun seinni hálfleiks
en þar var mesta forysta sem liðin
náðu í leiknum, svo jafnt var á með
liðunum. Gestimir voru ekki lengi
að jafna og var leikurinn meira og
minna jafn til leiksloka. Ólafur Jón
Ormsson meiddist illa í þriðja leik-
hluta og var hann meiddur fyrir.
Vassell með 23 fráköst
Haukarnir fengu tækifæri til að
klára leikinn í lok venjulegs leik-
tíma þar sem þeir fengu síðustu
sóknina í stöðunni 78-78 en bæði
skot þeirra geiguðu og því varð að
framlengja. Þar reyndust KR-ingar
sterkari og tryggðu sér sigurinn en
heimamenn gerðust sekir um of
mörg mistök.
Keith Vassell var sterkur í liði
KR, þó svo að hann hefði ekki skor-
að mikið þá var hann drjúgur. Jón
Arnór Stefánsson var atkvæðamest-
ur í sókninni en átti engan stórleik
frekar aðrir leikmenn liðsins og var
KR ekki að spila vel í þessum leik.
Hjá Haukum voru Guðmundur og
Bargen langbestir á meðan aðrir
voru þónokkuð frá sínu besta
„Ég er óánægður með hvað menn
komu andlausir í leikinn en ég er
gríðarlega sáttur við að hafa klárað
þetta 2-0. Við misstum Ólaf út af
meiddan en Vassell steig vel upp i
dag og tók fyrir okkur mikilvæg frá-
köst. Það skipti miklu máli því þeir
fengu aðeins eitt skot í hveri sókn,“
sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari
KR. Hann sagðist ekki eiga neinn
óskamótherja í fjögurra liða úrslit-
um og er sáttur við að fá góða hvíld
fyrir næstu umferð.
-BG
Oddaleikur á Króknum
Grindvíkingar tryggðu sér réttinn til að leika oddaleik gegn Tindastól, er
þeir unnu góðan 85-58 sigur í gærkvöldi. Sigurinn var í raun aldrei í
hættu og ljóst að Grindvíkingar ætluðu sér ekki að leyfa Tindastól að fara
með sigur í farteskinu úr Röstinni á þessu tímabili frekar en fyrri ár.
Guðlaugur Eyjólfsson byrjaði á því að skora 2 3ja stiga körfur og það tók
gestina tæpar 5 mínútur að skora fyrstu körfuna. Það voru þó aðeins 2 stig
sem skildu liðin að eftir fyrsta leikhluta. Grindvíkingar settu hins vegar
sýningu af stað í öðrum leikhluta þar sem að Keys tróð og Páll Axel og
Bergur voru að hitta fyrir utan. Kristján Guðlaugsson kom svo sterkur
inn af bekknum og skoraði 2 3ja stiga körfur í röð og munurinn skyndilega
orðinn 18 stig. Tindastólsmenn áttu reyndar lokaorðið og hálfleikstölur 43-
29.
í seinni hálfleik náðu gestirnir muninum niður i 9 stig en þá fóru
Grindvíkingar af stað aftur og Billy Keys sem að hafði haft hægt um sig
í 3.1eikhluta gerði 2 3ja stiga körfur á síðustu 30 sekúndum leikhlutans og
forystan 19 stig. Grindvíkingar héldu áfram að bæta við og gestirnir ját-
uðu sig sigraöa og lokatölur eins og áður sagði 85-58.
Grindvíkingar voru að leika frábæra vörn i leiknum og voru duglegir að
loka á Myers og Andrapov. Páll Axel, Pétur og Dagur léku sérlega vel í
vörninni og þá áttu skytturnar góðan dag. Billy Keys lék einnig vel og
gerði mikilvægar körfur.
Hjá gestunum var fátt um fína drætti. Styrkur Tindastóls hefur verið
inn í teig en þeir fengu ekki mörg stig þar að þessu sinni og það er sjald-
an sem maður sér Myers gera aðeins 11 stig. Þá gerði Svavar td aðeins 2
stig á lokamínútunni og Ómar gerði öll sín 12 stig í síðasta leikhlutanum.
Það má búast við Tindastólsmönnum grimmari á þriðjudaginn á þeirra
heimavelli.
Pétur Guðmundsson, fyrirliði Grindvíkinga, var ánægður i leikslok.
,-,Þeir losna ekki við þessa Grindavíkurgrýlu. Við ákváðum að herða vörn-
ina og það skUaði sér, menn voru tilbúnir að hjálpa og við tókum þeirra
helsta styrkleika og gerðum í raun að okkar. Þeir voru líka í vandræðum
meðhraðann sem við buðum uppá. Við verðum að mæta sterkir fyrir norð-
an á þriðjudag, og spila jafn fast og þeir spila".
-EÁJ
Hamarshögg
Það fór ekki á mUli mála hvort lið-
ið ætlaði í úrslitakeppnina í Hvera-
gerði í gærkveldi, Kefívíkingar gjör-
samlega rúUuðu yfír Hamarsmenn
sem áttu ekki séns í þá. Keflavík virt-
ist hafa gert útum þetta í fyrri leik lið-
ana á fóstudaginn.unnu með stórum
mun og það var eins og Hamarsmenn
hefðu engan áhuga að veita þeim verð-
uga keppni, þó svo að þeir hafi verið
að gera ágætis hluti í vetur. Keflvík-
ingar voru enn með bikarleikinn sjálf-
sagt í huganum því að þeir virtust
ekki gefa Hamarsliðinu neinn mögu-
leika.
