Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Page 25
41
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2001___________________________________________
I>v Tilvera
Krossgáta
Lárétt: 1 atlaga,
4 fleygiferð, 7 lögmál,
8 rof, 10 fyrirhöfn,
12 bátsstafn, 13 halli,
14 hvetji, 15 skagi,
16 skass, 18 hreint,
21 kvabbið, 22 sjöl,
23 glufa.
Lóðrétt: 1 mönduls,
2 púki, 3 áform,
4 handsamar, 5 vesöl,
6 kvendýr, 9 hjúkra,
11 fullkominn,
16 svalk, 17 fitla,
19 látbragð, 20 spil.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á leik!
Tony heitinn Miles reið ekki feitum
hesti frá viðureignum sínum á móti
Garrí Kasparov. Tony kom meö þau
fleygu orð: „Það er ekki hægt að tefla
á móti skrímsli sem hefur þúsund
augu og sér allt!“ Enda tapaði Tony
þessu einvígi stórt. Þessa skák vann
hann þó og hún er ævintýraleg, eins
og þegar skrimsli eiga i hlut. Eitthvað
hefur Kaspi verið illa upplagður þenn-
an vordag í Sviss - en aðeins þennan
eina dag. Nú etur Kasparov kappi við
Kramnik austur i Moskvu. Ég held þó
að það þurfi að spyrja að leikslokum
„Allt kann sá er hófið kann.“
Hvitt: Tony Miles (2610)
Svart: Garrí Kasparov (2720)
Slavnesk vörn.
Einvígi í Basel, Sviss (2), 1986
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4.
Dc2 g6 5. Bf4 dxc4 6. Dxc4 Bg7
7. Rc3 0-0 8. e4 b5 9. Db3 Da5
10. Bd3 Be6 11. Ddl Hd8 12. 0-
0 Bg4 13. e5 Rd5 14. Rxd5 cxd5
15. Hcl Db6 16. Hc5 Rd7 17.
Hxb5 Bxf3 18. Da4 Bxg2 19.
Hxb6 Rxb6 20. Da6 Bxfl 21.
Kxfl e6 22. b3 Hd7 23. a4 Hc7
24. Bb5 Bf8 25. Bg5 Hb8 26.
Da5 Hbc8 27. Kg2 Ba3 28. Del
Bb2 29. Ba6 Bc3 30. Bd2 Bxd2
31. Dxd2 Hc2 32. Dg5 H8c7 33. Dd8+
Kg7 34. Df6+ Kg8 35. Dd8+ Kg7 36.
a5 Rc8 37. Df6+ Kg8 38. Dd8+ Kg7
39. Bd3 H2c3 40. Df6+ Kg8 41. Dd8+
Kg7 42. Bc4 Hb7 43. Ba6 Hbc7 44.
b4 Re7 45. b5 Rf5 46. b6 axb6 47.
axb6 H7c6 48. Bb5 Hc8 49. Df6+ Kg8
50. Bd7 Hb8 51. Bxe6 fxe6 52.
Dxe6+ Kg7 53. Df6+ Kh6 54. h4 Hb3
55. Dg5+ Kg7 56. Df6+ Kg8 57. De6+
Kh8 58. Dxd5 (Stöðumyndin) Rxh4+
59. Kh2 H3xb6 60. e6 Rf5 61. De5+
Kg8 62. Dc7 H6b7 63. Da5 Hb2 64.
Kgl He2 65. d5 Hbl+ 66. Kg2 Hbb2
67. Dd8+ Kg7 68. Dc7+ Kh6 69. Df4+
Kh5. 0-1.
Brídge
Umsjón: ísak Om Sigurósson
Samkvæmt einföldum punkta-
kenningum ætti game að standa á
hendur AV. Tuttugu og fimm
punktar eru yfirleitt viðmiðunar-
markið fyrir game í þremur grönd-
um eða hálit en 27-28 punktar fyr-
ir game i láglit. Eins og glögglega
sést þá fer því fjarri að game
standi á hendur AV; reyndar er
ekki meira leggjandi á spil þeirra
en 3 tfgla. Hitt kemur meira á
óvart aö fimm spaðar (og 5 lauf)
eru óhnekkjandi á hendur NS.
Þetta kostulega spil vakti athygli
margra á öðru kvöldi hraðsveita-
keppni Bridgefélags Reykjavíkur.
Vestur gjafari og allir á hættu:
♦ 10962
» 82
♦ 42
♦ Á10754
* D8
»943
* ÁD10875
* D8
♦ G7543
V ADGIO
♦ -
* K632
Vegna punktafæðar á höndum NS
var afskaplega fátítt að NS höndluðu
lokasamninginn. Algengara var að
spilaður væri tígulsamningur allt upp
í 5, eða jafnvel þrjú
grönd á hendur AV.
Einstaka fengu
reyndar að standa
þrjú grönd i AV þar
sem hjartakóngur
stal níunda slagn-
um. NS geta reynd-
ar tekið 8 fyrstu
slagina í þremur
gröndum en það reyndist mörgum
pörum erfitt i framkvæmd.
•bji OS 10* 61 ‘?fu Ll ‘soa 9J ‘J93ju n
‘uuijij 6 ‘3t) 9 ‘ume s ‘Jijsajoj>i p ‘jngmujas g ‘ub z ‘ssb \ :jjajgori
•bjij 8Z ‘á?is ZZ ‘QTQnf \z ‘)Jæ) 81 ‘SteÁ 9i ‘sau’ ex
‘i§§a \\ ‘ieijs 81 ‘Jðu 81 ‘3Bmo oi ‘Jfls 8 ‘njBaj i ‘jsbsj j ‘sbjb j újaJBq
immm
Ó, ÍG TKÚI BESSU VARLAl EF
TARSAM, FABIR MINN, •
HEFÐI GERT FAP OO PV\
. BAR MÉR PhÐ L\KA\y
JNHVER ÞEIRRA HEFÐI NÁÐ MÉR FÁ
VÆRI ÉG ... Ól EN FLJ 5YNTIR FRAM,
. HJÁ PEIM OG BJARGAÐIR MÉfU'
ENGINN HEFÐI
GERT FETTA
FYRIR MIG.
KORAKÍ ,
ERTU BETRI
WÐ FLÓSÍPAN
HÚN TÓK WG
AFTUR7
c=e
3
5
FYRSTA KVENNARÁPSTEFNAN
SEM HALDIN HEFUR VERID,
VAR f AMERÍKU ÁRIÐ 184Ö OG
SAGÐIR WJ 1840. SÓLVEIG?
FAD VAR ÁR® SEM
HOSTRUPS FRUMSÝNDI,
ANDBÝUNGINN* Á SVTÐII
FYRSTA SINN.
EN FÚ MANST VÍST ÁÐ V®
VORUM AD RÆDA
KVENNASÖGUNA.