Alþýðublaðið - 12.03.1969, Síða 15

Alþýðublaðið - 12.03.1969, Síða 15
Aliþýðublaðið 12. febrúar 1969 15 WÓÐLEIKHÚSIÐ ‘Fíélwna á jjal^ftu Texti: joseph Stein Tónlist: Jerry Bock Ljóð: Sheldon Harnick I Þýðandi: Egill Bjarnason Leikstj.: Stella Claire og Henedikt Árnason Hljómsveitarstj.: Magnús Bl. Jöhannsdatt Frumsýning föstudag kl. ZÖ HPPSEET Önnur sýning laugard. kl. 30 Þriðja sýning sunnud. kl. 20 Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir miSvikudags- kvöld AðgöngumiSasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. iS^REYKJAYÍKi KEYKjAVÍKUR YFXRMÁTA OFURHEITT .... Rauð áskriftarkort gilda. MAÐUR OG KONA fimmtudag. ORFEUS OG EVRYDÍS föstudag. Allra síðasta stfning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Kvíkmyndáhús Sij&rnubÉó sími 18936 í>ér er eldki alvara (YoU muiit be joking) ísienzkur texti Bráðfyndin og sprenghlægiieg ný ensk-amerísk gamanmynd í sér flokki Michael Gallen, Lionel Jeffr íes, Ðenholm Elliett, Bernhard Gribbins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó sími 41985 Lestin til vítis (Train D'Enfer) Hörkuspennandi og mjög vei gerð ný, frönsk sakamálamynd i litum Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Jean Marais Marisa Mell. Hafnarbíó sími 16444 Helga Áhrifamikil ný þýzk fræðslumynd um kynlífið, tekin í litum. Sönn og feimnislaus túljíun á efaii, sem áilir þurfa að vita deili á. Myndin $r sýnd við metaðsókn víða um • beim. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó símt 31182 Leiðin vestur Stórbrotin og dnilldarvel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í lit- um og Panavision ísienzkur tcxti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Laugarásbíó sími 38150 í lífshá'skia Mjög skemmtileg og spennandl amcrísk mynd í iitum og Cine maí'copc um alpjóðanjósnir og d em antasmy glara. íslenzkur texti. Aðalhlhtverk: Mciiha Mercouri •laim-s Garner Sandra Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó sími 11544 1919 50 ára 1969 Saga Borgarættarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnara Gunnarssonar, tekin á íslandi árið 1919.. Aðalhlutverkin leika íslonzkir og danskir leikarar. ÍSEENZKIR TEXTAR Sýnd kl. 5 og 9 l»að skal tekið fram að myndin er óbreytt að lcngd og algjörlega eins og hun var, er hún var frum sýnd f Nýja Bíói. Hafnarijarðarbíó sími 50249 Hæðin („The hill") “ Spennandi mynd er gcrist í Norð* ur Afríku. ísienzkur texti. Sean Connery. Sýnd kl. 9. I I I I I I Háskólabíó sími 22140 Útför í Berlín Bandarísk mynd um njósnir og gagnnjósnir, tekin í Technicolof og Panavision, hyggð á skáldsögu eftir Len Deighton. Aðalhlutverk: Michael Caine Eva Renzi íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Gasnia bíó sími 11475 25. stundin íslenzkur tnvti I I B rs:<8* I I I Af hverju... Framhaid af 1. síðu. Brot á rcglugerð? — En er starfsemin ekki brot á reglugerð?' — Það má kannski segja, en ég tel persónulega, að reglugerðin skír- skoti einungis til félagsheimila, sem byggð hafa verið með ríkisstyrk og " hafa áldurstákmork við 16 ára ald- ur, og sé höfð til að fyrirbyggja að félagsheimili út um land setji upp vínsölu. ■t Mótleikur — Hver verður svo mótleikur ykkar? — Við eigum eftir að finna hann, en ýmislegt kemur til greina. Eg get sem dtemi nefnt, að þar sem yfir völd segja að klúbburinn verði að loka kl. 1 að nóttu, mætti opna bann kl. 2 að nóttu og hafa opið fraínúr. —• Veiztu hvað yfirvöldin gera næst í málinu? — Ætli þeir sendi ekki skýrslurn- ar af fólkinu, sem flest var drukk- ið, til sakadómara til frekari at- hugunar. Framtíðin — Telur þú að yfirvöldunum takist að stöðva þessa starfsemi? — Það verður reynt, en ég tel að þetta sé framtíðin, hvort heldur er hér á Islandi eða annars staðar. jnqðliniobjnhbar þelflciajt um ’ • : H " .y.;—*’• ryr 