Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Side 2
2
FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002
DV
Fréttir
^ Stofnendur Thermo Plus leggja fram kærur:
Oska rannsóknar á
meintum veðsvikum
- málið snýr m.a. að umsýslu fjármálastofnunar með hlutabréf
Thermo Plus í Reykjanesbæ
Fyrirtækiö varö gjaldþrota á síöasta ári og þrír stofnenda þess telja aö marg-
víslegt saknæmt athæfi hafi átt sér staö á starfstíma fyrirtækisins.
Lögfræðingar þriggja af stofnend-
um kælitækjaverksmiðjunnar
Thermo Plus Europe í Reykjanesbæ
fóru þess skriflega á leit við Fjár-
málaeftirlitið í gær að það rannsak-
aði háttsemi fjármálafyrirtækis
vegna viðskipta með hlutabréf í fyr-
irtækinu. Snýst það um meðferð á
hlutabréfum þremenninganna og
Fimm ehf. í Thermo Plus, að nafn-
verði 11 milljónir króna. Einnig hef-
ur verið undirbúin kæra til ríkis-
lögreglustjóra með beiðni um opin-
bera rannsókn vegna hlutabréfa í
fyrirtækinu sem áttu að vera í
vörslu viðkomandi íjármálastofnun-
ar. Þau bréf munu hins vegar ekki
hafa fundist nema að hluta.
Thermo Plus varð gjaldþrota á síð-
asta ári en ekki er nákvæmlega vitað
hversu stórt gjaldþrotið í raun er.
Talið er að í töpuðum viðskiptakröfum
og töpuðu hlutafé geti það verið um
800-1000 miiljónir króna. Hefur þögnin
um þetta mál vakið athygli út fyrir
landsteinana, ekki síst í ljósi þess að ít-
rekaðar ábendingar hafa komið ffam
um að þar geti verið um að ræða hund-
raða milljóna króna fjársvik.
Samkvæmt heimiidum DV snýst
framlögð kæra m.a. um að einungis
hafi verið hægt að gera grein fyrir
hluta af hlutabréfum Fimm ehf. sem
talin eru hafa verið í vörslu viðkom-
andi fjármálastofnunar. Nokkur
bréf voru á sínum tíma löglega
framseld fjármálastofnuninni sem
veð fyrir skuld á tékkareikningi. Þá
munu fleiri bréf einnig hafa verið
lögð þar inn, líklega sem veð, án
þess að þau væru þó framseld með
löglegum hætti. Bréfin voru í eigu
Fimm ehf., sem var eins konar eign-
arhaldsfélag stofnenda Thermo Plus
og átti að halda utan um hlut þeirra
í fyrirtækinu.
Mun málið m.a. snúast um meint
veðsvik með umsýslu hlutabréf-
anna. Samkvæmt heimildum DV er
þetta kærumál þó aðeins toppurinn
á isjakanum og er búist við að rann-
sóknin muni verða mun víðtækari.
Þar komi þá væntanlega til skoðun-
ar opinberir aðilar, stofnanir, félög
og einstaklingar sem tengjast við-
skiptum og uppgjöri Thermo Plus.
Samkvæmt upplýsingum DV
óskaði Fjármálaeftirlitið eftir því
fyrir nokkru að fá í hendur gögn um
Thermo Plus úr höndum skipta-
stjóra og stendur rannsókn nú yfir.
Samkvæmt heimildum blaðsins
mun sú rannsókn m.a. snúast um
hugsanleg fjársvik. Þá er blaðinu
kunnugt um að hluthafar hafi óskað
eftir því við að minnsta kosti einn
þingmann að hann beiti sér fyrir
fundi með yfirmönnum fjármálaeft-
irlits og rannsóknarlögreglu um
málið.
Blaðið hefur einnig upplýsingar
um að einstaklingar, sem telja sig
hafa verið vélaða til hlutabréfa-
kaupa á tólffóldu nafnverði á síð-
ustu mánuðum félagsins, undirbúi
nú málsókn. ítarlega hefur verið
fjaliað um ýmis vafasöm mál sem
tengjast fyrirtækinu á síðum DV all-
ar götur síðan 1999. -HKr.
DV-MYND TEITUR
Handtekinn
Einn þeirra sem mótmæltu við
Grand hótel í gær framgöngu ísra-
elsmanna gagnvart Palestínumönn-
um komst fram hjá lögreglu og inn í
hóteliö en lögreglan yfirbugaöi hann.
