Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2001, Blaðsíða 9
+
Hvernig á að lifa
J
í sumar?
„Sumarið ertíminn5“ söng meistari
Bubbi og nú er sumarið sannartega
komíð. Sumarið er sá tími þegar lífið
verður skemmtilegra og forvitnilegra.
Tískan er önnur á sumrín og drykkirnir
eru svalari en ella. Spurningar vakna um
hvar eigí að verja sumarieyfinu - og
hvernig hægt er að gera kynlífið kítlandi
sumarlegt. Þorfojörg Gunniaugsdóttir
fór á stúfana og kynnti sér hvað er
heitast í sumar.
Smeygjum okkur úr
tantramussunum
mikla gleöi og best er ef fólk sleppir
öllum áhöldum en notar þess í stað
líkama sína. Það fer þó vitaskuld eft-
ir því hvað menn eru með í nesti
hversu sniðugt þetta er, því að borða
lærisneið af læri er heldur ókræsi-
legt,“ segir Ragnheiður hlæj-
andi.
Kynfærin eiga að
vera frjáls
„Sumarið er tíminn til að
fækka fötum. Stelpur i pils-
um eiga að njóta veðurfars-
ins og sleppa nærklæðum og
ég mæli hiklaust með því að
strákarnir geri það sama.
Hlýrra loftslag er
kærkomið fyrir
kynfærin, þau
eiga að vera
frjáls," segir
Ragnheiður og
bætir þvi við að
sumarbirtan hafi
oft á tíðum an-
kannaleg áhrif á
fólk. „Mannfólkið
verður oft furðu-
legt á sumrin.
Margir eru vanir
kynlífl eftir klukk-
unni en nú er
stundin til að
slaka á og njóta
ásta þegar þörf-
in kallar."
Tantrafræðin
hafa verið alls-
ráðandi í vetur.
Þar er mikil
áhersla lögð á
agað og gríðar-
lega flókið kyn-
líf. Er sumarkyn-
líf kærulausara?
„Já, ég held að
sumarkynlíf ein-
kennist af heil-
brigðu kæruleysi
og slökun. Ég held
að það sé ágætt að
smeygja sér úr
tantramussunum yfir
sumarmánuðina og
stunda kynlíf án þess að
það sé sett upp í Excelfor-
it.“
Ragnheiður Eiríksdóttir
mælir með heiibrigðu kæru-
leysi og slökun í kynlífinu í
sumar. „Rjómi í sprautu og
jarðarber geta veitt mikla
gleði og best er ef fólk
sleppir öllum áhöldum en
notar þess í stað líkama
sína.“
Sissa segir íslendinga
ekki vera djarfa í
klæðaburðí, þaö verður
því forvitnilegt aö fylgj-
ast meö þvi hvað af
tískunni nær aö festast
í sessi hérlendis.
Inkaslóðir í Perú.
Temptation Island og
Melrakkaslétta
málið í sumar
Kvenlegt með
pönkúðu ívafi
Tantrapörin kenndu þjóðinni það
að kynlíf er ekki bara skemmtun
heldur sýndu þau fram á það að kyn-
líf er erflði og púl. Hugtök eins og
nánd, helgi blettur, sáðlátsstjórnun
og fleiri sýndu það og sönnuðu að
kynlíf krefst menntunar, aga
og vinnu. Tantrísk og
meðvituð ástaratlot voru
málið í vetur en í sum-
ar er um að gera að
sleppa fram af sér
beislinu og kela á
gamla góða mátann.
Fókus hvetur þó fólk
til að stunda ábyrgt kyn-
líf, notið smokkinn.
Álitsgjafi Fókuss
er hin skel-
egga Ragn-
heiður Ei-
ríksdótt-
ur sem
ætíð lumar
á góðum
ráðum.
Sumarið
er tím-
inn þeg-
ar strak-
ar fara úr
Hvernig er
hægt að gera
kynlífið sum-
arlegt og
spennandi?
„Við vinkon-
urnar höfum
alltaf sungið lag
Bubba til að
fagna sumrinu.
