Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2001, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2001
DV
Fréttir
Héraösdómur Norðurlands eystra sneri viö blaðinu:
Sagðist hafa hellt í sig
áfengi eftir aksturinn
- karlmaður dæmdur til sektar fyrir ölvunarakstur og sviptur ökuleyfi
i m m m
Akureyringur á sextugsaldri hef-
ur i Héraðsdómi Norðurlands
eystra verið dæmdur vegna ölvun-
araksturs innanbæjar á Akureyri á
síðasta ári. Maðurinn var reyndar
sýknaður af ákærunni i Héraðs-
dómi nokkrum mánuðum eftir að
atkvikið átti sér stað en Saksóknari
ríkisins áfrýjaði þeim úrskurði til
Hæstaréttar. Hæstiréttur ómerkti
úrskurð Héraðsdóms og vísaði mál-
inu heim í hérað að nýju þar sem
felldur skyldi i því efnisdómur.
Málsatvik eru þau að lögreglunni
á Akureyri barst nótt eina í júní á
sl. ári tilkynning frá ungum pilti
um hugsanlegan ölvunarakstur bif-
reiðar austur Undirhlíð. Fylgdist
pilturinn með akstri bifreiðarinnar
og vísaði lögreglu á hana er hún
kom á vettvang við hús á Eyrinni.
Kom fram að þegar pilturinn fylgd-
ist með akstri bifreiðarinnar var
henni ekið tvívegis á umferðarskilti
og margsinnis upp á umferðareyjur.
Lögreglumenn kvöddu dyra á hús-
inu og kom ákærði til dyra og var
hann færður á lögreglustöðina þar
sem tekin var af honum skýrsla og
úr honum tekið blóðsýni. Við rann-
sókn á blóösýninu reyndist það
innihalda 2,54 prómill alkóhóls.
Jafnframt var tekið þvagsýni úr
ákærða sem reyndist innihalda 3,01
prómill alkóhóls. Maðurinn var
sviptur ökuleyfi til bráðabirgða
nokkrum dögum síðar en fékk það
að nýju í kjölfar dóms Héraðsdóms.
Ákærði bar fyrir dómi að hann
hefði daginn áður en hann var tek-
inn grunaðu um ölvunarakstur
keypt sér eina þriggja pela flösku af
brennivíni og einn fleyg af vodka.
Síðar um daginn hefði hann síðan
heimsótt móður sína og komið
flöskunni og fleygnum fyrir undir
símaborði í íbúð sinni. Hann kvaðst
á þessum tíma hafa átt við miklar
svefntruflanir að stríða og ekki get-
að sofið umrædda nótt. Því hefði
hann þá um nóttina ekið að húsi
móður sinnar og hefði tilgangur far-
arinnar verið að nálgast áðurnefnt
áfengi. Á leiðinni hefði hann fundið
fyrir sljóleika vegna svefnleysisins
og af þeim sökum keyrt yfir tvö um-
ferðarmerki og einhverjar umferð-
areyjar.
Ákærði kvað það hafa verið sitt
fyrsta verk er hann kom inn í íbúð
móður sinnar að teyga 3/4 úr fyrr-
nefndri brennivínsflösku. Stuttu
síðar hefði lögregla bankað á dyr
íbúðarinnar. Aðspurður kvaðst
ákærði hafa verið um 7 mínútur
inni í íbúðinni áður en lögreglu bar
að.
í áliti rannsóknarstofu kemur
fram að etanólþéttni mældist 2,54 i
blóði og 3,01 í þvagi. Bióð- og þvag-
sýni hafi verið tekin um eða innan
við 30 mín. frá því að fyrst var til-
kynnt til lögreglu um grunsamlegan
akstur ákærða og meirihluta þess
tíma hafi hann verið í vörslu lög-
reglu. Að það mikla magn áfengis
sem mældist í blóði og þvagi
ákærða væri til komið vegna áfeng-
isneyslu hans á þeim stutta tíma
sem leið frá tilkynningu um grun-
samlegan akstur til handtöku, og að
það hafi náð að frásogast frá melt-
ingarfærum, berast út í blóðið og
skiljast út í þvagi á þeim stutta tíma
sem um var að ræða var fræðilega
talið því sem næst útilokað.
Dómurinn taldi að ákæruvaldinu
hefði tekist að sanna, „svo haflð
IMIM .i.l “* ;;;;;
•» «¥• ••« ' ' ' < H II " 44 44
á
— - „ni iiiMMI IIIIIÉIMMIMHl
ifR
Nýja ferjan Norræna
Hún mun hefja siglingar áriö 2003 og getur flutt hátt í ÍOOO bíla. Núverandi
ferja þykir þokkalega stór en getur þó einungis flutt um 300 þíla.
