Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2001, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2001
29
DV
EIR á miðvikudegi
Mr. Grimsey
Breska
verslunarkeðj-
an Iceland,
sem sérhæfir
sig í sölu á
frystri mat-
vöru, hefur
verið í fréttum
Qölmiðla eftir
að stjóm fyrir-
tækisins ákvað
að hætta stuðn-
ingi við hin þekktu Booker-bók-
menntaverðlaun. Fyrirtækið
Iceland tengist ekki á nokkurn hátt
íslandi en athygli vekur að for-
stjóri þess og talsmaður heitir BiO
Grimsey.
Bill Grimsey
Forstjóri lceland.
Lífrænt tóbak
Athafnamenn í
Hafnarfirði stefna
að því að hefja
innflutning á líf-
rænt ræktuðu tó-
baki. Telja þeir
mikinn markað
fyrir slíka vöm
hér á landi. For-
sprakki hópsins
er Sverrir Ólafs-
son, myndlistar-
maður í Straumi, en tóbakið hyggst
hann sækja til Bandaríkjanna þar
sem það hefur náð verulegri fót-
festu og er að komast í almenna
tísku.
Kannabislýsing
Lyijafyrirtækið
Delta kýs að nota
kannabisplöntu til
að skreyta forsíðu á
bæklingi sínum um
j' ;S notkun jurta til
heilsubótar. Kanna-
jjfeA bisblöðin eru græn
—og falleg á forsíð-
unni en í inngangi
bæklingsins stend-
ur: „Eftir aldalang-
ar framfarir og þró-
un á þekkingu og tækni hefur mað-
urinn enduruppgötvað náttúruna.
Þessa enduruppgötvun getum við
kallað jurtaúrræði. Með jurtaúr-
ræðum er hægt að tengjast náttúr-
unni á mildan og árangursríkan
hátt. Þannig opnast þér leið til auk-
innar umhugsunar um heilsu þina
og liðan."
Að mati reyndra kannabisneyt-
enda hefur áhrifum kannabisjurtar-
innar sjaldan verið betur lýst en
gert er i bæklingi lyfjafyrirtækisins.
Bæklingurinn
Grænn og fal-
legur.
Dularfullur Jones
Dularfulla bréf-
ið, sem fréttastofu
Ríkisútvarpsins
barst i fyrradag og
opnað var með
varúð á sýkla-
fræðideild Land-
spítalans, reyndist
innihalda hluta úr
handriti að kvik-
myndinni Indiana
Jones. Að lokinni
Jones
Vakti usla.
annsókn er talið víst að bréfið hafi
erið ætlað sjónvarpinu sem kynn-
ngarefni en verið illa merkt.
Leiðrétting
Að gefnu tilefni skal tekið fram að
í ræðu herra Karls Sigurbjömssonar
á kirkjuþingi, þar sem hann ræddi
ítarlega um styrjaldir og átök, átti
biskup ekki við ástandið innan Þjóð-
kirkjunnar. Biskup var að tala um
striðið í Afganistan. Skal þetta árétt-
að hér til að forðast misskilning.
Aðhaldsstefna borgaryfirvalda í áfengismálum:
Orð dagsins
B j órkvótakóng-
ar í miðbænum
RÖKRÉTT
„Það sem einn fær er
af öðrum tekið.“
(Halldór Ásgrimsson í Ríkis-
útvarpinu um réttlæti kvóta-
kerfisins.)
ÚPS!
„Flísaprengja!"
(Útvarpsauglýsing frá Gólfefnabúóinni á
- veitingaleyfi að verða verslunarvara
sig
Bíólúxus
Nýmæli bíóeigenda getur skilaó
þeim neikvæðum tekjuafgangi.
