Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Síða 1
*
MANUDAGUR 4. FEBRÚAR 2002
keppni i hverju orði
Simi: 550 5000 • Rafpostur: dvsport@dv.is
www.dvsport.is
Erfiðasta mót sem
ég hef tekið þátt í
DV, Stokkhólmi:
„Það er auðvitað slæmt að horfa á eftir verðlaunum og við fáum
ekki oft tækifæri til þess. Við verðum að taka þessu eins og menn og
við getum verið stoltir af liðinu. Þetta eru engin endalok að fá ekki
verðlaun um hálsinn en ég er stoltur af strákunum. Við erum bara því
miður að fara geysilega illa með okkar skot í síðustu tveimur leikjum
mótsins. Með þessa nýtingu að leiðarljósi á móti markvörðunum
gengur þetta bara ekki upp,“ sagði Einar Þorvarðarson, aðstoðarþjálf-
ari og framkvæmdastjóri HSÍ, eftir leikinn
Einar sagði ýmsar aðstæður þar að baki og þreytuna ekki síst. Þetta
eru bara þættir sem við þurfum að vinna okkur í gegnum og kort-
leggja betur andstæðinginn.
„Við höfum verið óheppnir með meiðsli í þessu og það hafa svo sem
önnur lið verið líka. Þetta var geysilega erfltt mót, erfiðasta mót sem
ég hef farið í,“ sagði Einar Þorvarðarson.
-JKS
EM í Svíþjóð lokið:
Ólafur einn
markahæstur
- og einnig í úrvalsliði mótsins
valslið keppninnar, „All star Team“.
Þetta er mikill heiður fyrir Ólaf en
valið kemur engum á því hann hefur
leikið frábærlega í keppninni. Mark-
vörður liðsins er Peter Gentzel, Sví-
þjóð, hægri hornið féll í skaut Dan-
ans Lars Christansen, í hægra hornið
var valinn Rússinn Denis Krivos-
hlykov, Stefan Lövgren, Sviþjóð, í
skyttuna vinstra meginn, ðlafur
hægra megin, og á línuna var valinn
Svíinn Magnus Wislander.
Besti maður mótsins var valinn
Magnus Wislander, linumaður
sænska liðsins. -JKS
DV, Stokkhólmi:
Ólafur Stefánsson. varð marka-
hæsti leikmaður Evrópumótsins hér í
Svíþjóð. Ólafur skoraði 58 mörk í
leikjum íslenska liðsins.
Annar markahæsti leikmaður
mótsins varð Svíinn Stefan Lövgren
en hann skoraði 57 mörk. Mótshald-
arar sögðu þá báða hafa skorað 57
mörk en rétt er að Ólafur skoraði 58
mörk í keppninni.
Þegar Evrópukeppninni lauk í
Stokkhólmi í gær kom í ljós að Ólaf-
ur Stefánsson hafði verið valinn í úr-
Svíar urðu Evrópumeistarar 2002
Svíar sigruðu Þjóðverja í úrslitaleik EM í gær eftir framlengingu, 33-31.
Þjóöverjar voru hársbreidd frá sigri en Svíar jöfnuðu á síðustu sekúndum
leiksins. Þjóðverjar skoruðu síöan mark um leið og flautan gall en það var
dæmt af. Sjá nánar um leikinn og lokatöiur frá mótinu á bls. 32.
Intersport er stærsta sportvöruverslun landsins. Þar finnur þú allt sem þú
þarft til að stunda sportlegan Kfsstíl og getur treyst því að finna öll heilstu
vörumerkin á einum stað og alltaf það nýjasta á markaðinum hverju sinni.
^^F^EDDy CASALL Rccbdk Á GtÍTGl
röhnibch aaidas BCTT£R BODICS ^
www.intersport.is
VINTERSPORT
Bíldshöfða • 510 8020
Smáralind • 5108030
100% SPORT
Kynntu þér klúbbinn!