Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.2001, Blaðsíða 36
44
LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2001 UV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu 50 fm sumarbústaöur I Hraunborg-
um í Grímsnesi. Heitt og kalt vatn, raf-
magn, heitur pottur, stór verönd m.
skjólveggjum. Verð 4,9 millj.
Uppi. í s. 892 0330.__________________
Tvö smáhýsi til leigu I Vestmannaeyjum.
Verð frá 2.500-4.áOO hver nótt. Uppl. í
síma 481 1109 heima, 481 1458 verslun,
tgsm 695 2309, fax (+354) 481 1572.
' E-mail! slom@isholf.is_________________
Ofnar. Seljum af lager á mjög góðu verði
hentuga st. ofna fynr sumarbústaði með-
an birgðir endast. Ofnasm. Suðumesja,
Sölusk. Iðnverk, s. 562 8080__________
Reyklaus!
Reyklaus sumarbústaður til leigu ná-
lægt Laugarvatni, vikuleiga.
Uppl í síma 692 1124._________________
Sumarbústaöaeignarlóðir til sölu.
í skipulögðu sumarbústaðalandi, kalt
vatn við lóðarmörk. Uppl. í síma 553
7903 eða 694 8394,____________________
Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.________
Sumarbústaöalóöir til sölu! Eignarlóðir í
Borgarfirði, liggja að vatni, m/ veiðirétt-
indum, vatn komið að lóðarmörkum.
Uppl, í s. 698 0296.__________________
Sumarhús á Signýjarstöðum, Borgarfiröi.
Enn eru nokknr dagar lausir í sumar-
húsunum okkar í sumar. Uppl. í s. 435
1218 og 893 0218._____________________
Til sölu 44 fm sumarbústaöur i landi Svarf-
hóls við Vatnaskóg. Kjarri vaxið land.
Stutt í sund, golf og veiði. Rafmagn. Verð
3,9. Uppl. í s. 565 4910 og 869 5298.
Til sölu 75 fm íbúö á noröurlandi, Tilvplið
sem sumarhús. Verð 1.8 milljónir. Áhv.
ca 900 langtímalán. Skipti á ferðabíl eða
fellihýsi. Uppl. í síma 698 0599._____
Til sölu sumarbústaður f Fitjalandi í
Skorradal. Bústaðurinn er við vatnið, 37
fm., rafmagn og vatn. Bústaðurinn
iðhalds.
þarfnast viðl
' 587 2058,
. Uppl. í s.895 9470 og
Húsafell. Sumarbústaður á besta stað í
Húsafelli til leigu í sumar. Uppl. í s. 895
6156. Geymið auglýsinguna.____________
Mikiö úrval af sólarrafhlööum og fylgihlut-
um, frábært tilboð í maí. Polar, Emholti
6. S. 5618401,________________________
Til sölu sumarhús (heilsárshús), viö utan-
verðan Eyjaifyörð. Uppl. í síma 4614079.
Óska eftir aö kaupa gasísskáp, allt að 120
cm á hæð. Svör sendist DV, merkt
„Gasísskápur-162021“.
atvinna
t
Atvinna í boði
Heimaþjónusta. Við óskum eftir að ráða
gott starfsfólk sem hefur áhuga á mann-
legum samskiptum við félagslega þjón-
ustu í Fossvogs-, Bústaða- og Smáíbúða-
hverfi. Um er að ræða bæði sumarafleys-
ingar og framtíðarstörf. Laun skv. kjara-
samningi Reykjavíkurborgar og Efling-
ar.
Allar nánari uppl. veita Margrét B.
Andrésdóttir deildarstjóri og Hjálmdís
Hafsteinsdóttir flokkstjóri, félagsmið-
stöðinni Hæðargarði 31 í síma 568 3110.
Hlutastörf. Viljum ráða starfsfólk til
hlutastarfa á Selectstöðvar Skeljungs hf.
Unnið er á kvöldin og um helgar. I boði
eru störf við bensínafgreiðslu og af-
greiðslu- og kassastörf í verslun. Lág-
marksaldur er 17 ára. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi í Starfsmannahaldi
Skeljungs hf., Suðurlandsbraut 4, 5.
hæð, síma 560 3800. Opið virka daga frá
kl. 08.00-17.00. Hægt er að nálgast um-
sóknareyðublöð á vefsíðu Skeljungs:
www.shell.is._________________________
Sumarstarf!
