Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2001, Qupperneq 26
42
íslendingaþættir
Urnsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
wmmm
90 ára____________________________
Karl Krlstjánsson,
Austurbyggö 17, Akureyri.
85 ára____________________________
Guöni Eyjólfsson,
Höföagrund 23, Akranesi.
80 ára____________________________
Hulda Reynhlíö Jörundsdóttir,
Espigeröi 2, Reykjavík.
Þorgeröur Jensdóttir,
Torfnesi Hlíf 2, Isafiröi.
75 jra____________________________
Guöni Ólafsson,
Lautasmára 1, Kópavogi.
Guðríöur Friölaug Guðjónsdóttir,
Emmubergi, Búðardal.
Valdimar Tryggvason,
Hjallahlíð 12, Mosfellsbæ.
70 ára____________________________
Auöur B. Guömundsdóttir,
Gullsmára 7, Kópavogi.
Páll Jónsson,
Gránuféiagsgötu 37, Akureyri.
Sigurbjörg Hafsteinsdóttir,
Sunnubraut 1, Blönduósi.
Svan Jörgensen,
Baughóli 17, Húsavík.
Sigurbjörg Björgvinsdóttir,
forstööumaður félagsheim-
ilanna Gullsmára og Gjá-
bakka í Kópavogi,
Digranesheiði 34, Kópa-
vogi. Eiginmaður hennar er
Haukur Hannibalsson,
starfsmaöur Delta, sem
varö sextugur þann 18.9.
sl. Þau fagna þessum ttma-
mótum í félagsheimilinu
Gullsmára, Gullsmára 13,
föstud. 2.11. kl. 18.30-22.00.
Þau vonast til aö sjá sem flesta frænd-
ur, vini og samstarfsmenn. Þeir sem
vilja heiöra þau með blómum eru vin-
samlega beðnir aö setja andvirði
blómanna í umslag sem renna á í
Gluggasjóö Digraneskirkju.
Eyrún Steinunn Samúelsdóttir,
Heiðarhrauni 3, Grindavík.
Jóhannes Guömundsson,
Mýrarseli 6, Reykjavík.
Kristín Huld Harðardóttir,
Hjallalundi 13 I, Akureyri.
Loftur Jón Árnason,
Nesbala 16, Seltjarnarnesi.
50 ára___________________________________
Davíð 0. Davíðsson,
Haukabergi 6, Þorlákshöfn.
Jakobína Eygló Friöriksdóttlr,
Laufásvegi 34, Reykjavík.
Kolbrún Rut Gunnarsdóttir,
Hringbraut 59e, Keflavík.
Kristján Már Hjartarson,
Miötúni 48, Reykjavík.
María Ingimarsdóttir,
Núpalind 6, Kópavogi.
Sigrún Pálsdóttir,
Fjallalind 108, Kópavogi.
Sverrir Víglundsson,
Gónhóli 16, Njarðvík.
Teresa Zofia Potuczek,
Fjarðarstræti 2, isafirði.
40 ára___________________________________
Elín Sighvatsdóttir,
Bergþórugötu 53, Reykjavík.
Geirþrúöur Geirsdóttir,
Rfurima 16, Reykjavík.
Lóa Kristín Sveinbjörnsdóttir,
Melhæö 4, Garöabæ.
Shelagh Smith,
Hellnafelli 6, Grundarfirði.
Sigrún Gunnarsdóttir,
Byggðavegi 90, Akureyri.
Svanfríöur Pétursdóttir,
Hólavegi 25, Siglufiröi.
Þorbergur Kjartansson,
Túngötu 21, isafirði.
Þórey Jónsdóttir,
Ránarbraut 17, Skagaströnd.
Jaröarfarir
Útför Guðrúnar Kristjánsdóttur, Kópa-
vogsbraut 1A, fer fram frá Fossvogs-
kirkju fimmtud. 1.11. kl. 10.30.
Stefán Trjámann Tryggvason, fýrrv.
sundlaugarvörður, verðu jarðsunginn frá
Kópavogskirkju 1.11. kl. 13.30.
Ólafur Galti Kristjánsson, Skeiðarvogi
69, Reykjavík, veröur jarðsunginn frá
Fossvogskirkju 1.11. kl. 15.00.