„Við vissum að við myndum vinna
þennan leik,“ sagði Sigurður Ingi-
mundarsson þega DV- sport hitti hann
að leiks lokum. „Við lögðum grunninn
að þessum sigri í Keflavík á fóstudag-
inn, þetta var enginn mótstaða við
höfðum þetta í hendi okkar allan leik-
inn, mínir menn voru að spila góða
vöm og við náðum að halda Chris
Dade niðri hann gerði aðeins átján
stig, ekki var verra að sjá til Guðjóns
Skúlasonar sem var frábær, enn yfir
heildina var ég mjög ánægur menn
þenna sigur og hlakka til að takast á
við næsta lið í úrslitakeppnini,“ sagði
Sigurður að lokum.
Pétur Ingvarsson þjálfari Hamars
var ekki eins ánæður og kollegi hans,
það var betra hðið sem vann við áttum
aldrei roð í þá, maður vill bara gleyma
þessu sem fyrst og horfa fram á veg-
inn, við erm búnir að gera ágætis hluti
í vetur komast í úrslit í bikamum og í
úrslitakeppnina, og að lenda í sjötta
sæti var mjög góður árangur, þá er
bara að byija að undirbúa sig fyrir
komandi tímabil sagði Pétur að lok-
um.
Bestur í liði Keflavíkur var gamla
kempan Guðjón Skúlason sem gerði
þrjátíu og sex stig, hann gerði tíu
þriggja stiga körfúr, Calvin Davis var
lika að spila mjög vel gerði tuttugu og
tvö stig hirti fjórtán ffáköst.
Hjá Hamri var Cris Dade að gera
átján stig en þó var eins og endinn
leikmaður hefði trú á að þeir gætu
unnið þennan leik. Þó að lokum er
ekki annað hægt annað en að taka
ofan fyrir Hamarmönnum fyrir
frammistöðu þeirra i vetur þeir
hafa verið að spila frábæra leiki í
körfuboltanum. -EH
Haukar-KR 82-87
0-2, 5-9, 16-15, (21-24), 31-31, 39-38,
(43—42), 49-44, 52-52, 58-57, (66-64),
69-69, 76-76, (78-78), 80-80, 80-83,
82-87.
Stig Hauka: Mike Bargen 27, Guö-
mundur Bragason 21, Lýður Vignis-
son 9, Jón Arnar Ingvarsson 8, Davið
Ásgrímsson 6, Ingvar Guðjónsson 3,
Bragi Magnússon 3, Marel Guölaugs-
son 2, Eyjólfur Jónsson 2.
Stig KR: Jón Arnór Stefánsson 22,
Jónatan Bow 14, Keith Vassell 13,
Ólafur Ormsson 12, Arnar Kárason
10, Hermann Hauksson 8, Baldur
Ólafsson 5, Magni Hafsteinsson 3.
Fráköst: KR 43, 9 í sókn og 34 í vörn
(Vassell 23), Haukar 33, 7 í sókn og 26
í vörn (Guðmundur 11).
Stoösendingar: KR 16 (Jón Arnór 4),
Haukar 19 (Davíð 4).
Stolnir boltar: KR 13 (Magni 5),
Haukar 12 (Bargen 4).
Tapaóir boltar: KR 12, Haukar 12.
Varin skot: KR 0, Haukar 4 (Bargen
2)
3ja stiga: KR 6/18, Haukar 7/22.
Víti: KR 27/39, Haukar 13/18.
Dómarar (1-10): Sigmundur Her-
bertsson og Jón Halldór Eðvaldsson
(8).
Gϗi leiks (1-10): 6.
Áhorfendur: 300.
Maður leiksins:
Keith Vassell, KR.
Grindavík-Tindastóll 85-58
6-0, 8-9, 13-13, (17-15). 29-17, 35-21,
41-25, (43_29). 48-33, 50-35, 50-41,
(60-41). 66 44, 74-44, 79-50, 85-58.
Stig Grindastóll: Billy keys 21, Páll
Axel Vilbergsson 15, Guðlaugur
Eyjólfsson 13, Bergur Hinriksson 12,
Kristján Guðlaugsson 8, Dagur
Þórisson 6, Pétur Guðmundsson 4,
Davíð Jónsson 4, Guðmundur
Ásgeirsson 2.
Stig Tindastóll: Ómar Sigmarsson
12, Kristinn Friðriksson 11, Shawn
Myers 11, Lárus Dagur Pálsson 6,
Antonis Pomonis 6, Mikael Andrapov
5, Friðrik Hreinsson 4, Svavar
Birgisson 2, Axel Kárason 1.
Fráköst: Grindavík 42 (Axel 10),
Tindastóll 32 (Myers (14)
Stoðsendingar: Grindavík (Páll Axel
(), Tindastóll 10 (Pomonis, Lárus 3)
Stolnir boltar: Grindavík (Páll Axel,
Keys 4), Tindastóll 5.
Tapaðir boltar: Grindavik 11,
Tindastóll 23.
Varin skot: Grindavík 2 (Elentínus,
Keys), Tindastóll 2.
3ja stiga: Grindavik 30/12, Tindastóll
23/5.
Víti: Grindavík 10/9, Tindastóll
16/14.
Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson
og Einarsson (8)
GϚi leiks (1-10): 7
Áhorfendur: 200
Maður lelksins
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík