Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2001, Qupperneq 23
27
itiarníð
Eminem 29 ára
Einn umtalaðasti tón-
listarmaður nútímans,
rapparinn Eminem, er af-
mælisbam dagsins. Und-
anfarin misseri hefur
hann verið duglegur við
að hneyksla með tónlist sinni auk
þess að hafa staðið í málaferlum við
ýmsa aðila, meðal annars flölskyldu
sína. Eminem fæddist í Kansas City
og var skírður Marshall, Bruce
Mather III. Árið 1996 ákvað hann að
helga sig tónlistinni. Stuttu síðar
hreifst dr. Dre af pilti og tók hann
undir sinn verndarvæng. Eminem er
enn að, kvæntur Kimberley sem hann
á dótturina Haile Jade með.
MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2001
DV
Tilvera
heim undir nýtt frumvarp um breyt-
ingar varðandi skipan sóknarpresta
en gat ekki nánar um í hverju þær
breytingar fælust. Það mun koma í
ljós á næstu dögum. Meðal mála sem
liggja fyrir þinginu er tillaga biskups
um að jafna kynjahlutfóllin á kirkju-
þingi framvegis. Ekki veitir af. Þar er
aðeins ein kona fulltrúi núna, sr.
Dalla Þórðardóttir.
-Gun.
Kirkjuþing stendur yfir í Grensás-
kirkju þessa dagana. Þar koma saman
bæði leikir og lærðir - aðallega lærð-
ir - og snúast umræðuefnin bæði um
andleg og veraldleg mál er snerta
kirkju og kristni. Þrjú ávörp voru
flutt við setningu þingsins, af þeim hr.
Karli Sigurbjörnssyni biskupi, Sól-
veigu Pétursdóttur, dóms- og kirkju-
málaráðherra, og Jóni Helgasyni frá
Seglbúðum, forseta kirkjuþings. Öll-
um var þeim ástand heimsmála ofar-
lega i huga, trúarbrögðin og umburð-
arlyndi meðal þeirra. Sólveig bjó þing-
Þú færð ekki mikinn
tima til umhugsunar
áður en þú verður að
^ r taka ákvörðun. Þess
vegna skaltu leita þér ráðlegging-
Vogin (23, se
rekur þig i
Vogin (23. sept.-23. okt.i:
Vinir þínir koma þér
reglulega á óvart með
undarlegu uppátæki.
Satt best að segja
þig í rogastans.
Happatölur þínar eru 6, 16 og 23.
Sporddrekinn (24. okt.-?i. nnv.r
^ Draumar þínir rætast
á næstimni og þú verð-
\\ Vljur í skýjunum. Það er
* sennilega leitun að
hamingjusamari manneskju.
Happatölur þínar eru 3, 11 og 29.
Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des );
• Þú verður fyrir ein-
k. ^"Vstöku láni í fjármálum,
líklega gerir þú ein-
^ staklega góð kaup.
Samningamálin i kringum það allt
saman gætu hins vegar tekið á.
Steingeitin (22. des.-19. ian.):
Heimilislifið á hug
þinn allan og þú hugar
að endurbótum á
heimilinu. Allir virð-
ast reiðubúnir til þess að leggja
sitt af mörkum.
JlClllfiClllll
*
DV-MYNDIR GVA
Geistlegt vald
Þeir sátu saman viö upphaf þings, hr. Karl Sigurbjörnsson, biskupinn yfir
íslandi, og vígslubiskuparnir sr. Bolli Gústafsson á Hólum og sr. Siguröur
Sigurðarson í Skálholti.
Filmundur:
Subbulöggan Torrenta
mætir aftur til leiks
Annað kvöld sýnir Filmundur
nýja spænska gamanmynd, Tor-
rente 2: Misión en Marbella.
Margir kannast sjálfsagt við fyrri
myndina um José Luis Torrente,
spilltan fyrrverandi lögreglumann
sem tekur lögin í sínar hendur þeg-
ar svo ber undir, en hún naut mik-
illa vinsælda á Spáni á sínum tíma.
Óhætt er að segja að andhetjan Tor-
rente sé með vinsælli kvikmynda-
persónum síðari tima á Spáni. Hann
lýgur og stelur, kemur illa fram við
nánast alla í kringum sig og lætur
spillinguna stjóma sér í hvívetna.
Honum er fátt heilagt og er óhætt aö
segja að hinar ýmsu samfélagsstofn-
anir fái það óþvegið í myndinni.
Torrente er nú fluttur til Mar-
bella og fljótlega reynir á einstaka
hæfileika hans þegar stórglæpamað-
urinn Spinelli og gengi hans hyggj-
ast sprengja borgina í loft upp fái
þeir ekki gífurlega fjárupphæð
greidda. Nú eru góð ráð dýr og
þurfa Torrente og aðstoðarsveinn-
inn Cuco að bregðast skjótt við til
að ráða niðurlögum glæpahrings-
ins.
Með titilhlutverkið fer Santiago
Segura, einn ástsælasti kvikmynda-
leikari Spánar, og er hann einnig
leikstjóri sem og höfundur handrits
og tónlistar. Torrente 2 verður sýnd
í Háskólabíói annað kvöld kl. 22.30
og endursýnd mánudagskvöld á
sama tíma.
