Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2001, Page 19
FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2001
35
i
VOLVO
Volvo
Volvo 244 DL, 1978 sjálfskiptur, ek 95
þús. km. Verð 40 þús. Uppl. í s. 565 1670
eða 892 7995.
M Bílaróskast
• Afsöl og sölutllkynnlngar.*
Ertu að kaupa eða selja bíl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
S.O.S fátækur verkamaöur óskar eftir bfl á
verðbilinu 0-200 þús. Má vera jeppi, þarf
að vera í þokkalegu lagi. Uppl. í s. 899
9678.________________
Óska eftir góðum og vel meö förnum MMC
(Colt, Lancer eða Galant), árg.’90-’93,
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 824 2351.
Óska eftir bil fyrir ca 0-50 þús. Má þarfn-
ast viðgerðar, en þarf að vera heillegur.
Uppl. í s. 896 6744._________________
Óska eftir bíl í góöu standi fyrir lítinn pen-
ing, helst innan við 20 þús. kr.
Uppl. í síma 659 9902 Maggi._________
Óska eftir gangfærum bil á verðbilinu 5-50
þús. kr. Má vera bilaður en ekki eldri en
árg. ‘88. S. 848 3768.
% Hjólbarðar
30“ jeppadekk á álfelgum. Negld mjög góð
Hankook-jeppadekk,
(s.s. MMC, Toyota) finmunstruð á 6 gata
álf. (rær fylgja). Tilbúin undir bílinn.
V.65 þ. S. 847 8285.___________________
4 stk. nagladekk á 14“ felgum, 185/65, og2
felgur undir Ibyota. 4 stk. jeppadekk á 6
gata felgum Sidewinder 31“xl0, 50R15
LT, Uppl, í síma 557 5433 og 847 6233.
Sportbíladekk, lítiö notuö (3 mán.). Negld
Michelin 195/55 15“, 35 þús. kr. (kosta ný
55 þús.) Upplýsingar í síma 899 4020.
Ódýrir notaöir hjólbaröar og felgur, einnig
mikið úrval notaðra low profile-hjóí-
barða, 15, 16, 17 og 18“. Vaka, dekkja-
þjónusta, s. 567 7850 og 567 6860.
Ódýr dekk, litið notuð, 4 stk. 175/65 R14 og
4 stk. P195/60 R15. Uppl. í síma 567
0136 e.kl.18.
Jeppar
GMC Jimmy árg. ‘88, gott eintak. Verð 120
þús. kr. stgr. LTpl. í síma 868 3897.
Jlg® Kerrur
Allt til kerrusmíöa. Öxlar, flexitorar, með og
án bremsubúnaðar, kúlutengi, nefhjól,
rafkerfi o.fl. Vagnar og þjónusta ehf.,
Tunguhálsi 10, s. 567 3440.
&___________________________Lyfarar
Til sölu notaöir lyftarar. Rafmagnslyftarar
• Still 2,51.’96. Verð 850 þús. án vsk
• Still 2,5 t. ‘96. Verð kr. 750 þús. án vsk
• Still 2,51. árg.’95. Méð húsi
Verð kr. 800 þús. án vsk
• Still 2,5 t. árg.’90. Með húsi
Verð kr. 490 þús. án vsk
• Hyster 2,5 t. árg.’96. Verð kr. 750 þús.
án vsk.
• Yale 2,5 t. árg.’97. Verð kr. 1.100 þús.
án vsk.
• Yale 1,8 t. árg.’98. Verð kr. 1.100 þús.
án vsk.
• Still staflari 1,41. árg.’99
Verð kr. 680 þús.+vsk.
Dísil lyftarar
• Hyster 2,5 t. árg.’93. Verð kr. 560
þús.án vsk.
• Hyster 2,5 t. árg.’91. Verð kr. 350
þús.án vsk
• JCB 2,5 t. árg. ‘98. Skotbómulyftari
Verð 1.800 þús.án vsk.
• Sambron 3093T. árg.’98.
• Skotbómulyftari 3,0t. Verð kr. 2,850
þús. án vsk
Vélaver hf. Lágmúla 7
Sími 588 2600 og 892 4789 Sigurður.
m Sendibílar
Volkswagen Transporter, árg. ‘91, til sölu, bensínvél. Góður vinnubíll fyrir iðnaðarmenn. Uppl. í s. 894 0985.
■i—HHpil Tjaldvagnar
Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bíla, báta,
búslóðir o.fl. Frostfrítt og loftað.
S.897 1731 og 486 5653.
^ Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru,
Honda, Toyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Patrol, Tferrano II, Trooper,
Hilux, Expíorer, Blazer og Cherokee.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Erum
með dráttarbifreið, viðgerðir/ísetningar.
Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila
fyrir landsbyggð.
Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöföa 2,587
5058. Nýlega rifnir: Trooper ‘90 og “99,
Feroza ‘90, Legacy ‘90-’95, Vitara
‘90-’97. Grand Vitara ‘99 og Tby. Rav. ‘98,
Toy. DC, Suzuki Jimny ‘99, Nissan PC
‘89-’97, Iferrano II ‘95, Cherokee, Pajero,
Subaru ‘85-’91, Justy ‘85-’92. Opið
mán.-fimmtud. 8.30-18.30. Föstud.
8.30-17.00._____________________________
Bílapartar v/Rauöavatn, s. 587 7659.
bilapartar.is Erum eingöngu m/Ibyota.
Toyota Corolla ‘85 - 00, Avensis ‘00, Yar-
is ‘00, Carina ‘85 - ‘96, Tburing ‘89 - ‘96,
Tercel ‘83 - ‘88, Camry ‘88, Celica, Hilux
‘84 - “98, Hiace, 4-Runner ‘87 - ‘94, Rav4
‘93 - 00, Land Cr. ‘81 - ‘01. Kaupum
Toyota-bíla. Opið 10 - 18 v.d.
Bllhlutlr, Drangahraunl 6, s. 555 4940.
• Sérhæfum okkur í Volkswagen •
Bora ‘00, Passat ‘97-’00, Golf ‘88-’01,
Polo ‘92-’01, Vento ‘97, Jetta ‘88-’92,
Skoda Octavia ‘98-’00, Felicia ‘99, Sirion
‘99, Applause ‘99, Terios ‘98, Corsa ‘00,
Punto ‘98, Lancia Y ‘98, Lancer ‘89-’93.
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440,460,850, Mégane, Renault 19,
Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla,
Avensis, Sunny, Swift, Daihatsu, L-300,
Subaru, Legacy, Mazda 323, 626, Tfercel,
Gemini, Lancer, Galant, Carina, Civic.
Bílaflutningur/bflaförgun.
Flytjum bíla, sendibíla, vörubfla, lyftara
og aðrar smávélar. Éinnig fórgun á
bílflökum. Þ.J. Flutningar ehf., sími 587
5058, 698 5057 eða 896 5057.____________
565 9700 Aöalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
kaupum bíla. Opið alla virka daga 9-18.
Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault, Peugeot o.fl.__________
Almennar bilaviögeröir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bílásinn, sími 555 2244,
Trönuhrauni 7, 220 Hafnarfirði._________
BMW - Benz - BMW - Benz - BMW Út-
vegum alla varahluti í BMW og Benz. •
Nýir og notaðir. Nýir varahl. á lage'r.
Tækniþjónusta bifreiða, s. 555 0885.
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.______________
Vatnskassar. Eiqum tii á lager vatnskassa
í flestar gerðir Díla og vinnuvéla. Fljót og
góð þjónusta.
Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir í Lancer/Colt ‘87-’99, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90-’92, VW Vento ‘92-
‘95 og fieiri tegundir. www.partaland.is
V Viðgerðir
Allar almennar viögeröir -
sjáum um skoðun bflsins.
Reyndu þjónustuna. Borðinn Bílver,
Smiðjuvegi 24c (græn gata), s. 554 6350
Vélsleðar
Til sölu notaöir vélsleöar í eigu Skidoo um-
boösins, Gísla Jónssonar ehf.
Ski-doo Form. III 600 “97 kr. 520.000.
Skidoo Z 670 ‘99 kr. 690.000.
Skidoo GT SE 670 ‘96 kr. 560.000. Skidoo
GT SE 670 ‘94 kr. 440.000.
Skidoo MXZ 670 HO ‘99 kr. 730.000.
Skidoo GT 580 ‘96 kr. 460.000.
Skidoo MXZ-X 440 ‘00 kr 790.000.
Skidoo GT 470 ‘95 kr. 340.000.
Arctic cat Powder 600 ‘97 kr. 550.000.
Polaris 500 ‘92 kr. 230.000.
Polaris Ultra SP ‘96 kr.440.000.
Polaris XLT SP ‘98 kr.550.000.
Polaris XC 600 Edge ‘00 kr. 740.000.
Sleðamir era til sýnis og sölu hjá Bfla-
miðstöðinni ehf, Hyijarhöfða 2, 110
Rvík. S. 540 5800, netf.: bilasala.net.
Visa-Euro raðgreiðslur.
Upplýsingar gefnar einnig hjá Gísla
Jónssyni ehf. s. 587 6644.
húsnæði
Atvinnuhúsnæði
Tangarhöföi - hagstæö húsaleiga Til leigu
er stórfallegt og bjart 200 fm skrifstofu-
/atvinnuhúsnæði á 2. hæð. Hæðinni er
skipt í rúmgott anddyri, 8 herb., flest
með parketgólfi, auk eldhúsaðstöðu og
snyrtingar. Ðppl. í vinnus. 562 6633, fax.
