Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Qupperneq 8
8 _ ■ Panasonic sony Panasonic sony Sérfræðingar í viðgerðum og viðhaldi á Sony og Panasonic tækjum Eínholti 2 • sími 552 3150 ( 25 skrefum fyrir ofan DV húsið) Innrömmuð jólagjöf Vinsælu olíumálverkin komin aftur Speglar í úrvali Falleg gjafavara éM.Í’io Innrömmun • Fákafeni 9 • Sími 581 4370 Radioverkstæðið ÞÚ VEluR UM iHElqARNÁMskEÍð EÖA NÁMskEÍð kENNd VÍRk kvðld KENNsluÁÆTluN í NÓVEMbER: 5-4.NOV. ökuskóli 2 (IfElqARNÁMskEÍð) 5.-8.nov. ökuskóli 1 (virtk kvöld) 24.-25.nov. ökuskóli 1 (ÍHElqARNÁMskEið) 26.-29.nov. ökuskóli 2 (viRk kvöld) y AllÍR NEMENÓUR ÖkuskÓÍANS S/tkjA UMÍERÖARfuNdi fijÁ ''/ SEM IhaÍA skikð 26% LcqRÍ slySATÍÖNÍ UNdANfARÍN ÁR. EÍTÍRTAldÍR ökukENNARAR MæIa IMEð ÖkuskólANUM,SuðuRlANdsbRAUT 6. EqqERTV. ÞoRkElssoN 895 4744 Davíö ÓlAfssoN 895 7181 BjöRN RAqNARSsoN 5 57 8406 Lúðvík Eíösson 894 4444 Jónas Traustason 892 8582 VaWímar Jónsson 894 145 5 Pétur HAllqRi'MssoN 897 1250 JóItann Davíösson 897 7419 NjÁll CuNNUuqssoN 898 5225 SiquRjÓN BjARNASON 897 1595 VeI MENNTAÖÍR Oq ÁNÆqðÍR ökuMENN ERU okkAR MARkMÍÖ SIOiHiS 6JARTMAR Á SÚFISTAIUUM í KVÖLD Rakel Pálsdóttir & Sigfús Bjartmarsson lesa úr og ræða um bækur sínar: Kötturinn í ör- bylgjuofninumog Sólskinsrútan er sein í kvöld. Láttu þig ekki vanta á Súfistann kl. 20. BUKA 'r BODIR MALS OG MENNINGAR MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2001 Fréttir I>V Stífar fundatarnir milli ráðuneytanna og Akureyrarbæjar: Reynsluverkefni í hættu um áramótin - tekist á um öldrunarmál, fatlaöa og heilsugæslu Stíf fundarhöld eru þessa dag- ana milli fulltrúa Akureyrarbæjar og þriggja ráðuneyta vegna deiiu um kostnað af reynsluverkefnum bæjarins. Eins og DV hefur greint frá hefur 9 mánaða rekstraryfirlit verið lagt fram og stefnir i 100 milljóna króna halla sem lendir á Akureyri á árinu vegna reynslu- verkefna. Bærinn er að reyna aö fá launabætur sem vega þungt í þess- ari tölu frá ríkinu og hefur félags- málaráð lýst þungum áhyggjum yfir stöðu mála. Ráðuneytin sem eiga í hlut eru heilbrigðisráöu- neytið, fjármálaráðuneytið og fé- lagsmálaráðuneytið. Tekist er á um þrjá málaflokka, þ.e.a.s. öldrunarmál, heilsugæslu og málefni fatlaðra. „Mat ríkisins er annað en okkar hérna á Akureyri,“ segir Kristján Þór Júlíusson, bæjar- stjóri á Akureyri. Kristján Þór Páll Júlíusson. Pétursson. DV hefur greint frá því að félags- málaráðuneytið sé ekki alls kostar sátt við að bærinn hafi staðið að launahækkunum án samráðs við ráðuneytið en bærinn telur aftur á móti að ráöuneytin skuldi bænum pening. Þetta snýr ekki síst að starfsfólki sem vinnur að málefn- um fatlaðra. Mikill munur er á kjarasamningum launanefndar sveitarfélaga viö félög innan Starfsgreinasambandsins og launa ófaglærðra starfsmanna á sambýl- um eða allt að 20%, starfsmönnum sveitarfélaganna í vil. Akureyri hefur verið reynslu- sveitarfélag frá árinu 1996 en samn- ingar renna út um næstu áramót. DV hefur heimildir um að framhald verkefnisins kunni að vera i hættu ef ekki semst um, a.m.k. hluti þess. „Það eru mismunandi kjara- samningar í gangi eftir því hvort launanefnd sveitarfélaga er að semja en það er hins vegar ekki svo einfalt að hægt sé að bera þetta saman með því að segja að samn- ingamir séu misgóðir. Vigtun launaþáttarins fer eftir ýmsu, s.s. starfsaldri, lífaldri, menntun, samningslengd og fleira. Menn eru að reyna að bera þessa þætti sam- an,“ segir Kristján Þór. -BÞ Silfur hafsins Deildarstjóri eftirlitssviös hjá Fiskistofu segir skipstjórum skylt aö henda smásíld undir 27 sm. Orðrómur um veiðar á undirmálssíld Uppahaldilcsin $etaverið banvœn 4 Beindu allri þinni athygli í pr að akstrinum, veginum og umferðinni ilÚMFERÐÁR ^ talsvert i landi og allt þetta hefur leitt til einnar lokunar veiðisvæðis. Það var lokað á Eldeyjarbanka í byrjun nóvember í hálfan mánuð. Aðrar mælingar hafa ekki leitt til lokunar," segir Guðmundur. -gk Grímseyingur dæmdur: Var í óleyfi á sjó Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í gær 24 ára Grímseying til greiðslu sektar fyrir að hafa verið á sjó án þess að hafa gilt haffærisskír- teini. Maðurinn var við skipstjórn á fiskibátnum Brá EA-92 i júlí í fyrra við handfæraveiðar við Grímsey. Báturinn þótti óhaffær þar sem haf- færisskírteini hans hafði runnið út áður. Samkvæmt vottorði sakaskrár ríkisins hefur ákærði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi. Þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin sekt til ríkissjóðs kr. 20.000 og komi fjögurra daga fangelsi í stað sektarinnar verði hún eigi greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins. -BÞ „Við höfum heyrt orðróm og feng- ið ábendingar um veiðar á smásíld í Lónsbugt og út af Berufirði og við höfum brugðist við með því að senda menn með skipum sem væru líkleg til að vera þarna að veiðum en það hefur ekki borið þann árang- ur að við getum staðfest þetta,“ seg- ir Guðmundur Jóhannesson, deild- arstjóri eftirlitssviðs hjá Fiskistofu, en fréttir hafa verið um að skip hafi verið að fá undirmálssíld á þessum slóðum að undanförnu og að henni hafi verið hent í sjóinn. Guðmundur segir reglur um síld- veiðar þannig að fái nótaskip sildar- kast sem bersýnilega sé þannig að um smásíld undir 27 sm sé að ræða að mestu leyti þá sé skipstjóra skylt áður en þrengt er að nótinni að sleppa allri síldinni. „Þeim er þetta skylt og það er í ábyrgð skipstjór- anna að gera þetta. Síðan fylgjumst við með veiðun- um, bæði með því að róa með þeim og mæla aflann þegar komið er með hann í land. Viö erum búnir að fara í þrjár veiðiferðir með nótaskipum og i 7 ferðir með skipum með síldar- troll. Þá erum við búnir að mæla i 1 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.