Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2002, Blaðsíða 9
9 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2002 DV Neytendur Könnun DV á verði matarkörfu: Allt að 9% verðlækkun - mest í Fjarðarkaupum og Nóatúni. Bónus þó enn með lægsta verðið Miðað við könnun sem neytenda- siðan gerði fyrir tæpum mánuði hefur verð á matarkörfu lækkað að meðaltali um 5,3% í 10 verslunum á höfuðborgarsvæðinu þennan tæpa mánuð sem liðinn er, en samsvar- andi könnun var gerð í gær. Verð körfunnar lækkaði í öllum verslun- unum, allt að 9% þar sem mest var. Farið var í Bónus í Kringlunni, Samkaup í Hafnarfirði, 10-11 í Lág- múla, Nýkaup í Kringlunni, Krón- una vestur í bæ, 11-11 í Hafnarfirði, Nóatún í JL-húsinu, Fjarðarkaup i Hafnarfirði, Hagkaup í Skeifunni,og Nettó í Mjódd. Allt aö 9% lækkun Eins og áður segir lækkaði verð matarkörfunnar í öllum verslunun- um, mest í Fjarðarkaupum í Hafnar- firði og Nóatúni, eða um 9%. At- hyglisvert er að þegar fyrri könnun- in var gerð var þegar búið að lækka allt verð í Fjarðarkaupum um 3% og bætist lækkunin nú ofan á. Þess- ar lækkanir gera það að verkum að verð körfunnar í Fjarðarkaupum er hið næstlægsta í þessari könnun en yfírleitt hefur verslunin lent í 4.-5. sæti. í Samkaupum og 11-11 lækkaði verðið á körfunni um 7% og um 6% í Nýkaupi. í Bónus og 10-11 mátti sjá 5% lækkun og 3% lækkun varð á matarkörfunni í Hagkaupum. Krón- an og Nettó reka svo lestina með lækkun upp á 1%. Verð körfu lægst í Bónus Sem fyrr var verð matarkörfunn- ar lægst í Bónus þar sem hún kost- aði 5.832 kr og næstlægst í Fjaröar- kaupum þar sem hún kostaði 6.351 kr. sem er um 9% hærra en verð Bónuskörfunnar. Fjarðarkaup hef- ur því skotið bæði Krónunni og Nettó aftur fyrir sig en þær versl- anir hafa iðulega mælst með lægra verð en Fjarðar- kaup. Krónan er með þriðja lægsta verðið i könnuninni, 6.425 kr., og Nettó var með fjórða lægsta verðið en þar kostaði karfan 6.610 kr. í fimmta sæti var síðan Hagkaup með körfu sem kost- aði 7.292 kr. Dýrustu mat- arkörfuna að þessu sinni var að finna i Ný- 24/01 18/02 24/01 18/02 24/01 18/02 24/01 18/02 24/01 18/02 24/01 18/02 24/01 18/02 24/01 18/02 24/01 18/02 24/01 18/02 Fanta,21 199 199 229 229 203 189 229 229 192 192 221 221 229 229 221 221 191 185 229 229 Kötlu vanllludropar 54 54 82 79 52 52 83 73 52 52 73 71 83 73 72 72 49 49 79 73 Maxwell house kaffl 365 365 449 459 423 343 468 439 379 349 435 435 468 449 429 429 349 339 442 449 Kornax hvelti, 2 kg 86 86 97 94 85 85 97 94 83 83 92 91 97 94 95 93 75 79 96 93 Ora grænar baunlr, 1/2 dós 59 59 74 73 56 66 75 71 57 57 71 69 79 74 71 71 55 54 65 71 Cocoa Puffs,553 g 398 398 465 455 397 385 475 459 379 379 443 399 479 479 443 443 369 369 459 449 Heinz bakakir baunir, 1/2 dós 59 59 63 69 50 52 75 69 57 57 63 63 75 69 63 63 52 50 59 61 Ballerina kex 136 129 157 149 134 121 157 157 129 124 139 133 157 157 139 139 119 119 149 135 Prlngles kartöfiuflögur 195 195 216 239 189 189 249 210 179 189 219 219 249 249 219 209 169 169 245 235 Dansukker púHursykur 79 90 102 96 86 86 101 96 76 76 95 95 101 96 95 95 74 74 99 95 Royal lyftiduft, dós 249 249 299 259 289 246 299 239 241 239 288 288 299 239 317 288 229 229 289 249 Nesqulck, 500 g áfylllng 289 269 310 329 286 256 343 343 279 259 313 313 343 349 313 313 259 249 339 325 Rltz kex 85 80 109 105 93 77 109 90 99 77 97 97 109 109 97 97 75 69 109 99 Maraþon color, þvottaefnl 599 579 797 689 668 571 699 689 598 579 695 675 752 689 687 677 559 549 752 689 Biotex blettaspray, 245 275 309 298 