Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 20.00 Fróttir 20.30 í brcnnidepli. Umsjón: Harnldur J. Hamar. 21.05 Grín úr Eömlum myndum. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.30 Á flótta. Stríðsfélagar. Aðalhlutverk: David Janssen. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.20 ísland og norræn samvinna. Svipmyndir frá fundi Norður landaráðs í Stokkiiölmi í byrjun þessa mánaðar, viðtöl við full- trúa á fundinum um þátttöku íslands í samstarfi Norðurlanda. 22.55 Dagdkrárlok. Þriðjudagur 18. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar 7.30 Fréttir Tónlcikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar 9.30 Til- kynningar Tónieikar 9.05 Þing- fréttir 10.05 Fréttir 10.10 Veður fregnir 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir ræðir um fisk og fiskleysi við Björg- vin Jónsson, kaupmann í Sæ- björg og Jónínu Guðmundsdótt ur, formann Húshnæðrafélags Reykjavíkuir Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar 12.15 Tii- kynningar 12.25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem lieima sitjum. Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Maríu Kjeld um kennslu fyrir heyrnardauf börn. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar Létt lög: Kurt Foss, Reidar Böe, The Monn-Keys, Per Asplin o.fl. syngja og leika norsk lög. Hljómsveit Gunnars Halins leik ur norræna þjóðdanSa. BJörn Tidmand syngur tvö lög. Finnski harmonikuleikarinn Páítl Norr- back leikur eigin lög. Savannah trióið syngur fjögur lög. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur forleikinn að „Hákoni jarli“ eftir Hartmann og „Helios‘‘.forleikinn eftir Nielsen; Erik Tuxen stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni: Tón- lidt cftir Jón Nordal og viðtal. a. Þorkcll Sigurbjörnsson ræðir við Jón Nordal, tónskáld marz- mánaðar (Áður útv, 5. l>.m.) b. Dr Páll ísólfsson leikur fantasíu í a-moll fyrir orgel. (Áður útv. 5. þ.m.) c. Björn Ólafsson og Wilhelm Lanzky-Otto flytja „Systur í Garðshorni,“ svítu fyrir fiðlu og píanó (Áður útv 10. þ.m.) 17.40 Útvarpsdaga barnanna. „Palli og Tryggur“ eftir Eman- uel Henningsen. Anna Snorrad. les þýðingu Arnar Snorrasonar. 18.00 Tónlelkar Tilkynningar. I 18.45 Veðurfregnir Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Norrænn dagur: Tónlist og skáldskaparmál. Lektorar Norð- urlanda við Háskóla íslands velja lestrarefni hvcr frá sinu landi og tengja saman. Þcir eru: Preben Meulengracht Sörcnsen frá DanmörkU, Juha Pcura frá Finnlandi, Hróbjartur Einarsyon frá Noregi og Sven-Magnus Orrsjö frá Svíþjóö. Lesarar með þeim: Brynja Benediktsd. og Hjörtur Páls- son. Þýðendur ljóða og sagna: Þorgeir Þorgeirsson, Thor Vil- hjálmsson, Svcinn Einarsson, Stefán Jónsson, Ilaraldur Ólafslson og Baldur Pálmason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (36). ' 22.25 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. | Norrænar raddir - i gamni og græsku. Björn Th. BjörnsOon, listfræðingur velur efnið og kynnir. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Á miffvikudaginn kl. 18.00 verSur sýnd ævintýra kvikmyndin „Kiðlingrarair sjö".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.