Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Síða 4
18 MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2002 Sport DV Bikarúrslitaleikur kvenna 2002: í B V-Grótta/KR 22-16 (11-6) Leikstaóur: Laugardalshöll 16. febrúar. Stefán Amaldsson (7). Dómarar (1-10): Gunnar Viðarsson og Gteöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 1000. IBV 1 •rt 1 £ | 1 1 Útileikmenn: Skot/Mörk 9 m Víti Hrað. I á § Í Theodora Visokaite 10/6 60% 5/2 3/2 4(1) 7 í 5 0 Ana Perez 10/6 60% 6/2 3/3 0 2 0 2 0 Dagný Skúladóttir 6/5 83% 4/3 1 3 í 2 0 Ingibjörg Jónsdóttir 5/3 60% KD 1 0 1 0 Andrea Atladóttir 6/2 33% 4/1 4(3) 2 1 0 0 Isabel Ortis 0 1 0 2 0 Elisa Sigurðardóttir 0 2 0 2 0 Þórsteina Sigbjörnsd. Anlta Ýr Eyþórsd. Hildur Siguröardóttir Bjamý Þorvarðard. Björg Ólöf Helgad. Samtals 37/22 59% 15/5 3/3 7/5 3 14 0 Tilmót- Markvarsla: Skot/Varin 9 m vm Hrað. Haldið íeria Vigdis Sigurðardóttir 27/13 48% 10/6 2/1 8/3 0 0 4 Iris Sigurðardóttir 3/1 33% 2/1 0 0 0 1 Samtals markvarsla 30/14 47% 12/7 2/1 8/3 10(5) 18 5 0-1, 1-6, 2-6, (18 mín.), 2-8, 3-8, 3-9, 4-9, 4-10 (24 mín.), 6-10, (6-11), 6-14, (35 mín.), 8-14, 8-15, 10-15, 12-16, (45 mín.), 13-18,13-19,14-19,14-22 (27 mín.), 16-22. Sóknarnýting: Fyrri hálfleikur: ÍBV (25/11, 8 tapaðir) . 44% Grótta/KR (26/6, 11 tapaðir) . . 23% Seinni hálfleikur: ÍBV (29/11, 11 tapaðir) . 38% Grótta/KR (29/10, 8 tapaðir) . . 34% Samtals: ÍBV (54/22, 19 tapaðir) . 41% Grótta/KR (55/16, 19 tapaðir) . 29% Maður leiksins: Theodora Visokaite 1 Grótta/ l 1 1 | i 1 1 Útileikmenn: Skot/Mörk 9m Víö Hrað, 1 1 t 1 n i Kristfn Þórðardóttir 8/5 63% 2/2 0 0 1 0 0 Ágústa Edda Bjömsd. 8/5 63% 3/2 1/0 2/2 2 1 0 1 0 Alla Gokorian 16/4 25% 14/3 1/0 1/1 8(1) 6 1 2 1 Eva Björk Hlöðversd. 2/1 50% 1/0 0 1 1 1 0 Amela Hegic 3/1 33% 1/0 1/1 1/0 1 5 0 2 0 Heiða Valgeirsdóttir 1/0 0% 1/0 0 3 0 0 0 Ragna Sigurðardóttir 1/0 0% 1/0 0 2 0 0 0 Brynja Jónsdóttir 0 0 Edda H. Kristinsdóttir 0 0 Guðrún Dóra Bjamad. Hulda Sif Ásmundsd. Samtals 39/16 41% 20/5 3/1 7/5 3 6 r Tilmót- Markvarsla: Skot/Varin 9 m vm Hrað. Haldið heria Fanney Rúnarsdóttir 15/5 33% 3/2 3/0 4/1 0 0 i 3 Þóra Hllf Jónsdóttir 17/5 29% 6/2 3/1 0 0 3 0 Ásdís Kristjánsdóttir Samtals markvarsla 32/10 31% 9/4 3/0 7/2 | 11 (1) 18 1 1 3 Tóku sér tak - sagöi Vigdís Sigurðardóttir Hinn frábæri mark- vöröur ÍBV, Vigdís Sig- urðardóttir, var að hampa bikarnum í þriðja skipti og annað árið í röð sem leikmaður ÍBV en 1997 var það með Hauk- um. „Ég held að reynsla okkar í erfiðum úrslita- leikjum hafi hjálpað mikið til við að landa þessum titli og þá feng- um við alvarlega áminn- ingu í leiknum á móti Haukum um daginn og tókum okkur tak í fram- haldi af því. Hins vegar bjóst ég við mun erfíðari leik en mér fannst vanta ailan viija í þær og fljót- lega varð ljóst hvorum megin sigurinn myndi lenda. Stefna á fleiri titla Það er alltaf jafn gam- an að vinna titla og við hlökkum til að fara heim með bikarinn og slá upp veislu með okkar frá- bæru stuðningsmönnum og svo höldum við bara áfram og stefnum ótrauðar að fleiri titlum sem er alveg raunhæft sé mið tekið af spila- mennsku okkar í dag,“ sagði kampakát Vigdís í leikslok en hún er einnig kona þjálfarans. -SMS Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV: ta lífsins - núna en ætla sér fleiri titla Sigurkossinn. Vigdís Sigurðardóttir, markvörður IBV, og Erlingur Richardsson þjálfari óska hvort öðru til hamignju með bikarsigurinn. Erlingur Richardsson tók við liði ÍBV fyrir þessa leiktíð og óhætt er að segja að byrj- unin sé frábær og hann hafði þetta að segja við DV i leiks- lok eftir að hafa unnið titil í fyrstu tilraun í Höllinni: „Nú er maður ekki eins brúnaþungur og þegar ég tal- aði við þig eftir síöasta leik en satt best að segja þá bjóst ég viö miklu jafnari leik enda tvö góð lið á ferð hér í dag. Ég var hálfhræddur um að byrj- un okkar væri aðeins