Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Qupperneq 14
30 MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2001 Sport i>v Hestamolar íþróttamót Andvara var haldið um helgina. I barnaflokki sigraði Bergrún Ingólfsdóttir í tölti á Muggi frá Kálfholti, Anna G. Oddsdóttir í fjórgangi og ís- lenskri tvíkeppni og varð stiga- hæst á Braga frá Sperðli og Anna Þorsteinsdóttir í fimi á Krumma frá Skálatúni. í unglingaflokki sigraði Halla M. Þórdardóttir á Regínu frá Flugumýri í fjórgangi og íslenskri tvíkeppni, Hrönn Gauksdóttir í tölti á Sikli frá Stóra-Hofi og varö stigahæst og Margrét S. Kristjánsdóttir sigr- aði í fimi á Dreka frá Vindási. í ungmennaflokki sigraði Bylgja Gauksdóttir í fjórgangi á Sleipni frá Garðabæ og tölti á Kolgrímu frá Ketilsstöðum, Theodóra Þor- valdsdóttir sigraði í fimi á Feng frá Eyrarbakka og varö stigahæsti knapinn, Ingunn B. Ingólfsdóttir á Kjarna frá Kálfholti í íslenskri tvíkeppni og Þórunn Hannesdótt- ir í gæðingaskeiði á Gáska frá Reykjavík. f fjórgangi í opnum flokki sigraði Jón Styrmisson á Adam frá Götu, Siguroddur Pétursson i tölti og íslenskri tvíkeppni á Sögu frá Sigluvík, Arnar Bjarnason í fimmgangi á Sif frá Glæsibæ og gæðingaskeiði á Gasellu frá Hafn- arfirði, Jón Ó. Guðmundsson í fimi á Röndólfi frá Hnaukum og 150 metra skeiði á Blæ frá Árbæj- arhjáleigu og Erling Sigurðsson í 250 metra skeiði og skeiðtvikeppni á Funa frá Sauðárkróki og hann varð einnig stigahæstur keppenda. -EJ Hesta molar Sörlamenn í Hafnarfirði héldu opið íshestamót frá miðvikudegi til fostu- dags. Keppt var í A- og B-flokki áhugamanna og atvinnumanna auk 100 og 150 metra skeiði með fljótandi starti. Keppendur voru flestir innan- félagsmenn en einnig komu góðir gestir að prófa hesta sína. / A-flokki áhugamanna sigraöi Sunna frá Syðra-Skörðugili með knapann Hildu K. Garóarsdóttur. í A-flokki, opnum flokki, sigraði Þytur frá Kálfhóli og Elsa Magnúsdóttir en þau voru einnig valin glæsileg- asta par mótsins. í B-flokki áhugamanna sigraöi Fjarki frá Hafsteinsstöðum og Jó- hann G. Jóhannsson. í B-flokki, opnum flokki, sigraði Krummi frá Geldingalæk og Jón Ólsen. Kolbrá frá Skarði sigraði í 100 metra skeiði með fljúgandi starti á 9,41 sek. og var knapi Eyjóifur Þorsteinsson. í 150 metra skeiði með fljótandi starti sigruðu Ótta frá Svignaskarði og Berglind Guömundsdóttir á 13,49 sek. Þegar einu móti er ólokið af sjö í Meistaradeild 847 eiga þeir Sigur- björn Báröarson með 38 stig og Siguröur Sigurðarson með 37 stig einir möguleika á sigri í mótinu. Ad- olf Sncebjörnsson er í þriðja sæti með 22 stig en fimm knapar eiga möguleika á þriðja sætinu Veitt verða peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin, 300.000,200.000 og 100.000 krónur, svo til mikils er að vinna. Sigurbjörn sigraði í tölti á síðasta mótinu sem var haldið í Reiðhöll- inni á Oddi frá Blönduósi og fékk 10 stig, Sigurður Siguröarson varð annar á Fróða frá Miðsitju með 8 stig og Sigurður Kolbeinsson þriðji á Núma frá Miðsitju með 6 stig. 23. maí fer fram lokaumferðin og verður keppt í gæðingaskeiði í reiöhöllinni á Ingólfshvoli. Ástgeir Sigmarsson fékk þrjá gull- peninga í bamaflokki á íþróttamóti