Stefna borgaryfirvalda í Reykja-
vík í málefnum veitingahúsa og
takmörkun á útgáfu nýrra veit-
ingaleyfa hefur hækkað verö á
veitingahúsum í miðbænum sem
þegar eru í rekstri og eru það þá
ekki veitingahúsin sjálf sem verið
er að kaupa heldur veitingaleyfin
sem eigendur þeirra hafa undir
höndum. Önnur áhrif eru þau að
stórt og dýrt húsnæði leigist ekki
út þar sem rekstrargrundvöllur er
þar vart fyrir annaö en veitinga-
hús. En þau fá ekki leyfl:
„Það eru að verða til bjórkvóta-
kóngar i miðbænum líkt og i sjáv-
arútvegi," sagði veitingamaður
sem falaðist eftir auðu húsnæði
við Laugaveg þar sem eitt sinn
var banki en þurfti frá að hverfa
þegar honum var tilkynnt að ný
veitingaleyfi lægju ekki á lausu.
Um var að ræða húsnæði á mót-
um Laugavegar og Bankastrætis
þar sem Búnaðarbankinn var
áður með útibú. Á hæðinni fyrir
ofan voru eitt sinn höfuðstöðvar
SAS-flugfélagsins á íslandi. Hús-
næðið stendur tómt því enginn
treystir sér til að leigja. „Það er
engu líkara en þarna megi ekki
vera önnur starfsemi en sú sem
þegar fer fram í Kringlunni og I
Smáralind," sagði veitingamaður-
inn.
Auk þessa
húsnæðis hef-
ur annað þar
fyrir ofan stað-
ið autt svo mánuðum skiptir,
húsnæðið sem áður hýsti tísku-
vöruverslunina GAPS - Collect-
ion. Margur veitingamaðurinn
rennir hýru auga til þess en leyfi
Lúxusbíó borgar
- þegar allt er reiknað
Lúxussalurinn í SAM-bíóunum
hefur slegið í gegn. Færri komast
að en vilja í rafknúna Lazyboy-
stólana sem eru hreint bíó út af
fyrir sig. Miðaverð í salinn er að
vísu tvöfalt, 1.600 krónur, en það
borgar sig samt þegar allt er
talið:
Maður sem fer á venjulega bíó-
sýningu kaupir miða á 800 krón-
ur, popp á 240 krónur og kók á
220 krónur. Það gerir 1.260 krón-
ur. Svo kemur hlé og þá er
keyptur annar popp- og kók-
skammtur og þá er bíóferðin
komin upp í 1.720 krónur. í lúx-
ussalnum er poppiö og kókið
frítt og ekkert hlé þannig aö
miðað við fyrrgreinda neyslu er
mismunurinn 120 krónur - lúx-
usnum í vil. Mismunurinn getur
oröið enn meiri ef fólk tekur
með sér popp og kók út úr saln-
um að lokinni sýningu því ein-
falt er að skjóta tveimur kókdós-
um og tveimur popppokum í vas-
ann (920 krónur - ekkert eftirlit)
og þá er bíóferðin komin niður í
mínus 240 krónur. Betri gerast
kaupin á bíóeyrinni ekki.
fæst ekki. Það sama má segja um
ekki minna pláss neðarlega í
Bankastræti, við hlið Sævars
Karls, sem staðið hefur autt frá
því að Verslunarbankinn var þar
og hét.
„Þeir sem þegar hafa veitinga-
leyfi i miðbænum eru með
pálmann í höndunum. Það er
sama hvað búllan er
slæm. Veitingaleyf-
ið er að verða gulls
ígildi,“ sagði veit-
ingamaðurinn.
Til leigu
Stendur autt
stríöstímum.)
BLENDIN ÁNÆGJA
„Eins og gefur að
skilja eru fyrirtækin
kannski dálitið mis-
jafnlega ánægð með
þessa niðurstöðu ...“
(Gústav Arnar, forstjóri
Póst - og samskiptastofnunar, í Morgun-
blaöinu um flutning farsímanúmera á
milli símafyrirtækja.)
OFSA ÖFUND
„Hann býr í 30 milljóna króna
húsi, er á Benz-jeppa og keypti sér
skútu á dögunum sem kostar um
það bil það sama og húsið hans.
