Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2001, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2001, Blaðsíða 1
Starfsmenn Ríkislögreglustjóra rannsaka „einstalct brot á lögum" um verðbréfaviðskipti: Meint svik sögð nema tugum milljóna króna - 26 ára sjóðsstjóri Kaupþings í gæsluvarðhaldi. Talinn hafa misnotað einkareikning félaga síns. Baksíða DAGBLAÐIÐ - VISIR 269. TBL. - 91. OG 27. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 21. NOVEMBER 2001 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Efla þarf siðferði, samkennd og virðingu Bls. 36 Sigurbrosið breitt Anders Fogh Rasmussen kom sá og sigraði í dönsku þingkosningunum í gær en borgaraflokkur hans, Venstre, jók fylgi sitt um fjórðung og er gtæsilegur sigurvegari kosninganna. Nýr stjórnmálaleiðtogi Dana sést hér ásamt eiginkonu sinni, Anne-ÍV!gtte, á kosningahátíð flokksins í nótt. Bls. 13 og 14 Ríkisendurskoðun heldur austur í Grímsnes: Sólheimar undir smásjá Bls. 6 Sbrekkur 2001: Gífurleg stemning og spenn- andi keppni Bls. 31 DV-Sport: Börsungar komu fram hefndum Bls. 20 Lára Margrét talar minnst á Alþingi: Er með sarco- idosis EIR-síðan bls. 37

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.