Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2001, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001
I>V
Tilvera
Mike Oldfield
Tónskáldiö og hljóð-
færaleikarinn Mike Old-
field er afmælisbarn
dagsins. Segja má að
þessi einfari í tónlist-
inni hafi gert nafn sitt
ódauðlegt í tónlistarsög-
unni þegar hann sendi frá sér verkið
Tubular Bells. Um leið kom hann
hinu þekkta plötufyrirtæki Virgin
Records á blað en Tubular Bells var
fyrsta platan sem gefin var út undir
þessu merki. Eins og oft vill verða um
þá sem senda frá sér snilldarverk í
upphafi hefur Oldfield átt erfitt með
að fylgja eftir meistaraverkinu þó
margt gott hafi frá honum komið.
48 ara
Gildir fyrir miövikudaginn 16. maí
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.):
I Þú mætir mikilli góð-
vild í dag og færð
hjálp við erfitt verk-
efni. Vinur þinn hefur
um mikið að hugsa og þarf á þér
að halda.
Fiskarnir (19, febr.-20. marsl:
Enginn veit jafnvel og
Iþú hvemig best er að
haga deginum í
vinnmmi svo þú
skalt ekki láta aðra segja þér
fyrir verkum.
Hrúturinn (21. mars-19. aorill:
Vertu jákvæður í garð
þeirra sem vilja hjálpa
þér en tekst það
kannski ekki vel.
Happatölur þinar eru 6,17
og 32.
Nautid (20. apríl-20. maii:
Þér er umhugað um
fjölskyldu þína og hún
nýtur athygh þinnar í
dag. Notaðu kvöldið
fyrir sjálfan þig og farðu eitthvað
út að skokka..
Tvíburarnir (21. maí-2i. iúníi:
Einhver er óánægður
með frammistöðu þína
í ákveðnum viðskipt-
um. Sýndu fólki að þú
vitir þínu viti. Happatölur þinar
eru 5, 12 og 26.
Krabblnn 0.2. iúní-22. iúin:
Aðstæður gera þér
kleift að hrinda breyt-
ingum í framkvæmd
án þess að þú þurfdr
að hafa mikið fyrir þvi.
Happatölur þinar eru 13,19 og 27.
Liónlð (23. iCilí- 22. áaúst);
I dag virðast viðskipti
ekki ætla að ganga vel
en ef þú ferð varlega
og hlustar á ráð
reyndra manna gengur allt að
óskum.
IVIevlan (23. áaúst-22. sept.):
Þú ættir að huga að
persónulegum málum
þínum í dag og lofa
öðrum að bjarga sér á
eigin spýtur. Happatölur þínar
eru 1, 5 og 7.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hætta er á að ákveðin
manneskja komi af
stað deilum ef margir
hittast á sama stað.
Reyndu að halda þig utan
þeirra.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.):
Ferðalag gengur að
óskum og ástæða er dl
að ætla að rómantík sé
á næsta leití. Þér geng-
ur ekki eins vel í vmnunni.
Happatölur þínar eru 11, 23 og 37.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.l:
Vinur þinn er hjálp-
samur en ekki notfæra
þér hjálpsemi hans án
þess að endurgjalda
hana. Happatölur þínar
eru 8, 22 og 35.
Stelngeltln (22. des.-19. ian,):
Þín biður annasamur
dagur bæði heima og í
vinnunni. Fjölskyldan
ætti að vera saman í
kvöld. Happatölur þínar
eru 7, 16 og 31.
DV-MYNDIR VALDIMAR HREIÐARSSON
Unnu í tónlistinni
Þessar stúlkur unnu í tónlist á vormótinu.
Unglingar hittast á vormóti
DV, VESTFJORÐUM:__________________
Fyrir stuttu var haldið vormót
grunnskólanna í ísafjarðarbæ. Þá
skunda nemendur 7.-10. bekkjar til
ísafjarðar og taka sér margt upp-
byggilegt og skemmtilegt fyrir hend-
ur. Meðal þess sem fengist var við
að þessu sinni var kvikmyndagerð,
dans, leiklist, matarlist, hljóðfæra-
gerð, tónlist og ljóðlist. Vormótið er
ævinlega tilhlökkunarefni enda
gaman að hitta jafnaldra og kunn-
ingja á stöðunum, Þingeyri, Flat-
eyri, Suðureyri og Isafirði. Mótið
þótti heppnast afar vel að þessu
sinni og þykjast kennarar sjá fram-
farir milli ára í vinnu nemenda á
vormóti. -VH
muiguiisiuiiu
Hér má sjá hluta hópsins njóta afraksturs morgun-
starfanna á vormótinu.
Verðandi leikkonur
Þessar stúlkur voru aó búa sig undir leiklistarflutning
á vormótinu.