Terra Nova tekur við farmiðasölu í Norrænu:
Ný ferja hefur
siglingar 2003
- í sumar var metár í flutningum til og frá landinu
Ný og glæsileg farþega- og bílaferja
mun hefja siglingar á milli íslands og
Evrópulanda árið 2003. Kemur skipið
i stað núverandi Norrænu sem vænt-
anlega mun halda uppi siglingum
hingað til lands næsta sumar.
Nýja skipið verður um þrisvar
sinnum afkastameira en núverandi
Norræna sem getur flutt um 300 bila.
Áætlað er að nýja Norræna geti flutt
allt að 1000 fólksbíla í ferð. Hún á að
taka 1482 farþega og ganghraði er
áætlaður 21 sjómíla. Skipið er nú í
smíðum hjá Flensburger Schiffbau
Gesellschaft í Þýskalandi og á að
verða hið glæsilegasta, eða eins og
segir í upplýsingum frá Smyril Line,
„sannkallað lystiskip".
í sumar var metár í flutningum
Norrænu til og frá íslandi. Farþegar
voru samtals 16 þúsund og voru flutt
yfir 4000 farartæki. Þær breytingar
verða gerðar um næstu mánaðamót
að skrifstofa Norrænu ferðaskrifstof-
unnar ehf. að Laugavegi 3 í Reykjavík
verður lögð niður, en fyrir helgi voru
undirritaðir samningar um sölu ferða
verði yfir skynsamlegan vafa“, þrátt
fyrir neitun ákærða, að hann hefði
ekið undir áhrifum áfengis um-
rædda nótt. Að teknu tilliti til ým-
issa hluta var það niðurstaða dóms-
ins að dæma manninn í 100 þúsund
króna sekt og til sviptingar ökuleyf-
is í 19 mánuði. Var upphaflegi dóm-
urinn ökuleyfissvipting í 2 ár en 5
mánuðir sem maðurinn var sviptur
ökuleyfi fyrir fyrri úrskurð Héraðs-
dóms kom til frádráttar. Þá var
manninum gert að greiða allan
málskostnað. -GK
Héraðsdómur Norðurlands eystra
Nýr söluaðili í Reykjavík
Jónas Hallgrímsson, framkvæmda-
stjóri Austfars, og Anton Antonsson,
forstjóri Terra Nova, handsalá sam-
starfssamning um afgreiöslu fyrir
Norrænu í Reykjavík.
í skipið við Ferðaskrifstofuna Terra
Nova hf. í Stangarhyl 3. Það fyrirtæki
og Austfar ehf. á Seyðisfirði munu
því framvegis sjá um sölustarfsemi
hér á landi fyrir p/f Smyril Line í
Færeyjum sem gerir út skipið. -HKr.
Eru naglarnir
iiauosynlegir
borgarinnar?
i
\. ■ 1
Heimilt er að aka á negldum hjólbörðum frá byrjun nóvember
til 15. apríl eða í 167 daga alls. Að jafnaði erfærð í borginni
þannig að naglar koma einungis að gagni örfáa daga vetrarins.
Eru til aðrir valkostir?
Mikil þróun hefur átt sér stað í framleiðslu ónegldra dekkja og
er óhætt að mæla með þeim sem valkosti í stað nagladekkja.
Um það bil 35-40% bílstjóra gera sér grein fyrir þessu og nota
ekki negld dekk.
Auk þess er notkun nagladekkja hvorki lagaleg skilda né
forsenda fyrir tryggingavernd af hálfu tryggingafélaganna.
Nokkur atríði til athugunar áður en vetrardekk eru valin.
Akstur flesta daga vetrarins fer fram á auðu malbiki
sem veldur því að:
• hemlunarvegalengd eykst nokkuð ef ekið er á
nagladekkjum
• yfir vetrartímann nemur slit á götum borgarinnar
af völdum nagladekkja u.þ.b. 10.000 tonnum af
malbiki eða 60 tonnum á dag og nemur árlegur
kostnaður eingöngu vegna þess um 200 milljónum
króna
• notkun nagladekkja veldur aukinni hávaðamengun
• svifryk frá nagladekkjum mengar og veldur
óþægindum
• slithjólför í malbiki aukast til muna af völdum
nagladekkja og valda hættu, einkum í bleytu.
Því ættu varkárír bílstjórar að íhuga hvort ástæða sé til að
nota nagladekk ef að mestu er ekið innan borgarmarkanna.
Aktu varlega
- aktu naglalaus.
Gatnamálastjórinn í Reykjavík