Mótmæltu
ferðakynningu
Félagið Ísland-Palestína var með
mótmælastöðu fyrir framan Grand
hótel í Reykjavík í gær vegna land-
kynningar ferðamálaskrifstofu ríkis-
stjómar ísraels sem þar fór fram. í
fréttatilkynningu frá félaginu segir
m.a. að félagið lýsi furðu sinni á þeirri
biræfni ferðamálaskrifstofu ríkis-
stjómar ísraels að efna tii kynningar á
skemmti- og sólarlandaferðum til
landsins á sama tíma og heimurinn
stendur á öndinni vegna framferðis
Israelshers. -HKr./gk
DV-MYND TEITUR
Fjölmenni
Talsvert á þriöja hundraö manns mótmælti framgöngu ísraels gagnvart Palestínumönnum fyrir utan Grand hótel í
gær. ísraelski sendiherrann kom þangaö vegna kynningar á vegum Feröamálaskrifstofu ísraels. Mótmælin fóru aö
mestu friösamlega fram.
Lögreglan rannsakaði bein á síðasta ári í tengslum við Valgeirsmálið:
Grunur um manna-
bein djúpt í helli
- engar skýringar á brenndum leifum af gallabuxum sem fundust
Margir út í gifsi
- eftir hálkuslys
Mikil örtröð
var á slysadeild
Landspítala
háskólasjúkra-
húss í gær
vegna háiku-
slysa. Á annan
tug fólks kom á
deildina, annað-
hvort með bein-
brot eða lið-
hlaup.
„Hingað kom
fólk með axlaliðhlaup, axlabrot, við-
breinsbrot, úlnliðsbrot, mjaðmabrot og
ökklabrot, svo eitthvað sé nefnt,“ sagði
Guðjón Baldursson, sérfræðingur á
vakt, við DV síðdegis í gær. Hann
sagði að aðrir heíðu sloppið með
brákuð bein.
„Það hafa margir farið út i gifsi í dag
en nokkrir þurft að gista hjá okkur eft-
ir að hafa undirgengist aðgerð vegna
beinbrota," sagði Guðjón. Hann sagöi að
miklar annir hefðu verið á deiidinni, en
hún hefði þó haft undan. -JSS
Grunur vaknaði á síðasta ári um að
leifar af líki Valgeirs Víðissonar hefði
verið að fmna inni í Raufarhólshelli í
Ölfushreppi, skammt frá veginum um
Þrengslin. Lögreglumenn úr Reykjavík
fóru á staðinn, um 70 metra inn í hell-
inn, en þar reyndust vera bein og leif-
ar af brenndum fatnaði undir steinum
sem komið hafði verið fyrir. Við fyrstu
sýn virtist sem líkamsleifar manns
hefðu fundist en eftir að málið var
rannsakað nánar kom í ljós að hér var
ekki um mannabein að ræða. Það var
réttarmeinafræðingur sem komst að
þeirri niðurstöðu. Lögreglumenn
höfðu þá meðal annars spurt aðstand-
endur Valgeirs hvemig fatnaði hann
hefði verið í er hann hvarf.
Forsaga þessa máls var að íbúi í Ölf-
ushreppi var á gangi fyrir um þremur
árum á þeim sióðum sem hellirinn er
og ákvað að fara inn í Raufarhólshelli
ásamt konu sinni. Þegar þau höfðu far-
ið 70 metra inn í hellinn, yfir torfæra
leið, sá fólkið aö eitthvað lá undir
steinum - brenndar gallabuxur og bein
sem gátu verið rifbein úr manni. Fólk-
ið tilkynnti síðan um fúndinn tO lög-
reglunnar á Selfossi.
Þegar mál Valgeirs Víðissonar
komst í hámæli á síðasta vori vöknuðu
áleitnar spumingar hjá fólkinu sem
fór í hellinn um það hvort lögreglan
hefði komist að niðurstöðu. Sneri mað-
urinn sér þá tO lögreglunnar í Reykja-
vík, þess embættis sem rannsakaði
hvarf Valgeirs í júní árið 1994.
Lögreglumenn fóm inn í heliinn og
vöknuðu strax grunsemdir um að hér
hefði verið um að ræða lík Valgeirs.