280 231 309 309 238 249 279 279 309 309 289 279 229 229 299 289 Smjörvl 159 159 189 189 164 172 185 185 159 158 166 166 189 189 169 166 157 155 189 189 Camembert ostur 249 249 299 299 241 232 269 295 244 244 248 248 299 299 264 249 199 225 299 249 Léttmjólk, 11 77 77 86 86 80 77 85 85 77 76 84 84 59 86 85 84 76 76 86 86 SS pylsur, 1 kg 828 828 828 828 803 803 828 828 745 828 828 828 828 828 828 828 745 745 828 828 Feta ostur í kryddolfu 299 299 355 329 290 242 329 349 298 298 340 283 355 355 328 328 279 245 355 285 1 kg appelsínur 149 159 229 229 174 145 219 198 148 155 195 185 229 199 229 174 129 129 229 198 lkgkiwl 289 289 369 358 315 315 359 357 259 275 349 349 369 358 369 349 239 239 369 358 1 kg bananar 198 192 259 169 192 192 252 244 189 189 248 242 259 252 248 243 185 179 259 244 1 kg perur 189 209 289 258 239 232 279 255 215 231 259 245 289 257 269 185 185 181 289 255 1 kg hvítkól 155 159 198 192 133 133 198 178 145 145 189 176 199 189 194 179 119 119 198 178 1 kg sítrónur 192 183 249 209 172 172 239 198 179 178 209 184 249 209 249 189 149 139 249 189 1 kg gúrkur 519 448 598 559 512 445 578 559 499 419 559 557 599 559 599 559 439 359 598 559 1 kg kfnakál 298 273 448 328 319 242 378 319 268 268 348 297 449 329 449 297 378 229 448 299 Samtals 6698 6610 8154 7655 6925 6351 7966 7617 6463 6425 7545 7292 8201 7773 7830 7319 6132 5832 8106 7458 Breyting frá könnun 24Jan 2002 -1% -7% -9% •5% -1% -3% -6% -7% -5% -9% kaupi þar sem hún kostaði 8.201 kr. sem er 33% hærra verð en í Bónus þar sem hún var ódýrust. 11-11 var með næstdýrustu körfuna á 7.655 kr. og þar á eftir var 10-11 með 38 kr. dýrari körfu, eða á 7.617 kr. Nóatún er með körfu sem kostar 7.458 kr. og er því fjórða dýrasta karfan þar. Hjá Samkaupum kost- aði matarkarfan hins vegar 7.319 kr. og er hún því fimmta dýrasta karfan, eða sjötta ódýrasta, eftir því hvernig á málin er litið. Verðkönnun í stórmörkuðum Á innkaupalistanum voru 32 vörutegundir en þegar upp var staðið enduðu 28 þeirra í körfunni að þessu sinni. Verðið á þeim var svo borið saman við hvað þær kost- uðu þann 24. janúar sl. Ef vörutegund fékkst ekki í fleiri en einni verslun var hún ekki höfð með í könnuninni. Væri hún hins vegar til i öllum verslunum nema einni var notað reiknað meðalverð. Slíkt var gert í alls 9 skipti í könn- uninni í gær og má sjá reiknað meðalverð i töflunni hér á síðunni. Athuga ber að reiknað meðalverð getur hækkað verð hjá þeim versl- unum þar sem verðið er lægst og lækkaö hjá þeim sem verðið er hæst. Eins er rétt að taka fram að hér er eingöngu verið að bera sam- an verð en ekki er lagt mat á vöru- val verslana, umhverfi þeirra, þjón- ustu eða annað sem getur haft áhrif á verðmyndun í þeim. -ÓSB DV MYND: E.ÓL Minna úr buddunni Hvort viöskiptavinir þessarar verslunar hafi fundið fyrir verölækkunum á matvöru skal ósagt látiö en matarinn- kaupin eru stór útgjaldaliður á flestum heimilum. Fréttatilkynning: Breytt sorphirða í Reykjavík Umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að taka upp svokallað tíðni/rúm- málskerfi sem innsöfnunaraðferð sorps 1 borginni. Framkvæmd þessa kerfis felst í því að á öll sorpílát verður sett örflaga ásamt strika- merki sem innihalda tölulegar upp- lýsingar sem tengja sorpílát við til- tekna húseign. Á sorpUátið verður sett merki sem íbúar nota tU að gefa tU kynna hvort þeir óska eftir losun sorpi- látsins. Þannig verður hægt að fylgjast með og skrá hversu oft sorpUát eru tæmd fyrir tUtekna húseign og mun fjöldi tæminga hafa áhrif á