562 6637, heimas. 553 8616.
s
Urval
- gott í hægmdastólinn
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
50 - 150 fm atvinnuhúsnæöi óskast leigt
með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 899
2816.
Til leigu 30 fm húsnæöi á 2. hæð, ekki til
íbúðar, sérinngangur og vs. Uppl. í s. 567
0080.
© Fasteignir
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
I@l Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vörugeymsla - um-
búöasala. Émm með upphitað og vaktað
geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær-
anlegum lagerhillum. Einnig seljum við
pappakassa af ýmsum stærðum og gerð-
um, bylgjupappa og bóluplast. Getum
sótt og sent ef óskað er. Vörugeymslan
ehfi, Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555
7200/691 7643.
Búslóðageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.
Tökum í geymslu tjaldvagna ogfellihýsi í
vetur, upphitað húsnæði. Uppl. í Rafha-
húsinu, Lækjargötu 30, Hafnarfirði.
Sími 565 5503 og867 3393.
Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bila, báta,
búslóðir o.fl. Frostfrítt og loftað.
S. 897 1731 og 486 5653.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
fo-LEIGlX
Húsnæðiíboði
Landsbyggöarfólk, ath! Vantar þig íbúð til
leigu á nöfuðborgarsvæðinu, í viku eða
yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum
og helstu þægindum á mjög góðum stað,
stutt í allt. S. 464 1138 og 898 8305.
Til leigu einstaklingsherb. nálægt
Hlemmi og Landspítala, ásamt aðgangi
að eldhúsi, snyrtingu, þvottavél,
þurrkara og síma. Nánari uppl. í s. 561
5525 og 8613106.
2 herb. 55 fm miöhæð í timburhúsi í Hafn-
arf. til leigu. Leigist á 55 þús. 3 mán. fyr-
irfram. Laus strax. Uppl. í síma 555
4323 og 862 9787 bellag@simnet.is
35 fm herb. með baðherb. og sameiginlegu
eldhúsi og þvottahúsi. Leiga 49 þús. á
mán. Mjög snyrtilegt. Hentar vel fyrir
tvær persónur.Uppl. í s. 896 6900.
Herbergi til leigu í vesturbæ Kópavogs,
nálægt sundlauginni. Nýstandsett með
eldhúsaðstöðu og klósetti. Upplýsingar í
síma 898 8165.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
2 herb. íbúö til leigu meö húsgögnum,
leigutími ca. 4 mán. 2 mán. fynrfram +
tryggingarvíxill. Uppl. í síma 698 9906.
3j herb. íbúö i tvíbýli í Austurbæ Kópavogs
til leigu. Leiga per mán 70 þús. Trygg-
ingavíxill. Uppl. í síma 862 0909.
80 fm 2ja herb íbúö viö miöbæinn, leiga 69
þús. 2 mán. í tryggingarfé. Sérinngang-
ur, sér-bílastæði, laus strax. S. 895 8117.
Til leigu 3 herb. íbúö á svæði 108. Leiga 75
þús. Áðeins reglusamt og reyklaust fólk
kemur til greina. Uppl. í síma 698 3787.
Herbergi til leigu nálægt Sjómannaskólan-
um Uppl. í síma 896 3102.
Húsnæði óskast
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
atvinna
f /ttrínnaíboði
Aukavinna. Getum bætt viö okkur sölu-
mönnum á kvöldin og um helgar frá kl.
18-22. Ef þig vantar aukatekjur og lang-
ar að fá frekari uppl. hafðu þá samband í
síma 515-5601 og vinsamlegast athugið
að yngra fólk en 18 ára kemur ekki til
greina.___________________________
Viltu vinna á snyrtistofu eöa heima? Mikl-
ir tekjumöguleikar. Lærðu allt um negl-
ur og gervineglur sem ekki skemma þín-
ar neglur, skraut, lökkun o.fl. Kennari er
Kolbrún B. Jónsdóttir Islandsm. Nagla-
snyrtiskóli Kolbrúnar. Uppl. í s. 892
9660, Kolbrún.____________________
Atvinna eöa skólaganga á Noröurlöndum.
Bjóðum upp á mjög ítarlegar upplýsing-
ar og,aðstoð. Mun betri afkoma og laun
en á íslandi. Mikil vöntun á fólki í flest
störf. Uppl. í s. 491 4444 eða
www.norice.com____________________
Sjúkraliöar. Óskum eftir að ráða sjúkra-
liða til starfa sem fyrst. Lítil íbúð fylgir á
vægum kjömm. Reyklaus vinnustaður.
Uppl. í síma 483 1310, Hjúkmnarheimil-
ið Kumbaravogur, Stokkseyri.
Frjáls ogóháður fjölmiðill
styrkir stoðir lýðræðis
í lartdinu með því að tryggja
nauðsynlegt upplýsingaflæði
án tillits til hagsmuna.