Ólafur Daöason, Dalbraut 27, Reykjavík,
verður jarösunginn frá Áskirkju föstud.
2.11. kl. 13.30.
Sigfús Sumarliöason, fyrrv. sparisjóðs-
stjóri, Borgarnesi, veröur jarösunginn frá
Borgarneskirkju föstud. 2.11. kl. 14.00.
Hans Jörgensson, fyrrv. skólastjóri, Afla-
granda 40, Reykjavík, verður jarðsung-
inn frá Neskirkju 2.11. kl. 13.30.
Guðmundur Kr. Kristinsson arkitekt, áð-
ur í Vesturbæ, Álftanesi, verður jarð-
sunginn frá Bessastaðakirkju föstud.
2.11. kl. 15.00.
80 ara
FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2001
DV
Fjóla Guðrún Þorvaldsdóttir
framkvæmdastjóri í Reykjavík
Fjóla Guðrún Þorvaldsdóttir,
framkvæmdarstjóri, Faxaskjóli 24,
Reykjavík, er sjötíu ára í dag.
Starfsferill
Fjóla fæddist á Eskifirði og ólst
þar upp. Að loknu grunnskólanámi
1947 réðst Fíóla til starfa í Reykja-
vík hjá hinum góðkunnu hjónum
Amelíu Skúladóttur og Halli L.
Hallssyni tannlækni, fyrst á heimili
þeirra hjóna að Breiðabliki við
Sundlaugaveg í Reykjavík og síðar,
1948, hóf hún störf sem aðstoðar-
stúlka á tannlæknastofu Halls í
Austurstræti 14, Reykjavík. Hún
starfaði í 15 ár á tannlæknastofu
Halls eða til ársloka 1962.
Fjóla dvaldi með íjölskyldu sinni
erlendis á árunum 1968-82, en sneri
þá heim á leið til að annast og
hjúkra sjúkri tengdamóður sinni.
Fjóla hefur verið framkvæmda-
stjóri og rekið heildsölufyrirtækið
Temiðstöðin ehf. frá 1988, sem ann-
ast innflutning og dreifingu á
Dilmah te.
Fjölskylda
Fjóla giftist 6.9. 1955 Inga Þor-
steinssyni, f. 24.2. 1930, forstjóra,
viðskipta- og markaðsfræðingi og
fyrrv. aðalræðismanni. Hann er
sonur Þorsteins T.P. Þórarinsson-
ar, f. 15.5.1907, d. 20.4.1981, vélfræð-
ings í Reykjavík, og k.h., Þóru Guð-
rúnar Einarsdóttur, f. 20.7. 1909, d.
16.2. 1993, húsmóður.
Sonur Fjólu og Inga er Þorsteinn
Skúli, f. 28.7. 1960, tölvunarfræðing-
ur í Reykjavík.
Systir Fjólu, sammæðra, var Guð-
ný Kristín, sem nú er látin. Börn
hennar eru Jón Bjarni flugvirki,
Ólöf Ástríður læknaritari og Björg-
vin Þór.
Hálfsystkini Fjólu, samfeðra, eru
Sigríður Þóra, Þór og Bergþóra, sem
eru látin, Kristín Bryndís, Gissur,
Þráinn, Ásgeir, Örlygur, Inga og
Bára.
Foreldrar Fjólu voru Þorvaldur
Þórarinsson frá Hjaltabakka, f.
16.11. 1899, d. 2.11. 1981, og Ólöf
Björg Guðjónsdóttir, f. 29.9. 1911, d.
14.2. 1986, húsmóðir í Reykjavík.
Maður Ólafar var Jón Bjarni Helga-
son, f. 14.10. 1893, d. 20.8.1984, kaup-
maður í Reykjavík.
Ætt
Þorvaldur var sonur Þórarins,
alþm. á Hjaltabakka, Jónssonar, b. á
Halldórsstöðum, Þórarinssonar, b. i
Grófargili, Jónssonar, pr. og skálds
á Hjaltastað, bróður Helgu, ömmu
Stephans G. Stephanssonar skálds.