sorphirðugjaldið. Sem fyrr verður farið vikulega um öU hverfi Reykjavíkur en aðeins þær tunnur tæmdar sem gefið er tU kynna að skuli tæmdar. HreinsunardeUd Reykjavíkur- borgar hefur undanfarin tvö ár staðið fyrir tilraunaverkefnum um breytta og hagkvæmari sorphirðu í borginni. Þrjár aðferðir voru reynd- ar; vigtun sorps, hirðing á 10 daga fresti og tíðni/rúmmálskerfið. Nið- urstaðan var sú að tíðni/rúmmáls- kerflð kom best út og skU af dag- blöðum og femum tU endurvinnslu jukust mest á grenndarstöðvum þar sem tilraunm með þetta kerfi átti sér stað. í Breiðholtshverfi þar sem tUraunin með það átti sér stað nam aukningin 47% á meðan aúkningin var um 4% í borginni aUri. Fjöldi tæminga sorpUáta minnkaði einnig um 20%. Framkvæmd þessa nýja kerfls mun hefjast í Breiðholtshverfi hinn 1. mars næstkomandi en stefnt er að þvi að það verði komið tU fram- kvæmdar í öUiun hverfum Reykja- víkurborgar í lok þessa árs. Ökutæk j atryggingar: Hærri afslættir veittir ÖU tryggingafélögin hafa hækkað afslætti af iðgjöldum ökutækja- trygginga einstaklinga og leggja þannig sitt af mörkum tU að halda verðbólgunni í skefjum en fuUtrúar frá ASÍ hafa heimsótt þau undan- farna daga. Hjá VÍS lækkuðu iðgjöld öku- tækjatrygginga og fjölskyldutrygg- inga hinn 4. febrúar sl. og segir Egg- ert A. Sverrisson, framkvæmda- stjóri einstaklingstrygginga, að lækkunin hafi falist í hærri afslætti. „Við héldum gjaldskránni óbreyttri en breyttum föstum afsláttarkjörum sem ákveðnar tryggingar, eins og fjölskyldutryggingar, veita þeim sem eru með ökutækjatryggingar. HeUdaráhrifin eru 3,7% lækkun á iðgjöldum ökutækjatrygginga.“ Sem dæmi má nefha að afsláttur af ökutækjatryggingu sem aðUd að F+ tryggingu veitir hækkar úr 15% í 17% og aðUd að Kjama veitir nú 14% afslátt af ökutækjatryggingu í stað 10% áður. Auk þess hækkar hæsti bónus í kaskótryggingu um 5 prósentustig og þeir sem tryggja fleiri en einn bU fá hærri afslátt á fjölskyldutryggingu, 25% í stað 20% áður. Óbreytt gjaldskrá gUdir fyrir þá sem ekki eru með fjölskyldu- tryggingu. Við áttum nýverið fund með for- svarsmönnum ASÍ,“ segir Guð- mundur Jónsson, aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Sjóvár-Al- mennra. „Þá greindum viö þeim frá því sem við höfum verið að gera en Dýrt að tryggja Mörgum bíleigandanum hefur þótt iögjöld ökutækjatrygginga þungur baggi aö bera. Nú hafa tryggingafélögin aukiö ýmsa þá afslætti sem viöskiptavinunum standa til boöa. við endurskoðum okkar iðgjöld reglulega. í janúar leiddi sú endur- skoðun tU þess að við lækkuðum ábyrgðar- og kaskótryggingar öku- tækja einstaklinga um 2%. Sú lækk- un nemur á annað hundrað milljón- um hjá okkur. Við vorum því kannski á undan átakinu tU að halda verðbólgunni í skefjum en lít- um þannig á að þetta sé okkar fram- lag tU þess.“ Guðmundur segir að lækkunin nemi um 4000 kr. á hvern einkabU á ári sem er í kaskó og á mörgum heimUum eru tveir bUar þannig að sparnaðurinn getur numið mn 8000 kr. Gunnar Felixson, forstjóri Trygg- ingamiðstöðvarinnar, segir að af- slættir á iðgjöldum kaskótrygginga á einkabUum hafi hækkað í janúar. „Við breyttum bónuskerfi kaskó- trygginga þannig að hæsti bónus varð 55% i stað 50% áður. Það þýð- ir 10% lækkun á iðgjöldum tU þeirra sem eru í hæsta bónusUokki, en flestir viðskiptavina okkar eru í honum. Gjaldskráin er því óbreytt en bónuskerfið breytist." FuUrúar ASÍ heimsóttu Trygg- ingamiðstöðina í fyrradag og var þeim gerð grein fyrir þessum breyt- ingum. -ÓSB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.