Við leitum að duglegu og þjónustulund-
uðu fólki til ýmissa starfa á hóteli og
ferðamannastað úti á landi. Ef þú ert
eldri en 19 ára og ert tilbúin(n) til að
takast á við krefjandi starf, hafðu þá
samband í síma 4781945 (Dagný) lau. og
sun. frá 12-18.
Hellusteypa JVJ óskar eftir aö ráöa meira-
prófsbflstjóra til útkeyrslustarfa á
kranabfl og til malarflutninga á trailer.
Reynsla nauðsynleg. Uppl. gefur Sigurð-
ur í s. 692 2697. Einnig er hægt að skrá
sig með tölvupósti: sala@hellusteypa.is.
Eldri umsóknir óskast endumýjaðar,
Subway. Erum að leita eftir samvisku-
sömu og duglegu fólki til starfa á
Subway í Keflavík. fyjónustulund og lip-
urð í samskiptum skilyrði. Umsóknir er
hægt að senda á linda@subway.is eða
fylla út á staðnum,___________________
m Sumarvinna. Óska eftir góöu fólki, 18 ára
* og eldri, í vinnu í sumardvöl úti á landi.
Reglusemi og reynsla með að vinna með
bömum skilyrði. Fæði og húsnæði á
staðnum. Svör sendist DV, merkt „Sum-
arvinna-184428“.
Aukavinna um helgar!
Óskum eftir manneskju í uppvask og
fatahengi. Upplýsingar einungis veittar
á staðnum milli kl. 10 og 16 daglega.
Kringlukráin.
Dyravarsla um helgar!
Viljum bæta við okkur vönum og góðum
dyraverði. Upplýsingar einungis veittar
á staðnum milli kl. 10 og 16 daglega.
Kringlukráin.
Góöir tekjumöguleikar. Getum bætt við
dugmiklu fólki í sölu á spamaðarlíf-
tryggingum og öðmm tryggingum. Boðið
verður upp á námskeið og þjálfun. Uppl.
í s. 588 5093.
Aðstoöarmatráöur óskasf f leikskólann
Jörfa,
Hæðargarði 27a. Um er að ræða 100%
afleysingastarf til 7. sept. nk. Viðkom-
andi þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl.
veitir leikskólastjóri í s. 553 0347.
Síma***iö óskar eftir konum til starfa í
símsvömn. Frá 20-80% starf kvöld- og
helgarvinna. Góð laun í boði. Ahugasam-
ir sendi svör til DV, merkt „Sex-336468“.
Litii verslun í miöbænum óskar eftir starfs-
krafti í hlutastarf (kvöld- og helgar-
vinna).
Uppl. í s. 695 0525 og 690 1159.
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net
Rauöa Torgið vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar £ síma
535-9969 allan sólarhringinn._________
Ráöskona óskast i sumar á garöyrkjubýli á
Fljótsdalshéraði.
Verður að geta eldað jurtafæði.
Uppl. í s, 4711747 og 899 5569________
Skrifstofustarf í boöi hjá litlu sérhæföu
innflutnings- og þjónustufyrirtæki, fyrir
hádegi. Svar sendist DV, merkt „GI-
342007“.______________________________
Starfskraftur óskast í veiöihúsiö viö Miöfjarö-
ará í þjónustustörf, frá 15. júní-15. sept.
Æskilegur aldur 19-26 ara. Sími 699
6331, Láms og 557 6100, Árni,__________
Vegna sérstakra ástæöna er til sölu góö
sólbaösstofa í hjarta borgarinnar. Hefur
verið starfrækt í 25 ár. Gott verð ef samið
er strax. Uppl. í s. 869 8347.________
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com____________________
Óska eftir starfsfólki í afgreiöslustörf í kjöt-
boröum. Um er að ræða fullt starf og
aukastarf (sumarafleysingar).
Upplýsingar í s. 565 5603 og 565 5696.
Óskaö er eftir vönu fólki, 18 ára eða eldra,
til starfa í vídeóleigu, sölutumi og grilli á
höfuðborgarsvæðinu. Vaktavinna. S. 453
6294 í dag, laugardag og sunnudag.
Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í söluturn,
gæti hentað bæði sem fullt starf eða sem
aukastarf. Uppl. í s. 897 4001. Sölutum-
inn Lækjartorgi (biðskýli SVR).
