Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2001, Síða 4
e f n i
samfélagiö
i f ó k u s
Friðný Herberts-
dóttir er of-
„4 , sóknaróður ætt-
fræðifasisti og
skrifar um sam-
félagsmál í fókus.
Ég virði
mína Yoni
Mikiö hefur verið rætt um öryrkja frá því um
jólin. Ýmist þykir mönnum þeir öfundsveröir
af kjörum sínum eöa fólk vorkennir þeim.
Hvorugt er til eftirþreytni.
Ég er sjálf öryrki og hef frá tvítugu staöið ein
með mismarga krakkagrislinga í fanginu. Alls
hef ég aliö um 13 börn inn í þennan heim og
hef ekki fengiö neitt hrós fyrir. Enda eru stór
hluti þessara króga varla neitt til að hrópa
húrra fyrir. Fimm eru alkóhólistar, tveir for-
fallnir eiturlyfjasjúklingar, tveir hafa dáið úr
sýfilis og öörum sjúkdómum sem smitast viö
kynferðismök og fjórir eru kennarar.
Umræöan I fjölmiðlum vill oft fara út og suð-
ur um víöan völl án þess að koma að þeirri
kviku sem allt tal ætti í raun að snúast um.
Kynlíf öryrkja hefur til að mynda ekki veriö
mikiö í brennidepli fjölmiðlanna. Gisli Mart-
einn hefur ekki svo mikið sem vikiö að því
orði þrátt fýrir að hann líti á sig sem „kötting-
edsj“ fjölmiölamann.
Ég er 75% öryrki en 100% kynverá. Ég viröi
mína Yoni og hef alltaf gert. Hins vegar hef-
ur virðing annara fýrir minni Yoni ekki alltaf
veriö upp á marga fiska, þrátt fýrir að sumir
hafi þóst finna fisklykt.
Ég hef ekki tekið þátt I lesbískum ástarsam-
böndum að neinu ráöi. Ég hef einbeitt mér
aö leitinni að hinum eina sanna Lingam sem
er rétt sveigöur og með réttan radíus til aö
finna minn helga blett sem liggur 4,2 cm
uppi f Yoni minni. Hann hefi ég ekki enn fund-
iö enn, en fyrir áhugasama þá er betra seint
en aldrei.
heimasíöan
www. Blow
theDotOut
YourAss.com
„lf you can't beat 'em - join 'em“ segir ein-
hvers staðar. Þeir sem hata Netið hafa vett-
vang á Netinu. Síðan www.blowthedotoutyou-
rass.com er andspyrnusíða þeirra sem þola
ekki netiö. Það sem hefur gert þeim verulega
gramt í geði er að síðan fékk Webby-verölaun-
in og í kjölfarið á því hafa komið frasar eins
og: FuckYouAndYourWebby.com, YourStockls-
InTheToiletButAtLeastYourWereNominated-
ForAWebby.com og WhosldeaWasThatMar-
ketCorrectionCrap.com. Síðast en ekki síst
má nefna skemmtilega hugmynd að dottkomi:
BiteMyBigRoundAsslsFiveWords.com.
Þann 7. apríl síðastliðinn var hín átján ára Sonja Rut Aðal-
steinsdóttir krýnd fegurðardrottning Norðurlands á Sjallanum,
Akureyri. Nú taka við strangar æfingar fyrir keppnina um titil-
inn ungfrú ísland 2001 sem fram fer á Broadway 23. maí. Fók-
us fékk fegurðardísina í stutt spjall.
Aldrei brosað
jafn mikið á einu
kvöldi
„Þetta var rosalega skemmtilegt
kvöld og ég var alls ekkert stressuð.
Konan sem farðaði mig hafði meira
að segja orð á því hvað ég væri ró-
leg og yfirveguð. En það þýðir bara
ekkert að vera stressaður," segir
fegurðardrottningin.
Viss draumur að rætast
Var þetta gamall draumur sem
rœttist? Langaði þig að verða feg-
urðardrottning þegar þú varst litil
stelpa?
„Vilja ekki allar litlar stelpur
verða fegurðardrottningar?" spyr
Sonja á móti og hlær. „Jú, auðvitað
var þetta viss draumur að rætast
hjá mér þó ég hafi alls ekki búist
við þessu.“ Sonja Rut er nemandi
við Verkmenntaskólann á Akureyri
en hún lýkur stúdentsprófi þaðan
næstu jól af sálfræðilínu félags-
fræðibrautarinnar. „Ætli ég haldi
ekki áfram á þeirri braut og fari í
nám í sálfræði eða eitthvað því
tengt,“ segir hún, aðspurð hvað
hún ætli að verða þegar hún verður
stór.
Langar þig ekki að reyna fyrir þér
í fyrirsœtubransanum?
„Það er aldrei að vita. Ef ég fæ
tækifæri til þess gæti ég vel hugsað
mér að prófa það.“
Engar harðsperrur
Sonja segist ekki hafa fundið fyr-
ir samkeppni við ungfrú ísland.is-
keppnina sem var haldin í annað
sinn fyrir skömmu: „Ég horfði á
keppnina í sjónvarpinu og lærði
reyndar mikið af því að fylgjast
með stelpunum. En ég hef ekki orð-
ið vör við neina neikvæða sam-
keppni."
