Alþýðublaðið - 12.03.1969, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 12.03.1969, Qupperneq 6
6 Alþýðublaðið 12. febrúar ,1969 ORÐSENDING Af marggefnu tilefni viljum við undirritaðir sæl- gæt sframleíðe'ndur aðvara þá, sem kaupa eða selja söluturna eða verzlanir, sem verzla með okkar vön- ur, að fari sala fram án 'þess að áður hafi verið leitað samninga við okkur um greiðslu á útistandandi, skuldum, munum við ekki afgreiða neinar vörur til hins nýja eiganda. Hlutaðeigendur eru beðnir að hafa þetta í huga, nú og framvegis. Reykjavík 5. marz 1969 Sælgætisgerðin Freyja, Sælgætisgerðin Opal, Sælgætisgerðin Víkingur, Sælgætisgerðin Móna, Sælgætisgerðin Vala, Efnablandan h.f., Idnda h.f., H.f. Nói. STYÐJUM BÁGSTADDA Biafra söfn- un Rauða kross Islands Allir bankar og spari- sjóðir taka við gjöfum. Framlög til Rauða krossins eru frádráttarbær. SVISSNESK ÚR í GÆÐAFLOKKI. ÞÉR GETIÐ VALIÐ UM UPPTREKT, DAGATAL OG JAFNVEL DAGANÖFN. BiÐJIÐ ÚRSMIÐ YÐAR UM TISSOT. NÝTT LEIKRIT Það er ekki á hverjum degi, sem franska , leikritaskáldið Jean Anouilh sendir frá sér nýtt leikrit,en ekki alls fyrir löngu gerðist það þó! Nýja leikritið heitir svo mikið sem „Bakarinn, bakarakonan og bakarasveinninn“ og lýsir þriggja , manna fjölskyldu („bakarafjölskyldu“ þá vænt anlega!) í upplausn ... SJÓNVARP Frantfiald a( 9. síðu. þoturnar illa, því að fuglarnir vilja sogast upp í loftopin á þeim. — Hvað hefurðu. annað verið að þvða af myndum í vetur? — Eg þýddi ýmsar seríur, svo sem Maupassant og Tim Frazer. BIAFRA 15-16marz 1969 H júkrunarkonuf Síöður hjúkrunarkvenna við slysa- og móttökudeild Borgarspítalans eru lausar nú þegar eða frá næstu mánaðamótum. Laun samkvæmt kjarasammngi borgarinnar. Upplýsingar veitir forstöðukona spítalans í síma 81200. Reykjavík 11. 3. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. &Bólatb««g- it5afben4'«uyW at5 hriegia’" ° 500.00 ■þuríiö atiei^ BfLAUIGAN R car rental service IF

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.