Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2001, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2001, Side 11
11 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 200i__________________ DV Útlönd Miltisbrandssendingin til Tom Daschle: Líklega verk sérfræðinga Að sögn Tom Daschle, leiðtoga demókrata í bandaríska þinginu, innihélt bréfið, sem hann fékk sent á mánudaginn, mjög öflugan stofn miltisbrandsbakteriu, sem talið er vist að hafi verið ræktuð af sérfræð- ingum. „Sá sem stóð að ræktun bakteríunnar hefur allavega vitað hvað hann var að gera,“ sagði Daschle og bætti því við að líklega hefði sami aðili staðið að sending- unni til hans og þeirrar sem send var til NBC-sjónvarpsstöðvarinnar. Sérfræðingar alríkislögreglunnar, FBI rannsaka nú hugsanleg tengsl sendinganna, en rithandarsérfræð- ingar hafa staðfest að mjög líklega hafi sami aðili sent bréfin sem bæði innihéldu sambærilegar hótanir. Síðan miltisbrandsfárið hófst í Bandaríkjunum um síðustu mán- aðamót hefur alls verið tilkynnt um 2300 grunsamleg tilfelli, en í mörg- um tilfellum hefur aðeins verið um gabb að ræða. BhohAw nbc TV Letter to Tom Brokaw •frw <*nAt>e PllAIKUn fknK Nj-'bsssi' SetiAros Oaschle 5oi Semrt Á á&Sa Lcttor to Scnator Daschle Sama rithönd? Líklegt þykir aö smitbréfiö sem sent var Tom Daschle, leiötoga demókrata i bandaríska þinginu, og þaö sem sdnt var til NBC-sjónvarps- stöövarínnar sé verk sama manns. REUTER-MYND Eldaö ofan í hermennina Starfsfólk eldhússins á bandaríska flugmóðurskipinu Carl Vinson á Arab- íuflóa hefur nóg aö gera viö aö metta 5.500 manna áhöfn skipsins sem tek- ur þátt í hernaöaraögeröunum gegn Afganistan. Fimmtán þúsund máltíöir eru eldaðar þar á dag og matarkostnaðurínn er 100 milljónir króna á mánuöi. Ný ríkisstjórn í Noregi á föstudag: Hagen styður nýja stjórn Bondeviks Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, gekk á fund Haralds konungs og baðst lausnar fyrir ríkisstjórn sína. Þetta varð ljóst eftir að Karl I. Hagen, formaður Framfaraflokksins, lýsti yf- ir stuðningi við ríkisstjórn Kristilega þjóðarflokksins, Hægri og Vinstri flokksins. Kjell Magne Bondevik verð- ur næsti forsætisráðherra þegar stjórnarskiptin verða með formlegum hætti næstkomandi föstudag. Það vakti verulega athygli þegar stjórnarmyndunarflokkarnir snið- gengu dagdraum Karls I. Hagen um að verða forseti Stórþingsins og gerðu Jörgen Kosmo, þingmann Verka- mannaflokksins að þingforseta í stað- inn. Karl Ivar lýsti vonbrigðum sín- um úr ræðustóli Stórþingsins og sagði að Bondevik hefði gert dagdrauma sína að engu en á sama tíma bæði hann sig um stuðning til þess að gera sína dagdrauma að veruleika, nefni- lega að hjálpa sér að verða forsætis- ráðherra á nýjan leik. Hagen lagðist síðan undir feld og hugsaði stöðu sína í fjóra daga áður en hann ákvað að styðja nýja Bondevikstjórn. Með því sér hann annan draum sinn rætast, þ.e. að ryðja Jens Stoltenberg