Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2002, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2002, Síða 19
• Popp ■ MIÐNÆTURTÓNLEIKAR BUBBA í MOS- FELLSBÆ Bubbi Morthens mætir meö hljóm- sveit sína, Stríð og frib, á Álafoss föt best í Mosfellsbæ i kvöld. Meiningin er aö drengirn- ir spili órafmagnað á mögnuöum miönætur- tónleikum sem hefjast á miönætti. ■ KYNNING í 12 TÓNUM Kl. 17 kynnir Einar Rafn Þórhallsson efni af nýrri plötu sem nefn- ist Dreymandinn í versluninni 12 tónar á Skólavöröustig. •Krár ■ BUFF Á VÍDALÍN Sprellikarlarnir í Buff mæta glaðir á Vídalín og halda uppi voöa fjöri. ■ CATALÍNA. KÓPAVOGI Þotuliðið leikur fyrir dansi á Catalínu Hamraborg, en sveitin ætti aö vera Kópavogsbúum vel kunn. ■ CERES 4 Ceres 4 heldur áfram fyrirlestra- ferð sinni um landið ásamt hljómsveit sinni, Sannaðuða. Að þessu sinni staldrar hann við á hinni víðfrægu unglingabúllu Sirkus v/Klapparsíg þar sem hann mun halda reiöi- lestur yfir æsku landsins næstkomandi föstu- dagskvöld á miönætti. Ceres 4 mun m.a. fjal- la um stöðu íslenska þjóðrikisins I alþjóða- samfélaginu á 21. öld og hvernig sú staöa hefur mótað menn og málefni íslensks veru- leika. Þess ber að geta að alheimsfrumflutn- ingur verður á laginu Alkóhólismi er aumingja- skapur. Öllum er frjáls aðgangur meðan hús- rúm leyfir og aðgangseyrir er enginn. ■ PJ JOHNNY Á 22 í kvöld mun Dj Johnny taka sér stöðu í búrinu á Club 22 á miðnætti og halda uppi partístemningu alla nóttina. Fritt inn til klukkan 02:00, frítt inn alla nóttina fyrir handhafa stúdentaskírteina. ■ PJ. SÓLEY Á VEGAMÓTUM Dj. Sóley hrist ir upp I gestum Vegamóta en eins og fram kemur hér framar í blaðinu er sá staöur sér- staklega vinsæll meöal framhaldsskólanema. ■ LÚPÓ OG STEFÁN í KRINGLUNNI Hinir knáu herrar í bandinu Lúdó og Stefán leika fyrir dansi á Kringlukránni. ■ PLAST Á AMSTERPAM Hljómsveitin Plast mætir fersk á Café Amsterdam og rokkar þétt og fast fyrir gesti. ■ PÍANÓBARINN j kvöld verður DJ Gooey í svákastuði á hinum rómaða skemmtistað Pí- anóbarnum til hálfsex. ■ SIXTIES Á PLAYERS Rokkararnir í Sixties mæta heitir á Players. ■ STEMNING Á KAFFI REYKJAVÍK Eyjólfur Kristjáns og félagar hans í Hálft í hvoru sjá um gleði og glaum á Kaffi Reykjavík. ■ STÓRSVEIT ÁSGEIRS PÁLS í kvöld mun Stórsveit Ásgeirs Páls skemmta gestum Gull- aldarinnar. Sveitina skipa hinn landsþekkti út- varpsmaður Ásgeir Páll og Hjalti sem verður hans hægri hönd. Nú eru allir komnir í þorrafílinginn og láta gamminn geisa. Þaö er ekki spurning stelpur aö bjóöa sínum heittel- skaða á Gullöldina um helgina. Já, ölið á til- boði til kl. 11.30 og svo kostar ekkert inn. ■ SÓLDÓGG Á GAUKNUM Beggi og félagar í Sóldögg lofa brjáluöu stuði á Gauki á Stöng enda fyrsta giggið á nýju ári. Ball sem enginn veröur svikinn af. Miðaverð er 1000 kr. og opnar húsiö kl. 23.30. •Böl 1 ■ BÓNDADAGSDANSLEIKUR í GLÆSIBÆ Þaö verður boðið upp á alvöru bóndadags- danslelk í Glæsibæ í kvöld. Stórsöngkonan Anna Vllhjálms kemur fram með hljómsveit Stefáns P. Húsiö verður opnað klukkan 22. •Sveitin ■ TECHNO Á AKUREYRI Það er greinilegt að Akureyringar kunna að meta gott teknó því í kvöld bjóöa þeir til teknóveislu á Dátanum. Plötusnúöar kvöldsins eru þeir Exos og Eiöur, menn sem kunna öll helstu handtökin á mannskapnum, og ætti það eitt að vera tilefni til hörkudjamms. ■ FRÍTT INN Á ODDVITANN Það er frltt inn á Oddvitann á Akureyri í kvöld þar sem hljóm- sveitin í blautum buxum heldur uppi stuðinu. ■ HÁSKÓLANEMAR Á POLLINUM Við Poll- Nemendaleikhúsið frumsýnir á morgun glænýtt íslenskt leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur sem nefnist „ísland þúsund tár<4. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða harmleik á léttu nótunum þar sem skopast er með og grátið yfir íslendingum og vandamálum þeirra. Skotið á íslenskar fjölskyldur „Þetta er fjölskylduharmleikur með kó- mískum tón,“ segir Arnbjörg Hlíf Valsdóttir syfjulegri röddu en hún er ein af átta nem- endum Leiklistarskólans sem taka þátt í sýn- ingunni „Island þúsund tár“ eftir Elfsabetu Jökulsdóttur sem frumsýnd verður á morgun. Leiklistarnemarnir hafa unnið dag og nótt að uppsetningu sýningarinnar og þegar Fókus náði á Arnbjörgu var ekki laust við að stúlk- an væri þreytt enda 16 stunda skóladagur að baki. „Skóladagurinn er venjulega ekki svona langur, bara þegar dregur að frumsýn- ingu,“ upplýsir Arnbjörg sem þrátt fyrir mikla vinnu er eins og hinir nemarnir orðin spennt fyrir frumsýningunni. TilvÍsanir í íslenska sögu Leikritið Island þúsund tár segir frá týpískri íslenskri fjölskyldu í blokk í Breið- holtinu. Persónurnar í verkinu ættu flestir að kannast við þvf að sögn Arnbjargar má finna þær í flestum fjölskyldum, í öllum bæjum og á landinu öllu. „Persónurnar eru að kljást við vel þekkt vandamál. Það eru miklar tilvísanir í íslenska sögu í verkinu og góðlátlegt grín gert að landanum," segir Arn- björg Hlíf sem sjálf leikur ömmu sem er ekki alveg á sama tilvistarstigi og aðrir í fjölskyld- unni. „Hún segir ekki svo mikið í orðum en hver og einn verður bara að lesa í látbragð hennar.“ Annað verk vetrarins Þetta er annað leikrit Nemendaleikhúss- ins í vetur en í haust sýndi hópurinn Tú- skildingsóperuna. A það verk komust færri en vildu og vonast Arnbjörg til þess að álíka fjöldi mæti á „Island þúsund tár“. I vor er svo fyrirhugað að hópurinn setji upp leikritið „Eftirlitsmaðurinn" á nýja sviði Borgarleik- hússins. Það er Steinunn Knútsdóttir sem sér um leikstjórn á verkinu, dramatúrg er Magnús Þór Þorbergsson og um leikmynd og búninga sjá Finnur Arnar Arnarson og Þórunn Sveinsdóttir ásamt nemendum úr Myndlist- ardeild Listaháskólans. Lýsing og tæknistjóm er f höndum Egils Ingibergs- sonar. Leikarar eru ívar Orn Sverrisson, Ólafur Egill Egilsson, Vigdís Hrefna Páls- dóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Brynja Val- dís Gísladóttir, Tinna Hrafnsdóttir, Gfsli Pétur Hinriksson og Arnbjörg Hlíf Valsdótt- ir. Nemendaleikhúsið setur sig í spor týpískrar íslenskrar fjölskyldu sem þarf að kljást við ýmis vandamál. inn Akureyri er lokað til miðnættis vegna einkasamkvæmis þar sem hæfileikakeppni háskólanema fer fram. Eftir miðnætti leikur hljómsveitin Einn&sjötíu fyrir dansi. ■ JÚRÓSTEMNING í EGILSBÚÐ Júróvísjón fararnir Einar Ágúst og Kristján Grétarsson spila á barnum í Egilsbúð, Neskaupstað frá 23-03. Miðaverð 1000 kr. Aldurstakmark 18 ár. ■ SKUGGABALDUR í EYJUM Dlskórokktek- ið og plötusnúðurinn Skuggabaldur veröur í fyrsta sinn á þessu ári í Vestmanneyjum eftir fimm gigg þar á síðasta ári! Að þessu sinni er það Lundinn sem tekur á móti Skuggabaldri og kostar 500kall inn fyrir alla þá sem mæta e. miðnætti. Stanslaust og skuggalegt stuð til kl.4. ■ SVÖRT FÖT Á SAUÐÁRKRÓKI Hljómsveit- in í í svörtum fötum spilar á C’est la vie, Sauðárkróki. ■ ÞÚSÖLD í KEFLAVÍK Hljómsveitin Þúsöld verður á Ránni Kefiavík og spilar frá kl. 23 til 3. •Leikhús ■ BOÐORÐIN 9 í kvöld frumsýnir Borgarleik- húsið leikritið Boðorðin 9 eftir Ólaf Hauk Sím- onarson. Söngur, gleði, tregi, taumlaus harm- ur. Sigild dægurlög, óperuaríur, sígaunamús- ík. Allt í einni beiskri blöndu. Leikrit um nú- tímafólk í kröppum dansi. Leikstjóri verksins er Viðar Eggertsson en sýningin hefst klukkan 20. ■ FYRST ER AÐ FÆÐAST Leikritið Fyrst þarf nú að fæðast (Fprst bli’r man jo fpdt) fjallar um Axel sem var að skilja við Dúllu, því hann bæði elskar