Jón var sonur Guðmundar, b. á
Torfum í Eyjafirði, Magnússonar.
Móðir Guðmundar var Guörún
Guðmundsdóttir, b. á Krýnastöðum.
Móðir Þórarins alþm. var Margrét,
dóttir Jóhanns, b. á Kjartansstöðum
í Skagafirði, Guðmundssonar og
Guðrúnar Ólafsdóttur.
Móðir Þorvalds var Sigríður,
dóttir Þorvalds, pr. á Hjaltabakka,
bróður Kristínar, langömmu Matt-
híasar Johannessens skálds. Þor-
valdur var sonur Ásgeirs, dbrm. og
bókbindara
Lambastöðum,
Finnbogasonar,
bróður Jakobs,
langafa Vigdísar
Finnbogadóttur.
Móðir Þorvalds
var Sigríður,
systir Þuríðar,
langömmu Vig-
disar. Sigríður
var dóttir Þor-
valds, pr. og
skálds í Holtj,
Böðvarssonar, pr.
í Holtaþingum,
Högnasonar,
Presta-Högna á
Breiðabólstað,
Sigurðssonar.
Móðir Sigríðar
á Hjaltabakka
var Hansína Sig-
urbjörg Þorgrímsdóttir, pr. í Hof-
teigi, Arnórssonar, pr. á Bergsstöð-
um, Árnasonar Hólabiskups
Þórarinssonar. Móðir Þorgríms var
Margrét Bjömsdóttir, pr. í Bólstað-
arhlíð, Jónssonar. Móðir Hansinu
var Guðríður, systir Guðrúnar,
langömmu Bjarna Benediktssonar
forsætisráðherra, föður Bjöms
menntamálaráðherra. Guðríður var
dóttir Péturs, b. í Engey, Guð-
mundssonar og Ólafar Snorradóttur
ríka í Engey, Sigurðssonar.
Ólöf Björg var dóttir Guðjóns, b. á
Kaldslæk í Reyðarfirði, hálfbróður
Sigríðar, kennara við Ví, ömmu
Halldórs Jónssonar, verkfræðings
og forstjóra. Guðjón var sonur Jóns,
ritstjóra, skálds og alþm., er orti
íslendingabrag og þýddi Frelsið,
hálfbróður Páls Ólafssonar, skálds,
alþm. og umboðsmanns. Jón var
sonur Ólafs, prófasts og skálds á
Kolfreyjustað, Indriðasonar, b. og
sýslumanns á Borg í Skriðdal, Ás-
mundssonar, bróður Hallgríms,
langafa Gunnars Gunnarssonar rit-
höfundar. Móðir Guðjóns var Hall-
dóra Guðmundsdóttir.
Móðir Ólafar var Kristín Dluga-
dóttir.
Fjóla ver afmælisdeginum með
fjölskyldu sinni.
Sjötugur Í: Áttatíu og fimm ára
Jóhann Guðbrandsson
fyrrv. útgerðarmaður í Njarðvík
Jóhann Guðbrandsson,
fyrrv. útgerðamaður,
Vallarbraut 6, Njarðvík,
er sjötugur í dag.
Starfsferill
Jóhann fæddist að
Hellu í Strandasýslu en
ólst upp á Hólmavík.
Hann stundaði nám i Sjó-
mannaskólanum í
Reykjavík.
Jóhann var skipstjóri á ýmsum
bátum en 1970 eignaðist hann sinn
fyrsta bát, Sandgerðing GK 517.
Hann átti síðar tvo aðra sem báru
sama nafn en einkennisstafina GK
268 og GK 280.
Fjölskylda
Jóhann kvæntist 9.6. 1960 Odd-
nýju Sigurrós Sigurðardóttur, f.
1.10. 1933, húsmóður. Hún er dóttir
Sigurðar Þorleifssonar, verka-
manns í Vestmannaeyjum, og k.h.,
Margrétar Vigdísar Gunnlaugsdótt-
ur húsmóður.
