Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2001, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2001
23
Ýmislegt
Spókona i beinu sombandi!
908-5666
Láttu spá fyrir þér!
199 kr. min.j
Draumsýn
Bílartilsölu
c
Viltu spara meira en 1,2 milliónir? 04/2000
Legacy Outback (nýja lagiö). Verð aðeins
2390 staðgr., þar af bflalán 1825 þús.,
meðalgr. 32 þús. Útb. í peningum 565
þús. Innfluttur nýr, heill og tjónlaus, ek.
8 þ. m., cruise, a/c, allt rafdr.,
grænn/beis. Ath., nýr kostar 3,6 millj.
Geggjaður akstursbfll. S. 893 9169.
Smáauglýsingar
DV
Þjonustu-
auglýsingar
►I 550 5000
Sviðsljós
Ósætti í bresku konungsfjölskyldunni:
Drottningarmaður
baunar á sonarson
Filippus drottningar-
maður á Englandi hefur
sakað sonarson sinn, há-
skólastúdentinn Vil-
hjálm Karlsson, um að
hafa gert úlfalda úr
mýflugu þegar hann
kvartaði undan óleyfi-
legri myndatöku starfs-
manna frænda síns.
Mikið uppistand varð
innan konungsfjölskyld-
unnar þegar mynda-
tökulið á vegum sjón-
varpsfyrirtækis Játvarðs
prins, föðurbróður Vil-
hjálms, tók myndir af
prinsinum unga i há-
skólabænum St Andrews
á Skotlandi, í leyfisleysi.
REUTER-MYND
Prinsinn faer að heyra það
Afi Vilhjálms príns
sakar hann um aö gera
úlfalda úr mýflugu.
Harrison í vandræð-
um með nágrannana
Bítillinn George Harrison á i
mesta basli með nágranna sína á
Hawaii. Talin er hætta á að Harri-
son, sem er að ná sér
eftir enn eitt krabba-
meinstilfellið, verði
hrakinn út af glæsi-
heimili sínu.
Þannig er að ná-
grannar Bítilsins fyrr-
verandi ætla sér að
blása í hom og berja
bumbur dag og nótt þar
til Harrison leyfir þeim
að fara eftir stígum sem
liggja um landareign
hans niður að sjó.
George lét hafa það
eftir sér um daginn að
honum fyndist afar með nágrannana.
óþægilegt, svo ekki sé fastar að orði
kveðið, hvernig ferðamenn og
heimamenn góndu á húseign hans
af þessum sömu stígum.
Það eru aðallega sjó-
menn sem eru óhressir
með bann Georges við
notkun stíganna. Sjó-
menn segja að vegna
þessa þurfi þeir að taka á
sig þriggja kílómetra
krók til að komast niður
að sjó.
„Fólk hefur gengið þessa
stíga mann fram af
manni og þessi Englend-
ingur vill stöðva það svo
hann geti fengið sér sið-
degislúr," segir reiður
heimamaður.
Karl, faðir Vilhjálms, brást
ókvæða við og vandaði bróður sín-
um ekki kveðjurnar.
Breska blaðið Mirror segir nú
að drottningarmaður, svo og fleiri
háttsettir innan hirðarinnar, telji
að Játvarður hafi ekki átt skilið
þá illu meðferð og umfjöllun sem
hann varð fyrir í kjölfarið. Ját-
varður var þvingaður til að biðj-
ast afsökunar á framferði starfs-
manna sinna.
Heimildamenn Mirror í Buck-
inghamhöll segja að Játvarður
njóti stuðnings foreldra sinna og
annarra heldri manna í höllinni I
vandræðamáli þessu.
„Þau saka Vilhjálm um að hafa
gert úlfalda úr mýflugu,“ segir
heimildamaðurinn.
Hermt er að drottningarmanni
þyki sem prinsinn ungi sé of-
verndaður, bæði af Karli föður
sínum og starfsmönnum.
Vaxandi þrýstingur er nú á Ját-
varð prins og Sofíiu eiginkonu
hans um að leggja niður sjón-
varpsfyrirtæki sitt. Hallarmenn
neita þó að slíkt standi til.
Bee Gees-bræður
aftur í gang
Bee Gees-bræðurnir Barry,
Maurice og Robin, sem fyrst jörmuðu
sig inn í huga fólks árið 1966, hafa
ákveðið að gefa út sín bestu lög í tvö-
fóldu albúmi sem væntanlegt er í
verslanir þann 20. nóvember nk. í
kjölfarið halda þeir bræður svo i
heimsreisu sem hefst eftir áramótin
og er ætlun þeirra að halda um 100
tónleika víðs vegar um heiminn.
Á löngum ferli hafa þeir bræður,
sem 60 sinnum hafa komist með lög i
toppsæti vinsældalistanna, selt meira
en 110 milljónir hljómplatna og eru í
góðum hópi með Bítlunum, Elvis
Presley og Michael Jackson, með eitt
langlengsta úthald allra tónlistar-
manna á toppnum.
Þrátt fyrir að mikið grín hafi verið
gert að óvenju skrækum röddum
þeirra bræðra og ýktum diskóklæðn-
aði í gegnum árin hefur tónlist þeirra
staðist tímans tönn og alltaf skotið
upp kollinum af og til, annaðhvort í
flutningi þeirra sjálfra eða annarra.
Bangsimon heldur upp á
75 ára afmælið
Teikni- og brúðufigúran Bangsimon, sem er
án efa frægasti bangsi veraldar, heldur þessa
dagana upp á 75 ára afmæli sitt. Bangismon,
sem heitir Winnie the Pooh á frummálinu er
sköpunarverk höfunarins A.A. Milne og hafa
teiknimyndaflokkar um hann verið sýndir um
víða veröld og sögumar um hann þýddar á yfir
40 tungumál. Fyrirmyndin að Winnie er
samnefndur bandarískur skógarbjörn sem var
til sýnis í dýragarðinum í London en hunang
mun hafa verið eftirlætisréttur hans eins og er
hjá Winnie. Fyrsta sagan um Winnie var birt í
jólablaði London Evening News árið 1925 og
síðan hefur hann stöðugt verið uppáhald
þeirra yngstu. Hér á myndinni fyrir ofan er
Bangsimon með Tígra vini sinum.
v
ÞJONUSTUM3 GL¥SiiyCAR
550 5000 -
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum
®(D ?9RkAftM™pAVÉL
til aö skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
DÆLUBÍLL
GT' Sögun
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
* * Símar: 892 9666 & 860 1180
CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR S AL A-UPPS ETNIN G-Þ J ÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 SíTFLUÞJÖNUSTfl BJRRNH STmar 899 6363 • 554 6199 Fjarlægi stiflur Röramyndavél •r W.C., hondlaugum, baokorum og n-«l..k5ll frárennslislögnum. .. UðBlUDIII __ r--j til að losa þrær og hremsa plon.
BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir aÆSSSSb hurðir NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Uppsetning Viðhaldspionusta Smd<lb„g7_9," Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is
Smáauglýsingar
bílar, bátar, jeppar, húsbílar,
sendibílar, pailbílar, höpferöabílar,
fornbílar, kerrur, fjörhjól, mötorhjól,
hjölhýsi, vélsleöar, varahlutlr,
viögeröir, flug, iyftarar, tjaldvagnar,
vörubíiar...bflar og farartæki
Skoðaðu GfTTáuglýbingarnar á VIS.Ír,i 550 5000
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VISA
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bil.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir f lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA