Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Blaðsíða 12
12 Utlönd MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2001 I>V Innifalið: Myndataka afbömunum þínum og 40 jólakort. Verð 8.000 Hægt að panta stækkanir af myndunum. Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020 Nýtt á íslandi! Fyrsta sendingin af OPTIMUM vélunum er komin OPTIMUM borvélar OPTIMUM rennibekkir OPTIMUM bandsagir OPTIMUM borfræsivélar og fylgihlutir Gæðavörur sem létta mönnum lífið! OPTIMUM, stærsta vélasala Evrópu á þessu sviði, valdi Fossberg sem umboðsaðila sinn á FOSSBERG stórmarkaður iðnaðarmannsins Islandi. Suðurlandsbraut 14 - Sími 5757600 Innihald í 100 g af Parmigiano-Reggiano Vítamín A pg 270 B-carotene pg 107 Vítamín B1 pg 440 Vítamín B2 pg 370 Vítamín B6 gg 110 Vítamín B12 pg 4,2 Vítamín PP pg 55 Pantothenic acid pg 320 Biotin g 23 Choline (mg/100 g) pg 40 Umboðsaðili: Kísill ehf sími 551 5960 zanelli Dreifing: Osta- og smjörsalan sf sími 569 1600 Af tilefni útgáfu þriggia nýrra bóka um hin sívinsælu BJÓÐA ÞAU í ÚTGÁFUPARTÍ að Stangarhyl 4 ftmm Partíbókin Bráðsmellin og bráðnauðsynleg Sídasta náttfatapartíið Sjötta bókin um Evu og Adam Félagar mínir Bókin sem er flett aftur og aftur ión Jósep söngvari úr hljómsveitinni í svörtum fötum áritar vinningsbækur og stjórnar partíinu Allir aðdáendur EVU og ADAMS velkomnir - góðar bækur fýrir gott fólk Aðalráðgjafi Mullah Omars hefur hlaupist undan merkjum — samkvæmt óstaðfestum fréttum Bandaríkjaher hélt uppi miklum loftárásum á Kandahar, síðasta vígi talibana í Afganistan, í gærdag. Talsmenn hersins gáfu i skyn að átökin um borgina væru á lokastigi og stæðu ekki mikið lengur. Colin Powell, utanrikisráðherra Banda- ríkjanna, lýsti yfir að talið væri að Osama bin Laden feldi sig einhvers staðar í suðausturhluta Afganistan þar sem sérsveitarmenn úr breska og bandaríska hemum leita hans nú i hellakerfum á þeim slóðum. Óstað- festar fréttir sögðu í gær að aðalráð- gjafi Mullah Omars, leiðtoga tali- bana, auk héraðsstjóra Kandahars heföi geflð sig fram við hersveitir óvinveittar talibönum. Viðræður fulltrúa þjóðarbrota i Afganistan um væntanlega sam- steypustjóm eftir að talibönum hef- ur verið komiö frá völdum héldu áfram i Bonn í Þýskalandi í gær. Bænastund milli stríða Bandarískir hermenn hlýða hér á messu i suðurhluta Afganistan. Fórnarlamba sprengjuárásar minnst ísraelsk kona kveikir hér á kerti til að minnast þeirra sem féllu i sjálfsmorðs- sprengiuárás í kaffíhúsahverfí í Jerúsalem á laugardagskvöldið. Tvær slíkar áráslr voru gerðar í ísrael um helgina. Fæðing hja japönsku keisarafjölskyldunni Stoltur faðir Naruhito krónprins brosir hér til Ijós- myndara eftir að tilkynnt hafði verið um fæöinguna. Japanska þjóðin fagnaði i gærdag þegar tilkynnt var að Masako, krón- prinsessa Japan, hefði alið stúlku- barn. Lengi hefur verið beðið eftir því að krónprinsessan og Naruhito krónprins eignuðust erfingja. Sú staðreynd að um stúlkubam er að ræða flækir hins vegar málin litið eitt. Samkvæmt lögum geta aðeins karlkyns meðlimir keisaraflölskyld- unnar erft keisaratignina. Börn nú- verandi keisara hafa hins vegar að- eins alið af sér stúlkuböm. Þetta hefur ýtt undir þá umræðu að breyta þurfi lögunum svo keisara- flölskyldan leggist ekki af. Átta keisaraynjur hafa stjórnað Japan í gegnum tíðina og ríkti sú síðasta á áflándu öld. Keisaraættin er talin vera komin frá sólgyðjunni Amaterasu. Stuttar fréttir Blaðamaður látinn laus Talibanar létu í gær lausan kanadiska blaðamanninn Ken Hechtman sem hvarf við landamæri Afgan- istans og Pakistans í síöustu viku. Eldflaugavarnir prófaðar Samkvæmt upplýsingum frá höf- uðstöðvum Bandaríkjahers í Penta- gon átti að fara fram prófun á eld- flaugavarnakerfinu umdeilda sem Bandarikin vilja koma sér upp. Prófanirnar áttu að fara fram á laugardag en var frestað vegna veð- urs. Þjóðernissinnar tapa Lýðræðislegi framfaraflokkurinn vann sigur í þingkosningum í Tæv- an á meðan Þjóðernisflokkurinn tapaði miklu fylgi. Dýrkeypt gjaldþrot Gjaldþrot orkusölufyrirtækisins Enron mun kosta tryggingafélög í Bandaríkjunum um 110 milljarða króna. Þetta er annað áfall fyrir tryggingafélög þar sem hryðju- verkaárásirnar í New York 11. sept- ember voru þeim þungbær. Fyrsti fallni kominn heim Jarðneskar leifar Johnnys Mich- aels Spanns, fyrsta bandaríska her- mannsins sem fellur í stríðinu í Afganistan, voru fluttar til Banda- ríkjanna í gær. Innrásar minnst á Kúbu Fidel Castro, for- seti Kúbu, var við- staddur hátíðahöld i gær til að minn- ast þess að 45 ár eru síðan hann og byltingarfélagar hans réðust inn í Kúbu. Endurskipulagning gengur ilia Evrópusambandinu mun ekki takast að endurskipuleggja flárhags- mál sín fyrir árið 2005, eins og áætl- að er. Þetta kemur fram í skýrslu sem gerð var fyrir sambandið. Þar segir að harðari aögerðir þurfi svo áætlunin standi. Skattur fyrir heilsugæslu Tony Blair, for- sætisráðherra Bret- lands, lýsti því yfir í gær að hann styddi hækkun skatta til að borga fyrir endurbætur á heilbrigðisþjónustu í Bretlandi. Rétt rúmlega helmingur landa hans eru sammála honum samkvæmt skoðanakönnunum. Vilja meiri rannsóknir Margir bandarískir vísindamenn vilja að Bandaríkin flármagni stofn- frumurannsóknir í stað þess að for- dæma þær þar sem rannsóknir þessar eigi eftir að gefa mikið af sér í meðferð margra sjúkdóma. Mannskaöi í flugslysi Óttast er að allt að átján manns hafi farist þegar rússnesk flutninga- vél af gerðinni 11-76 hrapaði í Síber- íu. Flugstjórinn hafði tilkynnt um eld um borð og ætlaði að nauðlenda á nærstöddum ílugvelli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.