Pamela
vinsælli en
gæðingarnir
Silíkonkrúttið Pamela Anderson
stal svo sannarlega senunni í heljar-
mikilli veislu sem haldin var fyrir
íina fólkið sem sækir Kentucky Der-
by-veðreiðarnar. Fyrir það fyrsta
datt leikkonan fræga úr skyrtunni
sinni, ef þannig má að orði komast.
I öðru lagi drakk hún brennivín af
stút. í þriðja lagi skreið hún um allt
á Qórum fótum og, í fjórða lagi,
gerði hún sér lítið fyrir og sleikti
skallann á einum veislugestanna.
„Pamela er indæl en hún varð sér
til skammar," sagði einn gestanna
við þekktan dálkahöfund. „Við höf-
um áhyggjur af henni. Hún er
kannski í vondum félagsskap."
Blake hótaði að
myrða konu
Síðasta kvöldmáltíðin
Eiginkona sjónvarpsieikarans Roberts Blake var skot-
in til bana fyrir utan þennan veitingastaö.
Nýjar grunsemdir hafa
vaknað um að fyrrver-
andi sjónvarpsleikarinn
Robert Blake hafi sjálfur
myrt eiginkonu sina,
Bonny Lee Bakley. Ætt-
ingjar Bonny segja að
hann hafi hótaði henni
lífláti og greint frá því að
hann ætti byssukúlu
með nafninu hennar á.
Blake hefur viðurkennt
að hjónabandið hafi ver-
ið stormasamt en fullyrð-
ir að sættir hafi náðst.
Lögreglan leitaði að nýju
í húsi leikarans seint á
miðvikudagskvöld.
Bonny var skotin í höf-
uðið í bíl þeirra hjóna
fyrir utan ítalskan veit-
ingastað í Los Angeles.
Robert Blake, sem lék
leynilögreglumanninn
Baretta, kveðst hafa yfir-
gefið bílinn augnablik til
að ná í byssu sem hann hafði
gleymt á veitingastaðnum þar sem
þau höfðu snætt. Hann hafi síðan
komið að konu sinni látinni. Að
sögn veitingamannsins kom leikar-
inn aftur inn á veitingastaðinn og
var þá æstur og bað um vatnsglas.
Blake tjáði lögreglunni aö hann
hefði borið byssu á sér vegna þess
að konan hans, sem seldi einmana
körlum nektarmyndir af sér, hefði
óttast að einhver veitti henni eftir-
for. Lögreglan fann áhugaverðan
hlut í ruslatunnu við veitingastað-
inn en hún hefur ekki viljað greina
frá því hvað hún fann.
Blake, sem er orðinn 67 ára,
kvæntist Bonny Lee Bakley í nóv-
ember síðastliðnum eftir að DNA-
rannsókn sýndi að hann væri faðir
dóttur hennar, Rose litlu. Bonny
hafði fyrst talið að sú stutta, sem
verður 1 árs í júní, væri dóttir
Christians Brandos, sonar Marlons
Brandos. Bonny á þrjú önnur börn.
Meðal þeirra er dóttirin Jeri Lee
Lewis sem er 7 ára. Systir Bonny,
Margerry Bakley, segir hana hafa
flutt til Tennessee um skeið þar sem
hún hafi veriö með söngvarann
Jerry Lee Lewis, sem býr þar, á
heilanum.
51
exxxotíca
GERUM GOTT
KYNLÍF BETRA!
LANDSINS MESTA ÚRVAL AF
UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS
Barónsstíg 27 - S: 562 7400
Ball í
Gúttó
Höfundur og leikstjóri
Maja Árdal
Næstu sýningar
laugard. 19. maí,
næstsíðasta sýningarhelgi.
Föstud. 25. maí og
laugard. 26. maí,
síðustu sýningar
sýningar hefjast kl. 20
Leikhúskórinn sýnir:
Sígaunabaróninn
eftir Johann Strauss.
Leikstjóri Skúli Gautason.
Tónlistarstjórn Roar Kvam.
Einsöngvarar:
Alda Ingibergsdóttir,
Ari J. Sigurðsson,
Baldvin Kr. Baldvinsson,
Haukur Steinbergsson,
Hildur Tryggvadóttir,
Sigríður Elliðadóttir,
Steinþór Þráinsson,
Sveinn Arnar Sæmundsson
og Þórhildur Örvarsdóttir.
fimmtud. 17. maí
sunnudaginn 20. maí,
næstsíðasta sýning.
Miðvikud. 23. maí,
síðasta sýning.
Sniglaveislan
eftir:
Ólaf Jóhann Ólafsson
Leikstjórn:
Sigurður Sigurjónsson.
Sýningar í
Loftkastalanum
Miðasalan opin alla virka daga,
nema mánudaga, frá kl. 13:00-
17:00 og fram að sýningu,
sýningardaga.
Sími 462 1400.
www.leikfelag.is