Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR 16.30 Endurtekið cfni Konan með hundinn. 1 Kússnedk kvikmynd gerð í til- efni af 100 ára afmæli rithöf- undarins A. Tsjekov, en myndin cr gerð eftir cinni af smásögum hans. Leikstjóri: J. Heifits. Pcrsónur og lcikendur: Anna Sergejevne: I. Savina, Gurov: A. Batalov. Þýðandi: Rcynir Bjarnason. Áður sýnd 12. októ- bcr 1968. j 17.55 íþróttir. j Hlé. f. " 20.00 Fréttir ' ■ 20.25 Sámóa. Ferð til cyjarinnar Samóa í Kyrraha.fi. Þýðandi: / Bríet ' ■ Héðinsdóttir. 20.45 Lucy Ball. Á villigötum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.10 Vindæl óperulög. Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins leikur. Stjórnandi: Silvio Varviso. Eiö- Einsöngvarar: Jeanette Pilou og Ragnar Ulfung. Jón Sigurbjörns son kynnir. (Nordvision, sænska sjónvatpið.) 21.45 Mandy. Brczk kvikmynd gcrð árið 1953. Leikstjóri: Alcxandra Mackendrick. Aðalhlutverk: Phyllis Calvert, Jack Hawkins og Mandy Miller. Þýðandi: Brít Héðinddóttir. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 22. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar 7.30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tón- leikar 8.55 Fréttaágrip og út- dráttifr úr forustugrcinum dag blaðanna Tónlcikar 9.15 Morg- unstum) barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir byrjar að segja sögu ‘Jina aí Jóu Gunnu (1) 9.30 Til- kynningar Tónleikar 10.05 Frétt- ir 10.10 Veðurfrcgnir 10.25 Þctta vil ég' heyra: Sigr. Gúð- ntundsdóttir húsfreyja vclur sér hljómplötur. 11.40 íslcnzkt mál (endurt. þáttur J.A.J.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar 12.15 Til- kynningar 12.25 Fréttir og veð- H'rfregnir Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnír 14.30 Pósthólf 120. Gúömundur Jónsson lcs bréf frá hlustcndum og svarar þcim. 15.00 Fréttir Tónleikar. 15.30 Á liðandi dtund. Hclgi sæmundsson ræSir við lilustendur 15.50 Harmonikuspil, 16.15 Veöurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustn dægur- lögin. 17.00 Fréttir Tómstundaþáltur barna og ung- linga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson n^enntadkóla- kennari talar um Persastríðin. 17.50 Söngvar i léttum tón. Nancy Kwan, James Shigeta, Juanita Hall o.fl. syngja lög úr söngleiknum „BIómtrumbusöng“ eftir Rodgers. Comedian Harmon ists syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir Dagskráin. 1900 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Kórdöngur: Finnski háskólakór- inn syngur finnsk lög. Söngstjóri Erik Bergman. 20.20 Leikrit: „Frá föstudegi til sunnu dags“ cftir Lars-Lcvi Lacstadius Þýöandi: Áslaug Árnadóttir. Leik stjóri Ævar R. Iívaran. Leikcnd- ur: Jón Sigurbjörnsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Þórunn Magnúfí- dóttir, Guöm/undur Magnússon, Valur Gíslason, Kári Þórðarson. 21.20 Sumar á Norðurlöndum. Létt lög frá Danmörku, Norcgi og Svíþjóö, flutt af þarlcndu lista- fólki. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lcstur Ifassííu- sálma (40). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þáíturinn Jim millistríffsárin (22. þáttur) er á dagskrá sjónvarpsins á miffvikudag-skvöld klukkan 22,05. Aff þessu sinni verffur fjallaff um vaxandi veldi nazista og fasista í Evrópu, en eins og kunn ugt er, varff þaff upphaf hejmsstyrjaldarinnar síffari. Þýffandi er Bergsteinn Jónsson; þulur Baldur Jóns faon.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.