Fegurðardrottningar þurfa alltaf
að brosa svo mikið, er það ekki
erfitt?
„Það fannst
mér ekki. En ég
er reyndar mjög
brosmild aö eðl-
isfari en hef
r e y n d a r
aldrei áður
brosað jafn-
mikið á einu
kvöldi," segir
Sonja bros-
andi.
Vaknaðir
þú ekki með
harósperrur
í munnvik-
um daginn
eftir keppn
ina?
nei.
var
svo
að
s a
að
Nei,
Það
yfir
miklu
b r o
þannig
þetta var al-
veg eðlilegt
mig.“
Nú er keppnin á
Broadway á nœsta
leiti, munt þú vinna
hana líka?
„Ég er ekkert
byrjuð að hugsa út í
það enn þá. Aðalmál-
ið er að hafa gaman
af þessu og ef ég vinn
einhvern titil þá er
það bara aukabónus."
„Vilja ekki allar litlar
stelpur veröa fegurð-
ardrottningar?"
Sonja Rut Aðalsteins-
dóttir (til hægri) með
írisi Egilsdóttur sem
ienti í öðru sæti.
fyrir
ML-ingar halda því fram að skólinn þeirra sé frábær og það er ekki ólíklegt því allir
hafa einhvern tímann látið sig dreyma um að losna frá pabba og mömmu og kom-
ast á almennilega heimavist.
Bömin heim á Laugarvatn
Hilmar Steinn Grétarsson verkefnisstjóri og Þorkell Snæbjörnsson vilja börn ís-
lands heim á heimavist Menntaskólans við Laugarvatn. Á myndina vantar Odd
Magnús Sigurðsson.
Nemendur Menntaskólans að Laug-
arvatni hafa tekið völdin og stefna á
heimsyfirráð. ML-ingar vita að sveltur
sitjandi en fljúgandi fær og hafa mark-
aðslögmálin með sér í skipulagðri
markaðsherferð ML.
Hilmar Steinn Grétarsson var einn
af heilunum á bak við þá hugmynd að
nemendur ML tækju sig til og gæfu út
kynningarrit um skólann sinn til að
trekkja að nemendur. Sjálfur er hann
úr Borgarfirði en býr í Reykjavík.
„Félagslífið er margbreytilegt og frá-
brugðið þvl sem flestir þekkja vegna
heimavistarinnar," segir Hilmar
Steinn. „Hérna þarf maður að standa á
eigin fótum. Hér er líka alltaf eitthvað
að gerast á hverju einasta kvöldi og
reynt að hafa ball einu sinni í mánuði."
Allar hugmyndir um að það sé dýrt
að vera í heimavistarskóla eru slegnar
út af borðinu i bæklingi ML-inga.
„Nánast eini kostnaðurinn við að
vera í heimavistarskóla er fæðið og það
er ekki nema 1100 krónur á dag sem er
eins og biti á Subway."
íþróttaskor Kennaraháskólans er að
Laugarvatni og öll aðstaða til íþróttaiðk-
unar í hágæðaklassa.
„Næsta vetur verður ný braut við
ML. Það er íþróttabraut sem á að starf-
rækja í tengslum við KHÍ. Við vonum að
það komi mikið af íþróttafólki í skólann
og við höfum sent öllum íþróttakennur-
um i grunnskólum landsins bréf þar
sem við lýsum kostum brautarinnar.“
Hilmar Steinn vill taka það fram að
þótt félagslífið sé skemmtilegt þá sé
ekki stanslaust fyllirí á vistinni. Hús-
verðir passa upp á að fjörið fari ekki úr
hófi og farið sé eftir reglum. Þeir sem
ekki gera það eiga á hættu að verða
reknir.
t bæklingum er sagt að á heimavist-
inni kynnist fólk „mjög náið". Margir
hengja sig örugglega í þetta en Hilmar
Steinn segir að þaö sé ekki bara verið
að tala um rómantíkina.
„Þetta er aðallega út af því að fólk
kynnist öðruvisi í heimavistarskóla
þvi þar er fólk saman frá morgni til
kvölds. Hvað varðar rómantíkina þá
blómstrar hún auðvitað."
Einhverjir ófrískir?
„Það kemur auðvitað fyrir en það er
bara ein stelpa í skólanum núna sem á
barn. Það eru líka til getnaðarvarnir á
Laugarvatni."
Er smokkasjálfsali á vistinni?
„Nei, en það er sjoppa í þorpinu.“
Myndasagan:
Maó for-
maður
kaupir
klámblað
Nikita:
Tekur flugið
Quarashi
snýr aftur:
ísland fyrir
íslendinga
Avalanches:
Andfætlingar
með bland
Sepultura:
Djöfull í
spilaranum
Listrýni:
Gúrkur og sjálfsmorð
Ræðumaður
Islands:
Kynlífs-
þjónusta
aldraðra
www.visir*is/fokus
fokusSfokus • is
I# gm, • m
1 l 10
aMMB—
Enemv at the Gates
Þrettán daaar
Minoaue lögulegri en Siaurfón Klartans
Filmundarhátíð
f ókus
fylgir DV á
fösfudögum
Forsíðumyndina tók Hari af Quarashi
og öðrum íslendingum.
f Ó k U S 20. apríl 2001