Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Qupperneq 29
MANUDAGUR 3. DESEMBER 2001 45 I>V EIR á mánudegi í sokkabuxur Leitt að sjá' Helgi um gjaldþrotiö Lýsti vonbrigöum sín- um og skildi ekki allt. Helgi Jó- hannsson, fyrr- um forstjóri Samvinnuferða- Landsýnar, er ekki af baki dottinn þótt gamla fýrirtækið hans hafi siglt í gjaldþrot. Helgi er nú að ljúka MBA-námi í raf- rænum viðskipt- um í Háskóla Reykjavíkur og segist vera að springa af hug- myndum. Og Helgi er þegar kominn af stað. Hefur tryggt sér einkaleyfi á inn- flutningi á Oroblu-sokkabuxum til Bandaríkjanna og hefúr í þeim tilgangi stofnað innflutningsfyrirtæki vestra. Oroblu-sokkabuxumar hafa notið gífúr- legra vinsælda hér á landi en verið ófá- anlegar í Bandaríkjumun þar sem risamarkaður bíður Helga og Oroblu. „Ég datt niður á þetta fyrir algera tilviljun og vissi ekkert um sokkabux- umar. Treysti konunni minni sem sagði vöruna góða,“ segir Helgi sem er með fleiri jám í eldinum. Meira seinna. Lllla Fær sér vatn úr krana. Bréf frá Sogni Borist hefur bréf frá Mundu En- oksdóttur sem dvelur á réttargeð- deildinni að Sogni í Ölfusi. Fer það hér á eftir: Kœra DV. Viö erum öll góö við dýrin okkar. Viö höfum eina tík hérna sem heitir Kola og svo eina lœóu sem heitir Lilla. Viö höfóum einu sinni endur en i þœr komst minkur. Svo höföum viö 20 hœn- ur en yfirmönnum hér fannst sóða- skapur af þeim svo þoer voru látnar fara. Við vorum einn vetur meó geml- inga og það gekk vel. Svo vorum viö meó tjörn, eóa stíflu, 300 silunga, sem voru fóðraðir fram á haust. Þetta hafa strákarnir hérna annast um. Þeir gáfu þeim ósköp affiskafóðri og þeir stœkk- uðu ósköpin öll í sumar. Þeir voru orðnir 300 kíló íflökuðum flski þegar upp var staðió. Sendi hér með mynd af Lillu drekka vatn úr krana. Með fyrir- fram þökkfyrir birtinguna. Og öllum heilsast vel á Sogni. Viróingarfyllst, Munda P. Enoksdótir. (sign) Lalli komst ekki EHeimiIdarmyndin um Lalla Jones var sýnd á kvikmyndahát- íð i Amsterdam f síð- ustu viku við góðar undirtektir: „Það var uppselt og myndin fékk góða um- fjöllun í blöðum," sagði Þorfmnur Guðnason, höfundur myndarinnar, við komuna heim. Sjálfur komst Lalli Jones ekki til Amsterdam þar sem hann sat fastur á Litla-Hrauni. Leiðréttingin Vegna frétta af nýju erfðakorti ís- lenskrar erfðagreiningar skal tekið fram að kortið gildir ekki sem greiðslumiðill f verslunum né ann- ars staðar. Fimm ráð fyrir vi JÓLAKORTA- SÝNINGIN í Ásmundarsal. Skemmtileg kort úr fórum Hrings Jóhannessonar og Þorra sonar hans. Skemmti- leg stemning. LESIÐ Helgarblað DV á þriðjudaginn. Það styttir vikuna. Presturinn og partíin Séra Þórhallur Heimisson veröur var viö mikla aukningu framhjáhalda. SAMSETT MYND Varar viö starfsmannaferðum fyrirtækja og gleðskap: Prestur með áhyggjur af framhjáhaldi - auglýsir eftir fjölskyldustefnu stjórnenda Séra Þórhallur Heimisson hefur orðið var við mikla aukingu á fram- hjáhaldi í hjónaböndum í tengslum við starf sitt og ráðgjöf til hjóna þvf tengdu. Sérstaklega nú í haust. Um skýringarnar er hann ekki jafn viss: „Það liggja ekki marktækar mæl- ingar að baki þessari skoðun minni, frekar tilfinning," segir séra Þórhallur en lítur þó mjög til þeirr- ar nýbreytni margra fyrirtækja að skipuleggja starfsmannaferðir út úr bænum þar sem gjarnan er gist á hótelum og slegið upp gleðskap. „Þessar ferðir bæta ekki sambands- leysi milli hjóna sem oft verður þeg- ar fólk kemur þreytt heim úr vinnu og hefur ekki tíma hvort fyrir ann- að. Á vinnustað er hins vegar oft einhver hress félagi sem skemmti- legra er að eiga samneyti við. í starfsmannaferðum og skemmtun- um sem