Alþýðublaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 5
Sitthvað
I dagskrá sunnudagsins verður
manni fyrst starsýnt á Háskóla
spjallið klukkan 10.25, ©n þá
ræðir stjói-nandi þáttarins, Jón
iHnefiil Aðalsteinsson fil. lic.,
við Guðmund Magnússon, pró
fessor. Guðmundur Magúusson
©r meðal yngstu prófessoranna
við Háskóla islands, kennir við
Viðskiptadeild, og er forvitni
legt að heyra 'hvað hann hefur
til málanna að leggja. Guðmund
ur er lítt 'kunnur útvarpshlust
endum, en þó þykist ég muna
ihann úr „Daglegu lífi“ Áma
Gunnarssonar ekki alls fyrir
löngu.
★ ! : -■ “ ;
Klukkan 13.10 á sunnudag flyt
um útvarp
ur Þorgeir Þorgeirsson, kvik
myndagerðarmaður, erindi, sem
vekja mun áhuga ungra sem
aldinna (einkum þó ungra skul
um við vona.) og nefnist það
„Nauðsyn listarinnar". Erindið
er eftir austunrískan fagunfræð
ing, Ernst Fischer að nafni, og
fjallar um uppruna listarinnar;
(er þetta fyirsta erindi í athygl
isverðum erindaflokki.
★
Nú, fleira virðist á sunnudags
skránni að þessu sinni, sem vert
er að leggja eyrun að — óVenju
margt meina að segja — svo sem
þátturinn Endurtekið efni kl.
16.00 en þá verður fluttur Leik
vikunnar
húspistill frá 16. fyrra mánað
ar. Hjónin Inga Huld Hákonar
dóttir og Leifur Þórarinsson sjá
aim þáttinn, en.með þeim tooma
fram Úlafur Jónsson, Jón Múli
Árnason, Eyvindur Erlendsson,
Árnar Jónsson, Erlingur Gísla
ison, Sigurður iSkúlason og leik
‘arar úr leikriti Leikífélags
Heykjavíkur, „Orfeus og Evry
dís“.
★
Og kl. 21.05 þetta sama kvöld
stjómar svo Erlendur Jónsson
■ " ■ i>
MIÐVIKUDAGUR
Miðvikudagur 19. marz 1969.
18.00 Kiðlingarnir sjö.
Ævintýrakvikmynd.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson,
18.50 lllé.
20.00 Fréttir
20.30 Apakettir.
Skemmtiþáttur The Monkccs.
Ást við fyrstu sýn.
Þýðandi: Július Magnússon.
20.55 Virginíumaðifrinn.
Einvígið.
Gestahlutverk: Brian Keith.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.05 Millisttríðsárin.
22. þáttur.
Vcldi nazista og fasista í Evrópu
fer vaxandi. Japanar gera inn-
rás í Mansjúríu 1931 og taka þ’ar
öll völd.
Þýðandi: Bergsteinn Jónsson.
Þulur: Baldur Jónsson.
22.30 Dagskrárlok.
7,00 Morgunútvarp
Vcðurfregnir Tónlcikar 7.30
Fréttir Tónlcikar 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi Tónlcikar 8.30
Fréttir og vcðurfregnir Tónleik-
ar 8.55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað
anna Túnleikar 9.30 Tilkynning-
ar Tónleikar 9.50 Þingfréttir
10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir
10.25 íslenzkur súlmasöngur og
önnur kirkjutónlist, þ.á.m. syng
ur kvartett gömul passíusálma-
lög í raddsetningu Sigurðar
Þórðarsonar 11.00 Hljómplötu-
safnið (endurt. þáttur.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin Tónleilcar TUkynn-
ingar 12.25 Fréttir og veður-
fregnir Tiikynningar.
13.00 Við, semi heima ditjum.
ErlingiSr Gísiason les söguna
„Fyrsta ást“ eftir ívan Túrgen-
jeff (5).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir Tilkynningar Létt lög.
Joe Bushkin o.fl. lcika lög cftir
Cole Porter. Herman Hermits
lcika og syngja, svo og Mamas
og Papas. Bert Kámfpert og
hljóinsveit hans leika. Chet
Atkind leikur bítlalög.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist.
Brezkir blásarar leika Tvö diverti-
menti fyrir tvö óbó, tvö horn og
tvö fagott eftir Haydn.
16.40 Framburðarkennsla I esperanto
og þýzku.
17.00 Fréttir
Tónverk cftir Carl Nielscn
Telmányi-kvartettinn lcikur
Kvintctt í G-dúr fyrir strengi
Hljómsveit danska útvarpsins
hljómsveitarþætti úr óperunni
„Maskerade" Thomas Jemien
stj.
17.40 Litli iKirnatínfinn.
Gyða Bagnarsdóttir stjórnar
þætti fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tönleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir Tilkynningar. 1
19.30 Á vettvangi dómsmálanna.
Sigurður Líndal hæstaréttarrit*
ari flyt^r þáttinn.
19.55 Tónlist eftir Jón Nordal, tón-
skáld mánaðarins.
a. Brotaspil fyrir hljómsveit.
Sinfóníuhljómsveit ídlands leik-
ur. Jindrich Rohan stj.
b. Píanókonsert x einum þætti.
Hljómsveit Kildsútvarpsins og
höfundurinn leilia. Bohdan
Wodiczko stj. i
20.20 Kvöldvaka.
a. Lestur fornrita
Kristinn Kristmundsson (jand.
mag. les Gylflaginningu (3)
b. Hjaðningarímur eftir Bólu-
Iljáimar. Sveinbjörn Bein-
teinsson kveður fimmtu
rímu.
c. Næturrabb á norðurleið.
Hallgrímur Jónasson, kennarl
flytur frásöguþátt.
21.30 Föstuguðsþjónusta i útvaTpssal
Scra Guðmundúr Óskar Ólafsson
flytur hugvekju og bæn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu-
öáima (37).
22.25 Binni í Gröf. 1
Ási í Bæ segir frá (5).
22.50 Á hvítum reitum og svörtum.
Guömundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok. .