Lagið er „Sumarið
er tíminn" en við
syngjum „Sumarið er
timinn þegar strákar
fara úr“. Þetta er nefni-
lega sá timi ársins þegar
holdið fær að njóta sín,“
segir Ragnheiður en hún
segir mikil tækifæri til að
gera kynlífið skemmtilegra
yfir sumarmánuðina,
„Ferðalög eru til að mynda
tilvalin til að krydda kynlífið
aðeins. Sjálf mæli ég með tjald-
ferðalögum. Það getur verið
mjög skemmtilegt að tjalda á
afskekktum svæðum þar
sem frelsið er algjört eða
finna sér bara róman-
tíska laut. Nestið getur
gert ferðina ánægjulegri
því ef valið er vandað
getur það orðið stór
þáttur í kynlífinu.
Rjómi í sprautu og
jarðarber geta veitt
íslenska þjóðin hefur löngum
haft það orð á sér að leggja mikið
upp úr því að
vera vel
klædd.
Sumrin
b j ó ð a
upp á
mikla
Vj
I
möguleika fyrir konur
að öðlast áður óþekktan glæsileika
og kynþokka. Hver skyldi sum-
artískan í ár vera? Hverjir eru lit-
irnir, hvaða fylgihlutum mæla
tískulöggurnar með og hvernig
skal mála sig sumar 2001? Álits-
gjafi Fókussvarðandi tískuna er
Sigrún Edda Eðvarðsdóttir, Sissa.
Skór: „Þar sjáum við að kven-
leikinn er í algjöru fyrirrúmi. Hæl-
arnir verða háir en það er mikil
áhersla á að þeir séu penir.
Klunnaskórnir eiga ekki lengur
upp á pallborðið þó þeir séu enn þá
mjög ríkjandi hér. Götuskórnir
eiga að vera litríkir og skemmtOeg-
ir og svo eru það þessir „old
school" Converse-skór. Þeir hafa
verið mjög ríkjandi í London und
anfarin tvö ár og virðast loksins
vera að koma hingaö."
Gallabuxur og gallapils
„Gallaefnið verður áfram mjög
ríkjandi en það
nýjasta í þeim efnum
er ljósblái liturinn, þessi
80’s fílingur. Buxurnar
verða áfram beinar og lágar í
mittinu. Gallapilsin eiga eftir
að styttast og minipilsin munu
ryðja sér tO rúms. Þá sér mað-
ur hermannalookið, t.d. felu-
liti, jakka, skotbelti o.fl.“
Litirnir
„Litimir eru skærir. Bleiki litur-
inn sést enn þá og litirnir eru sum-
arlegir og stelpulegir. 80’s
pælingin er lika í gangi
_______ varðandi litaval. Það
er hægt að fara með
þessa pælingu
Jp mjög langt, allt út
í neonlitina.
Röndóttir bolir og kjólar
eiga líka mjög upp á pallborðið og
við sjáum jafnvel doppótt. En svart
og hvítt sést líka mikið og það er
kannski soldið óvenjulegt að svarti
liturinn sé ríkjandi yfir sumar-
mánuðina. í sumum verslunum
sjást net-
bolirnir
aftur
í s -
lend-
reyndar ekki svo djarfir í
klæðaburði þannig að það
verður forvitnOegt að fylgj-
ast með því hvað af þessu
gengur hérna og hvað ekki.“
Skart
„GyOta skartið er enn vin-
sælt en perlur eru að koma
inn núna, hægt og rólega.
Það á enn þá að vera með
mikið af skartgripum. Það
er t.d. flott að vera með
stóra eyrnalokka og arm-
bönd, þessa basic hringi."
Töskur
„Mér finnst mikO vönt-
un á flottum töskum
héma. En ég kann vel við
stórar, rúmgóðar og þægi-
legar töskur. Á
djamminu er
flott að vera með
þessar litlu töskur sem
maður heldur á, sem
líkjast umslögum."
Snyrtivörur
„Maður er að
sjá þaö að sterk
augnmálning
er mjög í
gangi. Skærir
varalitir líka
en kvenleik-
inn er í fyrir-
rúmi. Það er
lögð mikil
áhersla á
kvenleik-
ann, sem
sést á
hælunum
skartgrip-
u n u m
jafnvel þó
að fotin séu
í grófari
kantinum."
s e gj a
að það
sé kvenleiki með
4 pönkuðu ívafi sem
lýsi straumunum
núna. Níundi áratug-
urinn kemur sterkt
inn. Sterkir litir,
háir hælar, ljósar
gallabuxur, rendur
og perlur. Ótrúleg
áhersla á hið
kvenlega," sagði
Sissa að lokum.