of góð en við sýndum ákaflega mik- ið jafnvægi og hleyptum þeim aldrei inn í leikinn og mér fannst vera mikiH og góður heildarsvipur á liðinu. Þessi leikur er sá fyrsti í vetur sem ég er virkilega ánægður með spilamennsku liðsins í frá upphafl og til enda og segja má að hann hafl komið á hár- réttum tíma. Markmiðið fyrir leiktíðina var að ná í titil eða titla og nú er þessi kominn í hús og við höldum bara áfram á þessari braut og njót- um lífsins núna og komum af krafti í það sem eftir er,“ sagði Erlingur Richardsson að lokum. -SMS ÍBV varð aöeins annað kvennafélagið í sögunni sem nær að verja bikarmeistara- titilinn sinn en Fram hefur sex sinnum náð að verja bikarinn. Liðum hafði ekki tekist að verja bikarinn í ellefú ár síðan Fram vann bikarinn árin 1990 og 1991. Sex marka sigur ÍBV á Gróttu/KR var stærsti sigur kvennaliðs í bikarúrslitaleik í sautján ár eða síðan Fram vann Val 21-14 árið 1985. Stærsti sigur í sögu bikarúrslita kvenna er aftur á móti tíu marka sigur Fram á ÍR, 19-9, árið 1982. í síðustu niu bikarúrslitaleikjum kvenna hafði aðeins munað samtals sjö mörkum eftir venjulegan leiktima en fimm leikjanna höfðu verið framlengdir þar og tveir þeir síðustu. Eyjastúlkan Andrea Atladóttir varð bikarmeistari í fyrsta sinn með sínu heimafélagi en hún hafði áður orðið bikarmeistari með Víkingi (1992) og Haukum 1997 en hafði tapað sínum eina bikarúrslitaleik með ÍBV en hann var árið 1994. Andrea var ekki byrjuð aö spila með ÍBV í fyrra þegar liðið fagnaði bikarmeistaratitlinum. Amelu Hegic tókst ekki að verða bikarmeistari með tveimur félögum tvö ár í röð en hún varð meistari með ÍBV í fyrra en lék með Gróttu/KR í ár. Amela hefur þó ekki fundið sig í Höllinni í þessum tveimur bikarúrslitaleikjum og hún hefur aðeins nýtt 3 af 16 skotum sínum og tapað átta boltum í Höllinni. -ÓÓJ Bikarúrslit kvenna 2002 Ekki tih búnar Ágústa Edda Bjömsdóttir, fyrirliði Gróttu/KR, átti bestan leik í sínu liði og skoraði fimm mörk en varð að sætta sig við siifrið í annað sinn á tveimur árum. „Þetta er mjög sárt því við ætluðum okkur allt annað og ætluðum okkur að hefna fyrir tapið fyrir tveimur árum. Við vorum ekki tilbúnar andlega í þennan leik. Við héldum í við þær í seinni hálfleik og vorum að minnka forskotið en það var bara þessi herfilega byrjun sem tók of mikla orku og hleypti þeim í of mikið forskot sem er nánast voniaust að vinna upp í leik eins og þessum á móti jafnsterku liði og ÍBV. Við vorum bara hreinlega of stressaðar og vorum að kasta boltanum beint upp í hendurnar á þeim. Það munaði líka um minna að sterkir leikmenn eins og Alla og Amela ná sér ekki á strik og hungrið virtist ekki vera til staðar hjá okkur og það er löngu ljóst að það er viljinn sem vinnur svona leiki,“ sagði Ágústa Edda i leikslok. -ÓÓJ ur sigur ea Atladóttir sem varð 1 með ÍBV í fyrsta sinn Andrea Atladóttir er eldri en tvæ- vetur í handboltanum og hún hefur hampað ófáum titlunum í gegnum tíðina en þetta var fyrsti bikarsigur hennar með ÍBV en áður hafði hún unnið með Vikingi og Haukum. „Það er alltaf gaman að vinna til verðlauna en þessi bikarsigur er sér- staklega sætur því hann er sá fyrsti sem ég vinn með mínu heimaliði. Leikurinn þróaðist allt öðruvísi en flestir ef ekki allir bjuggust við enda náðu þær ekki að spila góða vörn og að var alveg greinilegt frá upphafi að stemningin var okkar megin. Það hefði kannski verið skemmtilegra fyrir áhorfendur að fá meiri spennu en við hleyptum þeim einfaldlega aldrei nálægt okkur og áttum einfald- lega frábæran leik og núna höldum við bara ótrauðar áfram og setjum markið enn hærra,“ sagði Andrea Atladóttir, hinn reynslumikli leik- maður ÍBV, að leik loknum. -SMS Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði IBV, lyftir hér bikarnum en þær Andrea Atladóttir og Vigdís Siguröardóttir fagna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.