Alþýðublaðið - 12.03.1969, Side 3

Alþýðublaðið - 12.03.1969, Side 3
Alþýðublaðið 12. febrúar 1969 3 Tillaga um Lisfasaín Isl. Reykjavík H.P. í gær var lögð fram tillaga til þingsályktuinar, sem flutt er af iþingmönnum úr öllum flokk um, og fjallar hún um Lista- safn íslands. Flutningsmenn eru Magnús Kjartansson (Ab), Birgir Kjarajn (S), Benedikt Gröndal (A) og Þórarinn Þórar fnssön (F). Tillagan er svohljóðandi: Al- þingi ályktar 'að skora á mennta málaráðherra að beita sér fyrir því, að sem fyrst verði teknar ákvarðanir um lóð handa Lista safni íslands og hafinn mndirbún ngur að byggingum. Jaínframt skorar Alþingi á ríkisstjórinina að gera áætlaiiir og tillögur ium nauðsynlegia fjáröflun, til þess að iframkvæmdir geti gengið sem greiðlegast. 8000 tonn af laonu á í dag á Þórbergur Þórðarson, rithöfundur, áttræðisiafmæli. Við Þórberg kannast allir is- lendingar; með svo leftirminni legum hætti hefur hanin frætt þá, giatt og uppörvað með rit flim sínum ium þvínær hálfrar aldar skeið. Þórbergur fæddist iað Hala í Suðursveit hinn 12. marz árið 1887, sonur hjónanna Þórðar Steinssonar og Önnu Þórbergur þórðarsson átfræður í dag. Benediktsdóttur, er þar bjuggu. Hann lagði aldrei stund á lang skóianám, en gerðist !þó öðrum mönnum gagnmenntaðri — einfk um 1 máiwísindium og dulræm- um fræðum. Þórbergur hóf ung ur ritstörf og hefur til þessia. dags ritað nær fjörutíu bækur •u ýmis efni; af þeim mruniu kunnastar „Bréf til Láru”, sem fyrst kom út árið 1924, „íslenzk ur aðall“. frá 1938, „Ofvitinn“ s.em út kom í tveimur bindum á árunum 1940—‘41 — og Ævi saga Árna prests Þórarinsson- .ar í sex bindum, gefin út á ára bilinu 1945 til 1950. Þórbergur er kvæntur Margréti Jónsdótt- iur, og flytur Alþýðublaðið þem hjónum beztu hamingjuósk- ir í tdefni afmælisins. AfmæiiskveSja frá me n nta mála ráð- herra Þórhergur Þórðarson er einn þeirra manna, sem mest áhrif hafa haft á íslenzkar bókmennt ir á þessari öld. Fáir rr(einn hafa verið honum fremri um með- ferð íslenzkrar tungu. Stíll hans hefur verið frumlegur og orðið fyrirmynd yngri ritliöfund um. Beztu bækur hans verða eflaust ávallt taldar meðal sí- gildra bókmennta íslenzkra. Þórbergur Þórðarson hefiur fyrst og fremst verið rithöfund ur og háns verður fyrst og fremst minnzt sem rithöfundar. Hann hefur engu að síður haft áhuga á mörgu öðru, draugum og stjórnmálum, yoga og eilífð- armálum og ótal öðrum ‘hlut- um. Skoðanir Þórbergs Þórðar- sonar skipta þó ekki máli, þegar skerfur hans til íslenzkra bók mennta er metinn. Um þær sýn ist mönnum sitt hvað. Hitt er óhagganlegt að hann hefur1 auðgað íslenzka menningu mleð listaverkum, sem eru bæði skemmtileg og lærdómsrík. Ein- lægt skopskyn, sarrtfara eðlis- ’lægri listhnieigð haf a gætt beztui verk Qians kætandi þokíkia sem prýðir bækur ágætra höfunda .einna. t Á áttræðisafmæli Þórbergs Þórðarsonar þakka islendingar honum skerf hans til íslenzkra bókmennta. Gylfi Þ. Gíslason. Akranesi Reykjavík — SJ Á Aknanesi hefur verið tek ið á móti rúmum 8 þúsund to.nn um af loðnu. Verksmiðjan af- kastar ekki nema um 300 tonn um á sólarhring svo að allar þrær cru fullar og loðnan fLutt á tún. Segja miá að veðurfar ið sé mjög hliðhollt þeim sem vinna úr loðnumni, því að hún myndi fljótt skemmast í hlý- viðri. Enn .er góður markaður fyrir loðnulýsi og loðnumjöl. Fjöl- skyldur á Akranesi hafa lagt loðnuna sér til munns og segja að húin sé herriamannsmatur steikt. Ágætur afli var hjá línubát- um í gær, en þeir sem fóru út með net fiengu lítinn sem eng an afla. Aðalfundur Aðalfundur Deildar Samvinnu starfsmanna í Verzlunarmanna féiagi Reykjavíkur haldinn 8. marz 1969, lýsir furðu sinni á þeirri ákvörðun atvinnurekenda, að þeir ákveði kaup og kjör launafólks,' án samráðs við sam itök verfcalýðshrieyfingarinnar og mótmæiir fundurinin iharðlega þeirri ákvörðun og telur að slík einlhliða afstaða spilli eðli * Tæknifræðingar útskrifaðir BJarni Sæmundsson verður smiðaður í Þýzkalandi. Samningarnir undirritaðir Frá undirritun samninganna. Síðdegis í gær var undirrit aður samningur milli ríkisstjórn arinnar og þýzku skipasmíffa- stöðvarinnar Uterwesen í Brem erhaven um smíði hafrannsókna skips. Smíðaverð skipsins er um 9,5 milljónir vestur-þýzkra marka og á að vera tilbúið fyr ir júnílok 1970. Ákveðið hefur verið að skipið beri nafnið Bjarni Sæmundsson. Samnngan-a undirrituðu 'Egg- ert G. Þorsteinsson sjávarútvegs mál'aráðherra og Gumnlaugur E. Briem ráðuneytisstjóri fyrir Islands hömd, en af hálfu Þjóð verjanna Herbert Biautze for- stjóri og dr. Jens Karsten fjár málafiulltrúi skipiasmíðastöðvar" innar, og var myndin tekin við uiundrrituin samaiinganna. Skipið verður smíðað sem al (hliða rannsóknaskip af skut- togaragerð, lengd |þess er 49 metrar og rúmlestastærð rösk 800. Það verður búið öllum nauðsynlegustu rannsóknartækj- um, þar á meðal fullkomniuistu fiskileitartækjum, sem völ er á. Fjórar rannsóknarstofur eru í skipinu. Togbúnaður er mjög fullkimjnn, og getur skipið dregið botnvörpu á meira dýpi en önnur íslenzk slkip og hefur auk þess sérstakar vindur fyrir snijærri vörpur. Það verður einn ig búið til veiða með flotvörpu og herpinót. í skipinu verða þrjár dieselvélar er framleiða 1800 hestafla raforku, sem mot- uð verður til allra orkuþarfa skipsins. Þetta verður fyrsta íslenzka skipið, sem knúið er áfram með rafmótór, er fær orku frá dieselrafstöð skipsins (svokallað diesel-elektriskt kerfi). Ýmis sjálfvirknibúnaður verður í skipinu og fjölda ann. arra tækja af fullkommustu! gerð. | legri samvinu þessai’a aðila við lausn vandamálsns. Fundurinn hvetur allt lauua- fólk í landinu til órofa sarrístöðu um rétt sinn og áréttar kröfuna um fuMiar vísitölubætur á laun. Fundurinn fagnar ákvörðun Stjórnar KRON um að greiða vísitölubætur í samræmi við síðustu kjiarasamninga og skor- ■ar á viðsemjendur Verzlunarfé- lags Reykjavíkuir að fara að því' fordæmi, þar til fryggðar eru fullar vísitölubætur á laun. RF.YKJAVIK. — H.P. — Ríkis- stjórnin hefur ákveðið, að frá og með næsta hausti muni Tækniskóli íslands gera nemendum sínum kleift að ljúka hcr,á landi, að fullu, námi sínu í hyggingatæknifræði, en rösklega helmingur þeirra nem- enda, sem stundað' hhfa nám í' Tækniskólanum, hafa farið í þá grein tæknifræði, að loknum þeim hluta mámsins, scm þeir hafa getað stundað hér á landi og hafa þeir flestir lokið námi sínu í Daninörku og Norégi, Þetta kom fram á fundi, er menntamálaráðherra boðaði til með blaðamönnum í gær. Námið hér á landi hefur hingað til verið undir- búningsdeild í eitt ár, og hefur sú deild starfað hér í Reykjavík, á Ak- ureyri og reyndar á Isafirði. Siðan hefur tekið við nám hér við Tækni- skólann í Reykjavík í tvö ár, þ ,e, svokölluð raungreinadeild í eitt ár og 1, hluti sömuleiðis í eitt ár. Síð- an hafa. nemendur orðið að leita utan til að ljúka námi og hefur það tekið tvö ár. Með þeirri breyt- ingu, sem gerð verður, ljúka því byggingatæknifræðinemar námi sínu alveg hér heima og er augljóst hag- ræði að því, bæði frá fjárhagslegu sjónarmiði og eins með tilliti til ís- lenzkra aðstæðna, verk- og vinnu- hátta. Námið mun eftir sem áður taka 5 ár. Nú eru nemendur á hinum ýmsu stigum tækninámsins í skólanum 140, en þeir, er eiga munu kost á að hefja nám í lokaáfanganum hér jheima næsta haust, eru 18. Einnig er til athugunar, að opna vissum nemendum í Tækniskólan- um leið inn í verkfræðideild Há- skólans, en til þess að svo megi verða þarf að breyta lögum um Há- skólann, en menntamálaráðherra k\’að einmitt á næstunni verða gerð- ar breytingar á lögum Háskólans. Menntamálaráðherra kvað hér unl mikil tímamót að ræða, er væru hlið- stæð því, er tekið var að fullgilda nemendur til ýmissa sérfræðilegrá starfa. j J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.