Alþýðublaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu , blaðið Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906 Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið FóðraSi hænsn- Sn á hasStis : í sakamáli, sem nýlega var. höfð- að í Kaupmannahöfn gegn 37 ára gömlum garðyrkjumanni, Niels Holt, fyrir eiturlyfjasölu, kom það m.a. í ljós, að maður þessi hafði •um tíma fóðrað hænsni húsbónda síns á eiturlyfinu hash, sem hann er grunaður um að hafa boðið til sölu. Garðyrkjumaðrinn kveðst hafa fóðrað hænsnin á þessu óvenjulega fóðri til að „auka afurðagetuna“. Þegar árangur hafi reynzt óviðun- aridi, kveðst „hænsnahirðirinn" hafa hætt tilraunum sínum, .en ekki fylg- ir það sögunni hverriig hænurnar brugðust við hashinu .... Ný stjórn í ísrael JERÚSALEM H. 2. (ntb-afp): Forseti Israels, Zalman Shazar, fól í dag frú Goldu Meir, fyrrum utan- ríkisráðherra landsins, að gangast fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar í Israel. Frú Golda Meir, sem nú er 71 árs að aldri og hefur um Iangt skeið fylgt Verkamannaflokknum að málum, hefur þegar lýst því yfir, að hún telji það skyldu sína að verða við þessari beiðni forsetans. Frúin hefur lofað að-hafa ráðherra- lista sinn tilbúinn í fyrsta lagi á fimmtudag — en alls ekki síðar en á mánudag i næstu viku. UNGIR STRÍÐSMENN NeySarnúmer Lögreglan í Osló hefur nú fengið þriggja tölustafa sírna númer til notkunar í neyðar- tilfellum. Þessi sérstæða og áhrifaríka mynd var tekin í Suður Vietnam á dögunum, en 'hún sýnir tvo unga stríðsmenn — annar er 12 ára og 'hinn 14 — sem taka þátt í bardögum gegn Vietcong hreyfingunni ásamt feðrum sínum í hænum Song Be. Þar hafa 'geysað harðir barldlagar að undanförnu og kannski eru þessir ungu drengir ekki meðall lifenda í dag. SEINHEPPINN iSpiro Agnew, varaíorseti Bandaríkjanna, hefur löng- um þótt seinheppinn. Þegar •hann tók á móti Nixon eftir Evrópu.ferð hans varð Agn- sw fyrir því óhappi að skrika íótur þegar 'hann var að skoða heiðursvörð með for- setanum, og skall beint á nefið. Myndin er tek.n þeg ar Nixon er að ávarpa við ,stadda á, flugvellinum, en Agnew heldur á klút fyrir blæðandi ;nefinu„ OQ ÆVISAGA EFTIR MAUPASSANT SÝNÐ í NORRÆNA HÚSINU í kvöld (miðvikudag) hefur Kvikmyndaklúbburinn sýningu í Norraena 'Húsinu. Sýningin hefst klukkan 21.00. Að þessu sinni er sýnd franska myndin ÆVISAGA ’*ftJne vie), sem gerð er eftir skáldsögu 'Maupassant. Leik- stjóri myndarinnar Alex- andre Astruc. ALEXANDRE ASTRUC er leikstjóri. sem íslenzkum kvik- mlyndiahúsgestum mun vera með öllu ókunnur þó hann sé jafnan talinn með merkustu leikstjór- um Frakka á síðari ár.um — lauk iþess sem bann er einn íhelsti hugmyndafræðingur á bak við „nýbylgjuna" frönsku. Ritgerð hans um „Camera stylo" (myndavélina sem skrif- 9700 skógarhöggsmenn eru við störf í skógum Noregs í vetur. .. færi) er af mörgum talin til undirstöðulesningar um nútúna kvikmyndir. Stíll Astrucs er persónulegur og sérstakur. IMyndin, sem klúbburinn sýnir í kvöld er gerð árið 1958, len Astruc er fæddur árið 1923. Sýningin í kvöld hefst klukk ®n 21.00 en afgreiðsla nýrra skírteina í Norræna Húsinu frá kltikkan 20.00 í fcvöld. Maria Sohel og Christ- ian Marqua-nd fara með aðálhlutverkin í Ævi^ sögu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.