Hann á líka sumarbústað á Spáni.“
(Undrandi kona í lesendabréfi til DV.)
GAMLI SORRÍ ...
^T~jjrn „Ekki er vogandi
að sleppa ferðamönn-
* jl um einum á honum
._____«J því hann er mjög vilj-
ugur og vill gjarnan hlaupa þegar
komið er á bak honum.“
(Frétt í DV um elsta hest á íslandi - 35
vetra.)
Tyrkneskur glæpaflokkur á íslendingaslóðum:
Rétta myndin
48 visakort
innkölluð
- strokið aukalega í gegnum posavél
Visa ísland
hefur haft sam-
band við 48 af
viðskiptavinum
sínum og beðið
þá um að fá sér
ný kort og
skipta þar með
um kortanúmer.
Ástæðan er sú
að tyrkneskur
glæpaflokkur
komst með ein-
hverjum hætti
yfir kortanúmer íslendinganna sem all-
ir áttu það sameiginlegt að hafa verið á
ferðalagi um Tyrkland í maímánuði
síðastliðnum:
„Við fengum þessar upplýsingar er-
lendis frá og höfðum því samband við
þá viðskiptavini okkar sem málið
snerti. Svo virðist sem glæpaflokkurinn
hafi komist yfir kortanúmerin á
ákveðnum tíma og á ákveðnum staö. Ég
geri ráð fyrir að erlend iögregluyfirvöld
hafi þegar lokað fyrir þá leið,“ sagði
Þórðirn Jónsson, forstöðumaður korta-
deildar Visa, sem haíði yfirumsjón með
aðgerðum i kjölfar kortasvindlsins.
Allir korthafamir sem þannig misstu
kortanúmer sin í hendur tyrknesku
glæpamannanna voru á ferðalagi á
svipuðum slóðum þegar númeraþjófn-
aðurinn átti sér stað. Að sögn Þórðar
Jónssonar er
líklegast að
glæpagengið
hafi haft að-
gang að að-
stöðu þar sem
íslendingamir
greiddu fyrir
þjónustu eða
vöru með kort-
um sínum og
strokið kortun-
um aukalega i
gegnum aðra
posavél. Þannig hafi þeir náð númerun-
um.
Meðal korthafa vora eldri borgarar
sem vora á ferð um Tyrkiand og brá
þeim mjög í brún þegar þeir fréttu að
kortannúmer þeirra væru í gíslingu og
jafnvel misnotuð af tyrkneskum glæpa-
mönnum. Ekki er ólíklegt að glæpa-
gengið hafi hafl aðgang að posavél á
einhverjum veitingastað eða verslun
þar sem íslendingamir áttu viðskipti
því það eitt skýri að 48 ferðalangar
lendi i þvi sama. Ekki kannaðist Þórð-
ur Jónsson við að einhver íslendinga-
bar væri til skoðunar vegna þessa en
aðrar heimildir herma að algengt sé í
Tyrklandi að þar festi kaupmenn upp
skilti við búðir sínar þar sem stendur
stóram stöfum: „Hér versla íslending-
ar!“
SAMSETT DVWYND
íslensk kort í röngum tyrkneskum höndum
Mörgum brá í brún - sérstaklega eldri borg-
urum sem þarna misstu kortanúmer sín í
hendur glæþagengis.
---------dr. .....
Frumsýning MYND jöhannes long
Jóhannes í Bónus er ekki mikiö fyrir aö fara á Ijósmyndastofur. Fyrir áeggjan
þeirra sem næstir honum standa lét hann þð af því vera og hér sést
árangurinn. Kemur þessi mynd til aö leysa aörar og verri af hólmi sem
hingaö til hafa veriö notaöar! fjölmiölum. Hér er Jóhannes eins og nýr maöur
- strokinn og snyrtur jafnt á höföi sem á höku —nýtt og betra „look“.