Atlantic Bar/Bistro.
Vantar fólk í uppvask.
Uppl. í s, 552 5220 og 552 5226.______
Hársnyrtinemi óskast á stofi frá 1. júní
‘01. Svör sendist til DV, merkt „KGB-
1303788“._____________________________
Jámiönaöarmenn óskast og meiraprófs-
þflstjóri. Uppl. í síma 693 5454 og 693
5455._________________________________
Matsveinn óskast strax á 100 tonna línu-
bát frá Suðumesjum. Uppl. í s. 898 7408.
Starfsfólk óskast í sal og uppvask. Vmnu-
tími er eftir samkomulagi. Upplýsingar í
s. 562 6259.__________________________
Vantar smiöi i viöhalds- og breytingar-
vinnu. Einnig verktaka tíl þess að taka
að sér ýmis verk. Uppl. í síma 892 3541.
Veitingahús óskar eftlr starfsfólki í sal,
kvöldvinna/hlutastörf, upplýsingar á
staðnum, Kína Húsið, Lækjargötu 8.
Óskum eftir málurum eöa vönum mönnum
í málningarvinnu. Mikil vinna. Uppl. í
síma 898 4782 og 892 4120,____________
Vantar vana trésmiöi I vinnu. Uppl. í s. 893
1424.
H
Atvinna óskast
Network Marketing - annaö. Ert þú með
gott viðskiptatækifæri eða vömr sem þú
þarft að markaðssetja? Kynntu þér þá
frábæran búnað sem nýtist þér við
markaðssetningu á Netinu. Uppl. í s.
698 1272.______________________________
23 ára stúlka í viöskiptafræöinámi óskar
eftir sumarvinnu. Einnig búin með
markaðs- og sölunám hjá Viðskipta- og
tölvuskólanum. Getur byrjað strax.
Uppl. f s. 699 0321.___________________
Hión óska eftir aukavinnu, margt kemur
til greina, t.d. skúringar- og málningar-
vinna. Svar sendist DV, merkt ,Auka-
vinna-227559“._________________________
Maöur um sextugt óskar eftir vinnu við
húsvörslu, get tekið að mér þrif og smá-
viðg. Gott væri ef að fbúð gæti fylgt. Svör
sendist DV, merkt „H-218023", f. 1, júní.
Halló, halló ... Ég er 22 ára kona utan af
landi og mig vantar vinnu strax, er vön
bömum og afgreiðslustörfum. Vil helst fá
vinnu í Kópavogi. Sími 696 0372,
20 ára karlmaöur óskar eftir afvinnu. Ymis-
legt kemur til greina. Uppl. í síma 555
3165. Andri Páll.
Get tekiö börn í sveit f sumar f lengri eöa
skemmri tfma. Uppl. í s. 456 2010.
Geymið auglýsinguna.
V Einkamál
Rúmlega fertugur maöur óskar eftir aö kynnast leyndardómum kvenmanns. Svör sendist DV, merkt „Hjarta-159276“.
P Stefnumót
Viltu gott símasex? Hringdu þá í okkur. Nýjar stúlkur.
S. 908 6050 og 908 6070.
£ AiHtilsölu
10 ára drengur óskar eftir aö komast í
sveit í sumar. Uppl. í s. 896 8041.
einkamál
Amerískir cocker spaniel og enskir sprin-
ger spanipl-bvolpar til sölu, með ættbók
frá HRFI. Ahugasamir hafi samband í
sfma 868 0019 og 869 6888.
netfang: www.mmedia.is/~spaniel/
Fallegur þriggja mánaöa sófi frá Ondvegi
með sex lausum púðum. Vínrauður að
lit. Verð aðeins 80.000 kr. Kostaði nýr
um 130.000 kr. Uppl. í 567 6211.
Feröasalerni - kemísk vatnssalemi fyrir
sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hf.,
Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf
8460,128 Rvík.
Verslun
2.995
Brúöarskór, fleiri tegundir kr. 2995.
Opið 12-18, laugard. 12-16.
Bónus skór, Hverfisgata 76,
S. 5518199. Póstsendum.
Akureyrí
erotica shop
H«itustu v«r*lunarvtfir londsiru. M*s»a úrval af
hjálpart»kjum ástarlffsins og alvoru erótlk á
vfdeá og OVD, gerlá verásamanburá vib erum
alltaf ódýrastir. Sendum I póstkrafu um land allt.
