Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2001, Side 29
33
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001
l>-v Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
Lausn á gátu nr. 3143:
Hristir fram úr
erminni
Krossgáta
Lárétt: 1 aula,
4 hamagangur,
7 melrakkar,
8 kjötbitar, 10 titill,
12 þjófnaður,
13 fleygur, 14 skaði,
15 næla, 16 götuslóða,
18 tóm, 21 enduðum,
22 kúgar, 23 höll.
Lóðrétt:
1 svaladrykkur,
2 hugarburð,
3 smáskammtur,
4 óstöðvandi, 5 heiður,
6 utan, 9 svik,
11 styggt, 16 þannig,
7 seytla, 19 muldur,
20 gagnleg.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Gylfi 2 eðlilega leiki, 21. Dg5 og 21.
Dd8. Fyrst hann vildi endilega fara
út í flækjurnar heföi hann átt að
fóma hróknum með 21. Hxe5 22.
dxe5 Bxe5 og Rc3 er i uppnámi.
Hvað ætli Páll Agnar hefði gert þá?
Allavega stendur svartur betur!!?
Hvítur á leik!
Það eru þessir millileikir, stundum
setja þeir menn úr jafnvægi. Hér kem-
ur einn slíkur og í stað þess að taka
málið fóstum tökum og fá sína yfírveg-
un í lag, dansar Gylfl formaöur frá
Akureyri (KA) með. Gylfi, sem er jafn-
aldri minn, kom tfl min og sagöi:
„Sævar, viö látum aldurinn ekkert á
okkur fá heldur mátum þessa stráka!
Okkur gekk frekar illa í byrjun, en
vonandi hefur okkur gengið betur þeg-
ar þessar línur birtast! Eftir 21. e5 á
Hvítt: Páll Agnar Þórarinsson
Svart: Gylfi Þórhallsson
Drottningarbragð.
Minningarmót Jóhanns Þóris,
Reykjavík (2), 24.10. 2001
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5
4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 c6
7. Bd3 0-0 8. Dc2 Rbd7 9. Rf3 h6
10. Bf4 He8 11. 0-0 Rf8 12. Habl a5
13. a3 Rh5 14. Bg3 Rxg3 15. hxg3
Bd6 16. b4 axb4 17. axb4 Bg4 18. b5
Df6 19. bxc6 bxc6 20. e4 Bxf3
(Stöðumyndin) 21. e5 Bxe5 22. dxe5
Hxe5 23. gxf3 Dxf3 24. Be2 Df6
25. Hb4 Ha3 26. Rbl Ha8 27. Hf4
Dd6 28. Bf3 Re6 29. Ha4 Hxa4
30. Dxa4 c5 31. Rc3 d4 32. Re4 De7
33. Bg2 f5 34. Rd2 f4 35. Rf3 Hf5
36. Bh3 Hf6 37. Hel Df7 38. Re5
Dc7 39. Bxe6+ 1-0.
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
. Viðureign Bandaríkjamanna (I)
og Rússa hefði eflaust vakið meiri
athygli á timum kalda stríðsins, en
þegar leikurinn fór fram á HM um
Bermúdaskálina f vikunni vakti
hann ekkert meiri athygli en aðrar
viðureignir. Bandaríkjamenn I
höfðu betur i leiknum, sem fór
48-33 í impum og 20-10 í stigum.
Bandaríkjamenn græddu strax á
fyrsta spilinu í leiknum, tvöfalda
geimsveiflu. í lokaða salnum hafði
Rússinn Kholomeev opnaö í norður
á einu grandi og Soloway komið
inn á sagnir og sýnt hálitina.
Hamman, sem sat í vestur, valdi að
segja 2 spaða og var doblaður þar.
Hann skrapaði heim 8 slögum og
skráði töluna 470 í sinn dálk. Sagn-
ir gengu þannig í opna salnum,
norður gjafari og enginn á hættu:
* K72
G65
♦ K963
4 1093
4 D4
*4 Á107
•+ ÁD74
* KD74
4 Á1096
4» KD982
•f -
4 8652
-•* 43
♦ G10852
4 ÁG
N
V A
S
* G853
NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR
Meckstr. Gromov Rodw. Petrunin
14 dobl 1 ♦ 1 *
1 grand 2 v 24 pass
3 4 pass 3 ♦ pass
3 grönd P/h
Sennilega hefði Rodwell og Meck-
stroth ekki komist alla leið í þennan
metnaðarfulla samning ef andstæð-
ingarnir hefðu ekki
truflað þá í sögnum.
Útspilið var kóngur-
inn í hjarta og Meck-
stroth gaf einu sinni
en drap síðan gosa
vesturs á ásinn og
spilaði laufi á ásinn.
Næst kom gosinn í
tígli og lítið frá vestri og norðri. Þeg-
ar austur henti spaða þá var einfalt
mál að hreinsa upp tígullitinn og
taka 9 slagi. Talan 400 bættist því við
töluna 470 og 13 impar græddir.
•jáu 06 ‘jum 61 ‘Bij i\ ‘oas 91 ‘onæj n
‘Ijajd 6 ‘urn 9 ‘ujæ s ‘snBinuuti f ‘anSuuoad g ‘bjo z ‘so§ i :jjájgpr[
jojs zz ‘JB30 ZZ ‘uimihi 12 ‘uqÚb 81 ‘Srs 91 Jbu qi
‘Iisn n ‘nad £i ‘ubj z\ ‘ujbu oi ‘QBds 8 ‘Jtjaj L ‘ijæi q ‘doi§ 1 ijjajpi
Myndasögur
i