út úr forsætisráðuneytinu. Margir stjómmálaskýrendur telja að erfitt verði fyrir Kjell Magne Bondevik og Jan Petersen, leiðtoga Hægri og næsta utanríkisráðherra, að stjórna í skjóli Framfaraflokksins. Aldrei fyrr hefur flokkurinn komist í slíka lykilaðstöðu á Stórþinginu, að hafa ríkisstjórnina í rassvasanum. -GÞÖ Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Bílamarkadurnnn Tilboðsverð á fjölda bifreiða Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bílasala Opið laugardag 10 - 17 sunnudag 13-17 VW Passat 1,8 4x44 '99, grásans., 5 g., ek. 4 þús. km, 17“ dekk, viðarklæðning, sóllúga, CD o.fl. Bílalán ca 1200 þús. V. 1.950 þús. Tilboð 1.790 þús. Toyota Avensis 1,6 Sol '99, rauöur, ek. 37 þús. km, 5 g., CD, álf., Bílalán ca. 800 þús. V. 1.380 þús. Hyundai Sonata 2,0 GLS '99, grænn, ssk., ek. 47 þús. km, samlæs., rafdr. rúður. V. 1.290 þús. Tilboð 990 þús. -a Hyundai Sonata GLS '98, grænn, ek. 48 þús. km, ssk., rafdr. rúður, samlæs., o.fl. V. 950 þús. Góður stgrafsl. Mazda 626 V-6 '93, rauður, ssk., ek. 160 þús. km, CD, topplúga, þjófavörn o.fl. V. 650 þús. Chevrolet Corvette '82, svartur, ssk., ek. 130 þús. km, 350, V- 8, krómfelgur, T-toppur, leður. Mjög flottur. V. 1.690 þús. Opel Astra 1,6,16 v., '99, grár, 5 g., ek. 48 þús. km, álf., samlæs. o.fl. V. 1.190 þús. MMC Space Wagon 4x4 '97, hvítur, ek. 90 þús. km, ssk., rafdr. rúöur, samlæs.,7 manna. Bílalán ca. 700 þús. V. 1.090 þús. Peugeot 406 coupé 2,0, '99, vínrauöur, 5 g., ek. 43 þús. km, 17“ álf., fjarst. læsingar o.fl. V. 1.690 þús. Opel Astra 1,6 I station '98, 5 g., ek. 71 þús. km, álf. o.fl. Bílalán ca 500 þús. V. 790 þús. Daihatsu Terios 4x44 '98, 5 g., ek. aðeins 25 þús. km, V. 990 þús. Tilboö 890 þús. Toyota Land Cruiser VX 100 T-dísil '00, ssk., ek. 40 þús. km, dráttark., spoiler, litaö gler o.fl., innfl. af umboði. Bílalán ca 2 m. V. 5.190 þús. BMW 325 iS '94, blár, ek. 90 þús. km, ssk., 17“ álfel- gur, cd, leðurinnréttingar, bílalán. V. 1.650 þús. Tilboð 1.450 þús. Opel Frontera ZZ, bensín. '97, drapplitur, 5 g., ek. 93 þús. km, topplúga, álfelgur, rafdr. rúður, o.fl., áhv. 1.100 þús. V. 1.490 þús. VW Passat 1,6, basicline, '00, blár, 5 g., ek. 20 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., dráttarkúla, áhv. 900 þús. V. 1.550 þús. Cherokee Grand Laredo '94, 5,2, V-8, grár, ek. 138 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álfelgur o.fl. Glæsilegur bíll. V. 1.650 þús. Tilboö 1.280 þús. Suzukl Swift GLX '98, rauður, ek. 69 þús. km, 5 g., rafdr. rúöur, V. 690 þús. Toyota Corolla Terra '98, ek. 54 þús. km, vínrauð, 5 g., rafdr. rúður, samlæs. o.fl. V. 890 þús. Subaru Legacy 2,0 sedan '00, vínrauður, ek. 10 þús. km, 5 g., álfel- gur, samlæs., loftp. o.fl. V. 1.990 þús. Opel Corsa 1,2 '00, rauður, ek. 30 þús. km, 5 g., samlæs., snyrtilegur bíll. Bílalán ca 850 þús. Tilboð 990 þús. Ford Focus station '99, grænsans., ek. 54 þús. km, 5 g., rafdr. rúður. V. 