Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Blaðsíða 6
I 22 1 MÁNUDAGUR 11. MARS 2002 Sport Valur-Haukar 23-29 0-1, 2-2, 4-5, 5-8, 8-9, 8-15, (10-17), 10-19, 12-22, 14-25, 15-28, 16-29, 23-29. Valur: Mörk/viti (skot/viti): Árný Björg ísberg 6 (1Ó), Drífa Skúladóttir 5/1 (9/1), Hrafnhild- ur Skúladóttir 5/1 (11/2), Marín Madsen 3 (3), Elfa Björk Hreggviösdóttir 1 (1), Lilja Björk Hauksdóttir 1 (2), Hafrún Kristjáns- dóttir 1 (3), Kolbrún Franklín 1/1 (3/1), Eivor Pála Blöndal (3). Mörk úr hraðaupphlaupum: 4 (Drífa 2, Ámý 1, Hafrún 1.) Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Fiskuó víti: Drífa 2, Árný 1, Hafrún 1. Varin skot/viti (skot/viti á sig)\ Berglind Hansdóttir 12 (26/2, hélt 6,46%), Sóley HaU- dórsdóttir 6/1 (21/1, hélt 3, 29%). Brottvisanir: 4 mínútur. Haukar: Mörk/viti (skot/viti): Thelma B. Árna- dóttir 8 (10), Harpa Melsted 8/1 (10/1), Hanna G. Stefánsdóttir 7 (10), Inga Fríða Tryggvadóttir 4/1 (4/1), Sonja Jónsdóttir 1 (1) , Ntna K. Bjömsdóttir 1 (8/1), Björk Hauksdóttir (1), Erna Halldórsdóttir (1), Brynja Steinsen (1), Tinna HaUdórsdóttir (2) . Mörk úr hraöaupphlaupum: 8 (Thelma 2, Harpa 2, Nina 2, Sonja 1, Inga Fríöa 1). Vitanýting: Skorað úr 2 af 3. Fiskuó viti: Hanna, Inga Fríða, Brynja. Varin skot/víti (skot/viti á sig): Jenný Ásmundsdóttir 12 (29/4, hélt 7, 41%), Berg- lind Hafliðadóttir 1 (7, hélt 1,14%). Brottvísanir: 4 mínútur (Tinna HaUdórs- dóttir fékk rautt spjald fyrir brot). Dómarar (1-10): Guðjón L Sigurðsson og Ólafur Haraldsson, (7). Geeði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 98. Maður leiksins: Thelma B. Árnadóttir, Haukum FH-KA/Þór27-20 1-0, 3-4, 8-4, 10-6, 12-8, (14-10), 14-11, 17-12, 18-16, 23-17, 25-19, 27-20. FH: Mörk/viti (skot/viti): Ragnhildur Guðmundsdóttir, 8/0 (11/1), Hafdís Hinriksdóttir 6/3 (11/4), Harpa Vífilsdóttir 5(9), Dröfn Sæmundsdóttir 4(8), Eva Albrechtsen 2(5), Helga Á. Jónsdóttir 1(1), Sigrún Gilsdóttir 1(2). Mörk úr hraóaupphlaupum: 10 (Harpa 4, Hafdís 3, Helga 1, Eva 1, Ragnhildur 1.) Vitanýting: Skorað úr 3 af 5. Fiskuð viti: RagnhUdur 3,Hafdís l.Harpa 1. Varin skot/víti (skot/viti á sig): Jolanta SlapUtiene 23/3(42/6, hélt 9 boltum, 55%), Kristin M. Guðjónsdóttir (0/1). Brottvisanir: 6 mínútur. KA/Þór: Mörk/víti (skot/víti): Ásdís Sigurðardóttir 9/1 (13/2), Inga Dís Sigurðardóttir 5/1 (18/2), Elsa Birgisdóttir 5/2 (8/3), Ebba S. Brynjarsdóttir 1/0 (4/1), Ása M. Gunnarsdóttir 0(1), Martha Hermannsdóttir 0(2). Mörk úr hraöaupphlaupunu 2 (Inga Dís 1, Ásdís 1. Vítanýting: Skorað úr 4 af 8. Fiskuð viti: Ebba 3, Ásdís 2, Inga Dis 1, Martha 1, Ása 1. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Sigurbjörg Hjartardóttir 21/0 (48/3, hélt 7 boltum, 44%). Brottvisanir: 8 mínútur. Dómarar (1-10): Hörður Sigmarsson og Þórir Glslason, (7). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 70. Maður leiksins: Ragnhildur Guðmundsd. FH DV-mynd E.