Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Side 13
MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2001
29
DV
Sport
Skotinn David Couitard sæll á svipinn eftir sigurinn í formúlunni sem fram fór í Austurríki í gær. Petta var annar sigur kappans á árinu. Reuters
Austurríski kappaksturinn á Al-ring
- rændi sigrinum úr greipum Ferrari í formúlunni í gær
Skotinn David Coulthard vann sína
aðra keppni á árinu með stórglæsileg-
um akstri á Al-ring kappakstursbraut-
inni í Austurríki í gær. Eftir að hafa
ræst keppnina á sjötta rásstað barðist
hann alla keppnina og var að lokum
kominn í hörkubaráttu við báða
Ferrari-ökumennina. Skotinn fór
síðastur allra inn á þjónustusvæðið
eftir eldsneyti og dugði það honum
til sigurs og hann fékk tíu dýrmæt
keppnisstig i baráttunni um meist-
aratitilinn við Michael Schumacher
sem kom annar i mark eftir að félagi
hans Rubens Barrichello „gaf ‘ hon-
um eftir sæti sitt. Brasilíumaðurinn
kom því þriðji í mark á undan Kimi
Raikonen, Oliver Panis og Jos Ver-
stappen. Eftir sigur Coulthards er
sigakeppnin einskorðuð við hann og
Michael Schumacher sem hefm' ekki
nema fjögurra stiga forskot á McL-
aren ökumanninn sem er kominn
með 38 stig.
Keppnin fór ekki vel af stað fyrir
Mika Hakkinen en hann sat eftir í
ræsingunni ásamt báðum Jordan
ökumönnunum Jamo Trulli, H-H
Frentzen og Nick Heidfeld. Það mátti
þakka fyrir að ekki hlaust stórslys af
er aðrir ökumenn flugu fram hjá á
öðru hundraði. Ráspólsmaðurinn
Michael Schumacher var líka í vand-
ræðum og átti slaka ræsingu og báð-
ir Williams-bílamir að sama skapi
mjög góða og tóku forystuna á eftir
öryggisbílnum sem kallaður var út í
kjölfar vandræðanna í ræsingunni.
Fljótlega eftir að keppnin fór af stað
aftur var Ijóst að Raif Schumacher,
sem var þá í öðra sæti, átti í vand-
ræðum með bíl sinn og féll út á XX
hring eftir bilun i bremsubúnaði.
Bróðir hans tók þá við stöðunni á
eftir Juan Pablo Montoya sem leiddi
keppnina. Ferrari-bfllinn var mun
fljótari og á 16. hring reyndi
Schumacher framúrakstur á
Montoya sem gaf ekkert eftir og end-
uðu báðir utan brautar. Við það tók
Rubens Barrichello forystuna með
David Coulthard á hælunum en
hann hafði ræst á sjöunda rásstað og
unnið sig hægt og rólega upp eftir
góða ræsingu og bflanir annarra.
Schumacher og Montoya féliu niður
í 7. og áttunda sætið eftir byltuna.
Eftir að Michael Schumacher
hafði „étið“ upp næstu andstæðinga
sem fóru ekki eins ifla með hann við
framúraksturinn og Montoya, var
hann kominn á hæla forystumann-
anna Rubens og Davids og aðeins
spuming um keppnisáætlanir lið-
anna. McLaren gat einbeitt sér að
Coulthard á meðan Ferrari hafði tvo
ökumenn til að hugsa um. Fyrstur
inn af tríóinu var Schumacher á 46.
hring og kom Barricheflo inn í kjöl-
farið á næsta hring. Þetta færði
Coulthard forystuna á léttum bfln-
um og tók hann nokkra hraða hringi
og tók ekki eldsneyti fyrr en á 50.
hring. Það dugði honum og hann
hélt fyrsta sætinu og sigurinn var í
seilingu. Rubens Barricheflo hafði
mistekist að krækja í sigur sem
hann hafði full tök á að taka en
klækindi McLaren liðsins bára hann
ofurliði. Rubens hafði annað sætið
en aðeins um sinn. Á síðasta hring
um það leyti sem David Coulthard
sker endalínuna hægir Brasilíumað-
urinn ferðina og „gefur“ félaga sín-
um annað sætið og styrkir hann þar
með í stigabaráttunni við Coulthard
sem virðist vera hreint óstöðvandi
um þessar mundir. Stigakeppnin er
strax orðin það hörð að Ferrari-liðið
sér sér ekki fært annað en að biðja
Rubens um að gefa eftir og ekki er
ósennilegt að McLaren verði að fara
að taka upp svipað hugarfar í næstu
keppnum því Mika Hakkinen er þvi
næst kominn út af blaðinu sem
keppinautur um heimsmeistaratitil-
inn. Það bendir allt til þess að þeir
Michael Schumacher og David
Coulthard berjist hatrammlega um
heimsmeistaratitflinn næstu eflefu
keppnir. Næsta keppni verður háð á
götum Monte-Carlo í Mónakó þann
27. maí.