1.090 þús. Nissan Almera 1,8 Luxury '00, vínr., ek. 14 þús. km, 5 g., álf., rafdr. rúður, samlæs, CD, þjófav., o.fl. Bílalán . V. 1.490 þús. Mazda 323 F 1,8 GT '99, grænn, ek. 45 þús. km, ssk., CD, álf. Bílalán. V. 1.290 þús. Einnig: Mazda 323 1,55 GLXi '98, silfurl., ek. 90 þús. km, ssk., álf., samlæs. o.fl. V. 890 þús. M. Benz C-180 '99 Elegance, svartur, ssk., ek. 38 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. Tilboð. 2.590 þús. Einnig: M. Benz C-240 Elegance '98, svartur, ssk., álfelgur, allt rafdr. o.fl. V. 2.590 þús. Hyundai H-100 2,44 '96, silfurl, ek. 85 þús. km, 5 g., 6 manna + vinnupláss, rafdr. rúöur, samlæs. V. 690 þús. Alta Romeo 2,0 T-Spark, 5 g., ek. 52 þús. km, cd., spoiler, 17“ dekk, allt rafdr., o.fl. Bílalán ca 800 þús. V. 1.590 þús. Hyundai H-100 2,44 '96, silfurl, ek. 85 þús. km, 5 g., 6 manna + vinnupláss, rafdr. rúöur, samlæs. V. 690 þús. M. Benz E-220 dísil '97, ek. 265 þús. km, ssk., dökkblár, álf., radr. rúöur o.fl. Nýyfirfarinn. V. 2.150 þús. Honda Civic 1,4 iS '00, blár, 5 g., ek. 27 þús. km, álf., cd, rafdr. rúöur o.fl. Tilboö 1.190 þús. Níssan Primera GX 1,5 '99, grænn, 5 g., ek. 24 þús. km, álf., rafdr. rúöur, spoiler. V. 1.490 þús. Tilboö 1.290 þús. Toyota Hilux d.cab dfsil '90, rauöur, 5 g., ek. 248 þús. km, 36“ hlutföll, skipti á Suzuki Vitara. V. 590 þús. Isuzu Trooper 3,0 TDi '99, svartur, 5 g., ek. 41 þús. km, 35“, álf., rafdr. rúöur o.fl. V. 2.950 þus. Ford Escort CLX station '99, hvítur, 5 g., ek. 50 þús. km, rafdr. rúöur, samlæs., ABS. V. 890 þús. Tilboö 790 þús. BMW 3181 '91, svartur, 5 g., ek. 140 þús. km, 17“ álf., topplúga, M-pakkí o.fl. Bílalán 300 þús. V. 750 þús. Toyota Corolla XLi station '96, rauður, 5 g., ek. 94 þús. km, þjófavörn, samlæs., rafdr. rúöur. V. 660 þús. Renault Kangoo 1,4, vsk., '98, hvítur, 5 g., ek. 69 þús. km, flottur fyrir iðnaöarmanninn. V. 850 þús. m/vsk. BMW 759 iA '91, svartur, ssk., ek. 175 þús. km, leður, topplúga, samlæs. o.fl. V. 1.190 þús. Vill skipti á 39"--44“ jeppa. Toyota Land Cruiser LX 90 T., dísil, '00, 5 g., ek. 19 þús. km. Bílalán ca 2 m. V. 3.050 þús. Land Rover Freelander '99, 5 g., ek. 53 þús. km, álf., rafdr. rúöur o.fl. Bílalán ca 700 þús. V. 1.850 þús. Suzuki Vitara JLX, 3 d., '95, ek. 133 þús. km. V. 470 þÚS. Nissan Terrano V-6 '91, 5 d., ssk., ek. 170 þús. km, stórglæsilegur blll. V. 690 þús. Reanult Clio 1,2 ‘97, vínrauöur, 5 g., ek. 80 þús. km. V. 590 þús. Kia Clarus 1,8 GLX, nýskr. 06.99, blár, ek. 48 þús. km, ssk., rafdr. rúður, samlæs. V. 890 þús. Tilboð 690 þús. Subaru Forester Outdoor '99, svartur, ek. 32 þús. km, 5 g., rafdr. rúöur, samlæs., armpúðar o.fl. Glæsilegur bíll. V. 1.990 þús. Grand Cherokee 4,7 I, LTD '99, ssk., m/öllu, ek. 16 þús. km. V. 4.190 þús. Tilboð 3.750 þús. VW Golf 1,8 GTi '98, hvítur, ek. 53 þús. km, 5 g., leðursæti, topplúga, álfelgur o.fl. V. 1.690 þús. Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.