ÓI. Árný Björg ísberg, Val, átti mjög góöan síðari hálfleik hjá Val í gær en Harpa Melsted var kjölfesta Haukanna að vanda. Auðvelt mál - Haukar í litlum vandræðum með Val á Hlíðarenda Kvennalið Hauka er á góðri leið með að tryggja deildarmeistaratitil- inn í handbolta í hús eftir afar ör- uggan sigur á Val að Hlíðarenda á laugardag. Valur hefur því tapað síöustu tveimur leikjum en situr enn í 4. sæti deildarinnar þótt afar stutt sé í næstu þrjú lið á eftir sem sjálfsagt vilja gera atlögu að því áður en deildin er úti. Haukastúlkur voru ekki lengi að ná afgerandi forystu í leik liðanna í gær en staðan eftir 25 mínútur var 8-15 og leikurinn löngu unninn. Að- eins 4 leikmenn Hauka skoruðu • • Oruggt hjá FH-stúlkum FH sigraði KA/Þór nokkuð ör- ugglega, 27-20, í Essódeild kvenna í handknattleik i Kaplakrika á laugardag. Leikurinn var hin ágætasta skemmtun og sér í lagi fyrri hálfleikur sem var leikinn hratt og góð tilþrif sáust og skor- aði FH til að mynda úr átta hraða- upphlaupum og þá voru mark- verðir beggja liða að verja mjög vel. FH hafði frumkvæðið allan hálfleikinn og náði mest sex marka forskoti, 12-6, en fjögur mörk skildi liðin að í háiíleik, 14- 10. í siðari hálfleik hélt FH áfram frumkvæðinu en gekk illa að hrista gestina af sér sem minnk- uöu muninn nokkrum sinnum í tvö mörk en lengra komust þær ekki. Síðustu tíu mínútur leiks- ins voru FH-inga og þær juku muninn jafnt og þétt og innbyrtu sanngjaman sigur. Ragnhildur Guðmundsdóttir lék virkilega vel hjá FH og gaman var að sjá glæsi- legar sendingar hennar yfir allan völlinn sem rötuðu undantekn- ingarlaust rétta leið og þá voru nokkur gegnumbrot hennar afar lagleg og hér er augljóslega mikið efni á ferð. Jolanta Slapikiene var mjög góð í markinu og þær Harpa Víf- ilsdóttir og Hafdís Hinriksdóttir voru sprækar. Annars stóðu allir leikmenn liðsins vel fyrir sínu. Hjá KA/Þór, sem verið hefur á mikilli siglingu að undanförnu, var Ásdís Sigurðardóttir best og þá stóö Sigurbjörg Hjartardóttir sig mjög vel í markinu. Elsa Birg- isdóttir og Inga Dís Sigurðardótt- ir áttu ágæta spretti. -SMS fyrstu 23 mörk liðsins, Harpa Mel- sted, Hanna G. Stefánsdóttir, Thelma B. Ámadóttir og Inga Fríða Tryggvadóttir. Allar léku þær mjög vel og sýndu afspyrnu góða takta á köflum. Sú eina sem náði að fmna leið fram hjá vöm Hauka i fyrri hálfleik var Hrafnhildur Skúladóttir og þrátt fyrir ágæta takta náði hún ekki að halda lífi í vonum Vals. Varamenn liðanna fengu að spreyta sig í síðari hálfleik, sér í lagi síðasta íjórðunginn þar sem Haukar skoruðu ekki mark og heimamönn- um tókst að klóra í bakkann. Ámý Víkingur-Grótta/KR 22-18 1-0, 3-3, S4, 5-8, 8-6, (9-7). 9-8,11-10,14-11, 17-13, 19-15, 21-17, 22-18. Vikinsur: Mörk/viti (skot/víti): Guðmunda Krist- jánsdóttir 6/2 (11/2), Gerður Jóhannsdóttir 6 (8), Guðbjörg Guðmundsdóttir 4 (6), Mar- grét Egilsdóttir 2 (5), Guðrún Hólmgeirs- dóttir 2 (5), Anna Ámadóttir 1 (2), Steinunn Bjamadóttir 1 (1). Mörk úr hraðaupphlaupunu 2 (Margrét, Gerður). Vitanýting: Skorað úr 2 af 2. Fiskuó viti: Anna, Guðrún. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Helga Torfadóttir 20/1 (38/1, hélt 8, 46%) Brottvisanir: 10 mínútur. Grótta/KR Mörk/víti (skot/viti): Ágústa Edda Bjömsdóttir 5 (10/1), Edda Hrönn Krist- jánsdóttir 4 (10), Kristín Þórðardóttir 3 (6), Heiða Valgeirsdóttir 2 (10), Eva Björg Hlöðversdóttir 2/1 (3/1), Ragna Sigurðar- dóttir 1 (3), Eva Kristjánsdóttir 1 (2). Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 (Edda Hrönn, Kristín). Vitanýting: Skorað úr 1 af 2. Fiskuð viti: Edda Hrönn, Eva. Varin skot/viti (skot/viti á sig): Ásdís Kristjánsdóttir 7 (29, hélt 4, 28%) Brottvísanir: 8 mínútur. Björg ísberg náði sér vel á strik og skoraði mörk í öllum regnbogans lit- um og þá fékk ljós Marínar Madsen að skína í stöðu vinstri skyttu sem staða Hrafnhildar. Hún skoraði 3 af- ar góð mörk úr langskotum. Berglind Hansdóttir átti fma inn- komu í mark Vals en annars var markvarslan ekkert til að hrópa húrra fyrir. Eins og áður segir áttu fjórmenningamir hjá Haukum mjög góðan leik og þegar upp var staðið skoruðu þær öll mörk Hauka nema tvö. Homaleikmennimir, Hanna og Thelma, voru sérstaklega góðar. Essó-deild kvenna Haukar Stjarnan ÍBV Valur Víkingur Grótta/KR 14 FH 14 Fram 14 KA/Þór 13 4 leikir verða næstkomandi laugar- dag, þá mætast: Fram-Valur, Hauk- ar-FH, KA/Þór-Grótta/KR og Stjam- an-Víkingur. Dómarar (1-10): Hörður Sigmarsson og Þórir Gislason, (6). Grnði leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 600. Maður leiksins: Helga Torfadóttir, Víkingi Víkingsstúlkur höfðu sætaskipti við Gróttu/KR: Þrír sigrar í röð Víkingur vann Gróttu/KR 22-18 í Víkinni á laugardag. Fyrri hálfleikur í leik Víkings og Gróttu-KR var ekki upp á marga fiska. Víkingsstúlkur höfðu þó yfir- höndina næstum allan hálíleikinn, það var mikið um mistök á báða bóga og leikmenn gerðu mörg klaufaleg mistök. í seinni hálfleik tóku Víkings- stúlkur völdin og náðu fljótlega flögurra til fimm marka forustu sem þær náðu að halda til leiks- loka. Bættum vítamíni í þetta „Maður er alltaf ánægður með sigur, þess vegna er maður í þessu, við unnum góðan sigur í Eyjum og þá er oft erfitl að ná liðinu niður en þegar við fór- um að gera þessa hluti sem við ætluðum var þetta nokkuð öruggt, við Helga Torfadóttir, Víkingi bættum vítamíni í þetta og þá náð- um við að klára þetta, við erum bú- in að taka þijá sigurleiki í röð og ég er mjög ánægður með það,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Víkings. „Við vorum að spOa ágætis varn- arleik en vantaði að vera beittari i sóknarleiknum. Það hafa verið tölu- verðar breytingar hjá liðinu síðustu vikur og vantaði meiri grimmd í lið- ið. Við lentum í nokkrum brott- vísunum í síðari háiíleik og þær nýttu sér það en það er ljóst að við þurfum að laga sókn- arleik okkar,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Gróttu/KR. Bestar í liði Vikings voru Helga Torfad. og Gerður Jóhannsdóttir. Guðmunda og Guð- björg spiluðu líka ágætlega. Hjá Gróttu-KR spil- uðu Ágústa Edda og Edda Hrönn ágætlega. -EH L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.