hana og elskar hana ekki. Sissa hefur þann undarlega galla að þola ekki aö sjá laufið falla af trjánum og fólk yfirgefa hvað annað og getur ekki stillt sig um að spyrja hvers vegna, en systur hennar, sem kallast Pissa, fmnst hún of svartsýn. Viktor er mígrenisjúklingur sem fær gjarna köst ef fólk talar of mikið en Volgeir reynir að sjá sam- hengi hlutanna. Sama hvað minnimáttar- kennd og óhagstæðu útliti líður, dreymir alla um að finna þann sem getur gægst inn í sál þeirra. Verkið er sýnt á Nýja sviði Borgarleik- hússlns og hefst sýningin kl. 20. ■ HVER ER HRÆPDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? I kvöld sýnir Þjóðleikhúsið hið magnaða leikverk Hver er hræddur við Virgin- íu Woolf?. Martha og George bjóða ungum hjónum í „eftirpartí" við upphaf háskólaárs- ins, en eftir því sem líður á nóttina verður Ijóst að hér er ekki um neitt venjulegt heimboð að ræða. Magnþrungið verk um grimmileg átök, eitt frægasta leikrit tuttugustu aldarinnar f ný- stárlegri uppfærslu. Höfundur verksins er Ed- ward Albee en sýningin í kvöld hefst kl. 20. ■ LEIKUR Á BORPI íslenska leikhúsgrúppan sýnir í kvöld leikverkið Leikur á borði - góm- sætur gamanleikur en sýnt er í íslensku óp- erunni og hefst sýningin kl. 20. ■ LEIKUR Á BORPI íslenska leikhúsgrúppan sýnir í kvöld leikverkið Leikur á borði - góm- sætur gamanleikur en sýnt er í íslensku óp- erunni. ■ MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI í kvöld sýn- ir Þjóðleikhúsið verkið Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones. Leikendur eru Stefán Kari Stefánsson og Hilmir Snær Guðnason en leikritið er nýtt írskt verðlaunaleikrit sem nú fer sigurför um leikhúsheiminn. Verkið var frumsýnt á Smiðaverkstæðinu 30. desember 2000 og hefur fengiö frábærar viðtökur. Verk- ið fjallar um tvo írska náunga sem taka að sér að leika f alþjóðlegri stórmynd. fjölskrúðugar persónur verksins eru allar leiknar af tveimur leikurum; kvikmyndaleikstjórinn, Hollywood- stjarnan, þorpsbúarnir og allir aðrir. Sýningin hefst í kvöld kl. 20. ■ SLAVARÍ kvöld frumsýnir Lelkfélag Akur- eyrar verkið Slavar eftir Tony Kushner. Leik- stjórn, leikmynd og búningar eru í höndum Halldórs E. Laxness en sýningin hefst kl. 20 í kvöld. •Kabarett ■ SÓLAHKAFFI Á HÖTEL SÓGU Sólarkaffi ísfirðinga er haldið á Hótel Sögu. Hljómsveit- irnar Heiðursmenn og Kolbrún, Rúnar Þór og félagar og ísfirska hljómsveitin Pönnukökur með rjóma leika fyrir dansi. Skemmtidagskrá: Önundur Jónsson, Magnús Reynlr Guð- mundsson, Halli og Laddi og Geir Ólafs. •Síöustu forvöö ■ VEGGSKÚLPTÚRAR í GALLERÍ SÆVARS KARLS Það fer hver að verða síðastur að kfkja á veggskúlptúra eftir Helgu Kristrúnu Hjálmarsdóttur ! Gallerii Sævars Karls f Bankastræti. Helga, sem er af „ungu og r óræðnu" kynsióð myndlistarmanna, eins og hún oröar það sjálf, hún sýnir verk sem hún vann á síðasta ári. Helga Kristrún er líklega eini fslenski myndlisstarmaðurinn sem á verk í eigu hins vfðkunna Tate Gallery í London. ■ veggskúlptúrar í gallerí SÆVARS KARLS Það fer hver að verða siðastur að kíkja á veggskúlptúra eftir Helgu Kristrúnu Hjálmarsdóttur í Galleríi Sævars Karls f Bankastræti. Helga, sem er af „ungu og óræðnu" kynslóö myndlistarmanna, eins og hún oröar það sjálf, hún sýnir verk sem hún vann á síðasta ári. Helga Kristrún er líklega eini fslenski myndlistarmaðurinn sem á verk i eigu hins víðkunna Tate Gallery í London. í' •B í ó ■ EXOS OG EIÐUR í kvöld veröur brjálaö technodjamm á Dátanum Akureyri en snúðar kvöldsins verða hinir alræmdu Exos og Eiður og munu þeir sjá til þess að mannskapurinn hreyfl sig eitthvað fram eftir nóttu. 25. janúar 2002 f ó k u s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.