Sleipnis um helgina. Hann stýrði Fáki frá Hárlaugsstöðum í tölti og fjórgangi og sigraði einnig í ís- lenskri tvíkeppni. Freyja A. Gísla- dóttir fékk einnig þrjá gullpeninga fyrir sigur í tölti, fjórgangi og is- lenskri tvíkeppni í unglingakeppni. Hún keppti á Muggi frá Stangarholti. Ekki var keppt í ungmennaflokki. Einar Ö. Magnússon sigraði í tölti og íslenskri tvikeppni á Glóð frá Grjóteyri og í gæðingaskeiði á Sif frá Hávarðarkoti. Olil Amble sigraði í fjórgangi á Snerri frá Bæ og flmm- gangi á Ljósvaka frá Akureyri. Sig- uröur Ó. Kristinsson sigraði í 150 metra skeiði á Röðli frá Norður- Hvammi og var stigahæsti knapinn. Páll B. Hólmarsson sigraði í skeið- tvíkeppni á Frosta frá Fossi. Enn eru uppi deildar meiningar um það hvort knapar eigi eða megi keppa I meistarflokki hafl þeir náð viðunandi árangri til að keppa í þeirri deild. Einn knapi var kærður hjá Fáki fyrir að hafa náð stigum til að keppa í meistarailokki en hann keppti í 1. flokki. Fáksmenn töldu að lög Landssambands hestamanna tækju ekki alveg af skarið um hvort knapar væru skyldugir til þess eða hvort þeh mættu keppa í 1. flokki. Þetta þarf að komast á hreint. Geldingum fækkar smám saman i gæðinga- og íþróttakeppni. Á Reykja- vikurmeistaramótinu voru stóðhest- ar mjög áberandi hjá fullorðnu knöp- unum. Sem dæmi má nefna að í fimmgangi fullorðinna voru skráðir til keppni þijátíu hestar og voru að minnsta kosti tíu stóðhestar þeirra á meðal og sex hryssur. Reykjavíkurmeistaramótiö var opið að þessu sinni. Sennilega verð- ur þetta mót annað stærsta mót sum- arsins með tæplega 280 skráningar. Knapar komu frá ellefu félögum og fengu sigurvegararnir eðlilega gull- pening en sá Fáksmaður sem stóð sig best var Reykjavíkurmeistari í greininni. Olíklegt er að Fáksmenn muni standa fyrir raðkappreiðum i Víði- dalnum i sumar og haust. Slíkar kappreiðar eru baggi á félaginu og erfitt að fá kostnaðaraðila. Það er spuming hvort annað félag er tilbú- iö að slá til. -EJ Pær eru enn ungar en hafa unnið til fjölda verðlauna þær Camiiia P. Sigurðardóttir (Mána), sem fékk fjögur gull á mótinu, og Sara Sigurbjörnsdóttir (Fáki), margfaldur Reykjavíkurmeistari. DV-mynd Eirikur Jónsson Reykjavíkurmótið í hestaíþróttum: Sigurbjörn í ham Reykjavíkurmeistaramótið í hestaí- þróttum var opiö að þessu sinni og varð fyrir vikið eitt stærsta mót sum- arsins. Það þýddi að Fáksmaður sem sigraöi í sinni grein fékk tvo titla, ann- ars vegar sem sigurvegari Reykjavík- urmótsins og hins vegar sem Reykja- víkurmeistari. Sigurbjöm Bárðarson vann sem dæmi sjö guU á mótinu og fékk um leið sjö gull önnur sem Reykja- víkurmeistari í sömu greinum. Hann er greinilega að ná sínum fyrra styrk. Ef litið er á sigurvegara mótsins fyrst: í bamaílokki sigraði Camilla P. Sigurðardóttir (Mána) í tölti, íjórgangi og islenskri tvíkeppni á Fróöa frá Mið- sitju og einnig varð hún stigahæst knapa. I unglingaflokki sigraði Her- mann Unnarsson (Mána) í fjórgangi á Mósa frá Múlakoti, Bjamleifur Bjam- leifsson (Gusti) sigraði í fimmgangi á Pjakki frá Miðey og Sigurþór Sigurðs- son (Fáki) sigraöi í tölti og íslenskri tvíkeppni á Funa frá Blönduósi og einnig varð hann