Álitsgjafl Fókuss í ferðamálum er
Guðríður Sigurðardóttir, kynning-
ar- og ráðningarstjóri hjá Áliti og
fyrrverandi flugfreyja. „Frakkland er
voðalega inn núna sem og Krít og
sigling um grísku eyjarnar. Eyjahopp
um grísku eyjamar er sniðugt fyrir
fólk sem vOl fjör og mikla tObreyt-
ingu. Þar geta menn einfaldlega
gert það upp við sig dag hvern á
hvemig eyju þeir kjósa að verja deg-
inum. Á það að’vera djammeyja, bó-
hemaeyja, fommunaeyja eða leyni-
eyja? Fólk var ofboðslega ánægt með
Krít í fyrra og ég fór þangað sjálf
tvisvar síðasta sumar. Krít er fln fyr-
ir þá sem kunna vel við það að liggja
í sólinni," sagði Guðríður.
„Það er aOtaf að verða vinsæOa að
fara í gönguferðir, tO dæmis að ganga
um PyreneafjöUin eða ganga E1 cam-
ino de Santiago sem er ævafom pOa-
Guðríður Sigurðardóttir ferðamógúll mælir meðal annars með Inkaslóðinni í
Perú.
grimaleið um norðurhéruð Spánar.
Belize er heitur staður fyrir þá sem
horfðu á Temptation Island á Skjá
Einum, áhorfendur sáu að staðurinn
sá er lostafuUur í meira lagi. Þá er
vert að benda á Inkaslóðina í Perú
enda fer hver að verða síðastur því
menn ræða það nú alvarlega að loka
slóðinni til að vemda svæðið. Inka-
slóðin er með því erfiðara sem ég hef
upplifað á ferðalögum mínum en um
leið eitt það skemmtUegasta. Gengið
er í fjóra daga í AndesfjöUum að
hinni fornu borg Machu Picchu. Mað-
ur gengur í 3500-4200 metra hæð aU-
an tímann, andstuttur af þunna loft-
inu, en stórbrotin náttúran og útsýn-
ið og upplifunin gerir það að verkum
að gangan er ógleymanleg.
Fyrir þá sem vUja svalari ferðalög
í bókstaflegri merkingu þess orðs er
hægt að benda á það að dagsferðir tO
Grænlands geta verið mjög skemmti-
legar. Þar er hægt að láta draga sig á
hundasleða og sigla á kajak. Ég er þó
ekki alveg viss um að það sé boðið
Svölustu stelpurnar
drekka kokkteila
Á sumrin verður léttara yfir
fólki. Þótt bjórinn sé vissulega
svalandi á heitum sumardegi get-
ur verið enn þá meira svalandi að
fá sér sumarlegan kokkteil. Al-
vöru pæjur eiga að kunna þá list
að láta aldrei bjóöa sér upp á ann-
að en kokkteil. Fókus náði tali af
Jennýju Erlu Jónsdóttur, bar-
þjóni á Húsi Málarans og al-
kunnri kokkteildrottningu, og
fékk hennar álit á því hvaða
drykkir væru i tísku í sum-
ar. Jenný var ekki lengi að
blanda fjóra glæsilega
drykki, þrjá áfenga en
einn óáfeng-
an.
Sólar-
draumur
- Sum-
ardrykk-
urínn
„ Þ e s s i
drykkur er
óáfengur.
Hann er
ferskur og
góður í sól-
inni,“ sagði
Jenný. í drykk-
inn fara:
3 cl appelsínusafi
3 cl ananassafi
3 cl kókossafi
1 cl grenadine
1 cl rjómi
Þetta er allt
hrist saman og
sett í svokallað
„long drink“ glas. Liturinn
er fölgulur en rjóminn
dregur úr hinum gula,
skæra lit. Sólardraumur
er að sögn mjög góður
eftir vinnu á he'itum
degi þegar óskað er eftir
sætum en svalandi
drykk. „Þessi drykkur
er sumarlegastur."
upp á sleðaferðir á sumrin. Kvöldin
eru skotheld því ekki er hægt að
finna Grænlending sem afþakkar
brennsann."