fylgja getur því ýmislegt farið úrskeiðis. Og áhyggjur þess sem heima situr oft ekki ástæðu- lausar." Séra Þórhallur auglýsir eftir fjöl- skyldustefnu stjórnenda fyrirtækja því farsælt fjölskyldulíf skili sér margfalt í vinnuafköstum og gæð- um starfsmanna: „Hvaða not halda menn að sé af starfsmanni þegar allt er í rúst heima hjá honum? Sá mað- ur getur ekkert unnið,“ segir séra Þórhallur. Hann segir hvert mál sem á borð sitt komi þessu tengt sérstakt. Hann geri sitt til að leysa úr vanda hjóna sem í framhjáhaldi hafa lent og það geti oft reynst erfitt. Sárin séu djúp. En fyrirgefningin er lykilatriði og svo skilningur á því að hlúa verði að sambandinu á heimavelli - hversu skemmtileg sem starfs- mannapartíin geti verið. FÓLK á landsbyggðiiuii flytji til Reykjavíkur. Það er miklu skemmtilegra þar. ROTTWEILER-diskuriim. Melódisk ósvifni af bestu gerð. Hentar vart til jólagjafa við- kvæmum. JÓLABJÓRINN frá Tuborg. Tek- ur hinum ís- lenska fram bæði í útliti og bragði. Þó örlitið dýrari en það borgar sig samt. Jón Eldon við arinínn í fyrra vildi fólk arin samdægurs og borga fyrirfram - ekki lengur. Lúxusinn lætur undan - góðærið endurspeglast í arninum „Arinninn er nokkurs konar vísi- tala á góðærið. Eftirspumin hefur snardottið niður,“ segir Jón Eldon arinsmiður sem hefur haft nóg að gera við arinsmíðina undanfarin misseri. En nú er öldin önnur. „í fyrra vildi fólk fá arin helst sam- dægurs og borga fyrirfram. Nú er æsingurinn miklu minni og augljóst að fólk er með hugann við annað.“ Venjulegur arinn hjá Jóni Eldon kostar um 300 þúsund krónur þó þeir fínustu geti vel rofið milljón króna múrinn. En Jón örvæntir ekki. Arinninn er að festa sig í sessi sem hluti af innréttingum fólks og mjög hefur færst í vöxt að amar séu settir beint upp í nýbyggingar og verði þannig hluti af endanlegri mynd hverrar íbúðar. Reynsla Jóns af markaðnum kemur heim og saman við reynslu annarra sem sérhæft hafa sig í þvi sem kalla mætti lúxus. Bílasmiðir, sem sérhæft hafa sig í breytingum og upphækkunum á jeppum, vinna miklu styttri vinnudag en áður. Þar sem unnið var fram eftir kvöldi í fyrra er nú hætt um miðjan dag. Aldrei hefur verið hagstæðara að kaupa sér hesthús og verð á gæðing- um hefur lækkað um hartnær helm- ing. Er þá fátt eitt talið af breyting- um á almennri eftirspurn nú síðárs. Magni má ekki selja spil nefndum útvarps- og sjónvarps- þáttum sem allir landsmenn þekkja. Illugi Jökulsson samdi spumingamar en útgefandi er fýrirtækið Veruleiki ehf. Spilið er auglýst stíft í sjónvarpi þessa dagana af Loga Bergmanni Eiðssyni sjónvarpsstjömu og börnum hans. „Ég hef aldrei séð þetta spil Bónusi. Ég fæ ekki betur séð en spiliö í auglýsing nema í auglýsingum þar sem Golíat sé hræddur við Davíð um en fær þaö segir að það sé komið á sölu- litla á Laugaveginum," segir ekki þrátt fyrir staði. En það er ekki komið til Magni sem sættir sig illa við óskir þar um. mín og kemur ekki ef trúa skal þessa meðferð. markaðsstjórunum hjá Baugi,“ Spilið Gettu betur er byggt á sam- segir Magni sem getur ekki betur. „Fólk vill kaupa spilið hjá mér en ég fæ það ekki i sölu,“ segir Magni Magnússon, spila- sali Hjá Magna á Laugavegin- um í Reykjavík, sem staðið hef- ur í ströngu og stríði vegna spilsins Gettu betur. „Mér er ságt að Baugur hafi forsöluleyfi á spilinu og því megi hvergi selja það nema i Táralind og Hefur aöeins séö Magni er undrandi Rétta myndin DV-MYND HARI Jólalögga Lögreglan hefur skreytt fagurlega hjá sér anddyriö á Hverfisgötu. Smekkvís- inni er viöbrugöiö. Gæti veriö atriði úr kvikmynd þeirra Coen-bræöra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.