-ÓSG
Þrír efstu veifa til áhorfenda af verðlaunapallinum í gær. Reuters
Bensín-
dropar
Wú'ZÍ/ams-ölpfmaðurihn Juan
Pablo Moritoya. sem íejddi keppn-
ina eftir/fyrsta hring en ffell svo niö-
ur i það sjöunda eftir árekstur viö
Michael Schumacher, varð aö játa
sig Sigraðan eftir vökvakerfisbilun í
bíl itans á 42. hring. Eftir keppnina
vildi hann meina að það sem kóm
lyrir á milli hans og Schumachers
hefði bara verið kappakstursóhap]
tnn bremsaði frekar seint, ég
breinsaði lika seint, læsti afturhiol-
ununt og rann til.“ Þeir lentu baðir
utan brautar en Schumache/ var
ekki einSAjtægur með atvi
„Hann var ekki að fylgjast með því
hvert hann var að fara, heldur var
hann að fylgjast iueð þvi hvert ég
var að fara,“ sagði Sdiumacher eft-
ir keppnina í gæt. Hahhyildi meina
að keppnin á milli þeirra þefði ver-
ið réttlát fram að atvikinu.
Jordan-ljðið átti ekki sæludag í
gær þráft fyrir að helgin lieföi ekki
í heiWina verið svo slæm. Jari
Trulli, sem ræsti fimmti, komsi
ekki/af stað því ræsibúnaður, sei
leyfður var í Formúlu 1 bílunum fráj
og með síðustu keppni, virkaði
ekkil Honum var ýtt inn á þjónust
svæð'ið þar sem hann mátti ræsa
rauð ljps loguðu á útleið svæðisíhs
og fyrir það fékk hann svart Jlagg.
Það þýðir banjrúrjtepi
Frentzen var einn þeirra sem varö
eftir í ræsingunnj og var orsökin
brotinn girkassÉMlika Hakkinen
og Nick Heidfeld ientu í svipuðum
vandræðum og Jarno Trulli er
ræsibúnaðurinn virkaðisekki. Báðir
fóru aí'tur af stað en Mika hætti
skörpmu siðar en billinn\irkaði
ekkfsem skyldi. „Erfiöleikar Mika í
raísingunni voru vandræöi hieð
rgesibúnaðinn. Eigum við ekki að
ia eitthvað á milli búnaðarins ög
Ökumanns,” sagði Adrian Newej
iknistjóri McLaren, um atvikið ot
:efur vísbendingu um að Hakkinon
ifi sjálfur gert mistök. Sauber-
ökumaðurinn Heidfeld kláraði t’ní-
unda sæti, tveim hringjum á'eftir
Coutthard.
Arrows-liöió féklTsitt fyrsta stig á
keppnistíðinni er ökumaður þeirra
Jos Verstappettcéflérabi i sjötta
sæti á tveggja-stoppa áætlun. Þetta
var hans jjo: keppnii í F1 og var
hann að/vonum ánægður með ár-
angur sinn. „Ég verð að segja að ég
naut þess sannarlega að áka þessa
kepphi, sérstaklega í upphafi þar
serh ég elska það að aká gegn
„tópp“-ökumönnunum,“ sagði\ Ver-
stáppen i gær og hann vonaði að
jtetta yrði fyrsta stigið af mörgiim í
„Þtrrt hlýtur aö hafa verið gaman
að Tylgjast með þessari keppni,“
sagði'Jiavid Coulthard við blaða-
menn eft'ir keppnina í gatr en hann
sagðist í það~nrmnSfa hafa notið
þess að aka keppnina. „Við hófum
keppnina á talsvert þungum bíl til
að gefa okkur moguleika á sveigjan-
leika í keppnisájBtlún. Það þýddi að
ég gat verið fjóíum hringjum lengur
úti en Schumacher og þremur
hringjum lengur en Bavrichello
áður en ég fór inn i stoppið mitt.“
Michale Schumacher kiáraði ann-
ar oa sagðist ánægður með félaga
sinry sem hleypti honum í anhað
sætið sitt. „Það er greinilegt að ejft-
ir að Hakkinen kláraði ekki mun
McÉaren einbeita sér að Davitj í
meistarakeppninni,“ og viðurkenn-
ir aö Skotinn komi til með að yerða
aöalkeppinautur hans.
" ÓSG
Úrslitin í Austurríki
1. David Coultrad .. . . . 1:27,45,927
2. Michael Schumacher . 1:27,48,118
3. Rubens Barrichello . 1:27,48,455
4. Kimi Raikkonen . . . 1:28,27,521
5. Oliver Panis . 1:28,39,703
6. Jos Verstappen . . . hring á eftir
Staða ökumanna (stig)
1. Michael Schumacher 42
2. David Coultrad . . . . 38
3. Rubens Barrichello . 18
4. Ralf Schumacher ... 12
5. Nick Heidfeld 8
6. Jarno Trulli 7
Staða ökuliðanna
1. Ferrari 60
2. McLaren 42
3. Willaims 18
4. Jordan 13
5. Sauber 12
6. BAR . 9