stigahæsti knapinn. í ungmennaflokki sigraði Sylvía Sig- urbjömsdóttir (Fáki) i tölti og fjórgangi á Fógeta frá Oddhóli. Guöni S. Sigurðs- son (Mána) sigraði í funmgangi og skeiðtvíkeppni og varð stigahæsti knapinn á Njálu frá Amarhóli. Eva Benediktsdóttir (Herði) sigraði í ís- lenskri tvíkeppni. í 1. flokki opnum sigraöi Davíð Matthíasson (Fáki) í fimmgangi á Hörpu frá Sauðárkróki og varð stigahæsti knapinn, Matthías Ó. Barðason (Fáki) sigraði í fjórgangi á Ljóra frá Ketu og Gylfl Gunnarsson (Fáki) sigraði í tölti á Erli frá Kópa- vogi. Sigvaldi Ægisson (Fáki) sigraði í is- lenskri tvíkeppni á Gylli frá Engihlíð og Hinrik Bragason (Fáki) í skeiðtví- keppni á Ómi frá Brún. í 2. flokki opn- um sigraði Róbert G. Einarsson (Geysi) í tölti á Júpíter frá Stóm-Hildisey, Haukur Þorvaldsson (Herði) sigraði i fjórgangi og íslenskri tvíkeppni á Fróða frá Hnjúki og hann varð einnig stigahæstur knapa. Ólöf Guðmunds- dóttir (Fáki) sigraði í fimmgangi á Óskírð frá Miðhjáleigu. Alexander Hrafnkelsson (Fáki) sigraði í gæðinga- skeiði í opnum flokki á Lord frá Stóra- Hofi og Snorri Dal (Fáki) sigraði í slaktaumatölti i opnum flokki á Frama frá Tröðum. Sigurbjöm Bárðarson (Fáki) sigraði í tölti í meistaraflokki á Oddi frá Blönduósi, fimmgangi á Byl frá Skán- ey, slaktaumatölti á Húna frá Torfu- nesi, gæðingaskeiði og 150 metra skeiði á Neista frá Miðey, 250 metra skeiði á Ósk frá Litla-Dal og einnig varð hann stigahæstur keppenda. Tómas Ragnars- son (Fáki) sigraði í skeiðtvíkeppni og Bjami Sigurðsson (Gusti) sigraði í is- lenskri tvíkeppni. Berglind Ragnars- dóttir (Fáki) sigraði í fjórgangi á Bassa frá Möðmvöllum. Reykjavíkurmeistarar Reykjavíkurmeistarar urðu eftirtald- ir knapar: í bamaflokki Sara Sigur- bjömsdóttir í tölti, fjórgangi, á Hirti frá Hjarðarhaga. í unglingaflokki Þóra Matthíasdóttir í fimmgangi á Gosa frá Auðsholtshjá- leigu og Sigurþór Sigurðsson í tölti og fjórgangi á Funa frá Blönduósi. t ung- mennaflokki Sylvía Sigurbjömsdóttir í tölti og fjórgangi á Fógeta frá Oddhóli. Viðar Ingólfsson í fimmgangi. í 1. flokki opnum Davið Matthíasson í fimmgangi á Hörpu frá Sauðárkróki, Matthias Ó. Barðason í fiórgangi á Ljóra frá Ketu og Gylfi Gunnarsson í tölti á Erli frá Kópavogi. 12. flokki opn- um Þorbjörg Sigurðardóttir í tölti á Erli frá Leifsstöðum, Valdimar Snorra- son í fiórgangi á Barða frá Grenstanga. Ólöf Guðmundsdóttir í fimmgangi á Óskírð frá Miðhjáleigu. Alexander Hrafnkelsson í gæðingaskeiði í opnum flokki á Lord frá Stóra-Hofi og Snorri Dal í slaktaumatölti í opnum flokki á Frama frá Tröðum. Sigurbjöm Bárðar- son í tölti í meistaraflokki á Oddi frá Blönduósi, fimmgangi á Byl frá Skán- ey, slaktaumatölti á Húna frá Torfu- nesi, gæðingaskeiði og 150 metra skeiði á Neista frá Miðey, 250 metra skeiði á Ósk frá Litla-Dal. Berglind Ragnars- dóttir í fiórgangi á Bassa frá Möðra- völlum. Því miður náðu mótshaldarar ekki að reikna út stig ailra Fáksmanna til að finna út sigurvegara í íslenskri tví- keppni, skeiðtvíkeppni og hver væri stigahæsti knapinn nema þá sem sigr- uðu á opna mótinu og vora nefndir í greininni um sigurvegara mótsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.