'allari, héíiri og’ég veit ekki b’etur e® ferðahíajaráð hafi mælt með þvi á sírium tíma, að æskilegt væri, að að minnsta kosti 4 slíkir klúbbar yrðu komnir hér árið 1970. Heimapartíum ~ hefur fækkað — Hverjir eru kostir þessarra klúbba? — Við tilkomu klúbbanna fækk- aði heimapartíum mikið, og viður- kennir lögreglan sjálf þessa stað- reynd. Fer ekki á milli mála, að ’'tíltó var koininn til að heimapartí- um fækkaði; þau héldu oft á tíð- • um vöku fyrir sambýlisfólki og börnum. Þá áh't ég einnig, að menn drekki miklu betur þegar þeir vita af stað til að koma á eftir að al- mennum vínveitingahúsum er lok- að og vín er fyrir hendi á. Þeir þreyta þá ekki kappdrykkju við barina undir lokun þeirra. — Hvert er aldurstakmark með- lima? — Hér verða allir að vera orðnir 21 árs. — Hvenær er opnað hér og hve- nær er lokað? — Hér er opnað kl. 6 á kvöldin og opið óreglulegan tíina, eftir ósk- um meðlhna hverju sinni. — Veitingar? — Auk víns meðlimanna fæst hér sinurt brauð og gosdrykkir. Sá elzti 60 ára — Segðu mér frá aðdraganda og stofnun Start-klúbbsins. — Það var tuttugu manna hópur sem stofnaði klúbbinn, fólk úr ýms- um stéttum og á öllum aldri. Með- alaldur er 27—30 ára, en elztu með- limirnir eru um sextugt. Klúbbur- inn var stofnaður í kjölfar fyrri klúbba, en þeir voru lokaðir fyrir fleiri meðlimum og því var þörf á fleiri slíkum klúbbum. Meðlimir núna eru um 140 tals- ins og hafa þeir unnið sjálfir að innréttingu á þessu húsnæði, sem er 570 fermetrar. Meðlimir skiptast á um að starfa hér. Meðlimagjald er kr. 2 þúsund yfir árið. — Meðlimir mega taka með sér gesti, er ekki svo? — Jú, hver meðliiriur nlá taka með sér 3 gesti og að sjálfsögðu veita þeim af eigiií víni. Annars mun sjórn klúbbsins koma saman innan skamms og ákveða hvort fækka skuli gestum meðlima, en aðsóknin er góð hér og alltaf fullt hús. Ekki er heimilt að neita meðlim um inngöngu ásamt gestum sín- um og húsið tekur ekki nema 200 manns. Kemur því rnjög til álita að fækka gestum niður í 1 á hvern meðlim. ' U v Að starta — Hvernig er nafnið tilkómið? — Það er eiginlega þrerint sem keinur tii. I fyrsta lagi erum við hér í húsnæði í eigu Pólar-raf- geyma og eins og allir vita þarf rafmagn til að starta bíl. I öðru lagi er hugmyndin sú, að hér geti menn startað sinni skemmtun og í þriðja lagi fer nafnið vel í munni. — Og auðvitað átt þú síðasta orðið Ámundi. — Eg vona að v.ið eigum eftir að fullgera húsnæðið hér og gera það sem bezt úr garði. Þá vona ég einnig að við getum haldið þessari starfsemi áfram sem lengst. Vilhelm. heldur kvöldvöku í Sigtúni fitmntú daginn 13. marz. HúsiÍS opnaS W. 20.00 Fundarefni: 1. Frumsýndar vcrð 3 litkvik- mýndir teknar af Ósvaldi Knúdöen 1. Dr. Páll ísólfsson, 2. Ríkarðúr Jónsson, 3. Morgunstund á Núpsstað. 2. Myndagetrann, verSlaun veitt. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bökaverzl- unum Sigf sar Eymundssonar og ísafoldar. Verð kr. 100,00. TTT BYR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM . i.v 'Ui 11 ó. ■ ■ Vím Æ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. fl I I A&istiirbæjarbíó m simi 11384 H Morðkvendið Tríest Hiiclegard Neff Gutz George Bönnuð innan 14 ára. SVnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó sími 50184 OSS 117 Hörknspennandi njósnamynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. I I I Ferminaarmyndatökur Jm Notið tækifærið og látið mynda alla /y 1' ^ fjölskylduna. ° v í W Litmyndir af fermingarbarninu fáið samstundis, að eigin ósk. M C ÍVIPf Munið myndatökur fyrir alla Plllll': W ™ í lllJf t fjölskylduna. pl 'f / J w' 1 o v1 ' - '4 \ 1 /brl5A uiiAmimn^ JÍLIQIO uUOiniinQaf j : ' * ‘0 V'Áí ('■. '*>' ' v l Garðastræti 8. — • Pantið myndatöku í síma 20900. K

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.