Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2001, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2001, Síða 25
41 FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3145: Stöðvar fjárstreymi Lárétt: 1 kona, 4 kantur, 7 áli, 8 væta, 10 ákefð, 12 áþekk, 13 fjölda, 14 smyrsl, 15 kinnung, 16 munntóbak, 18 kjökur, 21 píluna, 22 dreitill, 23 ánægð. Lóðrétt: 1 skyggni, 2 þrá, 3 loftkastalar, 4 mistæk, 5 bein, 6 askur, 9 frægðar- verk, 11 blekkti, 16 andi, 17 hrædd, 19 frostskemmd, 20 Qármuni. Lausn neðst á síðunni. Myndasögur Æflngin skapar meistarann! Og ef meistarinn heldur sér ekki í æflngu þá gefur hann færi á sér. Friðrik Ólafsson er með í minningarmóti Jóhanns Þóris Jónssonar til að heiðra látinn vin og e.t.v. til að gefa hinni ungu og upprenn- andi skákkynslóð tækifæri til að reyna sig!? Amar E. Gunnarsson lagöi meist- arann og má vera ánægður með þann sigur, þeir eru ekki margir íslending- arnir sem lagt hafa Friörik í kappskák síðan hann varð stórmeistari 1958. Ingv- ar Þór, sem gengur undir nafninu „Xzi- bit“, hefur tekið stórstígum framfónun á undanfómum misseram og er á leiö í Bridge Spil dagsins var sögulegt í sýn- ingarleik Rússa og Indónesa í riðla- keppni HM um Bermúdaskálina * 109642 * 753 * K3 * G83 Umsjón: Sævar Bjarnason fremstu röð. Hann hafði ekki tapað skák á minningarmótinu og hér í stööunni fyrir ofan hefur hann sjálfan Friðrik Ólafsson á banaspjóti. Ingvar lendir oft í tímahraki, líkt og Friðrik gerði sjálfur hér áður fyrr. Friðrik hristi höfuðið hér furðu lostinn, því hann sá örugglega að svartur vinnur létt meö 33. De8! En hann slapp fyrir horn í þetta sinn! SkemmtUeg skák fyrir áhorfendur!! Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Ingvar Þór Jóhannesson (Xzibit) Enski leikurinn. Minningarmót Jóhanns Þóris. Reykjavík (7), 30.10. 2001 1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. e3 e6 4. d4 d5 5. Rc3 Rc6 6. cxd5 Rxd5 7. Bc4 cxd4 8. exd4 Be7 9. 0-0 0-0 10. a3 Rxc3 11. bxc3 Ra5 12. Bd3 b6 13. Re5 Bf6 14. f4 Bb7 15. Bb2 g6 16. Dg4 Bg7 17. h4 Rc6 18. Hael f5 19. Dh3 Rxe5 20. fxe5 Hc8 21. h5 Hf7 22. He3 g5 23. h6 BfB 24. Hg3 Be7 25. Dh5 DfB 26. c4 f4 27. Hg4 f3 28. Hf2 b5 29. d5 bxc4 30. dxe6 Hf4 31. Hxg5+ Kh8 32. Hg7 cxd3 33. Hf7 (Stöðumyndin) 33. - Hxf7? 34. exf7 Bxa3 35. Dg5 Hc6 36. Bxa3 Dxf7 37. e6 Dc7 38. Bb2+ Hc3 39. Bxc3+ Dxc3 40. Dd8+ og mát! 1-0. Umsjón: (sak Örn Sigurðsson sem nú fer fram í París. Sagnir gengu þannig í opna salnum, aust- ur gjafari og NS á hættu: inn og taka 12 slagi. Álíka dramatík í lokaða salnum: AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR Lasut Petrunin Manoppo Gromov pass 1« 2 4 3 ♦ 34 4 ♦ pass 4 4 pass 4 grönd pass 5 ♦ pass 6 ♦ p/h AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR Zlotov Karwur Kholom. Sacui 2 ♦ dobl 2 ♦ 3 * pass 34 pass 4 ♦ pass 6 grönd P/h Tveir tíglar multi með aðeins 5 spil í hálit sem réðu miklu um þróun sagna. Rússinn Kholomev átti út og var ekki heppinn þegar hann valdi að spila út spaðatíu. Það eina sem Karw- ur þurfti að gera var að fría lauflit- Lokasamningurinn óvinnandi en þróun spilsins með ólíkindum. Aftur spaðaútspO og sagnhafl svínaði gosa. Þar með voru komin niðurköst fyrir 4 tapslagi í laufi. Gromov spflaði næst litlum tígli og Manoppo gat ekki á sér setiö að fara upp með kónginn í litnum og spOaði þar að auki áfram tígli og leysti þann vanda fyrir sagnhafa. Rússar töpuðu þvi aðeins 2 impum á spilinu. •QUB 02 ‘iBif 61 ‘§QJ Ll ‘I?S 91 ‘5fl0AS II ‘H0JJB 6 ‘iou 9 ‘ju s ‘SuaSipjojq (; ‘OjoqBflds g ‘qso z ‘Jap I :jj0JQOri •QOfg gz ‘33o[ ZZ ‘butjo \z ‘6330 81 ‘ojqs 91 ‘2oq si ‘UI0J5111 ‘bqjS si ‘qi[ zi ‘isjo oi ‘Rbj 8 ‘iJids i ‘unjq j ‘sojp 1 :jjajB'i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.