Mikið af spennandi mögu-
leikum innanlands
Það orð hefur löngum farið af Is-
lendingum að þeir geti léttOega talið
upp aOar strandir Spánar og aUa bari
landsins um leið. Séu þeir hins vegar
spurðir að því hvar á landinu Seyðis-
Qörður er sé hins vegar fátt um svör.
I seinni tíð er það þó að verða æ vin-
sæUa að kynnast sinu eigin landi,
enda hafa íslendingar heyrt það frá
erlendum ferðamönnum að landið sé
tilkomumikið. Þegar álitsgjafi okkar
var spurður að því hvað hann gæti
nefnt sem heUlandi ferðamöguleika
hér innanlands sagði Guðríður:
„SnæfeUsnesið er mitt eftirlæti, sér-
staklega Búðir. Þá eru Vestfirðir ,
mjög spennandi, ganga um Horn-
strandir er afar spennandi ferða-
möguleiki og þar bjóðast kajaksigl-
ingar. Annar staður sem er mjög sjar-
merandi en hefur ekki hlotið mikla
athygli er Melrakkaslétta en víðáttan
þar er heiUandi. Þá má nefna Selvog,
þar sem hægt er að upplifa raddir for-
tíðarinnar standandi á gömlum rúst-
um, auk þess sem skemmtOegt kaffi-
hús er rétt hjá Strandakirkju."
Haf-
meyjan
Sæt og
bragðgóð
Nafn þessa
drykkjar ber það
sannarlega með
sér að hér er á
ferðinni tignar-
legur drykkur
fyrir glæsikvendi.
í hann þarf:
3 cl vodka
2 cl Blue Curacao
(blár líkjör)
2 cl Malibu
1 cl sítrónusafi
7up "
Áfengið er hrist
og svo er gosinu bætt út í. „Haf-
meyjan verður fjólublá á litinn
vegna líkjörsins. Hafmeyjan er sæt
og mjög bragðgóð," sagði Jenný.
„Hafmeyjan er líka
vinsæl sem fordrykk-
ur á undan mat.“
Top Gun
Skvísudrykkur-
inn
„Þessi drykkur
finnst mér bestur.
Top Gun er ofsalega
ferskur en gefur engu
að síður rétta kikkið.
Áfengisbragðið er
ekki mikið, þannig aö
drykkinn er hægt að
drekka bara eins og
djús,“ sagði Jenný. í Top
Gun fer:
3 cl vodka
2 cl Malibu
1 cl bananalíkjör
smá grenadine
appelsínusafi
„Állt er þetta hrist
saman og svo er að lokum fyUt í
glasið með appelsínusafanum.
Þessi drykkur er mjög sumarlegur
og Top Gun er ferskari en Hafmeyj-
an sem er sætari drykkur. Top Gun
er mesti djammdrykkurinn.“
Barþjónninn og kokkteiladrottningin Jenný galdraöi fram fjóra sumar- í'
kokkteila sem hún spáir vinsældum í sumar. Alvörupæjur eiga að
kunna þá list að láta aldrei bjóða sér upp á annað en kokkteil - þeir
Kermit
Fyrír djammar-
ann
Fjórði og síðasti sum-
ardrykkur Jennýjar er
Kermit sem er eins og
nafnið gefur til kynna
grænn á lit. „Þessi
drykkur er rosalega
vinsæll, enda sætur
drykkur en þó um
leið frískandi." I
Kermit þarf:
1,5 cl romm
1,5 cl Pisang Am-
bon
1,5 cl Blue Curacao
1,5 cl bananalíkjör
appelsínusafi
Að sögn Jennýjar er hér
á ferðinni áfengasti drykk-
urinn, drykkur fyrir
hörkudjammara.
„Kokkteilarnir eru alltaf vinsæl-
ir, sérstaklega á kvöldin. Það verð-
ur að segjast eins og er að það eru
frekar stelpur sem drekka þá en
þegar strákar prófa kokkteilana
eru þeir oftast mjög hrifnir. Þeir
virðast fastari í þvi að drekka gin
og tonic eða vodka.“ Aðrir drykkir
sem alltaf njóta vinsælda eru til að
mynda Tequila Sunrise, Sex on the
Beach auk þess sem Cosmopolitan
er að verða vinsælli með tilkomu
sjónvarpsþáttanna Sex and the
City.
f Ó k U S 1. júní 2001
1. júní 2001 f ó k U S