Fábu sendan verá og myndalísta • VISA / EURO
mmpen.is ■ ivmv.DVDzone.is ■ mw.clitor.ls
erotíca shop Reykjavik nt-f-Vfl'rft-S
•Glæsileg verslun • Mikii úrval *
erofica shop - Hverfisgata 82/vitastig5megin
0piimán-fésll-21 /laug 12-18 / lokai Sunnud.
1 Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Ál-hlaupahjólin
vinsælu
kr. 4.990.
Ál-hlaupahjólin vinsælu.
Verð aðeins 4.990 kr.
Heildsölulagerinn, Eyrarvegi 27, Sel-
fossi,
sími 482 4350.
Ál-hlaupahjólin ]
vinsælu
kr. 4.990.
Ál-hlaupahjólin vinsælu.
Verð aðeins 4.990 kr.
Heildsölulagerinn, Langholti 1
(Bónushúsinu), Akureyri,
sími 466 3535.
Ál-hlaupahjólin ]
vinsælu
kr. 4.990.
Al-hlaupahjólin vinsælu.
Verð aðeins 4.990 kr.
Heildsölulagerinn, Armúla 42, Rvík,
sími 588 4410.
Ýmislegt
Viltu lengja sumariö?!! Til sölu glæsilegir
gashitarar fyrir veröndina, svalimar eða
bara bústaðinn. Frábært verð. Uppl. í s.
557 4229 eða 897 4229.
Pfónusta
«l» /%. n— ml. jes s* *
Sólgallerí, sólbaösstofa, Grænatúni 1,
Kópavogi, s. 554 3799.
Tilboð! Tilboð á 3ja mán. kortum, 10
tíma kort á 3.900 og 10 morgunkort á
3.200.
4>
Bátar
Þessi sportbátur er til sölu. Báturinn er
5,25 m langur (19 fet), 2,15 m breiður. í
bátnum er 50 hestafla Johnson-mótor.
Allur yfirfarinn (nóta fylgir). Þetta er
mjög góður bátur. Hringið í síma 862
2354 eða 481 2354. Óskar.
Jg Bílar tíl sölu
• 1. Toyota Land Cruiser dfsil ‘96, ek. 130
þ. km, gráblár, 5 g., leöur, sóll., r/ö.
Verö 2.990.000. Ath. skipti. • Gullmoli.
• 2. Tbyota Land Cruiser dísil ‘93, ek.
249 þ. km, grár (nýtt lakk), pluss., 5 g.,
r/ö, sóll. Mikið endumýjaður
Verð 1.990.000 • Einstakur bfll.
3. Subam Impreza sedan, 4 wd, 07. ‘99,
20 þ. km, ssk., rauður, spoiler. Verð
1.370.000 þ.
Ath. skipti á Honda CRV eða á ódýrari.
• 4. Jaguar JX6, nýskr. 08/’99,‘92, 148 þ.
km, ssk., grænn m/hægrihandarstýri,
r/ö, sóll. o.m.fl. Verð 1.280.000.
Ath. skipti á dýrari Benz eða BMW eða
ódýrari.
• 5. Subaru Legacy STW, 2,0, ‘00, hvítur,
ssk. Verð 2.290.000. Eigum einnig
Legacy ‘98, ek. 6 þ. km, ssk., grár.
Verð 1.590.000, bein sala.
• 6. Chevrolet Camaro Z 28 ‘95, ek. 93 þ.
km., svartur, ssk., 300 hö.
Verð 1.850.000. Ath. skipti.
• 7. Lexus IS 200 ‘00, kóngablár, ek. 18
þ., ssk., 17“ álf., r/ö, o. fl.
Verð 2.480.000. Ath skipti.
• Til sýnis og sölu hjá Nýju bflahöllinni,
Funahöfða 1, s. 567 2277, www.notadir-
bilar.is. Allir bflar með mynd á Netinu.
• Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir
bfla á staðinn, inni- og útisvæði.
GO-Kart til sölu.
Dino GO-Kart-grind, Honda, 160 cc,
4gengisvél, nær ca 70-80 km/klst.,
toppæfingarbfll, í toppstandi, á góðu
verði. Einnig Motorola V50 og NOKIA
6210, nýr í kassa, frá Landsímanum,
ónotaðir. Rukka-þurrbúningur. S. 862
2552. www.soluvefurinn.com