Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 6
Á sunnud. stj. Erlendur Jónsson „Röddum og ritverkum" II. þætti; að þessu sinni kljást þar járnsmiðir annars vegar og tré smiðir hins vegar — og verður fróðlegt að heyra hvort liald betra reynist: járn eða tré! ★ Á mánudag kl. 20.20 ílytur Ævar R Kvaran, leikari, erindi, sem hann ne’fnir „Nokkur ein kenni alkóhólisma" og verð'ur án efa fróðlegt að fylgjast með (því. Ævar er allra manna áhieyri legastur og mun að auki hafa haft nokkur persónuleg kynni aí fyrrgreindu vandamláli, sem ©r ofarlega á baugi ium Iþessar mundir hæði í blöðum og sjón varpi. ★ Á þriðjudagskvöld kl. 19.30 hcfst dagskrárliður, sem vekja hlýtur óskipta athygli. Nefnist hann Norrænn dagur og er í því íólg inn, að lektorar Norðurlanda við H'áskóla íslands velja lestr arefni hver frá sínu landi, en íslenzkir upplesarar flytja — í íslenzkum þýðingum auðvitað. Og kl. 23.00 sama kvöld leyfir Björn Th. Björnsson okkur að lieyra nokkrar norrænar raddir — í gamni og alvöru — í þætti sínum Á hljóðbergi. ★ f« 'f- f" V' Á miðvikudagskvöld kl. 21.00 er föstuguðsþjónusta í útvarps sal; prestúr er „nýjasti“ préstur íslenzku þjóðkirkjunnar, sr. Guðmundur Öskar Ólafsson, sem tók vígslu nú fyrir iskömmu, og þjónar um iþessar mundir að Mosfelli í Mosfiellssveit í fjar veru sr. Bjarna Sigurðssonar. ★ Þátturinn Á rökstólum kl. 21.30 á fimmtudagskvöld er atliyglis verður að venju. Þá stýrir Bjöirgvin, Guðmundsson, við skipta'fræðingur, umræðum ium aðstöðu og útbreiðslu íslenzkrar listar. Á fuindi með honum verða þeir Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi, Helgi Sæmunds son, ritstjóri, og Guðmundur Jónsson, söngvari. ★ Pöstudagurinn ©r ósköp rýr að þessu sinni, en laugardagurinn bætir þar nokkuð úr skák, eins og svo oft áður: rúsínan í pylsu enda laugardagsins er að venju leikrit, Frá föstudegi til sunnu dags eftir Lars-Levi Laestadius. Þýðandi er Áslaug Árnadóttir, en leikstjóri Ævar Kvaram. Leikendur leru Jón Sigurbjörns son, Herdís Þorvaldsdóttir, Þór unn Magnúsdóttir. Guðmundur Magnússon, Valur Gislaison og Kári Þórðarson. FIMMTUDAGUR l'immtudagur 20. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veúurfregnir Tönleikar 7.30 Fréttir Tónlcikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlcikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og, veðurfregnir Tónlcikar 8.55 Fréttiaágrip og útdráttur úr forUstugreinum dagblaðanna Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Katrin Sinári scgir síðari liluta sögu sinnar af buglausa kónginum. 9.30 Tiikynningar Tónleikar 9.50 lúngfréttir 10.10 Veður- fregnir 10.30 „En það bar til um þessar mundir,,. Séra Garð- ar Þorstcinsson lcs siðari hluta bókar eftir Waltcr Rusdell Botvie (12). Tónleikar. Fréttir Tilkynningar Létt lög: Mantovani og hl,jómsvcit hans leika lagaúyrpu. Louis. Arm- strong, Bing Crosby og Graco Kelly syngja lög úr kvik- piyndinui „Hástéttarfólk.’ Sveu- Olof Waidoff og félagar iiaus ieika og syngja sænsk lög. Broolt Benton og Lulu syngja þrjú lög hvort. IG.15 Veðurfrcgnir. Ivlassísk tónlist: Gina Bachauer leikur á píanó svítu og þrjár prelúdíuy eftir Dcbussiy. 16.40 Framburðar.kejuu^a íi frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir Nútímfatónlísíí: „Vorblót“ eftir Igor Stravinský. Filliarmoniu- sveitin í Bcrlín lcikur. Hérbert von Karajan stj. 17.10 Tónlistartími barnanna Þuríður Pálsdóttir flytur. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar Tilkyuu- ingar 12.25 Fréttir og veður- fregnir Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinui. Eydís Eyþórsdóttir stjóruar óskaltjgaþætti sjómianna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Gerður Magnúsdóttir les glefs- ur úr gömlum bréfum, 15.00 JHÍö'degisútvarp. 18.00 Tónlcikar Tilkyuningar 18.45 Vcðurfregjuir Djagskráin. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 „Glataðir snillingar“ eftir William Heincsen. Þýðandi Þor- gcir Þorgeirsson. Leikúljóri: Svcinn Einarsson. Leikendur I sjötta þætti (lokaþættinum): Sögumaðu/r: Þorleifur Hauks- son. — Arnar Jónsson, Þor- stcinn Gunnarsson, Björn Jónas son, Gunnar Eyjólfsdon, Guðrúu Ásmuudsdðttir, Erlingur Gisla- son, Jón Sigurbjörnsson, Jón Aðils, Klemenz Jónsson, Bryn- jólfur Jóhanncsson, Þóra llorg, Stcindór Hjörlcifsson, Beúsi Bjarnason, Sigríður Hagalín, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Þóra Friðriksdóttir, Valgerður Dan, Valdemar Helgason, Ingólfur Hanneson, 20.30) Slnfóníuliljómsveit íslands heldur hljómleika i Háskóla- bíói.; Stjórnandi: Alfred Walt er. Einleikari á fiðlu: Kon- stanty Kulka frá Póllandi. a. Siufóuia nr. 1, op 18 cftir Julien Francois Zbindcn. b. Fiðlukonscrt nr. 1 i D-dúr cftir Nicolai Paganini. 21.30 Á rökstólum. Björgvin Guðmuuddson viðskipta fræðingur stýrir umræðu)iundi uin aðstöðu og úlbreiðslu ís- Irnzkrar listar. Á fundi með hou- um: l»orstcinn Einarsson, iþrótta fulltrúi, llelgi Sæmundsson, rit- stjóri og Guðmundur Jónsson, söngvari. 22.00 Fréttir. 22.15 Vcðurfreguir. Lestur Paífeiusálma (38). 22.25 Þættir úr fcrö, sein stóö i 23 ár. Pétur Eggcrz sendilierra flytur aunan frásöguþátt sinn. 22.50 Sænsk tónlist. ’ Studioliljómsvcitin f Berlín leik- ur vcrk cftir Wilhclm Peterson- Berger, Tor Aulin, Algot Haiiuin ius og Stig Rybrant, sem stj. 23.30 DagdJtrárlok. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.