Börn Jóhanns og Oddnýjar eru
Guðbrandur, f. 28.8. 1952, farmaður,
búsettur í Reykjavík og á hann þrjú
börn; Sigurður, f. 21.3. 1954, fram-
kvæmdastjóri, búsettur í Sandgerði,
kvæntur Ingibjörgu Bjamadóttur og
eru synir þeirra þrír; Jóhann
Sjötíu og fimm ára
Magni, f. 22.11. 1955, skip-
stjóri í Vestmannaeyjum,
kvæntur Guðbjörgu Guð-
fmnsdóttur og eru synir
þeirra þrír auk þess sem
hann á dóttur frá því áð-
ur; Hjörtur Vignir, f. 4.2.
1957, skipstjóri í Sand-
gerði, kvæntur Ester
Grétarsdóttur og eru
böm þeirra þrjú;Hafdis,
f. 28.11. 1959, húsmóðir í Sandgerði,
gift Bjarna Ástvaldssyni og eru
böm þeirra þrjú en Hafdís á son frá
því áður; Harpa, f. 29.8. 1965, hús-
móðir i Sandgerði, gift Árna Sigur-
pálssyni og eru synir þeirra fjórir;
Hlynur, f. 12.9. 1969, trésmiður i
Njarðvíkum, kvæntur Gyðu Kol-
brúnu Unnarsdóttur og eiga þau
einn son auk þess sem hann á dótt-
ur frá því áður og Gyða Kolbrún
son frá því áður.
Systur Jóhanns: Steinunn, f. 1930,
húsmóöir í Reykjavík; Svanborg, f.
1933, látin, húsmóðir í Reykjavík.
Foreldrar Jóhanns voru Guð-
brandur Gestsson, f. 19.11. 1908, d.
16.12.1981, húsasmiður á Hólmavík,
og k.h., Margrét Guðmundsdóttir, f.
20.9. 1911, d. 4.4. 1992, húsmóðir.
Jóhann verður með kaffi á könn-
unni að Uppsalavegi 7, Sandgerði, á
afmælisdaginn, frá kl. 17.00 til 21.00.
Valgeir Sigmarsson Þormar
framkvæmdastjóri í Reykjavík
Valgeir Sigmarsson Þormar,
Granaskjóli 74, Reykjavík, er sjötíu
og fimm ára i dag.
Starfsferill
Valgeir fæddist að Skriðuklaustri
í Fljótsdal. Hann lauk stúdentsprófi
frá Öldungadeild MH 1988.
Valgeir stundaði ýmis störf fram-
an af starfsævinni, vann hjá banda-
riska setuliðinu á stríðsárunum,
var viö jarðsímalagningu, var bíl-
stjóri hjá SÍS, hjá Osta- og smjörsöl-
unni og Ostagerðinni í Hveragerði
og sölumaður hjá lakkrísgerðinni
Surtsey. Hann hefur verið fram-
HB
Anna Sigurbjörg Björnsdóttir
verkakona í Reykjavík
kvæmdastjóri Þvottahúss Valgeirs
Þormars frá 1955.
Fjölskylda
Eiginkona Valgeirs er Sigurlaug
Pétursdóttir, f. 18.12. 1923, húsmóðir
og starfsmaður við þvotthús þeirra
hjóna. Hún er dóttir Péturs Péturs-
sonar, f. 7.8. 1886, d. 9.10. 1981, og
Önnu Jakobsdóttur, f. 24.1. 1887, d.
29.3.1957, bænda að Galtará í Gufu-
dalssveit.
Böm Valgeirs og Sigurlaugar eru
Sigmar Þormar, f. 19.10.1957, félags-
fræðingur og framkvæmdastjóri,
kvæntur Ölfu Kristjánsdóttur bóka-
Anna Sigurbjörg
Björnsdóttir verkakona,
Yrsufelli 13, er nú dvelur
á hjúkrunarheimilinu
Eir, er áttatíu og fimm
ára í dag.
Starfsferill
Anna fæddist að Gróf-
arseli í Jökulsárhlíð og
ólst þar upp. Hún var i
vist í Skjöldólfsfirði og á Hákonar-
stöðum þar sem hún kynntist fyrri
manni sínum. Þau hófu búskap að
Stuðlafossi í Jökuldal og stunduðu
þar búskap til 1958 er maður henn-
ar lést.
Anna hélt þá til Reyðarfjarðar og
stundaði þar fískvinnslu. Hún
kynntist þar seinni manni sínum og
var búsett á Reyðarfirði til 1984 er
hann lést. Anna fluttist til Reykja-
víkur 1985 og hefur verið þar búsett
síðan, lengst af hjá dóttur sinni,
Guðrúnu Helgadóttur, eða til 2001.
Anna dvelur nú á hjúkrunarheimil-
inu Eir í Grafarvogi.
Fjölskylda
Anna hóf sambúð 1934 með fyrri
manni sínum, Helga Jónssyni, f.
25.3. 1898, d. 19.7. 1958, bónda að
Stuðlaseli í Jökuldal. Hann var son-
ur Jóns Hnefils Jónssonar, bónda
safnsfræðingi og eru börn
þeirra Valgeir, f. 1.8.1987,
Vigdís, f. 16.12. 1988, og
Aðalsteinn, f. 28.6. 1996;
Anna Valgeirsdóttir
Þormar, f. 3.5. 1959, fisk-
iðnaðarmaður en maður
hennar er Auðunn Guð-
mundsson, vélstjóri og
verkstjóri, og eru börn
þeirra Magena Erna, f.
25.7. 1978, Daníel, f. 23.8. 1982, Guð-
mundur, f. 20.12. 1988; Pétur Val-
geirsson Þormar, f. 7.10. 1960, stræt-
isvagnstjóri; Sigurður Valgeirsson
Þormar, f. 16.2. 1967, nemi við HÍ.
Bræður Valgeirs: Halldór, f. 23.7.
1921, d. 17.3. 1988, leigubílstjóri í
Reykjavík; Sigurður, f. 16.2. 1923,
verkfræðingur; Atli, f. 8.3. 1924, d.
að Fossvöllum og síðar að
Ekkjufelli, og Guðrúnar
Björnsdóttur húsfreyju.
Dætur Önnu og Helga
eru Saga Helgadóttir, f.
6.8. 1935, húsfreyja að
Þorgautsstöðum í Borgar-
firði, gift Katli Jón-
mundssyni, bónda þar, og
eiga þau þrjú börn og ell-
efu barnabörn: Sólveig
Helgadóttir, f. 21.3. 1941, verkakona,
búsett í Reykjavík, gift Gunnlaugi
Árnasyni, rannsóknarmanni hjá
Rannsóknarstofnun byggingariðn-
aðarins, og eiga þau þrjú börn; Guð-
rún Helgadóttir, f. 28.7. 1945, verka-
kona í Reykjavík, og á hún tvö börn
og tvö bamaböm.
Seinni maður Önnu var Þórarinn
Stefánsson, f. 1913, d. 1984, verka-
maður á Reyðarfirði.
Systkini Önnu voru Eyveig
Bjömsdóttir, nú látin; Þórey Björns-
dóttir, nú látin; Ragnar Eiríkur
Björnsson, nú látinn.
Foreldrar Önnu vom Björn Sig-
urðsson, f. 16.10. 1878, bóndi í Gróf- •
arseli, og Sólveig Hallsdóttir, f. 1.10.
1881, d. 29.11. 1968, húsfreyja.
Anna tekur á móti gestum I
Rjúpufelli 48, Reykjavík, laugard.
3.11. milli kl. 14.00 og 16.00.
7.3.1972, verslunarmaður
og starfsmaður Lands-
símans.
Foreldrar Valgeirs
voru Sigmar Bergsteinn
Guttormsson Þormar, f.
6.12. 1890, d. 5.12. 1976,
garðyrkjufræðingur og
Sigriður Halldórsdóttir
Þormar, f. 30.9. 1890, d.
26.7. 1966, bændur að
Skriðuklaustri í Fljótsdal.
Sigmar var sonur Guttorms Vig-
fússonar, alþm. í Geitagerði í Fljóts-
dal og skólastjóra á Eiðum, og Sig-
riðar Sigmundsdóttur húsfreyju.
Sigríður var dóttir Halldórs Bene-
diktssonar, b. að Skriðuklaustri, og
Arnbjargar Sigfúsdóttur, húsfreyju
þar.