•••09
kaupaukinn
j erþinn r
í
i
Armani og Scor-
sese í samvinnu
Giorgiu Armani, eitt stærsta nafnið
í tískuheiminum, hefur gengið til liðs
við einn toppleikstjórann í Hollywood,
Martin Scorsese, sem framleiðandi
nýjustu myndar hans, My Voyage to
Italy. Scorsese segist hafa verið þjú ár
að framleiða myndina sem mun flalla
um ítalskt kvikmyndahús á eftirstríðs-
árunum og að hann hafi hlaupið í
hana á milli annara mynda eins og
Bringing out the Dead með Nicolas
Cage og Gangs of New York sem vænt-
anleg er til sýninga á næstunni.
„Myndinni er ætlað að höfða til unga
fólksins en ég vildi með henni dusta
rykið af kvikmyndasögunni og blanda
inn í hana hversdagsleikanum. Ég vil
með henni sýna hvað ég hef lært af
þeim bestu við að tengja saman fortíð,
nútíð og framtíð," sagði Scorsese.
Goðverk frændsystkina
Dag einn ákváðu frændsystkinin Arnór Örn Guöjónsson, Svanfríöur Birna Pétursdóttir og Helena Guöjónsdóttir aö
halda tombólu til styrktar Lyngási þar sem er dagvistun fyrir fötluö börn og átti upphæðin að renna til kaupa á leik-
föngum. Afraksturinn varö 4000 kr. Ástæöan var meöat annars sú aö systir Svanfríöar, Kolfinna, sem lést fyrir ári,
haföi notið dagvistunar á Lyngási. Á myndinni eru Arnór, Svanfríöur og Helena aö afhenda þeim Söru Lind, Aniku og
Lilju giöfina.
Krabblnn (22. iúní-22. iúin:
Réttast væri fyrir þig
að halda vel á spöðun-
um á næstunni. Gefðu
þér þó nægan tíma með
hún hefur orðið dá-
lítið útundan hjá þér undanfarið.
Liónið (23. iúií- 22. ágúatli
Sjálfstraust þitt er með
meira móti um þessar
mundir. Þess vegna er
einkar heppilegt að
ráðast í verkefni sem hafa beðið
lengi.
Tennisdrottningin
í Bondmynd
Rússneskættaða tennisdrottningin
glæsilega, Anna Kounikova, hefur ver-
ið nefnd sem ein af hugsanlegum Bond-
stúlkum fyrir næstu Bondmynd sem er
sú fjórða í röðinni þar sem írinn
Pierce Brosnan fer með hlutverk njón-
arans 007 í þjónustu hennar hátignar,
Elísabetar Englandsdrottningar. Þessi
20 ára gamla tennisdrottning, sem þén-
aði 8,5 milljónir dollara í auglýsinga-
tekjur á síðasta ári, mun mjög áhuga-
söm um að koma sér á framfæri í kvik-
myndaheiminum og telur sjálf að sögn
kunnugra að þetta fáklædda hlutverk
gæti orðið góð byrjun. Þetta yrði samt
ekki frumraun Önnu á hvíta tjald-
inuþvi hún fór með létt hlutverk í
myndinni, Me, Myself and Irene, þar
sem hún lék á móti grínaranum Jim
Carey.
Gildir fyrir fimmtudaginn 18. október
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní).-
Einhver misskilningur
’ gerir vart við sig milli
ástvina. Mikilvægt er
að leiðrétta hann sem
fyrst, annars er hætta á að hann
valdi skaöa.
Tviburarnir (2
m
Á kirkjuþingi í Grensáskirkju:
Andleg og veraldleg mál
Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.l:
Þú grynnkar verulega
1 á skuldimum, það er
að segja ef þú skuldar
eitthvað, þvi að þér
græðist óvænt meiri upphæð en
þú áttir von á.
Fiskarnir (19, febr.-20. mars):
Þú sérð ekki eftir því
leggja dálitið hart
að þér um stundar-
sakir. Það borgar sig
svo sannarlega.
Happatölur þínar eru 6, 9 og 20.
Hrúturlnn (21. mars-19. apríl):
Þér bjóðast ný tæki-
' færi og það reynist þér
dálitið erfitt að velja á
milli þeirra. Þú fæst
við flókin samningamál.
Happatölur þínar eru 13, 19 og 27.
Nautið (20. apríl-20. maíl:
/ Breytingar verða í
kringum þig og þú
fagnar þeim svo sann-
Sifagd arlega. Það verður
heldur rólegra hjá þér en verið
hefur undanfarið.
þá náð að eiga Jesú
Söngur skipar stóran sess í starfi kirkjunnar og því vel
viö hæfi aö taka sálmabækurnar fram við setningu kirkju-
þings.
Slegið á létta strengi
Þrátt fyrir alvarlega stööu heimsmála var létt yfir þeim sr.
Ólafi Skúlasyni, fyrrverandi biskupi, og sr. Gunnari Björns-
syni, settum presti á Selfossi.
i