Vora aðstandendur m.a. spurðir út í
það í hvemig klæðnaöi Valgeir hefði
verið um það leyti sem síðast spurðist
tO hans. Eftir nákvæma rannsókn kom
síðan í ljós að hér var ekki um manna-
bein að ræða. Engar skýringar hafa
hins vegar fengist á því hvers vegna
beinin vora komin svo lcmgt inn í hinn
torfæra heOi né heldur af hverjum
hinn brenndi fatnaður var.
-Ótt
Stuttar fréttir
Nýr formaður
Samgönguráð-
herra hefur skipað
Einar Kr, Guðfmns-
son alþingismann
formann Ferðamáia-
ráðs íslands. Hann
tekur við formennsk-
unni af Tómasi Inga
Olrich.
Foss í Aðalstræti í kvöld
fslenskum fossi verður varpað á
framhlið Aðalstrætis 6 í kvöld og
annað kvöld frá 21.00-24.00 báða
dagana. Vegna veðurs hafa fyrri tO-
raunir tO að varpa fossinum upp
mistekist. Þessi viðburður var á
vetrarhátíð Reykjavíkurborgar,
Ljós í myrkri, og aðeins einu sinni
á meðan á hátíðinni stóð tókst að
sýna fossinn.
Stefán sigraði Hannes Hlífar
Stefán Kristjánsson náði lokaáfang-
anum að alþjóðlegum meistaratitli er
hann lagði Hannes Hlífar Stefánsson í
sögulegri skák í 8. og næstsíðustu um-
ferð Reykjavíkurmótsins og er í 2.-6.
sæti með 6 vinninga. Ekki nóg með
það heldur getur Stefán krækt sér í
áfanga að stórmeistaratitli geri hann
jafhtefli í lokaumferðinni. Helgi Áss
hefur einnig sex vinninga. Bragi Þor-
fmnsson getur einnig náð sínum loka-
áfanga að alþjóðlegum meistaratitli
geri hann jafiitefli í lokaumferðinni
sem hefst kl. 13.00 í dag, föstudag, í
Ráðhúsinu. Jaan Ehlvest er efstur með
6 1/2 vinning.
Vill opna sæðisbanka
Nemandi við Viðskiptaháskólann á
Bifröst hefur sótt um styrk tO að kanna
möguleika þess að opna fyrsta sæðis-
bankann á íslandi. Þekking og kunnátta
starfsmanna í nautastöð Bændasamtaka
islands á Hvanneyri gæti komið að góð-
um notum verði bankinn að veruleika.Ý
- RÚV greindi frá.
Gagnrýnir viðskiptabanka
Raunvextir við-
skiptabankanna hafa
hækkað umtalsvert
við það eitt að verð-
bólgan hefur lækkað.
Þetta segir Grétar
Þorsteinsson, forseti
ASÍ, sem segir við-
skiptabankana hafa
bragðist seint og illa við breyttum
efnahagsforsendum. - RÚV greindi frá.
Milljarðs kröfur
Ljóst er að eignir hrökkva engan
veginn fyrir skuldum í búi verðbréfa-
fyrirtækisins Bumham Intemational á
íslandi og talið er að gjaldþrot fyrir-
tækisins muni nema tæpum háifúm
mOjarði króna. Lýstar kröfur í búið
nema um mflljarði en skiptastjóri
hafnar helmingi þeirra. - RÚV greindi
frá. -HKr./HK/JSS
helgarblað
Krossfarinn
í Helgarblaði DV
á morgun er ítarlegt
viðtal við Sigurstein
Másson, formann
Geðhjálpar, sem hef-
ur breytt viðhorfi ís-
lensku þjóðarinnar
tO geðsjúkra meira á
stuttum tíma en
áður var talið mögulegt. Sigurstemn
talar opinskátt um átökin hjá Geð-
hjálp, fordómana gegn geðsjúkum og
afleiðingar Englanna.
í blaðinu er einnig viðtal við unga
móður sem stofnað hefur félagið Litl-
ir englar sem eru samtök foreldra
sem misst hafa ung böm. FjaOað er
um búsetu frambjóðenda R- og D-list-
ans í Reykjavík, rætt við forsvars-
menn Félags maraþonhlaupara um
hið undarlega Laxnesmaraþon og
sagt frá framlegum bónorðum.